Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.12.1957, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 20.12.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. desember VERKAMAÐURINN 7 Oddeyringar Sparið tíma og fyrirhöfn. Verzlið þar sem flest fæst á sama stað. EYRARBÚÐIN, Eiðsvallagötu 18, hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af LEIKFÖNGUM og ýmis konar smá- vörur til jólagjafa, SNYRY'IVÖRUR í fjölbreyttu úr- vali, KONFEKTKASSA, margar stærðir, ÚTLENT KEX í smákössum, ÁVEXTI, nýja, þurrkaða og niður- soðna, allar fáanlegar tegundir, og ótal margt fleira. EYRARBÚÐIN Eiðsvallagötu 18. — Sími 1918. Nýtf frá Tékkóslóvakíu KULDASKÓR karlmanna og unglinga. E I N N I G SNJÓBOMSIÍR með loðkanti, fyrir börn og fullorðna. Skódeild GóÖir skór eru alltaf góð og gagnleg jólagjöf. Höfum mjög gott úrval af nýjustu gerðum. Skódeild <SxShJ>^<«xíkíxSxíkSxí>^><í«s>^^<SxSx4><SxJ><J>^x«x$><JxS>^xS><S^>^>^xSxíkS><«xS>^><í><í><S><^><S»$><X> Jólahangikjötið ljúffenga er nú komið í verzlunina. Bjóðum yður flest af því, sem þér þarfnist í Jólamatinn KJÖT & FISKUR Strandgötu 23. — Sími 1473. Helgamagrastræti 10. — Sími 2423. ■$*»<^><e><í"Mx$><sxí*$xs>3><e>3Ke>3><s><ex$NSxe*$>3KS><s><s><s>^ Konfektkassar Verð við allra hæfi. Glæsilegt úrval. I DIDDABAR „Martröðin“ þýdd á erlendar tungur Strax að loknum lestri hand- rits hinnar nýju skáldsögu Lofts Guðmundssonar rithöfundar, „Jónsmessunæturmartröð á Fjall inu Helga“, þótti forráðamönn- um Bókaforlags Odds Björnsson- ar bókin jafn líkleg til þess að seljast á erlendum markaði sem innlendum. Þess vegna voru ® prófarkir af bókinni sendar frönskum umboðsmanni forlags- ins í París á síðastliðnu hausti, með það fyrir augum að hann at- hugaði um möguleika á að bókin yrði gefin út í Frakklandi. Jafn- ^ framt var eintak af próförkinni % sent til íslenzkrar menntakonu, % frú H. S. Anstach, sem búsett er S í Paris og gift frönskum manni. i Árangur þessarar tilraunar varð |> sá, að frú Anstach og umboðs- 'f maður Bókagirlags Odds Björns- sonar sátu marga fundi með stjórnendum eins stærsta út- % gáfufyrirtækis í Evrópu, Plon í París, þar sem frúin þýddi og % endursagði söguna í stórum ð dráttum. Að því loknu ákváðu | stjrónendur Plon að taka bókina § til útgáfu strax. Hefur ungur, X íslenzkur menntamaður, Eknil $ Eyjólfsson, sem stundað hefur j- nám í París undanfarin ár, nú þegar verið ráðinn til að þýða bókina með aðstoð bókmennta- sérfræðinga forlagsins Plon. Er bókin talin mjög athyglisverð og standa nú yfir samningar um út- gáfu bókarinnar í fleiri löndum. Um miðjan næsta mánuð fara þeir Loftur Guðmundsson, rit- höfundur, og Geir S. Björnsson, forstjóri Bókaforlags Odds Björnssonar, til Parísar til skrafs og ráðagerða við umboðsmann bókaforlagsins og útgefendur varðandi útgáfu bókarinnar á fleiri tungumálum. Eins og kunnugt er hefur hin nýja skáldsaga Lofts Guðmunds- sonar vakið geysimikla athygli hér á landi. Hefur hún komið út í tveimur útgáfum á þessu hausti og er nú uppseld hjá forlaginu. í ráði er að þriðja prentun komi á markaðinn snemma á næsta ári. (Fréttatilkynning frá Bókafor- lagi Odds Björnssonar.) VERKHnUÐURinn Útg.: Sósíalistafélag Akureyrar. Bitstj.: Þorsteinn Jónatansson. Prentverk Odds Björnssonar h.f. HAPPDRÆTTIÐ. Gerið sem fyrst skil fyrir selda miða í Happdrætti Þjóðviljans. — Umboðsmaður. Dri-brite bónið er komið. EYRARBÚÐIN Eiðsvallagötu 18. & <? GLEÐILEG JÓL! Fa r s œ11 ný 11 ár ! Þökkum viðskiptin á árinu. Almennar tryggingar h.f. GLEÐILEG JÓL! F a r s æ 11 ný 11 d r ! Þökkum viðskiptin á árinu. * t | f I i I t I t I f )-<-<-:'<'*-<-ð'<'*-t-ö-HK-<-ö'<'*-<-Q-<HS-<-Q'<'#-<-Q'f'#'<-ö'Mfc-t-3!'<'*-<-«)'<'#-<-£)'<'#-<-£!'<'* f NÝJA BtÓ JÓLAMYNDIN ER: 1 ÞU ERT ASTIN MIN EIN | I (BECAUSE YOU ’RE MINE) f i t £ Söngva- og gamanmynd í litum með hinn heimsfræga söngv- <3 i ara MARIO LANZA og DORETTA MORROW | i í aðalhlutverkum. % J • f BARNASÝNINGAR: CHAPLIN-SYRPA Farsælt nýtt ár! í Gleðileg jól! I ■t-ð'<'*-<'©'<'#'<-©'^*-<-<S'^*'<-®'<'*'<-ð't'*-<-«!'<'*-<-«)'<'#-<-«:'<'*-t-í!'W!<-<*Æ)'M|f-<'Æ)+*- Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar LOKAÐAR sem hér segir: Kjötbúðin og útibúið Ránargötu: Fimmtudag 2, janúar % Nýlenduvörudeildin: Fimmtudag 2. janúar og föstudag ^ 3. janúav. Útibúin á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðar- götu, Grænumýri, Glerárþorpi og Kjörbúðin Ráðhús- torgi: Fimmtudaginn 2. janúar. Járn- og glervörudeildin: Fimmtudag, föstudag og laug- ardag 2.-4. janúar. Véla- og búsáhaldadeildin: Fimmtudag, föstudag, laug- ardag og mánudag 2.-6. janúar. Vefnaðarvörudeildin: Fimmtudaginnn, föstudaginn, laugardaginn, mánudaginn og þriðjud. 2.-7. janúar. Blómabúðin: Fimmtudaginn 2. janúar. Byggingavörudeildin: Fimmtudaginn, föstudaginn, laugardaginn og mánudaginn 2.-6. janúar. Skódeildin: Fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. janúar. Lyfjabúðin, brauð og mjólkurbúðir \rERÐA F.KKI LOKAÐAR. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 23. desember næstkomandi. Kaupfélag Eyfirðinga.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.