Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.12.1964, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 11.12.1964, Blaðsíða 8
TAPAR KEA Á BIRNI? Sá frægi alþingismaður, Björn frá Löngumýri, á í málaferlum við Skipasmíðastöð Kaupfélags Eyfirðinga vegna smíði bátsins Húna II, sem skipasmíðastöðin byggði fyrir al'þingismanninn. Hann mun krefjast a. m. k. tveggja milljóna afsláttar af reikningi stöðvarinnar fyrir smíðina. Bendir nú ýmislegt til þess, að hann muni vinna málið. T. d. hefur báturinn verið met- inn af matsmönnum, er yfirborg- ardómarinn í Reykjavík skipaði, og var mat þeirra 1,3 millj. kr. lægra en reikningur skipasmíða- stöðvarinnar. Þá er og senni- legt, að Björn fái einhverjar skaðabætur vegna’ þess, að bát- urinn var ekki tilbúinn á um- sömdum tíma. Kann því að fara svo, að lítið verði eftir til arðsúthlutunar hjá KEA á næsta ári, ef slá verður milljónum króna af reikningun- urn á Framsóknarþingmanninn. Norrœna skíðagangan 1964 Bornoskór INNISKÓR BARNA, rouðir og blóir BARNASANDALAR Follegt úrvol of KARLMANNASKÓM með breiðum leisfa og tó Leðuryörur h.f. Strandg. 5, sími 2794. JÓLASKYRTAN FYRIR DRENGINA. Svo sem getið var í síðasta blaði er Skíðalandsgangan 1964 hafin. Er það raunar alllöngu á á eftir áætlun, því að ganga þessi átti að hefjast á síðastliðnum vetri, en var frestað vegna snjó- leysis, bæði hér á landi og á Skandinavíu-skaganum. En nú er gangan hafin og á- kveðið, að hún stand.i til vorsins 1965. Þátttákendur eru Islend- ingar, Norðmenn, Svíar og Finti- ar. Danir báðust undan þátttöku. Lengd göngunnar er 5 km og engu skiptir, hvort það tekur hálfa klukkustund eða 10 stund- ir að ljúka við þann spöl, aðeins að viðkomandi hafi þetta af í einum áfanga. Hver sem göng- unni lýkur getur fengið keypt, fyrir 10 kr. merki um, að hann hafi unnið þetta afrek. Sérstök verðlaun verða veitt BÍLALEIGA 2940 LÖND & LEIÐIR r-------------------— VÍSA VIKUNNAR Upp til hópa allt ég sel íslenzkt, fast og laust, ón tafor. — Hyggið að hve hentar vel Hvalfjörður til jólagjafar! x. þeirri þjóð, sem ber sigur úr být- um í þessari norrænu keppni. Einnig verða veitt verðlaun inn- anlands þeim kaupstað og þeirri sýslu, sem beztum árangri ná. í hinum tveimur fyrri keppnum þessarar tegundar hafa Siglfirð- ingar náð beztum árangri af kaupstaðabúum, en af sýslunum hefur Þingeyjarsýsla orðið efst á blaði. Síðast unnu Finnar þessa nor- rænu skíðakeppni, höfðu 350 þúsund þátttakendur. íslending- um ætti að vera innan handar að vinna að þessu sinni. Þátttak- M hrapa síf Ritstjóraskipti eru orðin við Alþýðumanninn, blað krata á Akureyri. Bragi Sigurjónsson útibússtjóri hefur látið af rit- stjórastörfum, en við hefur tek- ið Steindór Steindórsson mennta skólakennari. Forystugreinin hjá nýja rit- stjóranum nú í vikunni er sér- staklega skemmtileg og ætti að geta orðið merkilegt viðfangs- efni næstu árin fyrir hagfræð- inga, stjórnmálamenn og mál- fræðinga. Hagfræðingarnir geta hugleitt það, „að við, íslenzka þjóðin, högum okkur nú um sinn, og höf- um raunar alllengi gert, eins og sauðkind í sumarsælu . . Stjórnmálamennirnir geta hugleitt það, „að magnlausasta valdið í landinu til úrlausnar sé Alþingi og þróttlausustu saim- tökin til uppbyggingar og þjóð- endatala okkar er, vegna fá- mennis okkar, margfölduð með 20, þannig að gangi 25 þúsund Islendingar fáum við út iöluna 500 þúsund, sem trúlega myndi nægja til að vinna verðlaunin og heiðurinn. Akureyringar geta tekið þátt í keppni þessari um helgar við Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Því miður gat fréttamaður blaðsins ekki verið við, þegar gangan hófst, við höfum því ekki mynd af þeim atburði, en birtum í þess stað mynd frá upphafi göngunr.ar 1962. fjrir bjorg! þrifa séu verkalýðssamtókin . . .“ Málfræðingarnir geta hugleitt það, hvenær nota eigi nýyrðið ,,þverska“ og hvernig eigi að skýra það í orðabókum. Og hagfræðingar, stjórnmála- menn og málfræðingar geta hug- leitt það, hvað gera eigi, „svo að við hröpum okkur ekki fyrir björg . . .“ Tökum upp um helgina HVÍTAR NYLONSKYRTUR FYRIR DRENGI Stærðir fró 28—36 Verðið ótrúlego lógt1, aðeins kr. 135.00. HERRADEILD — Sími 12833 Aldrei saklaus börn ég blekki. Blessuð lífið inn til mín. Jóloköttinn klæðið ekki. Koupið ykkur föt í Hlín. Verxlunin HLÍN Brekkugötu 5 — Sími 12820 Hunii eftir hnppdrietti Alþýiubandiilogsíns Vinsamlegost gerið skil hið fyrsta. [ PERUTZ 1 litfifmur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 - Simi 11524

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.