Verkamaðurinn - 14.04.1967, Síða 7
Sósifllismi i»Telleriarríhi«
Framhald af 5. síðu.
irfarandi sé frumskilyrði þess,
að slík stéfna beri árangur:
„Aætlunargerð, sem tekur ein
göngu mið af hagsmunum laun-
þega, neytenda og þjóðfélagsins
í heild. — Þjóðfélagsleg yfirráð
yfir fjárfestingu innan atvinnu-
lífsins. — Bætt skipulag á vinnu-
markaði, og stórfelld skipulagn-
ing borga og héraða til langs
tíma. — Aukin áhrif neytenda
og þjóðfélagsins í heild á verð-
lagsþróun. — Breytt stefna í
skattamálum, þannig að meiri
hluti opinberra tekna sé tekinn
af verðhækkunum hlutabréfa og
lóða, auðhringum og miklum
einkaauði. — Auknir erfðafjár-
skattar.“
Þetta verður að nægja til að
kynna íslenzkum lesendum þessa
nýju stefnuskrá SKF, en hún
héfur þegar vakið eftirtekt og
umræður meðal vinstri manna,
ekki aðeins í Svfþjóð, heldur
annars staðar á Norðurlöndum.
Hún þykir sýna, að flokkur Her-
manssons er þegar kominn lang
an veg frá kyrrstöðu kreppu-
kommúnismans og kaldastríðs-
fordóma. Flokkurinn hefur ó-
tvírætt losað sig undan allri auð
sveipnisafstöðu til Sovétríkj-
anna. I staðinn kemur sjálfstætt
mat og rannsókn á þjóðfélags-
þróun og umhverfi samtímans
og mótun sósíalistískrar stefnu í
lifandi tengslum og samræmi við
þann þjóðfélagsveruleik. Þessi
stefna táknar ekki fráhvarf frá
sósíalisma heldur tilraun til að
gefa því orði eitthvert raunhæft
innihald og merkingu, við þjóð-
félagsaðstæður, sem eru alit aðr-
ar en var fyrir stríð, svo ekki sé
leitað lengra aftur í tímann. Það
eitt eru óvéfengj anleg svik við
marxisma að gera hann að dauð-
um bókstaf, kreddu. Ef hann er
nokkuð er hann hjálpartæki, að-
ferð til að hugsa. Sá sem er hætt
ur að hugsa, getur seint miklast
af trúnaði sínum við málstað
sósíalismans.
Hermannsson komst svo að
orði sjálfur, þegar hann gisti ís-
land fyrir skemmstu, að hann
væri i námsför. Oft virðist sem
slíkar heimsóknir hafi verið end-
urgoldnar af minna tilefni.
KVENSTÍGVÉL, rouð og hvít
TELPUSTÍGVÉL, hvít, stærðir fró no. 28
DRENGJASTÍGVÉL, svört, stærðir 30—33
Reimuð HERRASTÍGVÉL
HERRASKÓR, glæsilegt úrval
KVENSKÓR, margar gerðir
S K Ó D E I L D
TEAK
Margar gerðir
Hagstætt verð
I I rJn I rii I
mm
slippstödin
H.F.
PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI
KRIHGSJA
VIKU N N A R
Messað verður í Akureyrorkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sólm-
or nr. 17, 219, 323, 351 og 189.
B. S.
Messað verður i Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur — síðasta sunnudag í vetri.
P. S.
Sjfyb Fró Sjólfsbjörg. Spilað
IT2 tl ver^ur ' Bjargi miðviku-
I/i daginn 19. apríl — síð-
QSta vetrardag — kl.
\
8.30 e. h. Skemmtiatriði ó eftir og
góð músik. — Nefndin.
Barnaheimili I. O. G. T. verður
starfrækt að Böggvistöðum í sumar.
Upplýsingar í síma 1 1639. —- Barna
heimilisnefndin.
Fjóröflunardagur Kvenfélagsins
Hlífar er ó sumardaginn fyrsta. —
Merki verða seld allan daginn. —
Bazar og kaffisala verður á Hótel
KEA og sýningar fyrir börn í bóðum
kvikmyndahúsunum, — Allur ógóði
rennur til reksturs barnaheimilisins
Pólmholt. Sjó nánar í götuauglýsing
um.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum: Járn- og
glervörudeild KEA, Bókabúð Jónas-
ar Jóhannssonar og Véla- og raf-
tækjasölunni, Geislagötu 14. —
AÐALFUND
heldur Sjóstangveiðifélag AJc-
ureyrar mánudaginn 17. þ.
m. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús-
inu — Litla sal.
Venjuleg aðalfundarstörf
Undirbúningur að alþjóða-
móti í Yestmannaeyjum
Kvikmynd af alþjóðamótinu
síðastl. vor.
Stjórnin.
Ódýrar
íinnubuxur
DRENGJASTÆRÐIR
no. 4 verð kr. 126.00
no. 6 verð kr. 133.00
no. 8 verð kr. 140.00
no. 10 verð kr. 145.00
no. 12 verð kr. 1 54.00
no. 14 verð kr. 163.00
no. 16 verð kr. 180.00
KARLMANNA-
STÆRÐIR
verð kr. 202.00
HERRADEILD
iAKA
ANNAST FERÐALAGIÐ
Sumaráætlunin er komin
Höfum sambönd við erlendar ferðaskrifstofur
(Tjæreborg o. fl.)
Lítið við og takið með ykkur bæklinga
Þjónusta okkar er án endurgjalds
FERÐASKRIFSTOFAN
§AGA
Skipagötu 13 — Sími 12950
SKYN DISALAN
hefst á mánudag
VERZLUNIN RÚN
Skipagötu 6
Frá Leikfélagi Akureyrar:
>
A útleið
Vegna anna við undirbúning á 50 ára afmæli leikfélagsins,
verða síðustu sýningar að sinni nœstkomandi laugardags- og
sunnudagskvöld kl. 20 og sunnudag kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á föstudag.
Miðapantanir í síma 11073.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR.
AKUREYRINGAR! AKUREYRINGAR!
Kjólar, kápur og vordragtir
í miklu úrvali
Verzlun Bernharðs Laxdal
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR
heldur KVÖLDVÖKU í Alþýðuhúsinu föstudaginn 14. apríl
kl. 8.30 e. h.
SKEMMTIATRIÐI:
Islenzk kvikmynd.
Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur, segir frá.
Ferðaáœtlun sumarsins kynnt í máli og myndum.
STJÓRNIN.
Auglýsing í
VERKAMANNINUM
vekur athygli augans
Föstudagur 14. apríl 1967.
VerkamaSurinn (7