Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 06.12.1963, Qupperneq 6

Verkamaðurinn - 06.12.1963, Qupperneq 6
HEYRIÐ ÞIÐ, KRAKKAR! r Jólasveinninn er lagður af stað. A sunnudaginn 8. desember kl. 4 síðdegis kemur hann tilbyggða. Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og séð á svölum verzlun- arhússins Hafnarstræti 93. Þá verður hann kominn í jóla- skap og raular fyrir ykkur nokkrar vísur. SENN KOMA JÓLIN! Kanpfélagr Eyfirding-a Mikið af hentugum JÓLAVÖRUM t.d. Gjafakassar í úrvali Vasaklútakassar Snyrtiveski Hólsmen llmvötn Slæður, treflar Hanzkar Undirfatnaður o. fl. Verzl. Skemman SLOPPAEFN I, nylon og silki. GREIÐSLUSLOPPAR væntanlegir um næstu helgi. DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR STOPPTEPPI ULLARTEPPI Vefnaðarvörudeild LölUksirsliirlir um sjúkrasamlagsiðgjöld. Kveðinn hefur verið upp lögtaksúrskurður um iðgjöld til Sjúkrasamlags Akureyrar á árinu 1963 og mega lögtök fyrir gjöldunum fara fram, þegar átta dagar eru liðnir frá almennri birtingu úrskurðarins. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 3. desember 1963. GÆSADÚNN HÁLFDÚNN ÆÐAR D Ú N N JÁRN OG GLERVÖRUDEILD AUGLÝSING um umferð Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar hafa verið sett eftirfarandi ákvæði um umferð í bænum og viðeigandi umferðamerki verið sett upp: 1. Staða bifreiða á Brekkugötu sunnan Gránufélags- götu er bönnuð og fyrri ákvæði um 15 mín. stöðu á því svæði falla niður. 2. Umferð um Gránufélagsgötu hefur forgang fyrir umferð um Hólabraut og Laxagötu. 3. Bifreiðastöður eru bannaðar í Aðalstræti frá Haín- arstræti og suður úr. 4. Stöðvunarskylda er á Gránufélagsgötu við Geisla- götu. Bæjarfógetinn á Akureyri 2. desember 1963. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Frá N ýlendu vör udeild KE A Jólavörurnar eru komnar í allar kjörbúðir vorar. Allar fáanlegar vörur í JÓLABAKSTURIN N ALLS KONAR ÁVEXTI R Þurrkaðir, niðursoðnir og nýir. KONFEKTÖSKJUR frá Lindu, Freyju, Víking og Nóa. Verð við allra hæfi. GJAFAKASSAR fyrir dömur, fjölbreytt úrval. KJörbúðir K E A VérKafnadurinn götu 5, Akureyri, sími 1516. — Kristján Einarsson frá Djúpalæk. LausasöluverS kr. 3.00 eintakið. — Vikublað. — Útgefendur: Sósíaliata- félag Aknreyrar og Fulltrúaráð Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er í Brekku- Ritstjórar: Þorsteiim Jónatansson (áb.) og — Áskriftarverð kr. 100.00 árgangurinn. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. 6) Verkamaðurinn Föstudagur 6. doscmber 1963

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.