Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.12.1964, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 22.12.1964, Blaðsíða 5
þögn saltkornanna í lófa hans sársauka margrar föstu hans hryggð særðrar sálar hans Einstigið yfir hengiflug rökþrotanna milli efans og trúarvissunnar átti hann ungur að baki Hjaðningavíg hinnar kviku Náttúru blindingsleikir grimmdar og tortímingar dýpkuðu efldu samúð hans með öllum lifendum hlýðni hreinnar samvizku hans við boðorðið hvorki að skaða né deyða Líf hans var hin tæra perla byggð úr fórnarefnum vizkunnar um kjarna þjáningarinnar af hagleika mildinnar Sól Indlands skein í morgunheiði á veg hans til bænar á hinztu sporin þar sem hann var myrtur Sál mahatmans mun hún endurfæðast þessum heimi óratvísu mannkyni sem hún vísaði til vegar um stund hin bjarta tign hennar eins og árlog yfir tindum Himalaja Ijúfur einfaldleiki hennar eins og hjal ómálga við móðurbrjóst mun hún endurholdgast af kyni svörtu trumbuslagaranna Paría Indlands leysingja Hindúasiðar endurholdgast af ætt stéttleysingjanna undirokaða úrkastsins sem fanginn í Yeravada fangelsinu hinn fastandi Mahatma Gandhi maður hins milda réttlætis gaf nafnið Harijan sem táknar Guðsbörn 1948 D. Á. Daníelsson. Myndin eftir höf. textans. Þriðjudagur 22. desember 1964 gott bókasafn á hvert heimili Kristján Albertsson HANNES HAFSTEIN (imsepiHr di I^ampedusa Jón Bjömsson JÓMFRÚ , ÞÓRDÍS HL^S§ SKALDVERK GUNNARS GUNNARSSONAR íslenzk jjóðfræði ÞÆTTIR UM , __ ÍSLENZKT MAL ft % Einor öl. Sveinston KVÆÐI OG DANSLEIKIR SLENZKAR % M BÓKMENNTIR f FORNÖLD ISLAND, ELDUR I ÖSKJU VATNAJÖKULL ÍSLENZK LIST FRÁ FYRRIÖLDUM if . i| Í || m Sigurður Þórarinsson SURTSEY HELZTU 10$ WÆ i i TRÚARBRÖGÐ 1 ■Æ íSS* m HEIMS '0& 1 M HAFIÐ FUGLABÓKAB NÁTTURA ÍSLANDS IGRÓÐUR Á ÍSLANDI BÓKA FLOKKURINN LÖND OG ÞJÓÐIR : SÓLARLÖND AFRIKU 11 | I, 4D AFKIKU T i#- RÚSSLAND , ,- «|i -í 1 * á | «f ÍSRAEL ÍTALÍA || J |;|y INDLAND JAPAN 111É 1 ,r:f: 11 M EXIKÓ llllllllÍsPÁNN FURÐUR Seh,Mcrup SÁL ARLÍ FSINS MaHhias Jónasson VERÖLD MILLIVITA æfisögur HANNES ÞORSTEINSSON Sigurður Stefánsson JÓN ÞORLÁKSSON J"n O'kni % PÁFINN SITUR ENN ‘Z I RÓM ^a>e" ^‘X(n Jf Í VAÐLAKLERKUR SiS EHRENGARD ^ St. Sl. Blichtr Hafið þér athugoð hver kosfakjör A B veifir félagsmönnum sínum? 1. Þeir þurfa engin félagsgjöld eða innritunargjald að greiða til AB. 2. Þeir fá allar AB-bækur minnst 20% ódýrari en uíanfélagsmenn. 3. Þeir fá bókmenntatímarit AB, Félagsbréfin, ókeypis. 4. Þeir félagsmenn, sem kaupa einhverjar sex AB-bækur eða fleiri á ár.inu, fá sér- staka bók í jólagjöf frá félaginu. Þessar bækur AB eru ekki til sölu og fást aðeins á þennan hátt. 5. Félagsmenn geta valið úr öllum bókum AB, gömlum jafnt sem nýjum. Eina skuldbindingin, sem menn taka á sig, þegar þeir gerast félagar í AB, er sú, að þeir kaupi a. m. k. einhverjar fjórar AB-bœkur á ári, meðan þeir eru í félaginu. Engu máli skiptir, hvort þœr eru nýútkomnar eða gamlar og nœgir jafnvel að kaupa fjögur eintök af sömu bókinni. Ef þér eruð ekki í Almenna bókafélaginu, ættuð þér að gerast félagsmaður þess strax í dag. UMBOÐSMENN AB Á AKUREYRI ERU JÓNAS JÓHANNSSON, Brekkugötu 4, sími 12389 GÍSLI ÁRNASON, Brekkugötu 1, sími 12896 ALMENNA BÓKAFÉLA6IÐ Verkamaðurinn (5

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.