Verkamaðurinn - 22.10.1964, Blaðsíða 4
Kjörbúðir
HEIGAR-
Dl LKAKJOT:
Læri, hryggir, sneidar, kótelettur, bógsteikur, saltkjöí
af nýslótruðu, lifur, hjörtu, nýru, hangikjöt, svið.
KJÚKMNGAR, HÆNUR
KÁLFA og LAMBASNITZEL
SÚ PU R:
Fleicher, Maggi, Welo, Bla Band, Bergene of fl.
tegundir.
GRÆNMETI :
Nýtt, þurrkað, niðursoðið og frosið, einnig hraðfryst.
Jarðarber og hindber.
EMMESS-ÍS
er ódýr eftirmatur: Nouga, vanilla, jarðarberja og
súkkulaðibragð. Einnig ÍSTERTUR í úrvali.
^^^^^^^^^^^ Svalbarðsstrosidarbók
IOI
HRIHGHEHDA
Þeir, sem vildu eignast bókina
áritaða hafi samband við mig
sem fyrst. Orfá númer eftir.
RÓSBERG G. SNÆDAL
Sími 2196
VÍSA VIKUNNAR
Haustið kveður dauða-dóma,
daprast logar sólar-báls.
Jörðin verður bleikra blóma
beður milli fjalls og óls.
[ PERUTZ ]
litfifmur
Gullsmiðir
Sigtryggur og Pétur
Brekkugötu 5 — Sími 1524
Svalbarðsstrandarhreppur hef-
ur ráðizt í það að gefa út sögu
Svalbarðsstrandar allt frá land-
námstíð til þessa dags, skráða af
Júlíusi Jóhannessyni. Bókin er
324 blaðsíður í stóru broti,
prentuð á vandaðan pappír,
prýdd 200 ljósmyndum af eldri
og yngri mönnum úr sveitihni
ásamt bæjamyndum.
I bók þessari er samankominn
allur fáanlegur fróðleikur um
hið takmarkaða svæði, sem kall-
ast Svalbarðsstrandarhreppur og
liggur tvímælalaust að baki mik-
ið starf og tímafrekt. Væri vel
ef fleiri hreppar ættu þess kost
að skrá svo sögu sína, því þetta
eru merkilegir kapítular í sögu
þjóðarinnar. Nefna má, að ör-
nefnasöfnun er nú bráðnauðsyn,
því forn örnefni eru í hættu.
Segja mætti mér, að furðu
margir fyndu hér ættmenn, því
margir hafa búið á strönd þess-
ari um aldir en þjóðin fámenn.
Sagan hefur því almennara gildi
en fljótt á litið gæti sýnst.
Bókin er ekki komin í bóka-
búðir, en áskrifendasöfnun haf-
in, hún kostar kr. 300.00 til
áskrifenda, en þeir geta snúið
sér til oddvita Svalbarðsstrandar
hrepps, Valdimars Kristjánsson-
ar, Sigluvík, einnig geta menn
fengið bókina hjá afgreiðslu
„Heima er bezt" í P.O.B. Prent-
verk Odds Björnssonar vann
bókina og er hún vönduð í frá-
gangi.
Alþyóubandalag
Suður-Þingeyinga
hélt aðalfund sinn s.l sunnudag
að Hókuavaði og var fundurinn
ágætlega sóttur víðsvegar að úr
héraðinu, en allir félagsmenn
eru bædnur.
Björn jónsson fiutti á fundin-
um framsöguræðu um stjórn-
málaviðhoriið, en aö lokinni
ræðii hans urðu iangar og ijör-
ugar umræður um stjórnmáiin
almennt, landbúnaðarmál og
máiefni Alþýðubandaiagsins.
Stóð íundurinn um 6 kist. b und-
urinn samþykkti einróma tilíög-
ur í Iandbúnaðarmáium, sem vís-
að var tii væntanlegs kjördæmis-
þings og einnig einróma tillögu
um skipuiagsmál Alþýðubanda-
iagsins.
1 fundariok fór fram kosning
féiagsstj órnar og var Páll Gunn-
iaugsson Veisuseli endurkjörinn
formaður iéiagsins og aðrír í
stjórn Porsteinn Glúmsson Vaiia-
koti og Oigeir Lúthersson, Vatns-
leysu. Varaformaður er Þor-
grímur Starri Björgvinsson.
Tveir bændur gengu í léiagið á
fundinum.
Nýr starfsmaður verka-
lýðsfélaganna á Akureyri
Starfsmannaskipti hafa orðið
á skrifstofu verkalýðsfélaganna
á Akureyri. Þórir Daníelsson
hefur látið þar af starfi og ráðist
framkvæmdastjóri Verkamanna-
sambands Islands. Við starfi
Þóris hefur nú tekið Jón Helga-
son, varaformaður Sjómanna-
félags Akureyrar.
Bókinni um Kjarval er
stillt út í glugga Blóma-
búðar K.E.A.
Kririgsjo
vikunnor
Firmahóf Golfklúbbs Akureyrar
verður á Hótel KEA n.k. laugardag
kl. 5—7. G. A.
Messað í Akureyrarkirkju kl. 2
e. h. á sunnudaginn kemur. Vetrar-
koman. •— Sálmar nr. 14—333-—
280—514—518. P. S.
Fjáröflunardagur Barnaverndar-
félags Akureyrar er 1. vetrardag.
Seld veða merki og bókin Sólhvörf.
— Takið vel á móti börnunum.
Aðalsafnaðarfundur Akureyrar-
kirkju verður sunnudaginn 1. nóv.
Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í
dag.
Félagsvist! — Föstudaginn 23.
okt. kl. 8.30 e.h. hefst að Bjargi
önnur umferð félagsvistar Sjólfs-
bjargar fyrir félaga og gesti. —
Nefndin.
Haustmót Skákfélags Akureyrar
hefst mánud. 26. okt. I Verzlunar-
mannahúsinu.
VetrankifoMir
Kanadískir KULDASKÓR kvenna
Kanadískar SPENNUBOMSUR barna og unglinga
Kanadískar NYLONBOMSUR karlmanna.
LeðurYÖrur h.f. Strandg. 5, sími 2794.
FUNDARBOÐ
Alþýðubandalagið á Akureyri heldur aðal-
fund sinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri þriðju-
daginn27. okt. kl. 8,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla stjórnar og reikningar.
2. Kosning stjórnar, fulltrúaráðs og endur-
skoðenda.
3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
4. Umræður um vetrarstarfið.
5. Stjórnmálaviðhorfið
(Framsögumaður Björn Jónsson).
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Alþýðubandalagsins Akureyri.
Verzlið þar sem úrvalið er mest
Þar er varau bezt
ALLT í STOFUNA
ALLT í SVEFNHERBERGID
ALLT í ELDHÚSID
TEPPI og DREGLAR ágólfogganga
Komið og sjáið sjálf.
ÚTIBÚ Á NORÐFIRÐI