Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 12.12.1969, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 12.12.1969, Blaðsíða 6
r r ARAMÖTAíO 'Auöi DANSLEIKUR NÝJÁRSFAGNAÐUR Eins og undanfarin ór verður dansleikur á Gamlárskvöld og samkvæmi á Nýjársdag. Áskriffarlisfar liggja frammi í Sjálfstæðishús- inu n.k. föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Einnig má panfa hjá Sigurði Sigurðssyni, Stef- áni Gunnlaugssyni eða Þórði Gunnarssyni. Sjáífstæðishúsið, Akurcyri Nýjar bœkur frá LEIFTRI1969 BREIÐABÓLSSTAÐUR í FLJÓTSHLÍÐ eftir VIGFÚS GUÐMUNDSSON. HIMNESKT ER AÐ LIFA III. Áfram liggja sporin. Þriðja bindi hinnar fróðlegu ævisögu SIGURBJÖRNS ÞORKELS- SONAR i Visi. RITSAFN EINARS H. KVARAN III. og IV. bindi i vönduðu bandi. í SVIPMYNDUM II. Síðora bindi bókar frú STEINUNNAR S. BRIEM, sem hún nefnir MYNDBROT. STRÁ Ljóðabók eftir STEINGERÐI GUÐMUNDSDÓTTUR. SYNDUGUR MAÐUR SEGIR FRÁ Sjólfsævisaga MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, fyrrv. ritstj. Storms. GAMANTREGI eftir ÖRN SNORRASON. GRÉTA Ástarsago eftir KRISTÍNU M. J. BJÖRNSSON. VÍKINGADÆTUR Annað bindi af skóldsögu frú KRISTÍNAR M. J. BJÖRNSSON. ENGINN FISKUR Á MORGUN Önnur bók UNU Þ. ÁRNADÓTTUR. Fyrri bók hennar vor „BÓND- INN í ÞVERÁRDAL" ÉG RAKA EKKI í DAG, GÓDI Þættir úr þjóðlífinu. ÞORSTEINN MATTHÍASSON skrósetti. FREMRA-HÁLS ÆTT Niðjatal Jóns bónda Árnasonar og konu hans Guðrúnar Mognúsdótt- ur, er bjuggu oð Fremra-Hólsi i Kjós 17S3—1751. — Þetto er onn- að bindi. AUSTAN BLAKAR LAUFIÐ eftir ÞÓRÐ TÓMASSON safnvörð fró Vallnatúni. FRÁ KOMMÚNISMA TIL KRISTS BENEDIKT ARNKELSSON þýddi. ÍSLENZK-DÖNSK ORÐABÓK Að stofni til er þessi orðabók eftir JAKOB JÓH. SMÁRA. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri bjó þessa nýju útgófu til prentunar. Þessi is- lenzk-danska orðabók er ótrúlega orðmörg og ætti að vera fullnægj- indi fyrir flesta skóla í landinu. EINNIG FJÖLDI BARNABÓKA. Feguriíflrdrottnmð Akurejrrar Á sunnudaginn hélt kvenfélag- ið Framtíðin skemmtisamkomu í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri og var þar kjörin ungfrú Akur- eyri. Hlutskörpust fjögurra fallegra stúlkna varð Helga Jónsdóttir, Hamarsstíg 26, og hefur hún starfáð í Iðnaðarbankaútibúinu hér í bænum á þriðja ár. Formaður Framtíðarinnar er frú Ásta Jónsson. Sosílistaflokkurinn Um síðustu helgi var haldin i Reykjavík landsráðstefna „ís- lenzkra sósíalista“, alias ís- lenzkra kommúnista. Ákveðið var, að til næsta árs nefndu þeir félagsskap sinn Sam tök íslenzkra sósíalista, en þá skuli samtökunum breytt í stjórn málaflokk. Aðaluppistaða þess- ara nýju samtaka er Sósíalista- félag Reykjavíkur, sem áður var aðalgrunneining Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flok'ksins, sem aldrei hefur verið lagður niður að réttum lögum eða reglum, þannig að flokkur þéssara nýju samtaka er í raun- inni til. Skiptir þar engu, þótt nokkrir forustumenn hans hafi afsalað sér störfum og tilkynnt að flokkurinn væri úr sögunni. En nú hefur gamla Alþýðu- bandalagið endanlega skípzt upp í frumeiningar sínar, kommún- ista annarsvegar (Samtök ís- lenzkra sósíalista) og frjálslynda lýðræðissósíalista hinsvegar (Samtök frjálslyndra og vinstri manna). Eftir sitja nokkrir villu ráfandi í nýja Alþýðubandalag- inu, menn, sem ekkert vita í hvorn fótinn þeir skuli stíga. -— Ragnar Arnalds hefur hlotið það leiða hlutskipti að hafa forustu fyrir þeim hóp, og mun enginn öfunda hann af. Formaður Samtaka íslenzkra sósíalista er Steingrímur Aðal- steinsson, fyrrum alþingismað- ur, en varaformaður er Stefán Ogmundsson, sem um árabil hef- ur verið áberandi maður í sam- tökum prentara. Að öðru leyti er stjórnin þann ig skipuð: Ingimar Jónsson Eggert Þorbjarnarson Stefán 0. Magnússon Kristján Andrésson Haraldur Blöndal Kristinn E. Andrésson Helgi Jónsson Sigurður Árnason Sævar Geirdal Guðni Guðnason. Sigríður Friðriksdóttir Kjartan Helgason Gunnlaugur Einarsson Runólfur Björnsson Hafsteinn Einarsson Varamenn: Björn Bjarnason Fríðjón Stefánsson Kristján Eyfjörð Ársæll Sigurðsson Guðjón Benediktsson JÓLA- BÓKALISTI IÐUNNAR Bækurnar fást hjá bóksölum um land allt. Þcr getið einnig fengið bækurnar sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt. Úrvalsbækur, sem veita ykkur öllum gleðileg jól. FUNDNJR SNII11NG7IR IÐUNN Fundnir sniflingar. Eftir Jón Óskar Segir frá nýrri kynslóð skálda, sem var að koma fram á sjónarsviðið á styrj- aldarárunum. Einnig koma við sögu ýmsir af kunnustu rithöfundum lands- ins. Vér íslands börn II. Eftir Jón Helgason Flytur efni af sama toga og „fslenzkt mannlíf": Listrænar frásagnir af ís- lenzkum örlögum og eftirminnilegum atburðum. Ferðin frá Brekku II. Eftir Snorrá Sigfússon Endurminningar frá starfsárum höf- undar á Vestfjörðum. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi. Jörð í álögum. Eftir Halldóru B. Björnsson Þættir úr byggðum Hvalfjarðar, m. a. þættirnir: „Skáldin frá Miðsaridr", „Einar Ólafsson í Litia-Botni" og „Jörð í álögum". Hetjurnar frá Navarone. Eftir Alistair Maclean Segir frá sömu aðalsöguhetjum og „Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn- andi saga um gífurlegar hættur og mannraunir. Ógnir fjaílsins. Eftir Hammond Innes Æsispennándi sagá, rituð af meistara- legri tækni og óbrigðulli frásagnar- snilld mannsins, sem skrifaði söguna „Silfurskipið svarar ekki". Kólumbella. Eftir Phyllis Whitney Dularfull og spennandi ástarsaga eftir höfund bókarinnar „Undarleg var leiðin", víðkunnan bandarískan met- söluhöfund. Hjartarbani. Eftir J. F. Cooper Ein allra frægasta og dáðasta indíána- saga, sem rituð hefur verið. Finimt- ánda bók í bókaflokknum „Sígildar sögur Iðunnar". Beveriy Gray i III. bekk. Eftir Clarie Blank Þriðjq bókin um Beverly Gray og vin- konur hennar í heimavistarskólanum. Ævintýrarík bg spennandi bók. Hilda í sumarleyfi. Eftir M. Sandwall-Bergström Fimmta bókin í hinum einkar vinsæla bókaflokki um Hiidu á Hóii. Höfund- ur er eirin kunnasti unglingabókahöf- undur á Norðurlönduhum. Dularfulli böggullinn. Eftir Enid Blyton „Ðulcrfúllu bækurnar" er flokkur leynilögreglusagna handa unglingum, sem öðlazt hafa geysivinsældir eins og aðrar bækur þessa höfundar. Hver bók er sjálfstæð saga. ,*s I Fimm á leynistigum. Eftir Enid Blyton Ný bók i hinum vinsæla bókgflokki , um „félögana fimm". Eftir sama höf- und og „Ævintýrabækurnar". Baldintáta verSur umsjónarmaSur. Eftir Enid Blyton Þriðja og síðasta bókin um Baidintátu og ævintýraríka dvöl hennar í heima- vistarskólanum á Laufstöðum. Lystivegur ömmu. Eftir Anrie-Cafh. Vestly Fimmta og síðasta bókin um pabba, mömmu, ömmu og systkinin ótta eftir höfund bókanna um Óla Alexander Fílibomm-bomm-bomm. 6) Verkamaðurinn Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.