Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.11.1960, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 18.11.1960, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 18. nóv. 1960 Munið að panta jólagosdrykkina í tíma APPELSÍN ANANAS GRAPE FRUIT ENGIFER ÖL CREAM SODA SPORT SÓDAVATN SNAPP COLA JARDARBER RIO EFNAGERÐIN FLÓRA AKUREYRI - SÍMI 1700 Hátíð í Akureyrarkirkju SÓKNARNEFND kallaði blaða- menn á sinn fund á mánudag- inn og skýrði þeim frá því, að tuttugu ára afmselis Akureyrar- arkirkju, sem var í gær, 17. nóv. yrði minnst á sunnudaginn. Tilhögun verður á þessa leið: Klukkan 2 verður hátíðaguðs- þjónusta, þar sem nágranna- prestamir aðstoða. Séra Benja- mín Kristjánsson predikar. Nýr hvítur og fagur hökull verður þama notaður í fyrsta sinn. Hann er gerður af Sig- rúnu Jónsdóttur og verður að- eins notaður við hátíðlegustu tækifæri. í kapellunni selur kirkjukórinn veitingar. í anddyri kirkjunnar verður sérstakur maður, sem tekur á móti áskorunum í orgelveltuna. Um kvöldið verður hátíða- samkoma í kirkjunni kl. 8.30. Þar flytur formaður sóknar- nefndar ávarp. Einsöng og tví- söng syngja Jóhann Konráðs- son, Sverrir Pálsson og Krist- inn Þorsteinsson með undirleik Jakobs Tryggvasonar, sem einn- ig annast söng við messugerð- ina fyrr um daginn. Séra Frið- rik A. Friðriksson, prófastur í Húsavík flytur erindi um helgi- leikana í Oberammergau, kirkjukórinn syngur og Sigurð- irr Om Steingrímsson, fiðlu- leikari, leikur einleik á fiðlu. í kirkjunni verður þennan - Um bækur og menn Framhald af 2. siðu. sinni til listrænna verkefna, leiks og söngs. 1 bókarlok er hinn 27 ára gamli listamaður viðurkennd- ur og dáður í heimalandi sínu. Sjaljapin varð heimsfrægur söngvari og leikari, en hann var líka mikill rithöfimdur, sem ekki hikaði við að segja sannleikann um líf sitt og annara. í LANDVARI. Ljóðabók eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöðum. Þetta er fimmta ljóðabók Gísla. Hann er löngu landskunnur fyrir ljóð og lausa- vísur og einn af snjöllustu vísna- smiðum þjóðarinnar. f landvari er bók, sem gleður hvern ljóðavin og vísna-unnanda. dag minningabók, mjög vönd- uð. í hana eru skráðar minn- ingargjafir, sem kirkjunni ber- ast til orgelsjóðs. Pípuorgel kirkjunnar er vænt- anlegt síðar í vetur. Búið er að greiða tvo þriðju hluta af verði þess, eða um 600 þús. krónur. Vonir sóknamefndar standa til þess, að sunnudagurinn verði hátíðlegur, og að hann verði líka mikill fjárafladagur kirkj- unnar. En þess er einnig þörf í sambandi við kaup á hinu mikla pípuorgeli. □ Mikið úrval af BARNAFATNAÐI nýkomið. VERZL. ÁSBYRGI Bazar heldur kvenfélagið Hjálpin í Saurbæjarhreppi laugardaginn 19. nóv. að Tún- götu 2, Akureyri, kl. 3 e. h. hesta, gerðar nýjar samþykktir um dómnefndir, þar sem ákveðið var að fjölga þeim og jafnframt ákveðið að gangast fyrir nám- skeiðum fyrir dómara. SJÓMENN! Við höfum ennþá nokkra sjóstakka á gamla verðinu. ENNFREMUR: Ullarpeysur U llarnærbu xu r Ullarhúfur Ullarleistar Ullarvettlingar VÖRUHÚSIÐ H.F. FRÁ STARFI Æ.F.A. Fyrir skömmu var haldinn að- alfundur Æskulýðsfylkingarinn- ar á Akureyri. Kom þar fram mikill áhugi fyrir að efla starfið, og er nú í undirbúningi tóm- stundakvöld, fræðsluerindi, dans- leikir o. fL. Hin nýkjörna stjóm er þannig skipuð: Jón Gunnlaugsson, for- maður, Anton Jónsson, varafor- maður, Margrét Rögnvaldsdóttir, ritari, Óttar Einarsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Ásgeir Árna- on og Ammundur Bachmann. — Deildin sendi Jón Gunnlaugsson og Margréti Rögnvaldsdóttur á Fylkingarþingið, sem haldið var á Akranesi um miðjan október. — Næsti fundur ÆFA verður auglýstur í Verkamanninum. Brynjólfsson, Reykjavík, gjald- keri, Páll A. Pálsson, yfirdýra- læknir, Karl Kristjánsson, alþm., Kristinn Hákonarson og Björn Gunnlaugsson meðstjórnendur. Stjórnin. í hestamannafélögum á íslandi eru yfir 1500 manns Ellefta þing Landssambands hestamanna var haldið á Akur- eyri um síðustu helgi. Forseti þingsins var Guðbrandur ísberg og varaforseti Guðmundur Snorrason. Hestamannafélögum og með- limum þeirra hefur farið mjög fjölgandi síðustu árin, og nú eru yfir 1500 manns í samtökum þess- um. Á þinginu var rætt um flest áhugamál hestamanna, en þó einkum unnið að samræmingu dóma um góðhesta og kynbóta- í Skógarhólum í Þingvallasveit hefur Landssambandið mótsstað, og var ákveðið, að næsta lands- mót hestamanna verði haldið þar 1962. Meðal Norðlendinga ríkir mikill áhugi fyrir því, að einnig verði komið upp mótsstað norð- anlands og landsmót verði haldin til skiptis norðanlands og sunn- an. Stjórn Landssambands hesta- manna var kosin: Steinþór Gests- son, Hæli, formaður, Sigurþór Þórðarson, Borgarnesi, ritari, Jón Strauborðin og ermabrettin margeftirspurðu KOMIN AFTUR. Hvergi meira úrval af góðum perum VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 LOGTAK Eftir kröfu Sjúkrasamlags Akureyrar og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð Sjúkrasamlagsins, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, gjaldföllnum á árinu 1960. Bæjarfógetinn á Akureyri 10. nóv. 1960. TILBOÐ ÓSKAST í jeppabifreiðina A—615, sem er til sýnis hjá Árna Magnússyni, járnsmið, Ránargötu 13. — Tilboðum, merktum A—615, sé skilað til undirritaðs fyrir 20. þ. m. BÆJARFÓGETINN. Greiðslusloppar frá kr. 442.00 Léreftssloppar frá kr. 195.00 Sloppaefni kr. 110.00 Léreftsefni frá kr. 14.50 MARKAÐURINN Sími 1261 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju sunnudaginn kl. 2 e. h.. Hátíðamessa í tilefni af 20 ára afmæli kirkjunnar. — Sálmar: 4, 612, 416, 414 og 203. — Séra Benjamin Kristjánsson predik- ar. Nágrannaprestar starfa í messunni. P. S. Frá Sjálfsbjörg, Akureyri. Skemmtifundur verður haldinn að Bjargi, sunnud. 20. þ. m. kl. 2 e. h.. — Félagar fjölmennið. Stjómin. Bazar heldur Kvenfélagið Framtíðin í Túngötu 2, sunnu- daginn 20. nóv. kl. 4 e. h. — Margt góðra muna. — Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félagsins.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.