Vínland - 01.05.1902, Qupperneq 4
V í N L A N D.
Mánaðarblað.
Verð $1.00 árg.
Útgefandi: G. B. Björnson.
Hitstjórar \ JJ}.: Thordarson.
( Bjorn B. Jonsaon.
Entered at the post-office at Minneota,
Minn., as second class matter.
SAMVINNA.
Af i)llum f>eim mörjru örðugleik-
um, sem á |>ví eru, að íslendingar I
Ameríku geti haldið áfram sem sér-
stakur mannhöjtur, er einn örðujr-
leikinn allra mestur. I>að er dreif-
ingin. Oír pað, sem gerir dreifing-
una tilfinnanlegasta, er J>að, að hún
nær ekki að eins um eitt land held-
ur tvö. Þessi litli hópur íslendinga,
sem er hér í álfu, byr í tveimur ríkj-
um, hvort öðru ólíku; byr innan um
tvær Jyjóðir, sem hvor er annari frá-
skilin.
Og hversu fegnir sem vér nú vild-
um þurka burtu “línuna” milli
Bandaríkjanna og Oanada, J>á getum
vér J>að ekki. Og hversu fegnir
sem vér vildum telja oss trú um, að
“línan hafi enga f>yðingu fyrir vort
íslenzka félagslíf, J>á getum vér J>að
ekki heldur. I>að er fleira en landa-
merkja-línan, sem aðskilur Banda-
ríkin frá Canada; sín stjórn er í
livoru landinu; ólík löggjöf, ólíkar
starfs-aðferðir, og að mörgu leyti
ólíkur hugsunarháttur er í J>essum
tveimur rikjum. Beir íslendingar,
sem í Bandaríkjunum búa, tilheyra
þjóðinni J>ar, lúta hennar lögum,
hugsa eins og hún, starfa eins og
hún, og elska hana. Þeir, sem í
Canada búa, tilheyra Jijóðinni ]>ar,
lúta hennar lögum, hugsa eins og
hún, starfa eins og hún, og elska
hana, Bjóðernis-böndin, sem binda
]>egna Bandaríkjanna við Banda-
ríkin, eru sterkari en skyldleika-
böndin, sem binda ]>á við mennina
af sama ættstofni í Canada; oir
]>jóðernis-böndin, sem binda íslend-
inga I Canada við Canada eru sterk-
ari en skyldleika-böndin, sein binda
]>á við aðra íslendinga í Bandaríkj-
unum. t>að er ekki nema í mjög
takmarkaðri merkingu orðsins, að
menn af íslenzkum uppruna í Banda-
ríkjunum og samkyns menn í Can-
ada geta kallast 1 a n d a r. Allir
pegnar Bandaríkjanna, hvaðan sem
J>eir eru koinnir, eru “landar”. Og
allir borgarar Canada eru “landar”.
En engir aðrir en peir, sem eiga
sama land, geta verulega kallast
landar. Hvernig sem á er litið er í
rauninni ómögulegt að skoða íslend-
inga í Bandaríkjunum og Canacla
pjóðernislega samtengda.
t>etta höfum vér samt viljað forð-
ast að sjá. Oss íslancls niðja á |>essu
meginlandi hefur svo mikið langað
til að vera eitt, að vér höfum í
lengstu lög viljað draga að hafa orð
á pví, að í raun og veru erum vér
tvent.
En pað er nú álit “Vínlands”, að
petta hafi verið yfirsjón af oss, og
að vér höfum einmitt veikt en ekki
styrkt sambandið með pví, að ganga
út frá ímyndun en ekki virkileika.
Ef vér íslendingarnir í pessum
tveimur lönduin ætlurn oss að hafa
samfélag(og J>að ættu allir að vilja),
pá ]>urfum vér í tíma að fara vitur-
lega að, og koma oss saman um J>að.
hvað J>að sé, sem vér getum haft
sameiginlegt, og livað |>að sé, sem
vér ekki getum haft sameiginlegt.
t>ví vitanlega gæti ekkert verið
hættulegra fyrir samfélagið en pað,
að reyna að hafa J>að saineiginlegt,
sem samkvæmt lilutanna eðli er
ómögulegt fyrir oss að hafa sam-
eiginleot.
o o
t>að má margt um J>að að líkind-
um segja, hvað hafa raegi sameigin-
legt og hvað ekki geti verið sam-
eiginlegt. í petta srnn vildum vér
fá að nefna að eins tvent af hvoru
taginu—tvent, sem vér getum haft
sameiginlegt og tvert, sem vér ekki
getum haft sameiginlegt.
t>að tvent, sem vér áreiðanlega
getum haft sameiginlegt, er trúar-
brögð og bókmentir.
Trúarbrögð eiga aldrei að vera
bundin við lönd eða pjóðerni. Trúin
er J>jóðerninu æðri. í kirkju-málum
vorum ætti ]>ví landamerkin aldrei
að J>urfa að koma til greina. Hinn
eini alsherjar félagsskajiur, sem ís-
lendingar hafa sín á meðal í Vestur-
heimi, er líka kirkjufélagið, og
áreiðanlega er undir{>eim félagsskap
pað að mestu leyti komið, hvort vér
getum haldið saman. Á pví ætti
heldur ekki að J>urfa að vera neinn
hængur. Ef kirkjufélagið heldur
sér innan sinna eðlilegu takmarkaog
fæst við kirkjumál að eins, J>á geta
allirverið J>ar eitt, og par J>arf pað
aldrei að koma til greina, hvort menn
búi í Bandaríkjunum eða Canada.
Bókmentir getum vér og að sjálf-
sögðu liaft sameiginlegar. Alt svo
lengi sem vér tölum íslenzkuna
purfum vér að hafa tímarit og bækur.
Fréttablöð og bækur um almenn
efni getum vér jafnt brúkað í báðum
löndunum. Oss ætti pví ávalt að
vera ljúft og skylt að styðja allar
J>ær bókmentir, sem einhverja al-
menna pýðingu geta haft; og í peim
sökum ]>urfuin vér aldrei að taka
“línuna” til greina.
En ]>að tvent, sem vér elcki getum
haft sameiginlegt, er pólitísk
blöð og skólaganga.
t>að liggur í augum uppi, að
pólitísk blöð eins lands eru J>ýðingar-
laus i öðru landi. t>ó að Bandaríkja
íslendingar gæfu út jiólitísk blöð,
bundin á klafa jiólitískra flokka,
mundu bræður vorir í Canadá ekkert
láta sig varða um J>au, sem ekki er
von. Eins varðar íslsndinga í
Bandaríkjunum alls ekkert um
flokka-pólitík J>eirra í Canada, nema
sem almennar fréttir. Pólitísk mál
vors eigin lands mundum vér engan
veginn vilja ræða í blöðum annara
landa. Vér getum ekkert sameigin-
legt liaft í jiólitískri blaðamensku.
t>að hefðum vér átt að vera búnir að
sjá fyrir löngu.
Og liversu fegnir sem vér vildum
hafa sameiginlega skólagöngu, ]>á
getum vé'r J>að ekki. t>að liefur
tíininn líka leitt í ljós. Skólalögin
eru svo ólík í löndunum, að ]>að er
ómögulegt að hafa sameiginlegann
skóla, nema ef vera skyldi undir-
búnings skóla. Skólaganga manns
í öðru landinu er ekki viðurkend af
ll>gum hinslandsins. Skólaskýrteinin
úr öðru ríkinu eru ónýt í liinu. t>ar
við bætist sá alveg sjálfsagði liugs-
unarháttur fólks, að æskulýðurinn
inentist í sínu eigin landi. Ætt-
jarðarástin á jafnan gróðrarbeð sinn
í skólunum. t>að vill pví enginn
J>jóðrækinn maður láta börn sín fara
á mis við áhrif skólanna í pá átt.
Menn vilja ekki senda börn sín
í önnur lönd til að mentast. Ef ís-
lendingar ætla sér í samvinnu að
koma tungu sinni og bókmentum að