Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.01.1956, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.01.1956, Blaðsíða 1
VERKnnuKHti {sr*****^********************** XXXIX. árg. Akureyri, föstudaginn 20. janúar 1956 3. tbl. Afturhaldið stórhækkar úlsvörin Irá því í fyrra 12 millj. 403.500 kr plús 10% vanhaldaálagning * Allar breytingatillögur sósíalista felldar samkv. fyrirfram ákveðinni stefnu A fundi bæjarstjórnar Akureyr- arkaupstaðar s.l. þriðjudag var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir þetta ár. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru 15.375.500.00 kr. Af því eru útsvörin áætluð kr. 12.403.500.00, og er það mikil hækkun frá því í fyrra. Við þetta bætist svo 10 prósent vanhalda- álagning, sem afturnaldið rígheldur sér í. Steind. Steind. bar fram tillögu um að vanhaldaálagningin yrði 5% í stað, 10%. Var hún felld með 5 atkv. gegn 4. Þótti það tíðindum sæta að Mart Sigurðsson, útgef- andi Norðanfara sáluga, fyrrv. Framsóknarmaður og núverandi málaliði hjá Sjálfstæðisfl. (íhald- ið, hernámsflokkurinn, kaus hann fyrir framfærslufulltrúa sinn!) greiddi atkv. gegn till. Steindórs. Breytingartillögur sósialista voru allar felldar. Er það yfirleitt ófrá- víkjanleg stefna hjá afturhaldinu. Samþykktur var 10 þús. kr. rekstursstyrkur til leikskóla Barna- verndunarfélagsins. Þá samþykkti bæjarstjórnin 5 Aðalfundur Sjómanna- félags Akureyrar var haldinn 12. þ. m. Stjórn fé- lagsins var öll endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Tryggvi Helgason, formaður. Lórenz Halldórsson, varaform. Ólafur Daníelsson, ritari. Jónas Tryggvason gjaldkeri og Jón Halldórsson, meðstjórnandi. Varamenn í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurður Rósmunds- son, Marteinn Sigurólason og Páll Marteinsson. Fundurinn samþykkti, að ár- gjöld félagsmanna skyldu hækka úrkr. 110.00 í kr. 150.00. Tala félagsmanan er nú 190. Kvikmyndasýning MIR Næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h. sýnir MÍR rússnesku stór- myndina Orlö& Mar'mu. Myndin er í afga-litum og mjög fallegar senur í henni. Hún fjallar um konu sem vinnur fullnaðarsigur eftir langar og strangar þrengingar. Er myndin mjög spennandi og áhrifamikil. — Hún verður sýnd í ÁsgarSi (Hafn- arstræti 88). — Öllum heimill aS- gangur meðan húsrúm leyfir. — — Aðgöngumiðarnir kosta aðeins 5 krónur. þús. kr. gjöf til Friðriks Ólafssonar sem viðurkenningu á afrekum hans á sviði skáklistarinnar. Sósialistar höfðu m. a. lagt til að fasteignaskatturinn á íbúðarhús- næði yrði lækkaður þannig að hann yrði aðeins innheimtur með 200% álagi í stað 400%, eins og tíðkast hefur síðan dr. Kristinn, sem nú er blýfastur í segulbandi ameriskra herþræla, „rétti" Akur- eyringum sem vinargjöf áður en hann hljóp suður til að þjóna her- þrælunum. Þá var einnig m. a. felld tillaga sósíalista um hækkun á lántöku vegna hlutabréfakaupa í Möl og Sandur s.f. Verður það mál rætt nánar í næsta blaði. \ Mjög slæmar atvinnuhorfur í bænum LA sýnir „Þrjá eigin- menn" til ágóða f yrir orgelsjóð kirkjunnar Leikfélag Akureyrar hefur ákveð- ið að sýna leikinn Þrjá eiginmenn næstk. laugardagskvöld í Sam- komuhúsinu til ágóða fyrir orgel- sjóð Akureyrarkirkju. Hefur félag- ið nú sýnt leikinn 13 sinnum við ágæta aðsókn og átti síðasta sýn- ingin að vera síðastliðið sunnu- dagskvöld, en nú hefur verið ákveðið að sýna leikinn einu sinni enn, eins og fyrr getur, það er n.k. laugardagskvöld, og á allt, sem inn kemur fyrir aðgöngumiða, að renna í orgelsjóð kirkjunnar. Aðgöngumiðar seldir í blaðasöl- unni við Ráðhústorg og við inn- ganginn. Alvarlegt ástand ríkir nú í at- vinnumálunum. Á fundi bæjarráðs 5. þ. m. var lagt fram erindi frá Vinnumiðlunarnefnd Akureyrar. Vekur nefndin athygli á því í er- indi sínu, að slæmar horfur séu hvað snertir atvinnu í bænum. Fór nefndin þess á Ieit við bæjarráð að hafizt yrði handa um að bæta úr atvinnuleysinu með því að láta vinna við verklegar framkvæmdir, sem unnt væri að vinna að yfir veturinn. Arshátíð Verkamanna- félags Akureyrarkaup- staðar og Verkakvenna- f élagsins Einingar Ákveðið hefur verið að Verka- kvennafélagið og Verkamannafé- lagið haldi sameiginlega árshátíð í Alþýðuhúsinu laugardaginn 28. þ. m. Enn hefur ekki verið gengið til fulls frá dagskrá samkomunnar, en reynt verður að vanda til henn- ar eftir föngum. Verður dagskráin og annað fyrirkomulag nánar aug- lýst í næstu viku. Samþykkti bæjarráð að láta hefja vinnu við holræsagerð í Að- alstræti og í Glerárþorpi. Enn- fremur að leggja vatnslögn í Ása- byggð. Hins vegar munu ekki margir verkamenn hafa orðið feitir af þessari vinnu ennþá. Væri nú mikill munur ef hrað- frystihusið væri komið í fullan gang. Aðalfundur Skákfélags Akureyrar Skákfélag Akureyrar hélt aðal- f und sinn s.l. mánudag. Form. var kosinn Jón Ingimars- son, ritari Haraldur Ólafsson, gjaldkeri Friðgeir Sigurbjörnsson. Ahaldavörður Anton Magnússon og spjaldskrárritari Guðmundur Eiðsson. Varaformaður Júlíus Bogason, vararitari Haraldur Bogason og varagjaldkeri Margeir Steingríms- son. Gert er ráð fyrir að félagið tefli bráðlega símskák við Taflfélag Húsavikur. Bandaríkin æfla að sfórauka framlag sift tíl vígbúnaðar í fjárlagafrumvarpi því sem Eis- enhower forseti hefur sent Banda- ríkjaþingi er m. a. gert ráð fyrir því að útgjöldin til vígbúnaðar verði aukin um allt að milljarð Tékkar buðu vélar og spennisf öðv- ar í nýju virkjanirnar með lægsfuverði Akveðið að taka tilboðum þeirra Selur og svíkur | Síðan um árainót hefur allur bátafloti landsmanna verið bund- inn. Landssamband ísl. útvegs- manna hefur bannað alla útgerð ] ] !', sökum ágreinings við rikisstjórnina. Mikill hluti af togaraflotanum er einnig bundinn. Kngin fjárlög hafa verið afgreidd. Rikisstjórnin situr og situr aðgerðarlaus. óstjórnin og spillingin i herbúðum stjórnarinn-] ] ar og stjórnarfiokkanna fer í vöxt dag frá degi. Tjónið af stöðvun bátaflotans nemur um 3 milljóuum á dag, og nú eru liðnir 20 dagar frá áramót- !] um. Ríkisstjórnin hefur, með því ] að semja ekki við útgerðarmennina, hreinlega stolið 60 milljónum af þjóðinni í dýrmætum gjaldeyri. Ef maður brýzt inn, eftir nám í J þjófnaði og gripdeildum í amerísk- !; um kvikmyndum og hasardblöðum, !! og hnuplar sér nokkrum cigarettu-!! ! ] pökkum og tugum eða hundruð* <! um króna, er honum refsað. En ; i j ! ráðherrarnir eru látnir ganga laus- ;; 1 ir, þó þeir séu sannanlega, með ! stöðvun iVamleiðslunuar, búnir / !; raun og veru að hnupla mörg ] hundruð milljónum króna af þjóð- i! ' inni nú og fyrr. !; Þegar ríkisstjórnin er spurð um,! ] !! hverjar tillögur hennar séu í ; !! vandamálum útgerðarinnar, þá ]; !! svara ekki einu sinni ráðherrarnir. ! ] ;! Þeir steinþegja, eins og þeir séu ! ] ! málbundnir. En þegar verkamenn !! ]! hafa farið fram á litilsháttar kaup- ; !; hækkanir til að vega ögn upp A ',; !! móti hinum skipulögðu verðhækk- ]; unum ráðherranna og flokksmanna ! ] ]: þeirra, þá ausa þeir iilyrðum yfir ! ] ; verkamenn og beita ríkisvaldinu i ; i til hins ýtrasta til að reyna að ;! ;! hindra að verkalýðurinn geti rétt;; ; ögn við hlut sinn. Og til að kóróna ] Íathæfi sitt, heimtuðu svo ráð- ! herrarnir sjálfir 47% kauphækkunl ! Á sama tíma og stjórnleysið og!! ' i ringulreiðin fer vaxandi, vex áhugi ;! ;! ríkisstjórnarinnar fyrir því að selja i ] i og svikja sem mest af landinu eða ;; ] ] gæðum þess í hendur hernámsliðs- ! ] ! [ ins eða Bieta. Ekkert er hirt um ! ] !! þjóðarhagsmuni. En ráðherrarnir !! ! og gæðingar stjórnarflokkanna ! |! keppast hins vegar við að hirða, ]; ;! samkvæmt helmingaskiptareglunni, !; ágóðann af sölunum og svikunum llornstcinar vest- ræns lýðræðis !] Halldór Kiljan Laxness var i !! haust sæmdur Nobelsverðlaunun- ! 1 um fyrir frábær skáldafrek. Skák- ¦', ; i snillingurinn Friðrik ólafsson vann glæsilegt afrek á skákmótinu í Has- ;; tings. Kn Knglandsdrottning vann ]; !; hins vegar það afrek, að láta undir- ] ] Síðastliðið vor leituðu rafmagns- veitur ríkisins tilboða í vélar, spennistöðvar og fleira efni fyrir þær virkjanir og veitur, sem nú Iru í undirbúningi á vegum ríkis- ins samkvæmt 10-ára áætlun rík- isstjórnarinnar í raforkumálum. Fjöldi tilboða barst frá ýmsum löndum. Ákveðið var að kaupa vélarnar og spennistöðvarnar í Tékk6»16vakíu. Samkomulag hefur náðst um þessi kauþ í öllum aðal- atriðum og gengið verSur formlega frá samningum nú á næstunni. TilboS Tékka voru lægst og er gert ráS fyrir allt að 8 árá greiðslu fresti. Mun verðmæti kaupanna í Tékkóslóvakíu nema 20—30 millj. kr. Þær virkjanir, sem um er að ræða eru í Fossá í Bolungarvík, Mjólkurá í Bjarnarfirði og Grímsá á Austfjbrðum, dollara. Einkum er gert ráS fyrir að auka framleiðslu á múgmorðs- vopnum, svo sem kjarnorku- og vetnissprengjum. í viðtali við Life, eitt útbreidd- asta blað Bandaríkjanna, sagði Dulles, utanríkisráðherra, að Bandaríkin hefðu þrívegis hótað að útkljá deilumál með kjarnorku- árásum. Þessi ummæli réðherrans hafa ekki aðeins sætt harðri gagnrýni í Bretlandi og Frakklandi, heldur jafnvel einnig í f jölmörgum banda- rískum blöðum. Dulles hefur viðurkennt að um- mælin væru rétt eftir sér höfð og Eisenhower hefur lýst sig sam- þykkan þeim með því að andmæla þeim ekki og lýsa því hins vegar yfir jafnframt að Dulles sé sá bezti utanríkisráðherra, sem hann hafi kynnst FRIÐRIK OG LARSEN. Einvígi Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens um skákmeistaratit- il NorSurlanda hófst í R.vík s.l. þriðjudag. 1. skákinni er enn ekki lokið, fór tvívegis í biS. FriSrik vann 2. skákina. ÞriSja skákin er tefld í kvöld. ! ] tyllur sínar húðstrýkja börn . ] unglinga á eynni Kýpur, sem Bret- ! '! ar stálu fyrir löngu síðan og þrjózkast enn við að skila. Húð- strýkingin á Kýpur er framin í; i nafni vestræns lýðræðis, í nafni At- í lantshafsbandalagsins. Morð þau, l sem undirtyllur Knglandsdrottn- ! ] ingar fremja daglega í Kenya, Mal- !! akkaskaga og í öðrum þeim lönd- ' um, sem Bretar hafa stolið og rænt, ;, eru einnig framin í nafni vestræns ]; ! lýðræðis. Frakkar leika sömu listir ! ] ]! í Norður-Afríku — til að vernda ! ] ]; iýðræðið — og Bandaríkin ganga !! ! ] skrefi lengra: Þau hóta, samkvæmt '! ! ] frásögn sjálfs utanríkisráðherrans, ;' ] Dullesar, að myrða tugi milljóna með atom- og vetnissprengjum, jafnvel að eyða öllu lífi á þessum ]; hnetti — til að bjarga lýðræðinu !;og frelsinu. Og Kisenhower lýsir ! ] yfir, að Dulles sé sá bezti utanrikis- , !! ráðherra, sem hann geti hugsað sér Það sem er verið að reyna að ]; vernda og bjarga með þessum glæpum og glæpsamlegu hótunum, ; er ekkert annað en peningar og !! völd gjörspilltrar yfirstéttar. Yfir- .stéttin ærist, er hún heldur, að peningarnir og völdin séu að renna úr greipum hennar. Hún verður að trylltu, blóðþyrstu óargadýri. Það er þetta dýr, sem veður nú uppi á Kýpur og býr sig undir að rífa skólabörnin á hol i næsta stökki — i nafni Englandsdrottn- ingar, í nafni vestræns lýðræðis. >>»»»»»«¦¦»».......rffrrrjjjjj

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.