Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.10.1965, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 29.10.1965, Blaðsíða 3
LAXÁRYIRKJUNIN Útdregin skuldnbréf Hinn 28. október 1965 íramkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxárvirkj- unar teknu 1951. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 3 — 11 — 12 — 38 — 45 — 46 — 49 — 93 — 102 — 110 — 112 — 128 — 133 — 160 — 200 — 506 — 514 — 517 Litra B, nr. 25 — 33 — 34 — 41 — 47 — 49 — 72V_ 84 — 105 — 117 — 123 — 131 — 155' — 159 — 179 — 190 — 195 — 211 — 220 — 227 — 238 — 247 — 250 — 258 — 266 — 303 — 305 — 306 — 313 — 346 — 349 — 378 — 380 — 383 — 404 — 425 — 452 — 456 — 458 — 468 — 470 — 473 — 483 — 504 — 555 — 578 — 591 — 596 — 634 — 657 ----- 662 — 663 — 720 — 727 — 744 — 764 — 768 — 777 — 778 — 790 — 792 — 793 — 801 — 813 — 822 — 823 — 838 — 841 Litra C, nr. 7 — 11 — 12 — 15 — 20 — 23 — 33 — 85 — 95 — 104 — 116 — 117 — 120 — 135 — 160 — 161 —- 169 — 316 — 326 — 329 — 349 — 350 — 373 — 379 — 382 — 383 — 395 — 396 — 410 — 411 — 419 — 428 432 — 454 — 486 — 492 — 506 — 516 — 524 — 532 — 535 — 547 -- 553 — 555 Hin útdregnu skuldabréf verða greidd á bæjarskrifstof- unni á Akureyri hinn 1. febrúar 1966. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. október 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Uppboð Uppboð verður haldið hér í dómsal embættísins laugar- daginn 30. þ. m. kl. 10 f. h. Verður þar boðið upp I einu lagi: Vélar, áhöld og efni tilheyrandi þb. Fatagerðarinnar Hlífat. Bæjarfógetinn á Akureyri, 22. október 1965. Sigurður M. Helgason — settur — Símaskróin Ný símaskrá fyrir Akureyri og aðrar sjálfvirkar stöðvar á Norðurlandi verður afhent símanotendum í afgreiðslu lands- sírnans, 1. hæð, fá mánudeginum 1. nóvember, kl. 8—21 daglega. Alh.: I'rá 1. nóvetnber verður sími bilanatilkynninga 05 og skeytamóttöku 06. Símastjórinn. Oskum eftir að ráða til starfa HÚSASMIÐI - PLÖTUSMIÐI RENNISMIÐI - SKIPASMIÐI VÉLSMIÐI - RAFSUÐUMENN VERKAMENN SLIPPSTÖÐIN H.F.-Akureyri AUGLÝSING um lögtök fyrir Akureyrarkaupstað. Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri f. h. Akureyrar- kaupstaðar og að undangengnum úrskurði 18. október 1965, fara fram lögtök á ábyrgð Akureyrarkaupstaðar en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjöldum, fast- eignagjöldum og hafnargjöldum, gjaldföllnum 1965, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 21. okt. 1965. Sig. M. Helgason. AUGLÝSING um lögtök fyrir Dalvíkurhrepp. Eftir kröfu sveitarstjórans í Dalvíkurhreppi f. h. sveitar- sjóðs og að undangengnum úrskurði 20. október 1965, fara fram lögtök á ábyrgð sveitarsjóðs Dalvíkur en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum útsvörum, kirkjugarðsgjöldum, aðstöðugjöldum, vatnsskatti, hafnargjöldum, vegagjöldum og fasteignagjöldum, gjaldföllnuin 1965, að átta dögum liðnurn frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 21. okt. 1965. Sig. M. Helgason. Gjalddaoi jasteigna- og lausajjáriðgjalcla var 15. október. — Viðskipta- vinir eru beðnir að gera skil hið fyrsta. Fyrst um sinn verður opið til kl. 7 e. h. á mánudögwm. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Geislagötu 5 ÞÓRÐUR GUNNARSSON Vikublað. - Útgefendur Sósíalista- félag Akureyrar og Fulltrúaráð Al- þýðubandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi eystra. - Skrifstofa blaðsins er í Brekkugötu 5, Akureyri, sími 11516. - Ritstjórar: Þorsteinn Jónatansson (áb.) og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. - Áskriftarverð kr. 150.00 árgangurinn. • Lausasöluverð kr. 4.00 eintakið. - Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. • Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. Veik'imodurinn VIKONNAR Kirkjon. — Messað í Akureyrar- kirkju' kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Stofndagur lútersku kirkj- unnar. Sólmar nr. 5, 25, 137, 21, 58. — P. S. Mcssað verður í Lögmannshlíðar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 518 — 364 — 137 — 318 — 264. Bílferð verður úr Gler- árhverfi kl. 1.30 e. h. — B. S. Félagsvist. — Annað spilakvöld Sjálfsbjargar, hefst að Bjargi laug- ardaginn 30. þ. m. kl. 8V2 e. h. — Spennandi kvikmynd. Félagar takið með ykkur gesti. — Nefndin. K. A. — Barnaskemmtun verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 3 e. h. n.k. sunnudag 31. okt. Bingó — dans — og fleira. Bravó leikur fyrir dans- inum. Gilsbakkasöfnunin: Mótt. á afgr. blaðsins kr. 500.00 frá Margréti Antonsdóttur. MFIK, Akureyrardeild, boðar til félagsfundar þriðjudaginn 2. nóv. kl. 8.30 e. h. að Hótel KEA. — Dagskrá: 1. Erindi: Uppeldisstarf og skólamál. 2. Félagsmál og vetr- arstarfið. 3. Kaffidrykkja. — Fé- lagskonum er heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Nátturugripasafnið er framvegis opið almenningi á laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 e. h. Bæjarskrifstofan verður opin til áramóta kl. 5—7 e. h. á föstudög- um, til móttöku á bæjörgjöldum. Daviðshús er opið á sunnudögum kl. 4—6. SAMKVÆMIS- og KVÖLDKJÓLAEFNI í úrvali Fjölbreytt úrval af KJÓLAEFNUM væntanlegt næstu daga Verzlunin Rún Rýiningarsala Rýmingarsala í verzluninni Drangey hefst 1. nóvember n.k. Margs konar vörur á boðstól- urn, rneð rnjög hagstœðu verði DRANGEY BREKKUGÖTU 7 Föstudagur 29. október 1965 Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.