Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.03.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 26.03.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 26. marz 1954 VERKAMAÐURINN 9 II J |l' I I a | , | í 1 _ ^iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininniiiiiiiiiiiiinmnmnn^^ Skjaldborgarbíó Happdrætti Haskola Islands | Mynd vikunnar: Endurnýjun til 4. flokks er hafin. : | Við sem vinnum Verður að vera lokið 9. apríl. eldhússtörfin Endumýjið í tíma! : Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Aðalhlutverk: f BIRGITTE REIMER \ I BJÖRN BOOLSEN í IB SCHÖNBERG 1 LnJTJTJTJTJTJTJTAJTJXnJTJTJTTLJTJTriJTUTJT_riIJTjTJTJTJTJTTlJXnJTJTJTJT. E Fæst nú af öllum SHELL-bensíndælum | á Akureyri. Einkaleyfi í umsókn. „SHELL'-benzín hreyfilsins. Hið endurbæfta eykur orku I.C.A. kemur í veg fyrir glóðarkveikju og hindrar skammhlaup í kertum. Hreyfillinn vinnur því jafnar við öll akstursskilyrði. * Allt of mikið eldsneyti og orka fara forgörðum sökum kolefnisútfellinga í hreyflinum. Útfell- ingarnar orsaka glóðarkveikju og skammhlaup í kertum og draga þannig úr eðlilegri orkunýtní hreyfilsins. Nú hefur tekizt að ráða bót á þessum vandkvæð- um. „Shell“-benzín með I.C.A. (Ignition Con- trol Additive) breytir efnasamsetningu útfell- inganna þannig, að þær mynda ekki glóð, jafn- vel við mjög hátt hitastig, og valda ekki skamm- hlaupi í kertum. „Shell“-benzín með I.C.A. tryggir þannig að hreyfillinn vinni jafnt og eðli- lega við öll akstursskilyrði. Eldsneytið nýtist því betur, og hreyfillinn fær hluta af upphaflegri orku sinni að nýju. „Shell“-benzín með I.C.A. er þrautreynt við hin erfiðustu skilyrði. Til- raunir á rannsóknarstofum og milljóna kíló- metra reynsluakstur bifreiða af öllum gerðum, sýnir, að „Shell“-benzín með I.C.A. hefur áður óþekkta yfirburði fram yfir annað benzín méð sömu oktan-tölu. EÐLILEG ÓTÍMABÆR KVEIKJA KVEIKJA I.C.A. kemur í veg fyrir glóðarkveikju Glóðarkveikja orsakast af því, að glóð- heitar kolefnisagnir í brunahoiinu kveikja í eldsneytishleðslunni, áður en neisti kveikikertisins nær að gera það. Þessi of fljóta íkveikja vinnur á móti þjappslagi bullunnar og afleiðingm verður orkutap, óþarfa benzíneyösia og skaðleg áhrif á ýmsa hluta hreyfilsins. I.C.A. breytir ef nasamsetning u útiell- inganna og kemur þannig í veg fyrir glóðarmyndun í þeim, jafnvel við mjög hátt hitastig, og útilokar því alla hættu á glóðarkveikju. •k I.C.A. hindar skamm- hlaup í kertum. Þér verðið fljótlega var- ir við, ef eitt kerti bilar, en þér verðið ekki varir við, ef eitt eða fleiri kerti kveikja óreglulega. Þetta á sér þó í rauninni oft stað í hreyflinum, er eitt eða fleiri kerti „leiða út“ vegna útfellinga, er safn- ast á einangrun þeirra. I.C.A. dregur leiðslu- hæfni útfellinganna og hindrar þannig skamm- hlaup af þeim sökum. Árangurinn verður betri orku- og benzín-nýtni í bifreið yðar. Árangurinn kemur í Ijós eftir tvær áfyllingar I fyrsta skipti, sem þér takið „Shell“-benzín með I.C.A. eru ennþá eftirstöðvar af hinu gamla benzíni í geymimun. Það er því ekki fyrr en eftir tvær áfyllingar að þér í rauninrii verðið varir við, hverju hið* endurbætta „Shell“-benzín með I.C.A. fær áorkað. Eftir það munuð þér finna, að hreyfillinn skilar meiri orku og gengur þýðar en hann hcfur nokkru sinni gert síðan hann var nýr. Þar eð eðlileg kveikja og réttur bruni er skilyrði fyrir fullri orkunýtni, munið þér fljótlega komast að raun um, að notkun „Shell“-ben- zíns með I.C.A. er leiðin til ódýrari aksturs. - Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt - AUKIN ORKA - JAFNARI GANGUR - LENGRI ENDING JTJTJTJTJTJTJTJTJTriJTJTJTJTriJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTrLrLnrLrLrUTJTJTJ Orðið er laust Héðan úr bænum hefur blað- inu borizt eftirfarandi bréf, er bréfritarinn nefnir: Handritamál- ið af sjónarhóli alþýðumanns „Fyrir mörgum öldum, þegar Danir drukku mjöð úr gull- greyptum homum og glóðar- steiktu grísina, þá sátu fróðleiks- fúsir íslendingar með fjöðurstaf í hendi og rituðu hetjusögur feðra sinna á kálfsskinn. Þeir hafa vafalaust verið að svala blóðbor- inni þrá til að varðveita mark- verðar heimildir úr fortíð og sam tíð. Ekki síður mun hið bundna mál hafa verið þeim girnilegt til ritstarfa. Aldirnar greikkuðu sporin og ennþá voru íslenzkir menn haldnir þeirri þrá að lesa og skrifa. Svo komu tímabil ásælni og upplausnar, sem end- uðu með vergangi hins hins unga þjóðfélags. Á þeirri þrautagöngu vorum við danskir þegnar, gleymdum eða glötuðum mörgum SKÁKÞÁTTUR Á Skákþingi Norðlendinga í febr. sl. settu Hörgdælingar mik- inn svip á þingið og var frammi- staða þeirra mjög góð. Einkum var frammistaða Árna Haralds- sonar, sem varð annar í II. fl., ágæt. í dag birtist skák frá þing- inu, sem tefld var í I. flokki. Hvftt: Búi Guðmundss., Hörgárd. Svart: Stefán Aðalsteinsson, Ak. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Rxd5? ( Bezt var fyrir svartan að leika 5 Ra5. 6. Bb5f, c6. 7. dxc, bxc. 8. Be2, h6. 9. Rf3, e4. Og svartur hefur betra.) 6. Rxf7 KxR 7. Df3f Ke6 8. Rc3 Re7 9. De4? (Betra var 9. d4, h6. 10. 0—0, c6. 11. Hel.) 9 c6 10. d4 Rg6 11. f4 Kd6 12. dxe5f Kc7 13. RxR cxR 14. Bxd5 Bc5 15. b4 (Betra hefði nú verið fyrir hvít- an að leika 15. Bd2 og hróka svc langt.) 15 Bb6 10. c4 Kb8 17. c5 Bc7 18. a4? Hf8 19. 0—0 Bf5 20. Dc4 Re7 21. Bf3? 'Þótt hvítur sé manni undir hef- ur hann 3 peð upp i manninn og mikið betri stöðu og hefði nú átt að leika 21. Hdl, með mikla vinn- ingsmöguleika.) 21 Bd3 22. Db3? Dd4t 23. Be3 DxBt 24. Hf2 Hxf4 25. Hdl Hd4 26. Df7 Dxe5 27. De8t Hd8 Gefið. SKAKDÆMI nr. 1. H v í t t: Kg2, Ha3, ph2. S v a r t: Kh4, pg4, g5, h5, h6. Hvítur mátar í 4 leik. fróðleik og flest okkar gomlu rit- verka voru afhent herraþjóðinni fyrir brauð til að seðja sárasta hungrið. Þangað fóru einnig mörg önnur íslenzk verðmæti, sem þjóðin reyndist ekki fær um að varðveita, svo sem landnám okk- ar á Grænlandi. Þó er það vafa- mál að við höfuríi nokkum tím- ann fengið nokkum málsverð fyrir það. Sú er nú raunasaga þessarar þjóðar og áður kunn. Hitt þykir mörgum nútímá ís- lendingi furðu sæta hversu fast- heldnir Danir eru á þetta gamla kálfsskinn með máða letrinu, sem aðeins nokkrir danskir fræði- menn geta lesið sér til gagns. En allur þorri danskra manna fær þeirra á engan hátt notið. Eg held það megi teija víst, að hægt sé að gera flest þau verðmæti, sem héðan runnu til Dana, dönsk svo stórlýtalaust sé. En íslenzku handritin geta aldrei orðið dönsk, ekki einu sinni hálf-dönsk, hvernig sem það mál verður reif- að. Og meðan þau gista danska grund mimu þau standa sem óbrotgjarn minnisvarði uip sam- band tveggja frændþjóða, sem báðum kæmi bezt að gengi undir græna torfu gleymskunnar, þó af ólíkum toga séu þær ástæður runnar.“ Benjamín og frjálsar ástir. „Greinin sannar það, sem hefur auðvitað lengi verið deginum Ijósara, að B. Kr. er óhæfur til að ræða um kristindómsmál. Það mætti, ef til vill, treysta honum til að skrifa um dýrkun heiðinna goða, svo sem Óðins, Þórs, Freys o. fl., því að hann hefur sýnt með skrifum sínum að hún sé honum hugðnæmt efni. Einkennilegt er þó, að hann skuli hanga enn við prests-atvinnu sína og eklci breyta samkvæmt sannfæringum sínum og láta reisa heiðin hof, að hætti fyrri tíðar manna, og berj- ast fyrir því, að menn snúi aftur til heiðinnar trúarsiða forfeðra vorra. Hann hefur líka sannað, í grein í Kirkjuritinu fyrir nokkrum árum, hve vel fær hann sé að fræða menn um „frjálsar ástir“. Eg varð var við, að jafnvel nokkrir guðfræðingar af hans eigin sauðahúsi, hneyksluðust á þessari grein, — eftir kennara í skóla fyrir ungar meyjar! Á. þessu sviði hefur B. Kr. sýnt hæfileika sína, en hann hefur: ekkert að gera með að skrifa um !: ristindómsmál." Hinár tilfærðu setningar 'ei-u ’ teknar úr „Norðurljósinu" sept.— okt. 1953, úr grein eftir A. Gook, trúboða. Segi menn svo að ekki geti fleiri tekið alldjúpt í árina en póiitískir blaðamenn! um Siglús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrilstoíu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 88. | Ritsafn Jóns Trausta 1-8 j Með afborgunum. | Bókaverzl. Edda h.f. [ Akureyri. ••iiiiMiiiitiiHttitmiiittiiNiiitttvTmmnniimniniiitKi/

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.