Verkamaðurinn - 23.04.1955, Blaðsíða 1
VERKHlflÐURIIlll
XXXVIII. árg. Akureyri, laugardaginn 23. apríl 1955 15. tbl.
VERKAFÓLK!
Munið hina ódýru leiksýningu
Leikfélags Akureyrar á ,,Menn
og mýs“ annað kvöld. — Að-
göngumiðar seldir í Verkalýðs-
húsinu í dag kl. 1—5 og við
innganginn, ef eitthvað verður
óselt.
„Þú ert ósk, sem var skráð í hvert auga,
hún gaf öreiga djarfari svip.“
Þessar Ijóðlínur eru teknar úr kvæði Kristjáns frá Djúpalæk, sem
hann orti þegar „Kaldbakur“, fyrsti togari Akureyrar, kom hér til
hafnar. Skáldið túlkaði þarna einkar vel þann hug sem almenningur
har til skipsins, enda var það keypt fyrir fé bæjarbúa og átti að þjóna
þeim tilgangi einum að bægja atvinnuleysi og skorti frá heimilum
alþýðunnar. — Nú hefur, illu heilli, farið svo, að íhaldið, fjandmenn
alþýðunnar, hafa náð yfirtökunum í stjóm Útgerðarfélagsins, og
beitir það nú þessu óskaskipi bæjarbúa til baráttu og hungursóknar,
við hlið Thórsaranna, gegn verkalýðnum. Þannig vinnur íhalds-auð-
valdð ævinlega, þannig treður það hverja hugsjón alþýðunnar í
svaðið, á meðan það hefur völdin.
Útgerðarfélagi Akureyringa aft
til verkfallsbrota og fjandskap-
ar við verkamenn
Samvinna bæjarbúa um félagið lögð í hættu til að
þóknast Kjartani Thors og legátum hans, í stað
þess að ganga til heiðarlegra samninga við alþýðu-
samtökin. — Áhöfn og skip lögð í bráða hættu. —
Stjórn félagsins ekki aðspurð
Um líkt leyti og Verkamanna-
félag Akureyrarkaupstaðar lýsti
verkfalli á hendur vinnuveitend-
um hélt stjórn Útgerðarfélags
Akureyringa h.f. fund. Var þar
umtalað að togurunum yrði lagt
jafnóðum og þeir kæmu af veið-
um, ef verkfallið héldist þá enn,
enda óhjákvæmilegt ef samning-
ar tækjust ekki og félagið vildi
halda sér utan við brot á vinnu-
löggjöfinni.
Það vakti því nokkra athygli sl.
sunnudag er áhöfn Kaldbaks var
Neitað um síma, neitað um
bíla svo verkfallsbrotin
vifnuðust ekki
Nokkru eftir að verkfall hófst
hér í bænum laumuðu forráða-
menn Ú. A. togaranum Sléttbak
til Hjalteyrar í skjóli nætur og
myrkurs til þess að taka þar olíu
í banni verkalýðsfélaganna. —
Meðan skipið hafðist þar við var
sjómönnunum neitað um að fá að
hringja heim til sín til þes<: að
verkfallsbrotið upplýstist ekki. 1
sama tilgangi hafði svo verið frá
gengið, að enginn, sem bíf hefur
til umráða á staðnum, var fáan-
legur til að flytja sjómennina til"
bæjarins í skyndiheimsókn. Var
sjómönnunum þannig haldið sem
einangruðum föngum við bæjar-
dyr heimila sinna.
kölluð með skyndingu til skips og
öllum neitað um upplýsingar
hvert halda skyldi. Var augljóst
að stefnt var til verkfallsbrota,
þar sem skipið var því nær olíu-
laust og saltlítið Fylgdust verk-
fallsmenn því með ferðum skips-
ins út fjörðinn og voru mættir á
bryggju á Hjalteyri er skipið
lagði þar að stundu síðar. Var
þar mættur hópur verkamanna
af Hjalteyri, þ. á. m. formaður fé-
lagsins, tilbúnir til vinnu við
skipið. Kváðust þeir ekki hafa
gert sér grein fyrir að um verk-
fallsbrot væri að ræða, en tóku
þegar til greina afstöðu verkfalls-
manna og ákváðu að hefja ekki
vinnu. Hvarf Kaldbakur frá
bryggjunni við svo búið og hélt
út Eyjafjörð.
Skip og áhöfn í hættu.
Er komið var út í mynni Eyja-
fjarðar og skipið tók aðvelta.kom
í ljós að skipið var svo olíulítið,
að olían náðist ekki inn á „fýr-
ana“ nema öðru hverju. Var því
sýnt að áhöfn og skip gat verið í
hættu og þyrfti björgunar við ef
lengra yrði haldið. Var þá ákveð-
ið að snúa við og kom skipið aftur
til Akureyrar að morgni mánu-
dags.
Olía úr Litlafellinu.
Vitað er að bæði Sléttbakur og
Svalbakur hafa verið settir á
(Framhald á 4. síðu).
Þrír togarar Útgerðarfélagsins létu úr
höin í gærkveldi
Ætla að freista verkfallsbrota í öðrum höfnum
og sigla með afla sinn út
35 þúsund krónur
hafa safnast
Fjársöfnunin til hjálpar verk-
fallsmönnum hér í bænum hefur
gengið mjög að óskum. Hafa nú
safnast rúmlega 35 þúsundir kr.
og stöðugt berast fleiri framlög.
Er sýnilegt að almenningur hér
í bænum hefur fullan hug á að
leggja sig fram um að koma í veg
fyrir að atvinnurekendum takizt
að svelta verkamenn.
Meðal félagssamtaka, sem gefið
hafa til söfnunarinnar, eru Iðja
með kr. 3000, Sveinfél. járniðn-
aðarmanna kr. 1000, Múrarafélag
Akureyra rkr. 1400, Eining kr.
1400, Alþýðufloksfélag Akureyr-
ar kr. 1000, prentarar kr. 1200,
að ógleymdum togarasjómönn-
unum, sem samtals hafa gefið um
8 þúsund krónur. Vaxandi þörf er
að herða söfnunina, eftir því sem
verkfallið stendur lengur. Sigur
samtakanna getur verið undir því
kominn að allir launamenn, sem
atvinnu hafa, leggi fram sinn
hlut, smáan eða stóran eftir efna-
hag og óstæðum.
Skilið framlögum til aðalgjald-
kfera söfnunarinnar, Kolbeins
Helgasonar í Kaupfélagi Verka-
manna.
VERKAMENN!
Hafið samband við skrifstofu
verkfallsvörzlunnar í Verka-
lýðshúsinu. Látið skrá ykkur á
vaktir. Sameinaðir eigum við
sigurinn vísan.
Undanfama viku hafa ýmsir
Reykjavíkurtogaranna lagt úr
heimahöfn í þeim tilgangi að
brjóta verkfallið og komast á
veiðar og til að reyna að fá afla
sínum landað. Er sýnilegt að um
samtök togaraeigenda og stjórn-
ar Vinnuveitendasambandsins
hefur verið að ræða, um að brjóta
verkfallið á bak aftur, hvað við
kemur togaraútgerðinni og síðan
á öðrum sviðum ef það tækist. Á
öðrum stað hér í blaðinu er getið
um þátt Ú. A. í þessu samsæri
gegn verkalýðssamtökunum.
Fyrirhugað var að Hjalteyri
yrði miðstöð verkfallsbrota
Reykjavíkurtogaranna, en í upp-
hafi verkfallsins lönduðu tveir
Kveldúlfstogararnir þar saltfiski
og fiski í skreið í banni Alþýðu-
sambandsins. Óskaði það því að-
Á 9. tímanum í gærkveldi voru
þrír togarar Útgerðarfélagsins,
Kaldbakur, Sléttbakur og Harð-
bakur látnir leggja héðan úr
höfn. Sigldu þeir ljóslausir sem
draugaskip út fjörðinn.
Ætlar stjóm Útgerðarfélagsins
að freista þess að láta þá sigla
með aflann út, sennilega til Dan-
merkur, en litlar lkur em þó fyr-
ir því, að þeir fái löndun þar í
banni Alýðusambandsins. Togar-
arnir eru allir olíulitlir og þurfa
því að fremja verkfallsbrot hér
við land áður en siglt er. Talið er
sennilegt að Litlafellið, olíuskip
Atvinnuvegirnir þola ekki
hærra kaupgjald, æpa öll borg-
arablöðin í kór um þessar mund-
ir. Kauphækkun þýðir hrun og
nýja gengislækkun! Allir verða
að spara! Það getur verið nógu
gaman að athuga tekjur og lífsaf-
komu þeirra manna, sem teflt er
fram til að sannfæra verkamenn
stoðar verkfallsmanna hér til
þess að ferkari brot yrðu hindruð.
Þegar það spurðist að Egill Skalla
grímsson væri væntanelgur til
Hjalteyrar sl. mánudag, fór því
30 manna hópur verkamanna
héðan úr bænum til Hjalteyrar
til þess að hindra uppskipun, ef
með þyrfti, en eftir að Alþýðu-
sambandið hafði enn ítrekað
bann við afgreiðslu skipanna féll-
ust verkamenn í þorpinu á að
’hefja ekki vinnu. Fór stöðvun
togarans því fram með friði og
íullum skilningi mikils hluta
verkamanna á staðnum.
íslendingur og Dagur gera
bæði stöðvun verkfallsbrotanna á
Hjalteyri að umræðuefni í sínum
venjulega „vinsemdartón" í gárð
alþýðusamtakanna og telja um
(Framhald á 4. síðu).
samvinumanna, reyni að liðsinna
þeim í hæfilegri fjarlægð frá
landi.
Þá fóru togararnir einnig kost-
lausir héðan, en á Svalbarðseyri
tókst að koma kost í Harðbak,
með því að Hólmsteinn Egilsson
lagði kranabíl þvert á veginn of-
an við þorpið, þannig, að verk-
fallsverðir héðan, sem fóru út
eftir, komust ekki nógu fljótt á
staðinn til að hindra þetta verk-
fallsbrot.
Skipshafnir allra togaranna eru
mjög á móti þessu brölti og gengu
t. d. 4 hásetar í land af Kaldbak
um leið og hann losaði landfestar.
um það, að enginn megi hafa
nema 3 þús. kr. mánaðarlaun, ella
fari þjóðarbúið og allir atvinnu-
rekendur á hausinn.
í samninganefnd atvinnurek-
enda eru eftirtaldir menn og aft-
an við nöfn þeirra eru upphæðir,
þar sem þeir greiddu í persónu-
leg útsvör 1953:
Kr.
Kjartan Thors 47.528
Sveinn Valfells 48.302
Guðmundur V. Jósefsson 15.097
Ingólfur Flyenring 20.890
Björgvin Sigurðsson 22 785
Harry Frederiksen 20.108
Sveinn Guðmundsson 33.006
Benedikt Gröndal 59.742
Ingvar Vilhjálmsson 31.626
Sigurjón Guðmimdsson 12 279
Guðmundur Guðmundsson 23.869
Höskuldur Baldvinsson 11.807
Jón Gíslason 109.249
Guðmundur Vilhjálmsson 56.898
Samtals 618.087
Þetta eru laglegar tölur. Að
meðaltali eru útsvarsgreiðslur
hvers um sig 37 þús. kr„ eða sem
svarar árslaunum verkamanns.
Er nú trúlegt að þessir aumingja
menn séu svo skattpíndii. af
flokksbræðrum sínum, að öll
þeirra laun fari í skatta? Nei Og
þessir menn kunna líka að telja
fram og stela undan skattí. Allir
hafa þeir svo fyrirtæki á bak við
sig, sem greiða sérstaklega. Er
hægt að taka þá fullyrðingu þess-
ara manna alvarlega, að atvinnu-
fyrirtæki sem þola að greiða stáss
forstjórum sínum slík lauii, að
útsvör þeirra skipti tugum þús-
unda, fari á hausinn ef verka-
mannskaupið hækkar um nokkra
aura,
Togaraeigendur, undir forustu
Thorsaranna, hyggjast brjóta verk-
fallið með ofbeldi og iögleysum
Hjalfeyri átti að verða miðstöð verkfallsbrotanna
Þeir fara á hausinn ef mánaða-
laun verkamanna hækka í
3800.00 krónur