Verkamaðurinn - 22.01.1965, Qupperneq 1
Verkamaðurinn
Ný dráttarbraut undirbúin
Hvensr verður jerí heildarástlun um fromtMöin Akureyror!
Fyrir síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar lágu tvær fundar-
gerðir Hafnarnefndar, þar sem fram kemur, að unnið er að undir-
búningi að byggingu nýrrar dráttarbrautar á Akureyri, er tekið
geti allt að 450 tonna skip og hægt verði að láta 10 skip standa
uppi í einu. Fyrir lágu frumáætlanir að 6 mismunandi gerðum drátt-
arbrauta.
Hafnarnefnd fól ftamkvæmdastjóra Slippstöðvarinnar, Skafta
Áskelssyni, „að sjá um áframhaldandi nauðsynlegan undirbúning
á byggingu nýrrar dráttarbrautar og verði undirbúningi hraðað
Að loknum umræðum voru áð
urgreindar fundargerðir hafnar-
nefndar staðfestar og rætt var
um samstarf hafnarnefndar og
bæjarráðs að framgangi þessa
máls, en sérstök samþykkt ekki
gerð þar um.
Frá sýningu Leikfélags Akureyrar á Munkunum á Möðruvöllum. Myndin
er tekin undir lok síðasta þáttar. A henni sjást, tolið frá vinstri: Ottar
(Olafur Axelsson), Sigrún (Þórey Aðalsteinsdóttir) og Priorinn á Möðru-
völlum (Jóhann Ogmundsson). — A 3. síðu blaðsins er grein um hátíðar-
sýningu Leikfélagsins í gærkvöld.
eins og hægt er.‘(
Bœjarstjóri skýrði frá því, að
hafnarnefnd hefði litizt bezt á
svonefndan þverslipp (skipin
ekki dregin upp beint áfram held
ur til hliðar). Hann sagði enn-
fremur, að allur undirbúningur
væri við það miðaður, að þarna
gæti farið fram smíði stálskipa.
Þá sagði hann fíkissljórnina
vinna að áætlun um byggingu
dráttarbrauta í landinu, og
myndi Akureyri vera þar ofar-
lega á blaði, en þó ekki efst.
Stefán Reykjalín ræddi um al-
varlegar horfur í hafnarmálum
Akureyringa almennt og benti
á, að enn hefði ekki ver.ið tekin
ákvörðun um framtíðarhöfn. Al-
varlegast væri þó það ástand,
að höfnin skyldi ekkert hús eiga
fyrir vörugeymslu.
Ingólfur Arnason lagði á það
áherzlu, að nú þegar yrði að
fá hæfa menn, vitamálastjóra
eða aðra, til að gera áætlanir
um framtíðarhöfn, því ekki
mætti dragast lengur, að ákveð-
ið yrði, hvar hún ætti að vera.
Jafnframt benti hann á, að þess
væri eng.in von, að neinn byggði
hús við höfnina á meðan enginn
vissi, hvar hún ætti að vera.
Jón Sólnes sagði byggingu
dráttarbrautar vera höfuðverk-
efnið. Höfnin sjálf gæti beðið,
en ekki bygging dráttarbrautar.
Það yrði að ákveða byggingu
nýs slipps og hefjast þegar
handa. Það væri mál málanna í
dag.
Stefán Reykjalín upplýsti, að
hafnarnefnd hefð.i á síðasta ári
samþykkt að láta gera heildar-
mælingar og athuganir á hafnar
stæði, en svo hefði bara ekkert
gerzt.
Bœjarstjóri staðfesti orð Stef
áns Reykjalín, en kvað vita-
málastjóra ekki sammála hafn-
arnefnd um nauðsyn á heildar-
skipulagi hafnarinnar. Hann
leldi, að ákveða mætti eina og
eina framkvæmd í einu og því
hefði hann farið sér hægt um
athugan.ir á hafnarstæði. —- Þá
benti bæjarstjóri á, að allt það,
sem gera þyrfti við höfnina kost
aði tugi ef ekki milljónir króna.
Sigurður Oli kvað fyrst verða
að ákveða og segja vitamála-
stjóra, af hvaða stærð höfnin
ætti að vera, hvort hún ætti að
miðast við borg á stærð við New
York eða eitthvað smærr.i. Á
meðan vitamálastjóra væri ekki
sagt til um þetta, væri ekki von
að liann kæmi með neinar áætl-
anir.
d Ahureyri
Oft er um það rætt, að þörf
sé að auka fjölbreytni í atvinnu-
lífinu. Hefur margt verið um
þau efni rætt og r.itað hin síð-
ari ár og ýmsar tillögur komið
fram manna á milli og á opinber
um vettvangi.
Eitt af því, sem ýmsum hef-
ur virzt sjálfsagt, að gera yrði í
þessum efnum, er að hefja smíði
stálskipa í landinu, en hætta að
kaupa þau öll fullbyggð erlend-
is frá. Nokkrar tilraunir hafa
verið gerðar með þetta við Faxa
flóa, og hefur ekki annað heyrzt
en þær hafi gengið að vonum og
lofi góðu um framtíðina.
Og fagnaðarefni má það vera
Norðlendingum og þá alveg sér-
staklega Akureyringum, að nú
skuli einnig eiga að hefjast
handa um srníði stálskipa hér
nyrðra.
Það er Slippstöðin á Akureyri
sem hér ríður á vaðið, og það
með miklum myndarbrag. Hér
á á næstu mánuðum að hefja
smíði stærsta skips, sem byggt
hefur verið í landinu.
I fréttatilkynningu frá Slipp-
stöðinni, er blaðinu barst á
mánudaginn, segir svo:
af svipaðri gerð og m.s. Reykja-
borg. Skipið verður búið öll-
um nýtízku fiskileitar- og sigl-
ingatækjum. Afgreiðslutími er
áætlaður vorið 1966. Þetta mun
vera stærsta skip, sem samið
hefur verið um smíði á innan-
lands. Hið nýja skip hlýtur ný-
byggingarnúmer númer 28. —
Slippstöðin h.f. hefur mikinn á-
huga á að auka starfsemi sína
í sambandi við stálskipasmíði
og hefur þegar pantað ýmsar
vélar því viðvíkjandi.
Framkvæmdastjóri Slippstöðv
arinnar er Skafti Áskelsson.
Stjórnin er þannig skipuð:
Bjarni Jóhannesson, formaður,
Þorsteinn Þorsteinsson, Herluf
Ryel.
Margt bendir til þess, að um
mikla atvinnuaukningu verði að
ræða í sambandi við smíði stál-
skipa, og er mikill áhugi hér í
bæ fyrir því, að þetta verkefni
megi takast vel, og að hið op-
inbera sýni skilning þessu vel-
ferðarmáli bæjarins.“
HátföleQt anáflrtak
Et Davið skóld Stefónsson fró
Fagraskógi hefði lifað þenna dag,
þó hefði verið fjölmennt í húsi hans
við Bjarkarstíg. En hann er ekki
lengur búandi meðal vor. Samt rík-
ir hinn hljóðlóti andi einfarans og
hlý tign enn hér innan dyra.
Húsið var opnað almenningi ki.
tvö í gær (fimmtudag 21. þ. m.)
og verður opið fram ó sunnudag
kl. 2—6 og 8—10 e. h.
Nokkrir vinir og ættingjar skólds
ins voru mættir við opnun þenna
dag og mælti skólameistari, Þórar-
inn Björnsson, fóein orð við það
Stefónsdóttir fró Hjalteyri, nokkur
hjartnæm orð í þökk og fyrirbæn.
Þetto var hótíðleg stund, andi húss-
ins gjörir það oð helgidómi.
Húsið verður, sem fyrr segir, op-
ið fram ó helgina. Menn ættu að
lita þar inn og sjó dýrgripi þess,
skynja veru þess. Þeir, sem ekki hafa
talið þörf að varðveita þetta handa
framtið, munu komast að gagn-
stæðri niðurstöðu. k.
HEYRT A GÖTUNNI
Stjíi iii' vinnntími
— oWeytt kanp
Á miðvikudagsmorguninn
voru undirritaðir nýir kjara-
samningar milli Iðju, félags verk
smiðjufólks á Akureyri, og SlS
og KEA.
Merkasta atriðið í þessum
nýju samningum er, að samið
var um styttan vinnutíma með
óbreyttu kaupi. Vinnuvikan
styttist um eina og hálfa klukku
stund, en kaup verður hið sama
og áður.
Ennfremur var samið um, að
7% orlof verði greitt á allt kaup,
að starfsfólk eigi rétt til hámarks
fjölda orlofsdaga, sem er 24 dag
ar, eftir 13 ára starf í stað 16,
sem verið hefur.
Loks voru gerðar ýmsar
smærri breytingar. Gildistími
samningsins er til 5. júlí.
Reiknað er með, að Iðja geri
hliðstæðan samning við aðra iðn
rekendur á Akureyri á næstunni.
„I dag, 18. janúar 1965,
voru undirritaðir samningar á
smíði 335 tonna stál-fiskiskips
milli Slippstöðvarinnar h.f., Ak
ureyri, og Magnúsar Gamalíels-
sonar, útgerðarmanns, Ólafs-
firði. Skipið verður smíðað eft-
ir teikningu Hjálmars R. Bárð-
arsonar, skipaverkfræðings, og
Fró Sjólfsbjörg. Almennur félags
fundur verður haldinn að Bjargi
mónudaginn 25. þ. m. kl. 8.30 e.
h. — Ræddar verða lagabreytingar
o. fl. -— Félagar fjölmennið. —
Stjórnin.
tækifæri.
Hann sagðist hofa verið órlegur
gestur hússins þenna dag, er skóld-
ið fagnaði gestum með sinu hlýja
handtaki. Nú kvaðst skólameistari
hafa kviðið fyrir að koma hér, en
vonbrigðin urðu þó minni en vænta
mótti, því enn rikti hér hlýjan fró
liðinni tíð.
Hann sagði sér nú enn Ijósara en
óður, hve sjólfsogt það væri að
varðveita þcnna ronn svo sem til
stendur, og hann taldi Davíð hinn
bczta Islending, sem hann hefði
kynnzt, slíkra minning er gott oð
geymo.
Þó mælti systir skóldsis, frú Þóra
AD unnið sé að fjölgun manna
í Stóriðjunefnd, eigi Fram-
sókn að leggja tii viðbótina
og hætta síðan öllu röfli um
staðsetningu aluminiumverk
smiðju.
AD jafnframt sé ókveðið, að
verksmiðjan verði byggð við
Hafnarfjörð eða hvergi ella.
AÐ Akureyri og Reykjavik hafi
keppt sin í milli í kaupstaða
keppninni og Akureyri bor-
ið sigur af hólmi, þrótt fyr-
ir það, að Reykvikingar gótu
upplýst, hvers son Jónas
skóld Hallgrímsson var, og
hlutu stig fyrir.