Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.12.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 03.12.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 3. desember 1954 VERKAMAÐURINN 3 Verkamannafél. Akureyrarkaupst. heldur félagsfund í Alþýðuhúsivu n. k. sunnudag, 5. desember kl. 1.30 eftir hádegi. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fréttir af þingi Alþýðusambandsins. 3. Ýmis félagsmál. 4. Kosning uppstillingarnefndar. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Símaskráin Þar sem verið er að prenta Símaskrá Akureyrar, eru þeir símanotendur, sem óska að koma breytingu í símaskrána, beðnir að tilkynna mér það skriflega fyrir 5. þ. m. SÍMASTJÓRINN. Frá Fjórðungssjúkrahúsinu Á AKUREYRI Akveðið hefur verið að leita tilboða í eftirtaldar hús- eignir. a) Gamla sjúkrahúsið með nyrðri viðbyggingu. b) Ganginn milli gamla sjúkrahússins og nema- bústaðar. Tilboð má gera í eignirnar allar saman eða einstakar byggingar. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðin sendist skrifstofu Fiórðungssjúkrahússins fyrir 15. des. næstkomandi. Leikföng Glæsilegt úrval of Þýzkum og Spönskum BARNALEIKFÖNGUM (um 80 tegundir) nýkomið. Verðið stórlækkað frá í fyrra. T. d. Brúðuvagnar á kr. 21.00 Meira en 50 teg. bætast við eftir helgina. Komið þangað sem úrvalið er mest. Brynjólfur Sveinsson h.f. Sími 1580 LÖGTÖK Eftir kröfu Sjúkrasamlags Akureyrra og að undan gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð Sjúkrasamlagsins fyrir van- goldnum iðgjöldum til þess, gjaldföllnum árið 1954, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Akureyri, 26. nóvember 1954. BÆJARFÓGETINN. Verkakvennafélagið Eining heldur FUND að Ásgarði þriðjudaginn 7. des. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Frá Alþýðusam- bandsþingi. 3. Rætt um 40 ára afmæli félagsins og lcosin undirbúningsnefnd. 4. Kvikmynd. (Úr lífi barnanna) Áríðandi að konur mæti stundvíslega og fjölmenni. STJÓRNIN. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. | Sími 1285. Mynd vikunnar: Njósnarinn Cíceró \ Mjög spennandi amerísk j I mynd, byggð á sönnum við- j i burðum og frægasta njósna- | ! máli síðari tíma, myndin, er j I gerði brezka skapgerðaleikar- j i mn JAMES MASON frægan j í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: JAMES MASON og Danielle Darrieux 'nt ii 11111111111111 iii ii iii ii Úrvals epli: Delecius Jónatan R. Frank Kösshler Kalterer Böhmer ; Selifruit ; o. fl. teg. | VÖRUHÚSIÐ H.F. Timakaup verkafólks frá og með 1. des. 1954. Almenn dagvinna, vinna við hellulagningu og lagningu brúnsteins Vinna í grjótnámi, holræsa- hreinsun og sorphi-einsun Aðstoðarmenn í fagvinnu (tré- smíði, bifvélaviðgerðir, raf- virkjun, pípulagningar og mál- aravinna), steypuvinna, hand- löngun hjá múrurum, hjálpar- menn í járniðnaði, slippvinna, stjórn á dráttar- og lyftivögn- um, vélgæzla á loftpressum, gæzla hærivéla, vinna á smum- ingsstöðvum, útskipun á ís Kolavinna, uppskipun og útskip- un á salti, uppskipun á saltfiski og ísvörðum fiski, löndun síld- ar og ísun síldar í skip, vinna við kalk og krít, stúfun síldar- og Iýsistunna í lest, vinna við loftþrýstitæki, tjöruvinna, veg- þjöppustjóm, kranastjóm, sprengingavinna, vélgæzla á togurum í höfn, vinna á stein- Gr. Dagv. Eftirv. N. & Hdv. 9,24 14,69 22,03 29,38 9,60 14,78 22,17 29,56 9,75 15,02 22,53 30,04 'Ur um Sigfús Sigurhjartarson Minningarspjöldin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistafé- lags Akureyrar, Hafnarstr. 8& steypuverkstæðum 9,90 15,25 22,88 30,50 Nóta- og netavinna Dixilmenn, fláningsmenn, rotar- 10,20 15,71 23,57 31,42 ar og vambatökumenn í slátur- húsum 10,50 16,17 24,26 32,34 Vinna við sement, boxa- og katlavinna, ryðhreinsun með rafmagnstækjum, botnhreins- un skipa innanborðs, hreinsun með vítissóda 12,00 18,20 27,30 36,40 Drengir 14 til 16 ára Ef drengir vinna kola-, salt- eða 7,20 11,45 17,18 22,90 sementsvinnu greiðist þeim sama kaup og fullorðnum Næturvarðmenn, 12 stunda vaka, 111.00 176,49, 7. vakt. kr. 352,98 KONUR: Almenn dagvinna Móttaka á saltfiski, spyrðing og 6.90 10,97 16,46 21,94 blóðhreinsun á fiski til herzlu 7,55 12,00 18,00 24,00 Verkamannafél. Akureyrarkaupst. Verkakvennafél. Eining. Geymið kauptaxann. Orðið er laust 3 milljónir baptista í Sovétríkjunum. Kristilegt vikublað flytur ný- lega eftirfarandi smágrein um trúarlíf í Sovétríkjunum: „Sunnudagskvöldið 22. ágúst sl. var samkoma í Dómkirkjunni í Osló. Þessi stóra kirkja var þétt- skipuð áheyrendum, sem sýnilega voru komnir þangað af óvenju- legu tilefni. Það var meira en mannsaldur síðan prestur, sem starfar í Rússlandi, talaði í norskri kirkju. Aðalframkvæmda stjóri baptistakirkjunnar í Rúss- landi, séra Alexander Karev, var ræðumaðurinn. A, guðsþjónustunni lokinni var hann beðinn um að skýra frá kirkjumálum í Rússlandi. Hann sagði, að það væri mikið af trúuðu fólki í Rússlandi og mikill þxorsti eftir að heyra talað um trúmál. Mikið væri líka um boðun fagnaðarerindisins meðal Til sölu Verzlunarhúsið Helganiagrastræti 10 er til sölu. Matariðnaðarvélar fyrir kjöt og fisk geta fylgt. Upplýsingar veitir BJÖRN HALLDÓRSSON, sími 1312. þjóðarinnar. í landinu væru mörg kirkjufélög, svo sem Réttrúnað- arkirkjan, lútherska kirkjan, re- formetra kirkjan, rómversk-ka- þólska kirkjan, baptista- og me- þódistakirkjan. Þar eru líka ad- ventistar og mjög tnikið af hvíta- sunnumönninn. Þúsundum saman snýr fólk sér til Guðs. Baptistar hafa mjög mikinn framgang í Russlandi. N ueru 5400 baptista- söfnuðir í landinu, með yfir 3 milljónjr meðlima. Þetta er mik- ill fjöldi, sem trúir á Jesúm Krist sem persónulegan frelsara sinn. Flestir prestanna vinna eingöngu í þágu safnaðar síns og er launað- ur af honum. Það er aðeins í mjög fáum, litlum söfnuðum, sem presturinn vinnur venjulega vinnu auk prestsstarfsins. Hvert sem þér ferðist um okkar víðáttu- mikla land, frá yzt í norðri- til Afganistan, frá Sachalin til balt- nesku landanna, getið þér fundið baptistasöfnuði, þó að þeir séu flestir í Úkraínu, þar sem bipt- istakirkjan átti upphaf stit í Rúss landi. í öllum þessum söfnuðum er fullt og hreint fagnaðarerindi boðað, um Jesúm Krist; sem frelsará vom og drottinn. Árlega taka 11—12.000 manns skím, og við gefum út vort eigið málgagn: „Bróðui-boðberann“, og höfum nú von um að fá prentaðar biblí- ur, nýja testamenti og salmabæk- ur á þessu ári. V&rt land.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.