Vínland - 01.10.1903, Síða 7

Vínland - 01.10.1903, Síða 7
bækur, sem eftir voru, voru eftir pað geymdar í bókasafni keisarauna. Eu bókahlaðan stóð ná- lægt höll liinna ensku sendiherra í Peking, og peg- ar Kínverjar róðust á pá árið 1900, settu þeir eld í bókahlöðuna og ætluðu að láta eldinn læsa sig í höll Breta. Það mistókst,en bókalilaðan brann,og par fórst alt pað, sem eftir var af pessu slærsta og að mörgu leyti merkasta ritsafni, er til varí heimi. Englendingar fundu fáein bindi í rústunum og geyma pau sein helga dóma, en annars er „Ency- clopoedia Maxima“, sem svo var nefnd af vísinda- mönnum í Evrópu, algerlega glötuð. Minsta bók, sem til er 1 heiini er ein útgáfan af Divina Comedia eftir Dante. Svi bók er 208 blaðsíðurog á liverri blaðslðu níu línur. Pappír- ífm er afar punnur, og livert blað er að eins fjórir tíundu úr pumlungi að lengd og einn fjórði lír pumlungi að breidd. Þessi bók var prentuð árið 1615, og letrið er svo smátt að smásjá parf til að lesa pað. Til eru margar mjög smáar útgáfur af biblí- unni, og pað vareinu sinni tízka að bera pærá úr- festuin og hálskeðjum. Hinar minstu af peim eru um einn puml. að lengd, prír fjórðu úr puml. að breidd og hálfur puml. að pykt, og letriðá peimer svo smátt að pað verður ekki lesið nema með stækkunargleri. Elzta rit eða bók,—ef svo má kalla pað,- sem meun pekkja, fanst ekki alls fyrir lönguíjörðu, skamt frá Babýlon, í smábæ er.Nippur lieitir. Prótessor Hilpreclit fráPennsylvania,frægur forn- fræðingur, var að grafa par eftir fornmenjum í gömlum rústum, og fann pá afarmikið ritsafn á steintötlum, og eru nú 20,000 töfiur fundnar, en pó er mikið eftirógrafið enn, svo líklegt er, að marg- falt meira s<5 par enn í jörðu. Letrið á töilum pessum segja fornfræðingar að hafl verið skrásett meir en 4000 árum fyrir Krist. Líklega helir aldrei verið varið jafnmiklu fé til úgáfu annarar bókar,eins og Bandaríkjarstjórn helir veitt til psss, að gefa út sögu frelsis-stríðsins með öllum skýrslum, sem par að lúta. Það eru 180 iúndi, um 1000 bls. hvert til jafnaðar,með2000 mvndiim og 178 landauppdráttum, og 12,615 eint. vorit prentuð af liverju binci. Flestar bækurnar voru gefnar bókasöfnum og skólum víðsvegar um land, ogsumar voru gefnaröðrum pjóðum. Útgáfa bókarinnar kostaði $2,848,514.67. Ilin dýrasta eða dýrmætasta bók í lieimi, cr Codex Sitiaiticus. Það er gamalt handrit af biblí unni skrifað á forn-grisku líklega á fjóröu öld e. Kr. Hiun frægi biblíufræðingur Tischendorf fann pað í klaustri á Sínai-fjalli og gat iátið flytja pað paðan með aðstoð Kiíssaárið 1859, og síðan liefir pað verið geymt í bókalilöðu Rússakeisara í St. Pétursborg. Annað grískt handrit af biblíunni er í páfahöllinni i Rómaborg — Codex Vaticanus. — Það er talið eldraen Codex Sinaiticus en sumtaf pví er glatað og skemt. • Bæði pessi handrit eru d}crmætari en svo, að pau verði keypt fyrir peninga. Ef pau yrðu eiu- hvern tíma seld,pá mundu pau naumust verða boð- in fyrir vissa fjáruppliæð, heldur fyrir hæðsta verð sem íyrir pau fengist. Leo páfi X. gaf Ilinrik áttunda Englakonungi handbók með skrautletri á kálfskinni, Bók pessi var eign Englakonunga fram á dag Karls II. Hann gaf bókina einum af forfeðrum hertogansaf Ilam- ilton, og hún var seld á uppboði með öðrum bók- um hans fyrir nokkrum árum síðan. Fimtíu pús. dollarar voru pá boðuir fyrir bókina,og er mæltað pað sé hið hæðsta verð, sem nokkru sinni liefir verið borgað fyrir eina bók. Stór skip. Síðastliðið vor var tveimmestu gufuskip- um heimsins lileypt af stokkunum í New London liérí Bandaríkjunum. James J. Hill' forseti Great Northern járnbrauturinnar lét smíða skip ]>essi,og ætlar aðhafa pau til vöru- flutninga á Kyrrahaflnu milli járnbrauta sinna iiér í landi o<r Asíustranda. E>au bera lano-t '—* Lj af öllum amerískum skipum að stærðog g-eta liorið meira en nokkur önnur skip í heirni. Lengsta skip í heimi er Kaiser Wilhelm II. eign Lloyd gufuskipafélagsins þýzka, það er 707 fet að lengd. Oceanie, seiner eign White Star línunnar, er 704 fet að len£rd. ocr Cedric og Celtic eru hvort 700 fet, en Minnesota og Dakota eru hvort ekki nema 030 fet að lengd, en f>au eru breiðari og dýpri en nokkur önn- ur skip og geta pví rúmað og borið stærstan vörufarm. Þau getalivort um sig borið‘28,000 ton af kolum eða hveiti eða hverri annari þungavöru og hafa rúm fyrir 280,000 tunnur af mjöli, en Cedric og Celtic, sem ganga næst þeim sem flutningsskip geta livort um sig ekki borið meir en 18,400 ton af vörum, en á hinn bóginn hafa þessi skip margfalt meira rúm fyrir farþega en þau .Minnesota og Da- kota. Skip þessi geta livort um sig tekið móti vörum af 700 flutningsvögnum, og ef þrjátíu og fimm vagnar eru í hverri lest þarf tuttugu slíkar járnbrautarlestir til þess að fullferma hvort shipið. Sum stærstu línuskipin á Atlanzhafi geta fiutt um 3000 farþega í hverri ferð yfir hafið, og mörg þeirra, eins og Kaiser Wilhem der G osse, Kronprinz Wilhelm, Imcania, Celtic, Oceanie og Cedric liafa vélar með 30,000 hesta afli. En Kaiser Wilhelm II., sem er ný smíðaður og mest gangskip þeirra allra heflr vélar með 42,000 hesta afli. ., Austri hinn mildi“ bar svo langt af öll- um iiðrum skipum að stærð, á stnum tíma, að iiann þótti hið mesta furðuverk. Síðan hon- um var hleypt af stokkunum (1859) eru enn ekki iiðin 50 ár, og saga hans sýnirbezt hin- ar miklu framfarir í skipasmíð á þessu tíma- bili. Hann var svo stór að beztu vél'afræð- ingar, sem ]>á voru uppi með Englendingum, gátu ckki búið hann svo út að vólum, að hann væri vel viðráðanlegur og viðunanlegt gang- skip, og hann var alt af svo stirður og óþjáll í svifunum. að eigendur hans flestir töpuðu stórfé á því að hafa haun í förum. Hann var 080 feta langur, bar 19,000 ton og vélarnar höfðu að eins 2,700 liesta afl; hann var því ekki stór og mjög máttlltill í samanburði við liin miklu gufuslcip, sem nú eru smíðuð, og fara daglega fram og aftur yfir Atlanzhaf milli Evrópu og Ameríku. Nú er Cunard gufuskipafélagið að smíða tvö skip, sem bera langt af öllum öðrum að stærð ov afli ou öllum útbúnaði. Dau verða O o 700 feta löng, bera 28,000 ton og hafa vélar nieð 05,000 liesta afli. „Austri hinn inikli“ hefði ekki sýnst stór eða merkilesfur við hlið- . . d o ína á þeim. LeiSrétting. I greiniimi „Móðerni" í 6. tölubl. „Vínlánds", standa þessi orð þar sem talað er um kjörkonunn- ar meðal viltra og háifmentaðra þjóða; „og hörn liennar bera vanalega nafn föðursins", en orðin: „þar sem ættir komast til vegs og valda“, áttu að fylgja með, en hafa af ógáti fallið burtu. Það er alveg rangt að segja, að meðal viltra þjóða sóu börn látin heita eftir feðrum sínum eða föðurætt- iugjum, því það má heitaalgild regla meðal villi- þjóða,— þó ýmsar undantekningar séu þar líka, — að börnum sé gefið nafn úr móðuiætt, og þau séu talin til ættflokks (tribe) móðurinnar en ekki föð- ursins. Iívers vegna þetta er þannig, vita menn ekki með vissu, en líklegt þykir að lielztu orsak- irnar séu þær, að villimenn eruöldungis ófróðir um ættir, og vitasjaldan neitt um forfeður sína lengra fram en til afanna. Þeir þekkjaað eins ættflokka sína en engar sérstakar ættir, og láta sér oftast nægja að gefa börnum.sínum nöfu er sýni til livaða ættflokks þau heyra. En með því oft hefir verið óvíst um faðernið tietir liklega þóttréttara aðtelja börn til móðurættar. Með siðmenningunni kem- ur fram aðgreining sérst.akra ætta, og jafnframt því verður sú siðvenja ríkjandi að telja ættir í karllegg og gefa börnum nafn föðursins. ---------- <1 » »i -------------- Um rrvvridirrva.r. Halldór B. Gísltvson, KliNXAIiI í M.KI.SKl’FK.KBI (ORATOIÍV) Vl» h.Ckkólaxn í mixnhapolis. Hunn cr sonur BjörnsGíslasonardanncbrogsmanns frá Hauk- stöðum í Vopnafirði. Hann útskrifaðist (B.A.) frá háskólanum í Minneapolis vorið 190(1. Hélt áfram sérstöku námi við háskólann næsta ár. Var skólastjóri í LakeBentón, Minn., eitt ár. Síðast liðna tólf mánuði liefir liann stund- að nám í Boston við iiinn fræga mælskufræð- issltóla Emerson College of Oratory. Kenzlu- starf hans við háskólann byrjaði 1. seftember síðastl. Hann er 28 ára að aldri. Steingrímur K. Hal!, KUKNAHI f SÖXGl-'R.HÐI VI» CH'KTAVt'S AHOL- I’Hl’K COLLKGK í KT. PKTKK, MINN. HiUlh l‘r sonur Jónasar Hall á Gardar, N. Dak. Hann útskrifaðist úr söngdeilcl Gust. Ad. College vorið 1899 ( B. Mus.),og iilaut þ& betri vitnis- burð en nokkur, sem frá skólanuin hefir út- skrifast. Síðan hann útskrifáðist hefir hann ýmist kent söng og hljóðfæraslátt eða ver- ið sjálfur við nám lijá beztu söngfræðingum í Mitineapolis. Fastúr kennari varð hann-við Gust. Ad. College fyrir ári síðan.

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.