Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.02.1968, Page 1

Verkamaðurinn - 16.02.1968, Page 1
Stjðrn Iðju einróma hjörin Vinnnstöðvnn Iboðiið Aðalfundur Iðju, félags verksmiðju- fólks á Akureyri, var haldinn síðastliðinn sunnudag. Reikningar félagsins sýndu góða út- komu á árinu. Rekstrarhagnaður félags- uis varð á síðasta ári kr. 1.205 þúsund, og skuldlaus eign við síðustu áramót var um 4.6 milljónir króna. — Félagið hefur fest kaup á tveimur af orlofshúsum þeim, sem í byggingu ei'u að Illugastöðum í Fnjóskadal. Félagatala er nú rúmlega 650 manns. Félagsgjöld voru ákveðin óbreytt frá fyrra ári. Stjórnarkjör Stjórn félagsins var einróma kjörin, og er þannig skipuð: Jón Ingimarsson, formaður, Helgi H. Haraldsson, varaformaður, Páll Ólafsson, ritari, Þorbjörg Brynjólfsdóttir, gjaldkeri og Hallgrímur Jónsson, meðstjórnandi. F arastjórn: Stefán Jónsson, ritari, Sveinn Árnason, gjaldkeri, Þóroddur Sæmundsson og Ingibjörg Sveinsdóttir. Trúnaðarmannaráð: Guðbjörn Pétursson, Árni Ingólfsson, Gestur Jóhannesson, Adam Ingólfsson, Skúli Sigurgeirsson og Margrét Lúters- dóttir. — Til vara: Karles Tryggvason, Fáll ( arðarsson, Birna Ingimarsdóttir °g Sigurður Garðarsson. Fullor vísifölubæfur Þá var eftirfarandi ályktun samþ}rkkt einróma: jjAðalfundur Iðju, félags verksmiðju- fólks á Akureyri, haldinn II. febrúar J068 telur að sú stefna, sem rekin er í efnahagsmálum þjóðarinnar, sé í öllum meginatriðum röng og leiði til óbærilegr- ar dýrtíðar, atvinnuleysis og efnahags- legra erfiðléika fyrir íslenzka alþýðu fyrr en varir. Samdráttur í atvinnunni samhliða vax- andi dýrtíð, er þegar farinn að marka sín spor. Fundurinn telur því, að alþýða manna verði nú þegar að snúast til varnar sinni efnahagslegri aðstöðu og krefjast grunn- kaupshækkana og fullra vísitöluuppbóta á laun samhliða kröfu sinni um næga at- vinnu handa öllum. Fundurinn skorar því á félagsmenn Iðju og annað alþýðufólk að standa vel saman í baráttunni fyrir auknum kaup- mætti launa og bættum lífsskilyrðum. — Til að undirstrika þetta samþykkir fund- urinn að fela stjórn og trúnaðarmanna- ráði félagsins að boða vinnustöðvun, ef samningar takast ekki án þess.“ Jón Ingimorsson r--—————.—--------------------- HAPPDRÆTTI 'Alþýðabandalag:§;ini§> Loks getum við birt vinningsnúmerin í Happ- drætti Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi eystra. Um leið biðjum við afsökunar á því, hve lengi hefur orðið að draga birtingu þeirra. Ennfremur þökkum við öllum þeim, sem stutt hafa okkur í þessari fjáröflunarherferð með því að koma og kaupa miða eða greiða þá miða, sem þeim hafa verið sendir. Það er von okkar, að starf Alþýðubandalagsins megi auk- ; ast og verða árangursríkt, og framlög ykkar styðja að því, að svo megi verða. Vinninga hlutu þessi númer: 1324 Valbjarkarhúsgögn fyrir kr. 20.000.00. ! 3914 Sjálfvirk þvottavél. 1798 Málverk eftir Svein Björnsson. 2234 Farmiði Rvík—Kaupmannahöfn—Rvík. 5915 Ritsafn Davíðs Stefánssonar. 5597 Ritsafn Helga Péturs. Handhafar vinningsnúmera eru vinsamleg- ast beðnir að gefa sig fram við afgrei$5slu Verkamannsins, Brekkugötu 5 á Akureyri. — Sími 1-15-16. Kjördæmisráð. Enn sldslys Allar likur benda til, að enn hafi orSið alvarlegt sjóslys. Vélbáturinn Trausti frá Súðavik, sem fór i róður á þriðjudag, hefur ekki komið fram. Bátsins hefur verið leitað á sjó og með flugvélum, en án árangurs, þegar blaðið siðast hafði fregnir af leitinni í gær. að kæmi frá hinum horfna bát. Siðast heyrðist til hans kl. 16.30, en þá var að bresta á ofsaveður með snjókomu. Bátverjar ætluðu að láta vita af sér aftur um kl. 19.30, en þá heyrð- ist ekki til þeirra og ekkert svar við neyðarkalli, er stöðvar í landi sendu út. Varðskip var statt á svipuðum slóðum og Trausti og hóf þegar leit, og morguninn eftir tóku fleiri skip og cinnig flugvélar þátt i leitinni. Ymislegt brak sáu flugvélarnar á reki, en þó ekkert, sem öruggt væri Ahöfn Trausta voru fjórir menn. Telja verður litla von til að þeir finnist lifs úr þessu, og er þá höggv- ið annað stórt skarð í hóp vest- firzkra fiskimanna á skömmum tíma. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FITLíLíA VÍSITÖI.l ! Síðastliðinn sunnudag voru haldnir aðal- j fundir tveggja stærstu verkalýðsfélaganna á j Akureyri, Einingar og Iðju. A báðum fundunum var einróma samþykkt j að boða vinnustöðvun eftir 1. marz, hafi samn- ingar um kaup og kjör þá ekki tekizt og verið j samið um fullar vísitöluuppbætur á laun. Ýmis fleiri verkalýðsfélög munu þessa dag- j ana hafa samþykkt verkfallsboðun, þó að blað- | ið kunni ekki að telja þau upp. flT*- ^ikfélagfið frnmsýnir ,€iísl, næsta fimmtndag; NaeSfi fimmtu<jagur vergur merk- I$(Jq 9**r i sögu Leikfélags Akureyrar þ. °**r' le'klistarsögu á Akureyri. ^ Ver®ur frumsýndur hér i Sam- i. rUhú-u sjónleikurinn Gísl eftir r5ko Lxí ofundinn Brendan Behan. k er Þoð fyrir sig, að leikur e<nn hinn merkasti af siðari Pe®si ♦'0,0 Se0t •eikfit. Ai» um og fjallar um efni, '"iög höfðar til okkor tíma. n°8 er það, að leikstjóri er ung ur maður og vel menntaður i leik- stjórn, en það er námsgrein, sem fáir Islendingar hafa stundað. Nám sitt stundaði hann i Moskvu og lauk þaðan prófi með lofi. Er þvi vist, nð mörgum er forvitni að sjá, hverjum handtökum hann, Eyvindur Erlend- ur, tekur leikstjórnina. Hið þriðja er, að leiktjaldamálun og búningagerð hefur annast Una Collins, irsk stúlka, sem talin or snillingur í sinu fagi og hefur getið sér svo gott orð, að telja má undr- um sæta, að hún skuli nú dvelja og starfa í okkar litla bæ en ekki ein- hverri milljónaborginni. Hið fjórða er, að með eitt aðal- hlutverkið fer ungur maður, Arnar Jónsson, er fyrstur Akureyringa hef- ur farið inn á þá braut að gera leik- list að sinu æfistarfi, og er talinn í fremstu röð hinna yngri leikara í landinu. Má af framantöldu sjá, að hér verður um merkan viðburð að ræða, viðburð, sem Akureyringar eiga e. t. v. eftir að minnast lengi. Um efni leiksins skal ekki fjallað að svo komnu, enda sjón sögu rikari. Um höfundinn skal einnig fátt sagt, en aðains vitnað til þess, að í leik- skrá cegir laikstjórinn svo m. a. um Behan: „í heimalandi sinu var hann, og er enn, af mörgum, talinn klám- fenginn, guðlastari og þjóðniðingur, eins og Kiljan hjá okkur. Brendan Behan var frægur fyrir visnasöng, gamansögur og hnittnar athugasemdir um menn og málefni. Hann reitti margan til reiði, en lifði sjálfur, og dó, glaður." Mun ekk mörgum finnast fróð- Framhald á bls. 7.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.