Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.03.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 05.03.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 5. marz 1954 VERKAMAÐURINN 5 , D. Beinal, pnSIessot: , jý^ „SkUgga SveÍn Svarið við vetnissprengjunni Matthíasar í næstu vikii Það þurfti vetnissprengju til þess að svifta burtu því blekk- ingarmoldviðri og þeirri leynd, sem hulið hefur vísindalegar og menningarlegar framfarir í Sov- étríkjunum. f ræðu, sem Sterling Cole fulltrúadeildarþingmaður hélt fyrir félagsskapinn Ameri- can Legion í Indianpolis 12. okt. FYRRI GREIN 1953, gerði hann þýðingu vetnis- sprengingarinnar í Sovétríkjun- um að umtalsefni, aðeins 9 mán- uðum eftir fyrstu sprenginguna í Bandcuíkjunum við Enwetok. — Hann lét á sér skilja áhyggjur yf- ir þessari sönnun fyrir rússnesk- um franaförum og kvað menn ekki mega gera lítið úr henni. „Horfumst í augu við staðreyndimar, mér virðist að við vanmet- um Sovétríkin — eins og 1949, þegar fyrsta atomsprengja Stalins kom okkur á óvart.. .. við værum aðeins að blekkja sjálfa okkur, ef við drægjum þá ályktun að árangrar Sovétríkjanna væru ein- göngu að kenna upplýsingum svikara. Atomáætlun Sovétríkjaima er risavaxið fyrirtæki. Til þess að gera það að veruleika hefur Kieml skipulagt hæfileika hinna fremstu vísindamanna, verkfræð- inga og ráðamanna í Sovétríkjunum. Þar vinna nú fleiri að fram- kvæmd atomáætlunarinnar en hjá okkur. Aðalatriðið er m. ö. o. það, að Moskva hefur tekizt að ráða fram úr hinum flóknu vanda- ínálum atom- og vetnisaflsins, vegna þess að sovétvísindamennirnir cg verkfræðingarnir eru raunverulega mjög hæfir.... Ég segi þetta með þungri áherzlu: ef starf okkar að vetnisaflinu mistekst, sem ekki má og ekki þarf að koma fyrir, þá fer svo að Sovétéríkin geta hæglega fiogið yfir okkur og það svo að um muni — eftir tiltölulega stuttan tíma.“ (Times, 13. okt. 1953). Ameríski kapítalisminn hefur ástæðu til ótta, en sá ótti þarf ekki að grípa aðra. Það sem er hræðilegt er sú vitfirrta ákvörð- un vaidhafanna í Bandaríkjim- um að margfalda í blindni fram- leiðsiuhraðann á vopni, sem næg- ir til að eyöiieggja alia London í einni svipan, og að reyna ekki að leita samninga um bann gegn því, eins og Sovétéríkin hafa stungið upp á hvað eftir annað. Fátið vegna tiikynningarinnar um vetnissprenginguna í Sovét- ríkjunum, getur á einn hátt haft góð áhrif, þau að leiða athygli að þróuninni í Sovetríkjunum, sem er mikilvægari en nokkurt vopn. Það eru þeir árangrar, sem þegar hafa náðst þar í þróun og nýtingu andlegra auðiegða þjóðarinnar með vísindalegri menntun og nýtingu vísindanna. Þeir miklu tæknilegu yfirburð- ir, sem heimsauðvaldið, og sér- staklega ameríska auðvaldið, höfðu fram yfir Rússland, hverfa óðfluga, og það þrátt fyrir hörmulega eyðileggingu í þrem styrjöldum. Hér er um að ræða þróun sem aðeins gat átt sér stað í sósíaiistísku landi og mun í stöðugt ríkara mæli koma fram í tæknilegum og andlegum yfir- burðum hinna sósíalistísku fram- leiðsluhátta. í nútíma iðnaðarríki er mikið framleiðslumagn ekki háð vinnuafrekum og lágum launum; það er komið imdir þeim hraða sem á er hafður um nýt- ingu vísindalegra árangra til framleiðslu nýrra véla og tækja; það er háð því, hve vel tekst að framleiða betri vörur, með meiri hraða og með minni efniseyðslu. Því að það eru ekki þau löndin, sem greiða lægst laun, sem hafa lægstan framfærslukostnað. Þvert á móti. Ekkert er dýrara en fátækt, slæmt heilbrigðis- ástand og vanþekking. Til þess að ná tæknilegum yfir- burðum þarf stóran hóp af menntuðum vísindamönnum og verkfræðingu.m, hóp sem er langt um stærri en %% af vinnuafl- inu eins og hér í Bretlandi og jafnvel stærri en 1% eins og í Bandaríkj unum. Til þess þarf einnig verkamenn, sem meta vís- indin og eru hæfir til að notfæra sér þau við vinnu sína. Þrátt fyr- ir allt hjal í sambandi við fram- leiðsluskýrslumar geta þessi skilyrði aldrei verið fyllilega fyr- ir hendi í auðvaldsskipulagi. Þar eru verkamanninum ekki sköpuð nein aðstaða til að skilja vísinda- legan grundvöll verka sinna og þau laun, sem hann kynni að fá fyrir umbætur, eru hlægileg og eru oftast, séu þær viðurkenndar, aðeins til þess að spilla vinnu- skilyrðum hans og atvinnumögu- leikum. Á báðum þessum sviðum hefur hagkerfi sósíalismans óumdeilan- lega yfirburði. I sósíalistísku ríki er æðri menntun ekki forréttindi sem aðeins er ætiað einhverju úr- vali: Þar er þess engin þörf að tryggja menntun hinna ríku með háum skólagjöldum og gæta þess aðeins að láta nægan f jöida hinna fátækari hljóta annars flokks menntun, svo að yfirráð hinna ríku séu úr hættu. Jafnframt hafa verkamennimir alla möguleika á og eru hvattir til að taka virkan þátt í að bæta framleiðsluna. Þessir yfirburðir eru ekki að- eins kennisetningar, þeir eru staðreynd í Sovétríkjunum og koma fram í því að menntakerfiö skapar sívaxandi flóðbylgju ungra manna og kvenna, sem hafa fremstu vísindi og tækni á valdi sínu. Vegna þess hve langan tíma það tekur að mennta kenn- ara og stúdenta, er það ekki fyrr en síðustu árin, að fyllilega koma í ljós árangrarnir af áætluninni um æðri tækni- og vísindamennt un, en árangrarnir eru vissulega greinilegir. Leikfélag Akureyrar hef ur að j undanfömu æft sjónleikinn Uti- legumenn (Skugga-Svein) eftir Matthías Jochumsson og er nú ákveðið að frumsýningin verði fimmtudaginn 11. marz næstk. Leikstjóri er Jón Norðfjörð, en leikendur eru ýmsir kunnustu leikarar bæjarins og svo nokkrir nýhðar. Hlutverkin eru þessi: Sigurður í Dal, Hólmgeir Pálmason, Ásta, dóttir hans, Björg Baldvinsdóttir, vinnuhjúin í Dal leika Valdimar Jónsson (Jón’sterki), Sigurjóna Jakobsdóttir (Gudda) og Guð- mundur Ágústsson (Gvendur), Lárentíus sýslumann leikur Vignir Guðmundsson, Margréti þjónustu hans leikur Matthildur Sveinsdóttir, Hróbjart vinnu- ínann leikur Jón Norðfjörð. Stú- Eftirfarandi tölur sýna fjölda nemenda í æðri skólum, þeirra sem leggja stimd á vísindi og tækni, þ. á. m. þeirra, sem stunda læknis- fræiðleg efni og landbúnaðarvísindi: Bretland Bandaríkin Sovétríkin 1938 28.000 1,0% 360.000 7,0% 390.000 3,2% 1947 43.000 1,6% 650.000 7,4% 710.000 4,7% 1952 49.000 1,9% 560.000 6,4% 960.000 6,2% Þessar tölur sýna greinilega hve hlutur sovétvísindanna og tækn- innar hefur farið fram úr okkar hlut síðustu 15 árin, bæði hlut- fahslega og beint og hvernig hann er nú einnig að fara fram úi dentana leika Haukur Jakobsson og Egill Jónasson. Kotunga leika þeir Björn Sigmundsson og Jó- hannes Jónasson, Galdra-Héðin leikur Jón Ingimarsson. Útilegu- mennina leika þessir: Skugga- Sveinn, Eggert Ólafsson, Harald- ur, Viihjálmur Árnason, Ög- mundur, Jóhann Ögmundsson, og Ketill, Tryggvi Kristjánsson. Frumsýningargestir þurfa að taka aðgöngumiða sína í Bókav. Eddu þriðjudaginn 9. marz. Að- göngumiðasala verður í Eddu dagana fyrir leiksýningar kl. 2— 4 síðd. og er þess vænst að leik- húsgestir taki sem flestir miða sína á þeim tíma. Einnig verður aðgöngumiðasala í leikhúsinu frá kl. 6 leikdagana. Pantanir verða teknar í síma 1906 á öðrum tím- um. SÍS hefir keypt 900 lesfa olíu- flufningaskip til strandsiglinga Bandaríkjunum hlutfallslega. Bandaríkjamenn er nú að koma auga á þessa athyglisverðu stað- reynd. 1 Chemicai and Engineer- jig News, 28. júní 1953, stendur jetta: „Sovétrússland nálgast Bandar. hröðum skrefum, hvað snertir menntun vísindamanna og verkfræðinga; tala nemenda sem út- skrifast af rússneskum tækniskólum er áætlað 35.000 á ári, en með- altal í Bandaríkjunum er 25.000. Tölur sem gefnar voru upp nýlega í Washington sýna, að samanlagt er talan 400.000 í Sovétríkjunum en 650.000 í Bandaríkjunum.“ Þessar töulr er ekki fylhlega unnt að bera saman við framan- ritaða töflu, þar sem hún tekur einnig til lækna og landbúnaðar- fræðinga, auk vísindamanna og verkfræðinga. En hvor talan sem heldur er valin, er augljóst, að visindin í Sovéétríkjunum eflast með sívaxandi hraða. Eftir 20 ár mun, ef ekki verða grundvallar- breytingar í menntunarkerfi auðvaldsríkjanna, ekki verða um neinn samanburð að ræða. Og þá mun afleiðingin ekki aðeins verða geysilega hærra lífsstig, jafnt efnalega sem andlega, heldur einnig örugg vissa um enn stór- stígari framfarir. Samband íslenzka samvinnufél. hefur fyrir nokkru fest kaup á 900 lesta olíuflutningaskipi og verður það afhent í Reykjavík í byrjun þess amánaðar. Skip þetta verður notað til olíuflutninga með ströndum fram og bætir úr mjög brýnni þörf sem verið hef- ur í auknum skipakosti við þá flutninga. Hið nýja skip er þriggja ára gamalt og var keypt í Svíþjóð. Það hefur 10 olíutanka og er bú- ið fullkomnustu tækjum til sigl- ingar og olíuflutninga. Skipið heitir í Svíþjóð „Maud Reuter“ og er það nú í klössun í Gauta- borg. Mun það leggja af stað það- an um miðja næstu viku og sigla til Reykjavíkur, þar sem það verður afhent SÍS og fær íslenzkt nafn. Olíuflutningar með ströndum fram hafa aukizt hröðum skref um undanfarin ár, að því er Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri Skipadeildar SÍS skýrði blaðinu frá. Hann kvað þau skip sem til eru til slíkra flutnínga, alls ekki geta annað þeim leng- ur, og hefði þurft að taka leigu- Úrvals hveiti: GOLD MEDAL PILSBURG BEST HAFNARBÚÐIN H.F. og útibú skip til þess að létta undir flutn- ingunum. Með því að samvinnu- félög hafa í sínum höndum um eða yfir helming allrar olíudreif- ingar með ströndum fram, taldi SÍS eðlilegast að leysa þetta að- kallandi vandamál á þann hátt, að samvinnumenn eignuðust sjálfir skip, sem hentaði þessu hlutverki. (Fréttatilk. frá SÍS). ] Til kaupendanna A sl. ári sýndu ýmsir kaup- endur blaðsins því það vinar- bragð að greiða áskriftar- gjaldið fyrirfram og með hærra verði en tilskilið er (kr. 30,00). Margir greiddu blað- ið með kr. 50,00 og nokkrir með enn hærri upphæðum, allt upp í kr. 400,00. — Þessa j miklu vinsemd, sem létti j verulega á útgáfu blaðsins,; vill blaðið þakka og ekki sízt j þann hug sem að baki býr til þess málstaðar, sem blaðið vill berjast fyrir. Jafnframt vill blaðið minna alla stuðningsmenn sína á það, að fyrirframgreiðsla á áskriftargjaldinu er því enn mikill styrkur og vel þeginn. Tekið er við áskriftargjöld- um í skrifstofu blaðsins, Hafn arstræti 88. Góður gestur Friðrik Ólafsson skákmeistari Norðurlanda hefur dvalið hér í bænum undanfarna daga ásamt nokkrum öðrum nemendum úr Menntaskólanum í Reykjavík, sem eru í kynnisferð til Mennta- skólans hér. Síðastl. sunnudag tefidi Friðrik samtímaskák við 39 skákmenn úr Skákfél. Akureyrar og Mennta- skólanum. Fóru ieikar svo að Friðrik hlaut 36 vinninga. Tap- aði hann aðeins 2 skákum og gerði 2 jafntefli. Á mánudag keppti Friðrik aftur við 10 sterk- ustu skákmenn bæjarins, klukkuskák. Hlaut hann 8 vinn- inga í þeirri viðureign. Eru sigrar Friðriks í þessum keppnum einhevrjar þær glæsi- legustu sem um getur og betri en flestra eða allra crlendra skák- snillinga er hingað hafa komið. Vitamina- blóð appelsínur Epli Sítrónur HAFNARBÚÐIN H.F. og útibú & „, um Sigfús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 88.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.