Vínland - 01.10.1903, Page 5
leið réttvfsin sjálf. En lögmál náttftrunnar
er alt annað en siðferðislögmál mannfélags-
ins. í raun 0£r vcru er siðferðislöíjmál mann-
anna tilraun til þess að breyta hinum tilíinn-
ingarlausu náttúrulögum svo að þau verði
undirgefin tilfinningarkröfum mannsandans;
ef f>etta mistekst annaðhvort vegna f>ess að
ákvæði laganna eru ófullkomin eða vegna
fress að f>eim er ekki hlytt,f>á kemur f>að fram
sem óréttvísi eða ranglæti og hvorttvoggja
er algengt í mannfélaginu.
t>egar skáldið lysir náttúrunni fyrir ut-
an mannfélagið og mannlífið, pá hættir f>ví
altaf við að lysa mannlegum myndum, og sér-
staklega er Jrví tamt að dæma samkvæmt
mannlegu siðferðislögmáli f>að, sem er í um-
dæmi náttúrulögmálsins; f>ar flytja skáldin
auðvitað eins og vanalega mál mannlegra
hugsjóna, f>að, sem bezt á við mannsins and-
legu tilfinningar, og úr J>eim málaflækjum
eru ofin sum hin áhrifaniestu listaverk skáld-
anna. I>ar sem [>au lysa ranglæti og harð-
yðgi alheimsti!verunnar, og dæma um hana
eins og hún væri vera með mannlegum til-
finningum, háð siðferðislögummannfélagsins.
En af J>essu má ekki draga ]>á ályktun
að skáldin ekki synt J>etta einsog f>að er
hema með f>ví móti að gera pað á kostnað
skáldskaj>arins,f>ví hin hluttekningarlausarétt-
vísi náttúrunnar geti ekki sainf>yðst hinu
viðkvæma tilfinningalífi skáldlistarinnar. Það
erfjarri öllum sanni, J>ví frá J>eirri reglu er
engin undantekning, að ]>ví nær sem hesing
skáldsins kemst hinni Sönnu eðlismynd nátt-
úrunnar,f>ví betur tekst J>ví að sv na náttftruna
í allri sinni dyrð. En skáldin hafa orltt uin
f>etta í fullu samræmi við skoðanir flestra
manna, ]>ví til skamms tíma liafa fáir gert sér
fyllilega grein fyrir J>ví hver munur er á sið-
ferðislögmáli mannfélagsins og alheimslög-
máli náttúrunnar. t>að hefir fvrst koinið vel
í ljós með nyrri ]>ekkingu á náttúrunni og
framförum náttúruvísindanna.
Hugmyndir skáldanna um innsta eðli
náttftrunnar og náttúrulögmálið eru auðvitað
svo margbreyttar og hver annari svo ólíkar
að ekki er mögulegt að lysa f>eim svo, að eitt
gildi um [>ær allar. En um flestar J>ei;-ra má
f>ó segja það að J>ær láti sérkenni manns-
eðlisins gilda um alheimseðlið. t>að eimir
enn eftir af guðavaldi hinna klassisku forn-
skálda í náttúrulysingum nútíðarskáldanna.
Meðan hinir grísku og rómversku guðir
höfðu völdin, var náttúran háð sömu lögum
og mannfélagið, ]>ví guðiniir sjálfir voru risa-
vaxnir persónugerfingar mannseðiisins, og
stjórnuðu náttúruviðburðunum hvereftir sínu
höfði. l>á var gullöld listanna. t>ví lista-
mennirnir sk('>j>uðu sjálfir guðina og gáfu ]>eim
J>á mynd og [>á eiginlegleika erbezt fulinægðu
kröfum listarinnar. Hetri fyrirmyndir hafa
myndamiðirnir og skáldin aldrei haft. Og J>ó
heimsjiekin.trúarbrögðin og vísindin hafi hvert
á sinn hátt unnið að ]>ví að steyj>a goðunum
úr veidisstóli, ]>á eru goðaöflin þó enn ríkj-
andi í hugsjónaheimi listamannanna, og munu
altaf byrtast í einhverri myndí verkum ]>eirra,
og ekki síst í skáldskapnum, f>ví J>au öfl eru
öfl mannsandans sjálfs með öllum mannlegum
ástríðum og tilfinningum.
t>egar goðin sjálf falla úr tigninni hverfa
um leið J>ær hugmyndir, að hver og einn
náttúru viðburður stjórnist af sérstökum goð-
mögnum, og geðshræringar guöanna lysi sér
í umbrotum náttúruaflanna, en náskyldar J>eim
hugmvndum eru aðrar,sem altaf lifa og koma
helzt fram í [>eirri skoðun að náttúrleg óhöpp
sýni hefndarhug en náttúrleg velgengni syni
velj>óknun guðlegrar veru, og lífskjörum sé
úthlutað af náttúrunnar hendi eftir siðferðis-
legum verðleikum.—t>egar sú skoðun kemur
fram í trftarskáldskap, ]>á er hún að öllu leyti
réttmæt, ef liftn er samboðin guðshugmynd
trúarinnar, en í náttúruskáldskap lfsir hftn
rangri hugmvnd um grundvallar atriði nátt-
úrulögmálsins, og er þess vegna frá [>ví sjón-
armiði aldrei náttúrleg lysing, J>ó • náttúru-
skáldið beiti henni oft til }>ess að hrífa mann-
legar tilfinningar og nái með þvítilgangi list-
ar sinnar.
Heimsjiekingumhefir tekist að sanna |>að,
að liið illa geti haft góðar afleiðingar og vill-
ur bendi oss oft á rétta leið, en ekki hafa þeir
beinlínis tekið það fram að skáldskajmrinn
eigi fáfræðinni að miklu leyti tilveru sína að
þakka. t>ó er ]>ví svo varið, að þar sem J>ekk-
ingin nemur staðar tekur .Imyndunaraflið í
taumana, og leiðir mannsandann um vegaleys-
ur huldra heima,enþað er einmitt ímvndunar-
aflið semskáldin hafa sérstaklega á slnu valdi
og með því skajia J>au flestar sínar háleitu hug-
sjónir. En allnr hugsjónir skáldsins verða að
hafa einhverja fyririnynd í tilverunni,eitthvert
sannleiksgildi fyrir mannsandann, og [>ó þær
oft hafi sitt sannleiksgildi fáfræðinnar vegna,
J>á er hitt þó miklu tíðara að sannleikursá, er
í J>eim felst er sannleikur veruleikans.
Það er skoðun margra að þekkingin, og
sérstaklega vísindaleg þekking,lami ímvndun-
araflið og byggi því ftt, og J>ví muni skáld-
skapurinn fara að því skapi minkandi, sein vís-
indin fara vaxandi. Hafa ]>eir sínu máli til
sönnunar bent á ymsar hugmyndir einkum í
náttúruskáldskap, sem áður höfðu svo mikið
gtldi hjá fornskáldunuin, en nútíðarskáld geta
ekki notað, vegna þess að vísindin hafa gert
]>ær svo barnalegar útlits, að ekkert skáld get-
ur nú í alvöru boðið þær sem sínarhugsjónir.
dafnvel skáklin sjálf eru farin að kvarta und-
an því, að þau geti ekki látið til sín heyra á
[>essari gufu- og rafmagns-öld.
En þó svo væri að vísindaleg ]>ekking
útrymdi náttúruskáldskap, þar seni hún nær
til, þá gæti ]>að aldrei orðið skáldskapnum
rnikill hnekkir, ]>ví að svæði vísindalegrar
Jiekkingar er og verður altaf takmarkað, en
heimur hugsjónanna er takmarkalaus og enda-
laus, og hið endanlegageturhvorki r\frt stærð
né gildi hins óendanlega. í raun og veru er
líka langt frá ]>ví að náttúruvisindi útrymi
náttúruskáldskaji þar sem þau ná til, því
náttftruskáldskapur hefir hvergi meira gildi
en einmitt þar sem hann lysir náttúrunni öld-
ungis eins og hftn er’, og því réttari og eðli-
legri sem Ifsingar skáldsins eru því fegurri
og áhrifaineiri verða J>ær.
Ekkert annað íslenzkt sltáld hefir verið
eins -kunnugt náttúruvísindunum og Jónas
Hallgrlnisson, og ekkert annað íslenzkt skáld
hefir orkt eins vel um náttúruna og liann.
I>aö er víst að Bandamenn eru eftirbátar
annara þjóða I listum og skáldskaj), og þó
hefir þjóðin verið og erenn á því ]>roskaskeiði
sein oftast hefir verið gullaldartímabil skáld-
skaparins hjá öðruin [>jóðum. Þegar þjóðin
er að vaxa og þroskast,er full af framsóknar-
fjöri og frelsisþrá, hefir hug til að berjast og
krafta til að sigra,og hefir yndi af ]>ví að lifa,
af J>ví hftn finnur liinn óspilta lífsþrótt í sjálfri
sér, sem er hin æðsta nautn lífsins, þá elur
hún flesta ágætismenn og ]>á á liftn flesta lista-
menn og skáld. ÖII þessi framfaraskilyrði
menningarþjóðanna hefir ameríska þjóðin
fengið I fullum mæli flestum þjóðuin fremur,
og hftn hefir alið marga ágætismenn; þóhefir
hún ekki átt listamenn og skáld að tiltölu eins
framúrskarandi og aðrar þjóðir.
En til þess eru margar eðilegar orsakir,
og vér vitum vel hverjar sumar þeirra eru þó
oss séu ]>ær að likindum ekki allar kunnar enn
sem komið er. Ameríska J> jóðin hefir aldrei,
notið bernskunnar eins og flestar aðrar stór-
þjóðir heimsins. Hún var fædd ineð þroska-
gáfum gamallar siðmenningar. Hún skoðaði
ekki náttúru landsins síns með barnslegri
undrun, og J>urfti ekki að sjiyrja ótal spurn-
inga um eðli ogorsakirallra náttúrufvrirburða,
eins og barnið; og liftn fékk ekki heklur J>au
svör og [>ær hugsjóna úrlausnir sem innræt-
ast þjóðunum þegar þær eru í bernsku. Hún
tók strax til starfa eins og fullorðin ]>jóð, og
allir þeir erfiðleikar er náttúran lagði I veg
fyrir hana urðu að eins til þess að kenna henni
ráð til að yfirstlga ]>á og hvetja hana t iI prakt-
iskra framkvæmda. t>ess vegna er hún nú
orðin fremst meðal þjóðanna I flestum verk-
legum framkvæmdum en að hugsjónum eru
aðrar J>jóðir auðugri en hún, J>ví hún hefir
beitt sínum andlegu kröftum mest til þess að
berjast við liina llkamlegu erfiðleika hvers-
dagslífsins.
Þar sem hugir manna eru bundnir við
dagleg störf og kvaðir lffsbaráttunnar, getur
slráldlistin ekki blómgast eins vel ogþarsem
menn geta lifað draumlífi hugsjónanna; því
menning }>jóðfélagsins hefir ótakmarkað vald
yfir allri tilveru skáldlistarinnar: hún erfóstra
hennar. eins og náttúran er móðir hennar.
Yísindaleg J>ekking. og ytír höfuð öll
J>ekking, getur vaxið og þroskast samhliða
skáldskajinum, en áhugi manna á |>ví að full-
nægja sem flestum kröfum hinnar líkamlegu
tilveru, getur aldrei samrymst skáldlegu hug-
sjónalíli.