Vínland - 01.10.1903, Blaðsíða 4
5 VÍNLANB. 5
Mánaðarblað.
Útgefandi:
Ritstjórar
Verð $ 1.00 árg.
G. B. BJÖRNSÖN.
( Th. Thordarson.
I Björn B. Jónsson.
Entered at the ])ost-oífice at Minneota,
Minn., as second-class matter.
Um náttúruskáldskap.
—:o—
Náttúran er móðir alls, og skáldin eru
óskabörn hennar. Atgeríi listamannsins er
hennar bezta gjöf, en ekki gull og silfur, {>ví
eftir verðlagskrá hennar eru J>aö fánytir mun-
ir. En skáldið er listatnaður, auðuguraðhug-
sjónum og tilfinningaríkur, sem talar ])að
töframál, er aðtir ekki kunna cn allir skilja,
og gerir öðrutn J)að Ijúft að lifa hans tilfinn-
ingalííi í lians hugejónaheimi. J hinum and-
lega lieirni, liefir enginn ineira vald en skáld-
ið og uátlúran hefir geí.ð J)ví J>að vald.
Hvað er [)á eðlilegra en |)að, að skáldin
yfir höfuð unni Jjessari ir.óður mest, og yrki
um hana meir en nokkr.ð amiað?
Náttúrulifsingar í skáldle miiii búningi
eru sama sein náttúruskáldskajiur í ftrengstu
merkingu, en í raun og veru eru allar nátt-
úrlegar inyndir, í liverri tegund skáldskapar,
sem J)ær byrtast, réttnefndar J)\ í nafni, og
öll skáld eru að meira eða minna leyti nátt-
úruskáld. Þó Jrað sé ekki rangc að nefna sér-
stakan skálda ílokk J)ví nafni, eins og gert
heíir verið. [)á er [)ó [)að atliugavert við J)ess
konar sérkenning, aö hún getur valcið Jrámót-
setningar liuguiynd, að engin skáld kveði um
náttúrúna neina pau, sein talin eru í þeim
flokki; en [).að er fjarstæða.
Hið andlega ríki skáldanna er víðáttu-
mikið, takmarkalaust. Allur lieimur mann-
legra hugsjóna. Pegasus getur svifið með
Jraií liindrunarlaust vfir allar lieimspekilegar
ógiingur, og ber [rau oft glæsilega á skeið-
velli heimskunnar. Þau ryðja nv'jar brautir
í andans heimi og engar andlegar torfærur
stemma stigu fyrir J)eiin nema eríiðleikar vís-
indanna, hjá Jreim verða [rau oftast að sneiða.
A verksvæði vísindanna er hugsjónum annað-
hvort útrjfmt algerlega eða [)eim eru settar
svo ákveðnar skorður að skáldumer J)arvarla
viðvært. Náttúruskáldið er ekki náttúru-
fræðingur.
Skáldin sjá alt hið vtra, sem á yfirborð-
inu er, og liggur fyrir alraennings auguni,
Hau liafa ekki skarpari skynjanafæri en aðrir
menn og J)au hafa sitmu tækifæri og aðrir til
að kynnast mannlífinu, og iillum heiminum
umhverfis sig. En þau liafa næmari andleg-
ar tilfinningar en aðrir menn; og margt, sem
ekki vekur eftirtekt annara hefir mikil áhrif
á anda skáldsins og festirdjúpar ræturímeð-
vitund þess. Og J)að er köllun skáldanna að
skýra ]>að fyrir öðruin,og lysa peim hugsjón-
um og tilfinningum, er áhrif náttúrunnar og
mannlífsins vekja í sálum J)eirra. En list
skáldsins synir sig bezt í því livað vel því
tekst að opna augu vor,svo vér getum séð eins
glögt og skáldið sjálft pað, sein skáldskapur-
inn á að syna. Ef pað tekst pá eru hugsjón-
ir vorar og tilfinningar á skáldsins valdi,*og
áhrifin fara ]>á eftir pví hvaða hugmyndir
skáldskapurinn hefir að geyma.
En skáldskapurinn getur ekki lirifið til-
finningar vorar nerna hann liafi eitthvað J>að
að geyma, sem felst í meðvitund sjálfra vor.
E>ví ef vér lesum skáldskap, sem heíir [>að að
geýma, er vér ekki könnumst við, ])á jvurfum
vér að beita skilning vorum sérstaklega til
pess, að komast að efninu, en {>ar sem skiln-
ingur ræður rneatu verða tilfinningarnar að
víkja, og pegar skynsemin hefir úr vöndu að
ráða komast hugsjónirnar varla að. Þess
vegna veiður skáldið að forðast að yrkja um
pað, sem allur fjöldi manna hefir enga hug-
mynd um, og að eins fáir getaskilið, or notið
liafa sérsiakrar fræðslu. Það eralmenn pekk-
ing, en ekki sérpekking, sein auðgar anda
skáldsins, J>ó skáldið sé vísindamaður er ]>að
engu betra skáld fyrir pað.
Skáldið gctur ekki lyst náttúrunni iiðru-
vísi en eftir ]>eirri ytri ásynd or allir kannast
við, ogfrá ölluin náttúruviðburðum segir pað
að mestu leyti eins rétt og almenn pekking
krefur. En alt hið innra, sem flestum erhul-
ið, getur ]>að búið hverjum peim búningi, er
J)ví pykir bezt fara, og látið hugsjónir sínar
ráða öllum lysingum, ef J>að að eins gætir
J)ess að J>ær ekki komi í bág við neinar sér-
stakar skoðanir, setn alment gildi hafa.
Þegac skáldin 1 vsa einhverju, sem almenn
reynzla hefír fullsannað,pá eru lysingar [veirra
vanalega bæði nákvæmar og réttar. Þær
mega hvorki breyta eðlilegum myndum hlut-
anna né raska eðlilegri röð viðburðanna, svo
Jvekking vor ekki mótmæli sannleiksgildi
J>eirra. Engum er sannleikurinn dvrmætari
en skáldunum. Ef J>au Ijúga u]>j> í opið geð-
ið á mönnura, [>á gera J>au pað mest á sinn
eigin kostnað, og misbjóða list sinni. En alt
J)að, sem menn eru í óvissu um, geta skáldin
klætt sannleikshjújii listarinnar íhverri mynd
sem ]>au sýna J>að, og Jiannig sneitt hjá Ollum
mótsögnum ]>ó ]>au sýni hið sama í fmsum ó-
líkum myndum. Þó annað skáldið segi:
„Eldgamla ísafold“, en hitt segi: „Þú álfu
vorrar yngsta land“, [>á er engin mótsögn í
pví um aklur landsins, og frá almennu sjón-
armiði hefir hvorttveggja hér um bil jafnt
skáldlegt gildi.
Skáldskapur og vísindi geta ekki komið
í bág hvort við annað, pví hvort um sig, hefir
sérstakan verkahring og pau eru hvort öðru
óháð. Að minsta kosti má fullyrða að skáld-
skapur sé óháður vísindum, pó hann geti að
nokkru leyti liaft stuðning af vísindalegri
pekkingu. En á hinn bógir-n verður J>ví ekki
neitað að hugmyndir vísindamannsins líkjast
oft skáldlegum hugsjónum barði að eðli og
uppruna, ou; J>að or víst, áð ef til.eru skáld,
sem ekki kunna að yrkja, [>á oru pau meðal
skarpskignra vísindamanna.
Skáldið er spámaður, — og livað er spá-
maðurinn annað en skáld? Jafnvel í vísinda-
legum atriðum hafa orð skáldsins oft reynst
sannir spádómar. Það er sjálfsagt að mörg
spádómsorð sem hjá skáldinu finnast eru par
eins og af tilviljun; eins og J>essi orð Bjarna
Thorarensens:
„Þó liöldum eitthvað eyðist,
í aðra mynd pað leiðist
eyðist aldrei pað“.
Það or líklegt að skáldið hafi liaft í huga
að eins efni cn ekki afl er l.ann orkti petta;
og |>á er [>að einungis tilviljuia að orð hans
sýna fullkomna hugmvnd um hið mikilvæga
náttúruliigmál, sem Joulo otr samtíðamenn
lians urðn fyrstir til að sanna, mörgum árum
eftir lát Bjnrna. En Jregar skáldið livað eft-
ir annað lysir hugsjónum sfnum á leyndar-
dómum náttúrunnar, eins og Goethe hefirgert,
og pær hugsjóuir síðar koma fram sem sann-
ar úrlnusnir |>ess, er áður vatr hulið sjónum
flestra eða allr.i, [>á Iiljótum vér að kannast
við spámannsrödd skáldsins.
En yíir liiifuð er Jiað sjaldgæft að skáld-
ið opni fyrir oss dyr huldrai heima í ríki nátt-
úrunnar fyrir utan mannlífið, |>að færir oss
fjársjóði úr íílci andanna og sy'nir ossallasál-
arheima, en eftir liuldum auðrefum hinnar
líkamlegu náttúru verða aðrir að grafa.
Hið mesta og erfiðasta starf mannsand-
ans eru tilraunir hans að leysa ráðgátu tilver-
unnar; uppruna liennar, lögmál liennarogtil-
gang. Það er eins og einliver eðlishvöt ríki
í allra manna sálum er knyi ]>ær til að gera
sér einhverja grein fyrir Jressu, J>að er aðal-
verkefni lieimspekingsins og jafnvel hálfvit-
inn leiðir pað ekki öldungis hjá sinni litlu
sál. Skáldin skoða pað alt frá ymsum hlið-
um, en náttúrufræðingurinn reynir að eins að
Jiekkja lögm’l tilverunnar, að ]>ví leyti sem
það er lögmál náttúrunnar, og á pekkingu
sinni á náttúrulögmálinu byggir hann skoð-
anir sínar á pví.hverjar orsakir hljóti að valda
sérhverjum náttúruviðburði, ineir en Jiaðhef-
ir hann ekki um nppruna að segja, og tilgang
kannast hann alls ekki við hjá náttúrunni.
Hunn veit að náttúrulögmálið er öldungis
óbreytilegt og altaf sjálfu sér samkvæmt, og
réttvísin cr |>ar J>að, sem öllu ræður. Þess
vegna er ekkert ránglæti til I ríki náttúrunn-
ar. Þar ny'tur hver skepna lífsins gæðaíréttu
hlutfalli við |>að hvað fær hún er um að afla
sér [>eirra. Þar verður sá., sem minni liefir
máttinn altaf að láta hlut sinn ef hann ekki
getur varið hann,,og tina lífinu ef liann ekki
getur forðað |>ví. Þar erengum hegnt nema
]>eim, sem brjóta lög á sjálfum sér. í öllu
pessu er eðlilegt samband orsaka og afleið-
inga, sem er náttúru lögmálið sjálft, og um