Vínland - 01.10.1903, Page 8
Verzlun vor við Tvrki.
Það, sem yfír liöfuð einkennir verzlun Bandu-
manna við önnur lönd er það, að útfluttar vörur
eru miklu meiri að vöxtum og verði en innfluttar
vörur. Engin önnur þjóð selur eins mikla mat-
vöru og náttúrlegar iandsafurðir og Bandamenn.
Þetta gildir um viðskifti þeirra við al.'ar þjóðir
nema Tyrki, þar er lilutfallið alt annað. Verzlun
Bandamanna við Tyrki er ekki mjög mikil í sam-
anburði við verzlun þeirra við aðrar þjóðir,en hún
er sórstök í sinni röð að þvi leyti, að þeir kaupa
miklu meiri vörur af Tyrkjum en þeir seija þeim.
Siðastliðið ár keyptu Bandamenn af Tyrkjum vör-
ur fyrir 21 milj.dollara en seldu þcitn vörur fvrir
að eins lnilfa aðra miljón doilara, eftir því kaupa
Tyrkir að eins $7,50 virði af vörum af Bandamönn-
um fyrir hvert $100 virði er þeir selja þeim, og
þettagildirjafnt um viðskifti Bandamanna við
Tyrki í Evrópu og skattlönd þeirra í Asíu og Af-
ríku. Egyptaland er talið með og hefir næstum
helmingin af þessari verziun. Það er ekki ná-
kva:mlega skýrt frá því livað mikið vúr seljum og
kaupum af hverri vörutegund í verzlunarviðskift-
um við Tyrki, en helztu vörurnar sem vór seijum
þeim eru vefnaðarvara, járn- og stál-vara, akur-
yrkjuverkfæri og kornvara. En af þeim kaupum
vór margra milj. dollara virði af gólfábreiðum og
veggtjöldum, tóbaki og geitaskinnum, allskonar
suðurlanda ávexti, opium og uH. Frá Egyptalandi
flyzt einnig töluvert af bómull og sykri til Banda
ríkjanna.
0. G. ANDERSON & CO. j GLOBE LAND & LOAN CO.,
„Stóra Búðin“
Minneota, — — — — Minnesota..
Vér liöfum nú fengið meira af vörmn i
verziun vcra en nokkru sinni áður, og bjóð-
um vér viðskiftavini vora velkomna til að
skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að
skifta svo við menn, að peir verði ánægðir.
I>að liefír jafnan veriðregla vorað undanförnu
og munum vér balda Iienni framvegis. Um
fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt
að afgreiða alla fljótt og vel.
Virðingarfylst,
O G. Anderson & Co.
NY VERZLUN
Hósfas Thorláksson
(íslenzkt Landsölufélag.)
J. S. ANDERSON, O. Q. ANDERSON,
Forseti. Vara-forseti.
s. a. anderson, Féhirðir.
Vér höfum til sölu við væcru verði og
rymilegum borgunarskilmálum úrvals
lönd í Mjnxesota, North Dakota og
Canada. Sérstaklega leyfuin vér oss að
benda á hin ágætu lönd, sem vór höfum
á boðstólum í undralandinu nýja í
McLean, Mercer og Oliver counties í
N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00
ekran.
Umboðsmaður fólagsins í N. Dakota
er ÁRNI B. GTSIjASON, Washburn,
N. Dakota.
Annars snúi menn sér munnlega eða
bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags-
ins.
Bjorn B Gisl&son,
MTNNEOTA, MINN,
Dr. Th. Thordarson,
Nýjustv vippöötva,r»ir Edísons.
— :o:—
Enginn núlifandi Ameríkumaður er eins
heimsfrægur og Edison,og liann á það líka skylið,
karlinn, því enginn annar liefir unnið að því með
eins mikilli elju að ltenna mönnum að hagnýta
náttúruöflin og tínna til þess ný ráð. l'ppgötvanir
hans eru svo margar að hann á engan sinn jafn-
ingjasem hugvitsmaður meðal smiðanna, og þó
hann só nú gamall orðinn er hann þó enn altaf að
starfa að nýjum uppgötvunum. Á liverju ári koma
fregnir uin nýjar og iniklar uppgötvanir frá Edi
son, en þær eru þó í raun og veru ólíkar hans fyrri
uppgötvunum. Það var vanalegt áður aðuppgötv-
anir hans komu í 1 jóa um leið og þær urðu heyr-
um kunnar,eða jafnvel áður cn nokkuö var um þær
talað,en nú er þetta orðið alt breytt. Vér lieyrum
nú árlega mikið sagt frá nýjum uppgötvunum
Edisons, og flestar þeirra eru ekkert smáræði eftir
lýsingunum að daema. En þar við situr, vér fáum
ekki neitt nema lýsingar í blöðunum og vonir.
Þannig fór um rafmagnshlöðu pá er sagt var að
hann hefði uppgötvað fyrir skömmu, og átti
að verða til þess að alt gæti gengið með rafmagni,
hesta þyrfti ekki framar við o. s. frv. 8vo var
margt sagt um það hvað liann hefði fundið við-
víkjandi eðli X-geislanna og hrer áhrif peirhefðu
á líkamann—en um það vitum vórreyndar að sumt
af því var misskilningur en sumt varáður kunnugt
orðið.—Þetta og inargt nnnað sem honum er nú
eignað heflr enn engaávexti borið. Og þessadag-
ana lieyruin vér að hann h«fi fundið nýja rafmagns-
vél, sein getur breytt allskonar afli í rafmagn svo
að segja kostnaðarlaust. En vér getum búist við
að sjáaldrei meira af þeirri vél en öðrum hinum
nýjustu uppgötvunum hans. Það lítur helzt út
fyrir að annað hvort séu blaðamenn farnir að gera
það að atvinnugrein að segja lygasögur um Edison,
eða hann sjálfur er orðinn breyttur og farinn að
fú ellióra.
hefir keypt
Húsgaona-Verzlhn „Gi.oiíe“-Féi.agsins,
oo óskar eftir viðskiftum landa sinna,.
O
Hann liefir einnig íslen/.ka
Bóka-verzlun,
ó</ útveg-ar allar íslenzkar bækur, sem út
r> o
eru gefnar.
■ Komið og heimsækið mig í búðinni
á Jefferson St., Minneota.
Hósías TKorláksson.
B. G. Skulason. 8. G. Skulason,
Skulason & Skulason
MÁ LAFÆHSLU M ENN.
Clifford Building, GRANl) FORKS, N.D.
Bjorn B. Gislason,
MÁLAFLUTNINGSMADUR.
MINNNEOTA, • - MfNNESOTA.
Í8LENZKUK LÆKNIH,
MINNEOTA, - - MINNESOTA.
Drs. Brandson & Bell,
Læknar og uppskurðarmi'nn.
EDINBURG - - N. DAK.
Dr. O. Bjornson,
050 William Ave.
WHNNIPEG - - MANITOBA.
Dr. O. Stephensen.
563 Ross Ave.
WINNIPEG - - MANITOBA.
Minneota Mascot,
Enskt Viknbltvð.
G. B. BJORNSON, Utáefandl,
, MINNEOTA, MINNKSOTA.