Vínland - 01.10.1903, Blaðsíða 6

Vínland - 01.10.1903, Blaðsíða 6
Ný bók. :o: — Jóx Jó.xson: Íslenzkt þjóocrni Alþýðnfyrir- lestrar — Ueykjavík. Kostnaðarmaður: SitC- urður K r i s t j án s s o n . Prentað í Pólags prentsmiðjunni 190‘J — (VI — 202 bls.). í bók þessari eru 10 fyrirlestrar, sem liöf. liefir (lutt fvrir alþyðu í Reykjavík. „t>aðer efni [jossara fyrirlestra, að rekja í stuttu máli helztu þættina í lífi og sögu íslendinga frá upphafi og fram á vora daga, en þ<5 um leið sérstaklega að taka fyrir ])á hliðina, sem snert- ir þjóðernið sjálft og þ j ó ð e r n i s t i 1 - f i n n i n g u n a“, segir liijf. í inngangsorðum bókarinnar, og lyfsir það vel aðalefni hennar. Kn um meðferð efnisins segir hiVf.: „í þessu stutta og takmarkaða yfirliti verður liigð minni áherzla á að skvra frá viðburðunum sjálfum. en frá orsökum þeirra og afleiðing- um, þvi pað er og verður jafnan aðalkjarni sögunnar“. Þetta er líka það som einkennir rit petta, því þessi aðferð er, og liefir alt af verið mjög fágæt í íslenzkri sagnaritun. Kn það er jafnfrarnt liverjum manni auð- sætt, sem les bókina, að liún er rituð í þeim tilgangi, að glæða þjóðernistilfinningu ís- lendinga, vekja hjá þeim sjálfstraust og fram- farahug með því að sýna þeim að þeir eiga erfðakosti ágætrar kynslóðar, og vara ]>á við þeim yfirsjónum, ermest böl hafa skapaðþjóð- inni á umliðnum öldum. Höf. leggur alla á- h’erzlu á það, að sína íslendingum livað þeir geti lært af sögu þjóðar sinnar, og segir frá viðburðum til þess aðsína gildíþeirra^ menn- ingarbaráttu þjóðarinnar, en ekki að eins til þess að flytja ófróðum mönnum markverð tíð- ir.di. Hann segir vel frá, svo vel að enginn núlifandi íslendingur mundisegja betur sögu. í allri frásögn hans er svo mikið líf og fjör, að það lilýtur að lialda vakandi eftirtekt les- andans frá upphafl til enda. Hessi saga lians getur fárra smáatvika en segir einkum frá að- alatriðum helztu viðburðanna; hún er ekki lífiaus samsteypa úr ' ættartölum og ártijlum orr ht-flr miklu meira mentagildi en margar árbækur. Þetta er bók sem allir íslendingar ættu að lesa. Þeir sem sögufróðir eru græða eno-u minna á því en liinir, sem lítið vita um sögu þjóðar sinnar. Það sem helztmá að bólcinni finnaerþað, að liún er svo lítil* Það er ómögulegt að ræða til hlýtar svomikiðefni ísvostuttu máli. En höfundinum er ekki þarum aðkenna,hann finnur sjálfur be/.t til þrengslanna, en hefir ekki fengið meira rúm, og hann á lof skilið fyrir hvað vel hann hefir komið sér þar fyrir. Vér getum ekki tilfært hér nægileg dæmi til þess að sýna hvernig bókin er rituð. Síðasti fyrirlesturinn lysir bezt tilgangi bók- arinnar. Þarbendir höf. á lærdómsgildi sög- unnar, sem byggist á því algilda lögmáli að viðburðir fortfðarinnar eru grundvöllur fram- tíðarlífsins, og þar leggur hann mesta álíérzlu á það, að þjóðin sé sjálfri sértrygg, og verndi vel öll sín dyrmætu þjóðareinkenni. Hann segir svo: „ísiendingar verða að byggja sitt framtíðarlír, sína f r a in t í ð a r m e n n i n g u á þjóðlegnm grundvelli,—ásögu, bók- inentum og tungu sjálfrar þjóðarinnar. Það eru liyruingarsteinarnir, aem þjóðfólagið livílir á. Að vekja þjúðina til meðvitundar um gildi sitt, kröfursínar og skyldur,—að styrkja vilja- og sið- ferðis-þrekið og glæða þjöðernistilfinninguna, — þetta er það hlutverk, sem liggur fyrir nútíðar- kynslóðinni-1. A öðrum stað, farast honum þannig orð: „Frá sundrungunni stafar öll vor bölvun og ógæfa. Á samtökunum byggist öll vor framtíð, vor von, vort trausc, vort líf. Þau eru töfra- sprotinn, sem alt liggur opið fyrir,—lykillinn að uppfyllingu allra vorra framtíðarvona". Það, sem cr svona vel sagt, þarf engra meðmæla,og líkt þessu ermargt í bók þessari. En sumsíafar er liöf. næstum of djarf- mæltur og þó skoðanir hans hvíli flestar á gildum rökum, þá eru þær þó, sem eðlilegt er, ekki allar óhreltjanlegar. Sem dæmi þess mætti bonda á það, sem hann segir á 250— 251 bls.: „Þaðér sannmæli. sem ekki verðar hrakið, að hver þjóð á við þá stjórn að búa, sem hún vorðskuldar. Engin þjóð, sem í sinu insta eðli er öflug eg óspilt unir til lengdar við óstjórn, og afturá hinn bóginn, þar sem óstjórn og kúgun fá tii lengdar að sitja í liásætinu má óhætt ganga að því vísu, að insta eðli þjóðarihnar síi rotið og spilt, liversu glæsileg sem ytri kjör liennar kunna að sýnast. Bein afleiðing af þessari inargrökstuddu setningu verðnr því fcú, að hver þjóð á við þau kjöraðbúa, sem hún verðskuld- a r“. En þessi ályktun er ekki bein afleiðing af ástæðum þeim, sem höf. leiðir hana út af, þær fullnægja ekki kröfum hennar nema að hálfu leyti. Ef óstjórn og kúgun sitja í há- sætinu, og hafa náð þar sæti vegna þess að insla eðli þjóðarinnar er rotið og spilt, þá mun vera rétt að kveða svo að orði, að hún verð- skuldi þá stjórn og þau kjör, er hún á við að búa; en hafi þjóðin orðið áð lúta óstjórn og kúgun, þrátt fyrir það þó hún sé öflug og ó- spilt, og inest vegna þess að hún liefir verið ofurliði borin af ásælnum óvinum, er meiri höfðu máttinn, þá er rangt að segja að hún lia.fi við þá stjórn og þau kjör að búa, er liún verðskuldar. Kjör einstakra manna fara oft ekki eftir verðleikum, og þó er það aðaltil- gangur hvers ]>jóðfélags að sjá um það, að hver einstaklingur njóti röttar síns. Hvernig geta þjóðirnar tiltitlulega notið betur verð- leika sinna, þar sem þær vanalega liafa eng- an satnskonar verndarengil og einstaklingur- inn til að gæta réttar síns? í fyrirlestrum þessum segir höf. alls ekk- ert um það,hvern þátt landið sjálft eigi í til- veru og framþróun íslenzks þjóðernis. Hann hefir valið sér það verkefni, að skoða það að eins frá sögulegu sjónarmiði, og það verk hefir hann leyst vel af hendi. Meira^er ekki sanngjarnt af lionum að heimta. Enþví verð- ur þó ekki neitað, aö mikið vantar á að þjóð- erni sé skoðað til lilýtar, ef áhrif lands þess, er þjóðin byggir, eru ekki tekin til greina. Það er vanaleoa landið með tVlluin þoss náttúru sérkennum, sem á mestan hlut í því að skapa þjóðernið. Og ekki er ólík- legt að sú verði niðurstaðan, ef vel er athug- að, að það sé í s 1 a n d, sem vemdað hef- ir íslenzkt þjóðerni fremur en íslend- i n <r a r. O EimreiSin IX. ár. 3. hefti. efnisyfiui.it: Stgr. Thorsteinsson: Nokkur kvæði, Paul Carus; Þýðing góðs og ills (M, J* þýddi). Rudyard Kipling: Sögurfrá Indlandi ( Björg Þ. Bliindal þýddi). Lukian: Tímon eða Mannhatarinn (Stor, Thorsteinsson þvdtli). Ritsjá: Benedikt Gröndal: Ljóðmæli (Guðm. Guð- mundssonar). Valtýr Guðmundsson: íslenzkt pjóðerni (Jón .Tónsson). Hafstcinn Pétnrssom íslenzk sönglög - Ferð um Snaifeilsness- og: Þalasýslu — Tíndi faðirinn. ísl enzk hringsjá: Vallýr Guðmundsson: Stúdentaförin til Fær- eyjaog íslands. — Um Grímsey.— Sagan okk- ar.—Um vísurnarí Hall/reðarsögu.—Um ís- land að fornu og nýju. Hafsteinn Pétursson: Um íslenzk skáld.—Myndun móbergsins á ís- iandi. Um Færeyjar, ísland og Grænland.— Sturlunga saga á dönsku. Samtírvingur. Um bækur. Kínverjar eiga stærri bækur en nokk ir önnur pjóð í heimi. Þeir eiga orðabók, sem er í úmlega lOObindi og alfræðisorðabók í 450bindnm. Ilelzta sagnarit peirra er í 920 liindum. Það er saga Kínaveldis frábyrjuu tuttugustu og sjöundu aldar fyrir Krists fæðingu, og nær fram á miðja 17. öIcV e. Kr. eða til 1644. Fyrst var bólt )>essi preutuð* með kínverzku akurðletri úr tró, en síðar var hún prentuð með vanalogum kinverskum stílum í Nankin (1875—1885). Englendingar liafa eintak af hók þessari í British Miiseum, og annað eiga Bandamonn í bókasafni Columbia liájikólans í New York. En langstærsta bók Kínverjaogstærsta ritsmið i lieimi var „Yung-lo Ta-tion“, scm var nokkurs* konar samsteypa af öllum bókmentum Kínverja. Þar var úrval úr ritum allra ldnverskra rithöfunda um lieiinspeki, vísindi, sagnfræði, listir, trúar brögð, dulspeki og þjóðsögnr; því var öllu skift ii 22,877 bækur, sem buadnar voru í 11,100 bindi. Því var safnað á 14. öld (frá 1308 til 1407) og siöan. hofir engu verið við það bætt. 2,169 menn unnu að því, að safna ritunum og hreinskrifa þau. Á árunum 1562—1567 unnu 100 skrifarar að* því, að gera tvö eftirrit af öllu þessu ritsafni. En annað eftirritið og frumritið sjálft branntil kaldra kola árið 1644,þegar Peking var tekin hersltildi og Ming konungsættin rekin frá völdum. Þegar frið ur komst á fundu menn liitt eftirritið en 2,422: bækur af því voru þó alveg horfnar. Þær 20,455*

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.