Vínland - 01.10.1903, Page 1
II. árg.
MINNEOTA, MINN., OKTCBElt 1903.
Nr. 8,
| Helztu Viðbvirðir \
|«v (J/
•«e<-*s©seeseee ssssssss*
í>áð er ekkcrt útlit fyrir nokk-
Panama- urt samkomulao-milli Colom-
SkurSurinn biarikisinsog Bandaríkjanna
um skurðgröftinn í Panama.
I>e_>ar ]>in<rið í Bogota liafði hafnað hoði
Bandamanna var nefnd sett af öldungaráðinu
]>ar, til ]>ess að athuga livort <‘kki væri ráðlegt
að veita Marrocjuin forseta Columbíu vald til
]>ess að gera nvjan samning við Bandarílcin
um skurðoröftinn, en sú nefnd liefir nú lagt
fram úrskurð sinn og telur |>að 6ráð að gefa
forsotanum ]>að vald, og lætur jafnframt á-
næ'rju sína í ljós yfir ]>ví, að Columbia hafn-
aði boði Bandaríkjanna. Er |>ví líklegt að
íuálinu verði ekki frekar sint í Columbia ]>etta
ár. í Panamafvlkinu, ]>ar sem skurðurinn á
að vera, er megn óánægja yíir Ollum aðgerð-
um pingins í þessu máli, og hefir kveðið svo
ramt að ]>ví, að íbúar fvlkisins, sem í banda-
lagi við Onnur fylki mvndar Columbiaríkið,
liafa látið som þeir mundu secrja sig úr lögum
við Columbia, og mynda sjálfstætt lyðveldi
til [>ess, aðgetasjálíirgertsamninga uiu skurð-
ini< við Bandamenn. Ekki hafa |>eir ]>ó enn
g<‘rt opinbera uppreist.
Allmikið uppjxit hefir orðið út af
Millers ágreining milli \ orkmannafélaga
Mállrv hér í landi og Roosevelts forseta.
Crsökin til ]>ess var sú, að verk-
stjóri í sijórnarprentsmiðjunni i Washington,
sem Miller lieitir, var svo óþokkaður af sam-
verkamönnum sínum, að prentarafélagið áleit
liann óhæhin til að gegna stöðu sinni, og gat
komið ]>ví til leiðar að yfirmenn hans ráku
hann úr vbtinni, og um leið var hann rekinn
úr félaginu.Málið kom fyrir forsetannog hann
gaf ]>ann úrskurð, að Miller slcyldi haldastöðu
sinni, ]>ví engar sannanir liefóu koinið fram í
málinu, er sVmdu pað, að hann 'iefði vanrækt
skyldu sína, eða á annan hátt levst störf sín
illa af hendi, sem verkaœaður stjórnarinnar.
Af I >essu urðu prentararnir óðir og uppvæg-
ir, <>"• næstum öll verkamannr.félög um alt
landtóku undirmeð peim.og sögðu, að Iíoose-
velt kæmi hér fram som fjandmaður verka-
lyðsins og fvlgdi t auðvaidinu í ]>ví, að viður-
kenna hvorki kröfur né tilverurftt verka-
mannafélaga. Kvað svo ramt að peasu, að
útlit var fyrir að verkamenn mundu algerlega
snúast rnóti honum s<“tn for>etaefni við næstu
kosningar. Þá tóku lielztu lei Itogar verlca-
manna í strenginn, og sVndu þeim fram á ]>aö,
að alt petta uppþot stafaði af æsingum ólilut-
vandra manna, ]>ví í raun og veru hefði forset-
inn gert rétt frá sjónarmiði sambandsstjórnar-
innar, og bæði Mitchell og Gompers o. fl.
sögðu að engin hefði betur verndað réttindi
verkamanna en Roosevelt síðan hann koin til
valda. Var ]>á nefnd kosin til að fá nákvæm-
ari skvringar hjá forsetanum um framkomu
lians í pessu máli. Roosevelt gaf nefndinni
ástæður tyrir úrskurði sínum og [>6ttu ]>æral-
ment liyggilegar <>g sanugjarnar. Hafa verka-
menn nú sefast að mestu levti, og líklega verð-
ur eklcert úr [>ví að þetta mál komi fram s<‘m
stefnuatriði í pólitík.
Mikið hefir verið unnið að
Senator Smoot ]>ví að sporna við því, að
og Smoot, senator frá Utah,
Mormónar fíli sltja á ]>ingi í Was-
hington. Eru það eink-
um mótstöðu menn hans í Utah og kvennfé-
lög um att land. sem hafa revnt að gera hann
rækan af þingi. Hefir kvennþjóðin látið
mjög til sín taka í því máli. Evrsta <>g þyngsta
sökin sem á liann er boriu er sú, að hann sé
fjölkvænismaður, en engin sönnun er fengin
fyrir því að svo sé. Únnur er sú, að hann
fylgi þeim trúarbragðaflokki er aðhyllist fjöl-
kvæni, en það þvkir ekki næg ástæða til að
banna honum þingsetu. og ]>riðja ákæran, að
hann játi trúarhrögð sem meti sínar konning-
ar meir en landslögin, hefir okki verið tekin
til greina. Hann fær því að sitja á þingi ó-
áreittur, þrátt fyrir þessar ákærur. í Banda-
rtkjunum eru nú alls um þrjú hundruð þús-
Bteikghísidh K. Hali..
undir Mcrmóna, og ]>ó kenningar þeirra séu
<‘nn óbrevttar þá bafa ]>ó siðir þeirra og alt.
háttalao- brevxt mjóg til batnaðar af áhrifum
mentunarinnar. Og nientunin er bezta varn-
arméðalið gegn „Mormonismus“ og flestum
öðrum meinsemdum mannfélagsins.
Þær fréttir koma nú frá
ÓfriS<\rhorfur Asíu, að Ja]>anar liafi sent
i her til Korea til að verja
Austurlöodvim j:i,r ré,tindi sí" br,‘ng Jf'
ira aniri Rússa, sem nú eru
orðnir svo ráðríkir þar um slótir, að Japanar
þykjast ekki inega láta ]>á lengureina iim hit-
una. Þykir viðbúiö að þeir segi innan skams
Rússum stríð á hendur ef þeir eklci láta und-
an síga. Eftir ófriðinn við Kínverja vildu
Japanar fá vfirráð yfir Liaou-tung slcaganum
í Mancliuria, skamt frá Korea, en stórveldin í
Evrópu mótmæltu þvífastloga að Japantæki
nokkuit l.md frá Kinverjum og var það mest
að ráði Rússa En nú hafa Rússar, að heita
má, náð Manchuria nlveg á sitt vald og eru í
þann veginn að taka Korea Ifka. Þetta sárn-
ar Jöpunum mest vegna |>ess að þeir sjá nú
til hvers leikurinn var gerður, þegar Rússar
vildu eklci láta [>á ná fótfestu í Manehuria eft-
ir ófriðinn við Kínverja. Rússinn vildi að
landið væri látið alveg afskiftalaust þangað
til luinn sjálfur fengi tækifæri til að leggja
það alt undir sig, og þegar tækifærið bauðst
þá notaði liann sér það eins og raun er á orð-
in. Það er sagt að þjóðin i Japan viljióð og
uppvæg berjast við Rússa, en stjórnin letur
hana þess og reynir að halda henni í skefjum
<“n óvíst þykir að hún geti það iengi eftir
þetta.