Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.02.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 14.02.1964, Blaðsíða 4
BÆKUR MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Félagsbækur 1963, óbundnar kr. 300 FÖSTU FÉLAGSBÆKURNAR í ÁR ERU ÞESSAR: Almanak 1964. Andvari. Afríka, í flokknum Lönd og lýðir. Rómaveldi eftir sagnfræðinginn Will Durant (Jónas Kristjónsson íslenzkaði). Anna Rós, skóldsaga eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur. Óski félagsmenn ekki eftir að taka aðra hvora cf tveim síðasttöldu bókunum, er þeim frjólst að velja hvaða bók sem er, óður útkomnar hjó forlaginu, að svo miklu leyti, sem hægt er að afgreiða þær eða útvega. Verð aukabóka íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Hið þarfasta rit, sem nauðsynlegt er ó hverju heimili. Félagsverð kr. 560.00. Lausasöluverð kr. 700.00. Konur segja fró. Þjóðlegir þættir og minningar eftir 15 landskunnar konur. Félagsverð kr. 180.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Landsvísur eftir Guðmund Böðvarsson. Félagsverð kr. 160.00. Lausasöluverð kr. 200.00. Frönsk Ijóð, úrval, Jón Óskar þýddi. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. Ferhenda, vísnakver Kristjóns Ólafssonar fró Húsavík. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. Cicero og samtíð hans eftir dr. Jón Gíslason. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. Um Skjöldungasögu. Doktorsritgerð Bjarna Guðnasonar. Félagsverð kr. 175.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Hundrað ór í Þjóðminjasafni eftir Kristjón Eld- jórn. Félagsverð kr. 300.00. Lausasöluverð kr. 375.00. Stefón fró Hvítadal eftir Ivar Orgland. Félagsverð kr. 190.00. Lausasöluverð kr. 240.00. Passíusólmar Hallgríms Péturssonar (Með myndum eftir Barböru Arnason). Félagsverð, strigi, kr. 250.00. Lausasöluverð kr. 320.00. Félagsverð, skinnlíki, kr. 400.00. Lausasöluverð kr. 500.00. Æsir og Vanir eftir Ólaf Briem magister, rann- sókn ó tilteknum þætti norrænnar goðafræði. Prentað í ritsafninu Studia lcelandica. Félagsverð kr. 65.00. Lausasöluverð kr. 80.00. Forsetabókin, Gullfalleg myndabók um forseta íslands. Félagsverð kr. 160.00. Þorsteinn ó Skipalóni I—II. Ævisaga. Félagsverð kr. 340.00. Lausasöluverð kr. 425.00. Sturlunga I—II. Félagsverð, skinnlíki, kr. 270.00. Lausasöluverð kr. 300.00. Félagsverð, skinn, kr. 360.00. Lausasöluverð kr. 400.00. Rit Jóns Sigurðssonar I. Félagsverð kr. 200.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Rit Jóns Sigurðssonor II. Félagsverð kr. 200.00. Lausasöluverð kr. 225.00. BÓKAÚTGÁFA MENNINGAR- 1 SJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Umboðið ó Akureyri: Prentverk Odds Björnssonar h.f. MÁL OG MENNING-NÝ FÉLAGSBÓK! EDITA MORRIS: Blómin í ánni Saga fró Hírósímu Þórarinn Guðnason íslenzkaði. - Formóli eftir Halldór Laxness. Skáldsaga eftir sænsk-ameríska konu um líf og örlög fólksins í Hírósímu, hugrekki þess og jafnaðargeð í baráttunni við skugga fortíðarinnar. Bókin hefur notið fágætra vinsælda um allan heim, og hefur verið gefin út í stórum upplögum á meira en tuttugu tungumálum síðan hún kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1959. Bókin hefur verið send til umboðsmanna um allt land. Bókin telst til félagsbóka ársins 1963. Miíl 09 menning fneðslumynd Góðtemplarastúkurnar á Akur- eyri hafa fengið hingað til sýn- inga kanadiska fræðslumynd um skaðsemi reykinga. Var fyrsta sýn ing myndarinnar sl. iaugardag, en síðan hefur hún verið sýnd nokkrum sinnum fyrir nemendur framhaldsskólanna í bænum, og innan skamms munu verða hafnar sýningar fyrir almenning. Þetta er vel gerð mynd, tekin í litum, raunsæ og sannfærandi. M. a. er sýndur lungnauppskurð- ur, þegar fjariægja þarf lunga reykingamanns til að bjarga lífi hans. Er það áhrifaríkur kafli. í það skipti tókst aðgerðin að von- um og sjúklingurinn hélt lífi og heilsu, en því miður tekst ekki alitaf svo vel til; oftar reynist skurðurinn hjartanu ofraun. Mynd þessi sannar betur en langar orðræður, hver ógnvaldur sígarettan er. Það ættu sem flest- ir að gefa sér tíma til að sjá mynd ina; og væntanlega verður það mörgum gagnlegt. Amtsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. JÖRÐIN ENGIMYRI í ÖXNADAL er til sölu og laus til ábúðar í vor. — Rútur Þorsteinsson, Engimýri. HUSMÆÐUR ATHUGIÐ EGG TIL SÖLU. Kr. 60.00 pr. kg. — Getum bætt nokkrum föstum kaupendum, viku- eða hálfsmánaðarlega. Sendum heim á þriðiudags- og fimmtudagskvöldum. Hringið í síma 2064 eftir kl. 5 e. h. LÓN S.F. AÐALFUNDUR AKUREYRARDEILDAR K.E.A. verður að Hótel KEA mánudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. KOSNIR VERÐA A FUNDINUM: al Deildarstjóri til þriggja ára. b) Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. c) Einn maður í félagsráð og einn til vara. d) 81 fulltrúi á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga og 28 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi föstudaginn 21. þ.m. DEILDARSTJÓRNIN. 4) Verkamaðurinn Föstudagur 14. febrúar 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.