Verkamaðurinn - 16.02.1968, Síða 3
ENGINN lEIHVÖlLIIR í AR
H Ú SAVIK
Allar breytingartillögur Alþýðubanda-
lagsins við fjárliagsáætlun Húsavíkur-
bæjar 1968 felldar.
Fjárhagsóætlun Húsavíkurkaup-
stoSar 1968 var til siðari umræðu á
^Undi bæjarstjórnar 3T. janúar sl.
^ulltrúi Alþyðubandalagsins bar
f'am nokkrar tillögur til breytinga
0 Irumvarpinu. Var þar um að ræða
*'ITærslur milli liða, en ekki heildar-
"iðurstöðu gjalda eða tekna.
Tillögur fara hér á ettir ásamt
^ýringum og rökstuðningi:
1« Framlag til byggingar
gagnfræðaskóla
verSi hækkað um kr. 75 þúsund,
€n á móti komi lækkun á við-
ttaldi barnaskólahússins um
®ömu upphæð. Þessi viðhalds-
kostnaður er að dóini fulltrúa
■^lþýðubandalagsins áætlaður of
hár, kr. 275 þús., en hann reynd-
tst um 190 þús. kr. síðastliðið
nr: ef frá er dregið nýsmíði i
skólanum, en þar var um sér-
stæða framkvæmd að ræða.
Umferðar-
öryggisnefnd
II. Styrkur til íþróttafé-
lagsins Völsungur
hækki um kr. 10 þús., verði kr.
50 þúsund. Á móti komi lækkun
á styrk til fiskiræktar í Botns-
vatni, er var áætlaður kr. 30
þúsund, verði kr. 20 þús.
íþróttafélagið Völsungur er
sá aðili, er langumfangsmestri
starfsemi heldur uppi fyrir æsku
félagsskap af ráðum og dáð, og
þar sem hærinn leggur ekki öðr-
um aðilum fé til æskulýðsstarf-
semi svo orð sé á gerandi (Æsku
lýðsnefnd þjóðkirkjunnar. fær
kr. 15 þús.), er ekki til of mikils
mælzt að Vöisungur fái kr. oO
þúsund.
Ræktun silungs í Botnsvatni er
vissulega verkefni, sem gaman
er að vinna að, en ræktun manns
ins sjálfs verður þó að sitja
fyrir.
III. Til barnaleikvalla
verði varið kr. 100
þúsund
Á móti komi lækkun á gatnagerð
í röð, sem ekkert á að gera í þess
um málum. Árið 1966 áætlaði
fyrrverandi meirihluti kr. 120
þúsund til barnaleikvalla. Þegar
núverandi meirihluti komst að
völdum það ár, var upphæðin
tekin til annarra verkefna.
í bænum eru 600 börn á aldr-
inum 2—12 ára. Þessi hópur á
að hafa athvarf sitt á tveimur
róluvöllum. Það er allt leiksvæð-
ið, sem börnunum er ætlað af
bæjarins hálfu. Til þeirra svæða,
sem skipulögð hafa verið sem
leikvellir, þarf ekki að verja
mjög miklu fjármagni til þess að
taka framyfir.
Stækkun barnadagheimilisins
er orðin brýn. Ekki bólar þó -á
neinum vilja hjá meirihluta bæj-
arstjórnar til þess að leysa það
mál. Hvað ætli blessaður kven-
Framh. á 6. síðu.
^Rvedið
r
a
sfcjáinn
Allt í hönk
Líðon sumra angrar ollt,
engin skíma í hugans hreysi.
Bylur úti, — bólið kalt,
brennivíns og kvenmonnsleysi.
Stórhríð
Kyngir niður kafaldssnjó.
Hvenær skyldi hlýna?
Norðri knýr með kaldri rc
klakastrengi sína.
Þegar vorar
Geislar binda bjarta mynd
- ból og rindi klæðist.
Speglar tinda Ijósbjört lind,
- lífsins yndi glæðist.
Lifsneisti
Þó að löng sé lifsins ganga
lögð um kalin börð og hjarn,
þegar strýkur vor um vanga
verð ég glaður eins og bam
Unnið að „varanlegri gatnagerð
lýð þessa bæjar. Starf Völsungs
er orðið mjög fjölþætt, en jafn-
framt kostnaðarsamt. Velta fé-
lagsins var á síðasta ári rétt tæp-
lega hálf milljón króna. Það ber
því skylda til að styrkja þennan
um sömu upphæð.
Síðan núverandi meirihluti
tók við völdum í bæjarstjórn
hafa barnaleikvallamálin og dag-
heimilismálin verið algerlega
hundsuð. Þetta er nú þriðja árið
gera þau nothæf. Hundrað þús-
und króna framlag myndi langt
til nægja. Það er því næsta ótrú-
leg afstaða bæjarfulltrúanna og
bæjarstjórans til þessarra má>a
— flett annað þykir sjálfsagt að
Einvera
Húsavíkursíðan ræðir við slökkviliðsstjóra:
26-5 1968
Umferðaröryggisnefnd Húsa-
'"'kur og nágrennis hefur nú opn-
skrifstofu í félagsheimilinu
Vlð Ketilsbraut. Verður skrif-
s^°fan opin hluta úr degi fyrst
sinn.
Hlutverk skrifstofunnar er 'ið
_afa umsjón með upplýsinga- og
yóðursstarfi í umferðarmálum
* Sambandi við breytinguna yfir
1 h*gri handar umferð.
| f umferðaröryggisnefndinni
e*Sa sæti 14 fulltrúar bæjaryfir-
VaIda, löggæzlu ög ýmissa félaga
Sarntaka í Húsavík, en einnig
sfarfa með henni fulltrúar úr ná-
®§um sveitarfélögum, 2 fulltrú-
Ur úr hverjum hreppi. Formaður
^fudarinnar ér Guðmundur
akonarson, forseti bæjarstjórn
Ur Húsavíkur en Vigfús Hjálm-
Ursson slökkviliðsstjóri mun
,afa stjórn skrifstofunnar með
h°ndum.
Óvenjju möríí brunaútköll
í TILEFNI af óvenjumörgum
íkviknunum á síðasta ári átti
Húsavíkursíðan stutt viðtal við
Vigfús Hjálmarsson slökkviliðs-
stjóra.
— Hve ojt hejur slökkvilið
verið kallað út á sl. ari?
Slökkviliðið var kallað út níu
sinnum á árinu 1967 og hefur
verið kallað út einu sinni síðan
um áramót. Þetta er mesti fjöldi
útkalla síðan ég tók við þessu
starfi. Auk þess hafði slökkvilið-
ið þrjár æfingar. Það má þvi
segja, að annasamt hafi verið
hjá okkur.
— Hefur ekki þetta aukna
slökkvistarf aukið kostnað
slökkvistöðvarinnar?
—Jú. Það gefur auga leið,
að eftir því sem útköllin eru
fleiri eykst kostnaðurinn. Auð-
vitað er alltaf erfitt að áætla ná-
kvæmlega kostnað við svona
starfsemi, en miðað við meðal-
ástand fór kostnaðurinn á síð-
asta ári langt fram úr áætlun.
— Hvað uitn eldsupptök?
—- Um eldsupptök er það’ að
segja, að vitað er urn upptökin
til 6 af þessurn 9 íkviknunum.
Hinsvegar er enn óvitað út frá
hverju hefur kviknað í 3 tilfell-
um, og er það í rannsókn. Einn-
ig er ekki vilað um eldsupptök
í síðasta brunanum, þ. e. á þessu
ári. Það er einnig í rannsókn.
— Hvað um brunatjónið?
— Ég hef ekki nákvæmar töl-
ur um það, hve tjónið er metið
mikið í krónum, en það er gíf-
að
brunatryw
;,or>
greiðslu (bónus)
enda vegna tíðra tjóna.
— Er ekki óliœtt að fullyrða,
Framhald ó 6. siSu.
Löngum eftir liðinn dag,
V
- á langri vöku,
uni ég við Ijós og lag
og litla stöku.
V. H. H.
(Sumir framámenn í bæjarmálurra
Húsvikinga áttu á sínum tíma einrn
guð, sem var grásleppuhrognckaup-*
maður. Þá var kveðið) :
Ljás i myrkri.
Bræður saman bökum sr.úa
- bæjarstjórnar aukast fen.
Ó, sú oáð að eiga og trúa
á almáttugan Jörgensen.
Litli karl.
urlegt. Þó að segja mej
sumar byggingarnar, er skemmd
ust, liafi ekki verið verðmiklar,
t. d., sjóbúðirnar, þá voru þar
dýr veiðarfæri geymd, er mikið
skemmdust. í heild mun tjónið
ekki vera innan við hálfa mill-
jón. Þá verður Húsavíkurbær
fyrir talsvert miklu tjóni, þar
sem hann verður af með endur-
Ungir skyldu iþróttir iðka.