Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 19.05.1963, Side 7

Verkamaðurinn - 19.05.1963, Side 7
Kringsjó vikunnar Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (almennur bænadagur). Sólmar: 374, 376, 378, 1. — B. S. MesscS í Lögmannshlíðarkirkju ó sunnudaginn kl 10,30 e. h. Al- mennur bændagur. Ferming. — Sólmor 645, 590, 594, 648, 596, 603, 591. — Strætisvagninn fer kl. 10 f. h. frá Glerárhverfi, yztu leið til kirkjunnar. -— P. S. Matthíasarhús verður opið alla sunnu- daga, kl 1—3 e. h., þar til öðruvísi verður ákveðið. ÞaS eru vinsamleg tilmæli frá Iþrótta- ráði Akureyrar að ekki sé farið inn á grasvöllinn á íþróttasvæðinu, þar sem völlurinn er mjög blautur og viðkvæmur á þessum tíma árs. — Þá skal það tekið fram, að allar æfingar eða keppnir eru bannaðar á svæðinu, nema að fengnu leyfi íþróttaráðs. Mæðradagurinn. — Sunnudagurinn .19. maí er Mæðradagurinn. Þá verða seld blóm á götum bæjarins. Ennnfremur selur Blómabúð KEA afskorin blóm til styrktar málefn- inu frá kl. 10—14. Vinsamlegast styrkið starfið með því að kaupa mæðrablómin. - Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Stuðningsmenn Alþýðubandaiagsins.- Hafið samband við kosningaskrif- stofuna í Strandgötu 7 og veitið allar þær upplýsingar, er að gagni mega koma í kosningabaráttunni. Athugið um, að þeir, sem ekki verða heima á kjördag, kjósi áður en þeir fara úr bænum. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 22. maí kl. 8,30 í kirkjukapellunni. - Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og skemmtiatriði að loknum fundar- störfum. Félagskonur fjölmennið á 25 aðalfund félagsins. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. ^ermingarbörn í Lögmannshliðar- kirkju sunnudaginn 19. mai kl. 10.30 f. h. Drengir: Eyþór Gunnarsson, Steinkoti. ^riðrik Árni Friðriksson, Kollugerði II. Jósep Sigurjónsson, Ási. Sigurður Gíslason, Lögmannshlíð 21. S'gurður Hinrik Hjörleifsson, Lynghóli Sverrir Hallgrímur Sveinsson, Banda- gerði II. Stúlkur: Ánna Jóhanna Guðmundsdóttir, Hjarðarholti. Gyða Vilborg Jóhannesdóttir, Stíflu. S'gríður Ása Harðardóttir, Melgerði. Svala Sigurðardóttir, Ásláksstöðum. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- fcr Oddnýjar Hjartardóítur, Norðurgötu 41. Vandamenn. ATVINNA Vantar menn ti! starfa á smurstöð vorri nú þegar. ÞÓRSHAMAR H.F. — SÍMI 2700 CIUCCATJAIDAEÍHI „ D I O L E N " með pífum, n ý k o m i ð Vefnaðarvörudeild Ámi bvirtir undan ihaldiau Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar á þriðjudaginn flutti Árni Jónsson að venju flestar og lengst- ar ræður. í eitt skiptið kvaðst hann hafa staðið á fætur „til að vekja eftirtekt á, hve lítið bærinn leggur til gatnagerðar". Fór hann um þetta mörgum orðum og ræddi málið ýtarlega, m. a. benti hann réttilega á, að af 40 km. götulengd Akureyrar eru aðeins 3 km. mal- bikaðir og nær ekkert hefur verið malbikað um árabil. Sagði Árni þetta ekki geta gengið lengur. Ymsir bæjarfulltrúar urðu til að taka undir þetta með Árna og bæjarstjóri upplýsti, að með sama áframhaldi myndi varla taka skemmri iíma en mannsaldur að fullgera þær götur, sem þegar eru til. En svo gerðist það, að Ingólfur Árnason spurði Árna, hvernig á því stæði, að hann eða þeír íhalds- mennirnir hefðu ekki flutt tillögu um aukna fjárveitingu til gatna- gerðar, þegar fj árhagsáætlun bæj- arins var til umræðu í vetur, eða hvernig stæði á því, að þeir hefðu oft lagzt gegn slíkum tillögum, þegar þær hefðu verið fluttar. Árni stóð þá upp aftur og kvaðst oft hafa talað um það við sína menn, að þetta þyrfti að hækka og 1961 hefði hann lagt til við þá, að þeir beittu sér fyrir 10 ára áætlun um gatnagerð í bæn- um. En Árni hafði bara ekki feng- ið þessu framgengt í íhaldshópn- um. Þeir vildu ekki hækkun. Þeir vildu ekki áætlun. Það var bara Árni sem vildi. Og hann rak sig illa á íhaldssemi íhaldsins. En kannski verða þeir eitthvað skárri viðureignar næst, fyrst Árni er farinn að kvarta undan þeim op- inberlega. Og a. m. k. ætti að vera tryggt, að hér eftir leggist Árni ekki gegn auknum framlögum til gatnagerðar. Erf rétt er um leið að geta þess, að jafnframt því, sem Árni vildi hækka framlög bæjarins, talaði hann um að taka yrði gjöld til gatnagerðar af þeim, sem fá lóðir til að byggja. En óþokkalegur skattur yrði það, ef íhaldið fengi því framgengt, að hver, sem bygg- ir sér íbúð, verði fyrst að greiða svo sem 50 þúsund krónur í gatna- gerðargjald til bæjarins. Það er nauðsynlegt að yera vel á verði gegn því, að íhaldinu takizt sú fyrirætlun sín. Nógir eru erfið- leikar húsbyggjenda samt. Rit send blaðinu Sjómannablaðið Víkingur, 4. tbl. 1963. Vandað, fjölbreytt. M. a.: Flýtur meðan ekki sekkur. — Slysavika á sjó og lofti. Sjóslysin. Upphaf vélvæðingar í Vestmanna- eyjum. Herferðir og landafundir víkinganna. Hvernig fáum við fleiri vélstjóra. Svipmyndir úr starfi vitaskipsins Árvaks. Meira rabb. Spjall um Radar. S. 0. S. Framhaldss. Hrakningar í Norð- ur-íshafinu. Athyglisvert skóla- skip. ísbrjótarnir og þróun þeirra. Frívaktin o. fl. — Gott rit Víking- ur. Ægir. 1. maí flytur m. a.: Út- gerð og aflabrögð. Á línuveiðum við Grænland eftir Rasmus Er- vik. Skýrsla um vítamínsinnihald í norskum fiski og fiskiafurðum. Erlendar fréttir. Heima er bezt, maí-hefti: Frjáls hugsun eftir ritstj. Guðmundur Benediktsson skrifar um Júlíus bónda í Garpsdal. Svipleiftur af söguspjöldum framh. Ljóð eftir Hallgrím frá Ljárskógum. ísöld og gróður eftir Steindór Steindórs son. Mála Davíð eftir Sigurð Bj örnsson. Frá Norðuthjara fram- h. eftir Jón Sigurðsson. Menn, sem ég man, eftir Stefán Jónsson. Dægurlagatextar og ljóð. Fram- haldssögurnar. Bókahillan o. m. fl. — Forsíðumynd er af Júlíusi Björnssyni í Garpsdal. NýiR Ævextir APPELSÍNUR Jaffa EPLI argentísk, ný uppskera. SÍTRÓNUR Sunkist Nýlenduvörudeild og útibú Prentum BÆKUR BLÖÐ TÍMARIT Hvers kenar SMÁPRENT LITPRENTUN Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Sími 1024. TIL SÖLU Vegna brottflutnings verða ýmsir munir til sölu næstu daga, t. d. þvottavél (Hoover), hitari, skápar, þvottabalar eldhúsborð með 6 kollum, útvarpsgrammofónn og margt fleira. BJÖRN GRÍMSSON Aðálstræti 17. Sími 2534 Verkamaðurinn Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista- félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- götu 5, Akureyri, simi 1516. — Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Lausasöluverð kr. 2.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. BÚSÁHOLD Kökukefli Rjómasprautur Hitabrúsar Buffhamrar Kaffibox Þvottabalar, 3 stærðir Bollapör Búrvogir Dósahnífar Nestisbox HAFNARBÚÐIN Skipogötu. Sími 1094. Plíseruð pils margir nýir litir Verzl. Ásbyrgi h.f. töstudagur 17. maí 1963 Verkamoðurinn — (7

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.