Vínland - 01.09.1904, Side 7
Staðar, þegar peir eru komnir á land og bún-
ir að fá sér neðan í Jiví.
Japanar leyfaenguin glímumanniaðsfna
ijirótt sína erlendis. Hver,sem paðgerði.væri
óðar rekinn úr félagi glímumanna og fengi
aldrei framar að hafa samneyti við Jaá. Jap-
anar segja, að helztu ástæður pess að Jieir
banni Jietta séu Jpær, að mjög hætt sé við að
glímumennirnir spillist og venjist óreglu og
munaðarlífi ef peir dvelja með öðrum pjóð-
um, par sem ekki er unt að gæta peirra og
beita við pá sama aga og heima hjá sérí.Taj)-
an, og annað pað, að glímur peirra í öðrum
löndum yrðu að engu leyti helgi-athafnir eins
og pær ávalt eru í Japan, og mundu Jíví að
mestu leyti missa pað gildi, sem Jaær hafa par
í lan li. Um Jjrjátíu japanskir glímumenn
eru nú á sfningunni í St. Louis, en enginn
peirra tilheyrir neinu glímufélagi í Japan,peir
liafa allir verið reknir fyrir óhlyðni, og að eins
tveir eða þrír af peim hafa haft orðásér, sem
góðir glímumenn í Japan.
GHmulist sína nefna Japanar jujutsu, og
Jieir hafa iðkað hana frá ómunatíð. í fornöld
var J>að hermannastéttinn ein etkunni pá list,
og aðrir máttu pá ekki æfa glímur. Eftir
stjórnarbyltinguna (1808) hugsaði pjóðin
lengi ekki um annað en læra útlenda siði og
ípróttir, pá vanræktu peir algerlega J>essa
J>jóðlegu íprótt,en aldrei dó hún pó út með-
alhermanna og lögregluliðsins. En eftir ó-
friðinn við Kínverja 1805 fór sjálfsálit [>jóð-
arinnar í Japan svo vaxandi að allir fóru nú
að leggja stund á fornar listir, og J>á urðu
glímurnar einna fremstar í flokki,ogöll pjóð-
in fór að æfa pær, og nú ersvo komið að varla
er neinn fullorðinn maður í Japan, sem ekki
kann að glíma.
Flestir útlendir ferðamenn taka til pess
hvað mörg eru börnin í Japan. í engu landi
sést annar eins sægur af börnum og par.
Fjölgun er meiri í Japan en flestum öðrum
löndum; pó er á Indlandi, Ungverjalandi,
Kína, Filipseyjum og nokkrum öðrum lönd-
fjölgunin engu minni en á Japan. En barna-
dauði er miklu minni í Japan en nokkru öðru
landi í Austurálfu, [>ví Japanar kunna að fara
vel með börn sín. t>ar í lándi er {>að líka
siður að liafa börn úti undir berum himni all-
an daginn.ogþess vegna bersvo mikiðá fjöld-
anum. J bæjunum komast menn varla Jiver-
fóta eftir gangstéttunum fyrir böroum sem
skríða par eða liggja í körfum allan daginn,
og úti á landi erkröktaf [>eim kring um hvern
kofa fram með alfaravegum. t>egar svein-
barn fæðist er mikið um dyrðir og foreldrarnir
halda fagnaðargildi og bjóða til pess öllum
nágrönnum sínum, en J>egar meybarn fæðist
er [>að talinn sorgar atburður og nágrann-
arnir heimsækja foreldrana til að hughreysta
þá, en pað er venja, sem ríkt hefir á austur-
löndum frá alda öðli.
Uegar barnið er mánaðargamalt fara for-
eldrarnir með pa-ð til næsta Shinto-musteris,
par er pví nafn gefið og prestarnir skrásetja
nafn pess og ætt, er sú athöfn í Japan jafn-
gildi skírnar meðal kristinna manna; fylgir
henni töluverð viðhöfn, sem fer eftir stöðu og
efnum foreldranna,og nágrannarnir gefa barn-
inu mörg hundslíkan gerð úr pappír, pví
hundamyndir tákna góða heislu í Japan.
Daginn eftir er barnið bundið á bakið á
einhverju eldra systkini sínu með léreftsræm-
um, sem brugðið er undir hnésbæturnar og
handkrikana, og í peim umbúðum er pað oft-
ast þangað til það er tveggja eða þriggja ára
gamalt. Ef barnið á ekkert systkini nógu-
gamalt, er búið um það á baki móður sinnar,
og [>ar er það J>á allan daginn, livar sem hún
fer og hvaðsemliún vinnur. Sjaldan sést full-
tíða kvenmaður af alpyðustétt svo að hún beri
ekki barn á bakmu, livort sem húnerinnieða
úti, við J>votta eða akurvinnu, vegagerð, eða
á vagni í ökumannssæti og hvernigsem viðr-
ar, hvert heldur J>að er brennandi sólarhiti
eða hellirigning, skilur hún barniðaldrei við
sig fyr en um háttatíma, J>á leggur hún pað í
bamboo-körfu eða gamlan tekassa, breiðir
undir pað einhverjar flíkur og fær því ein-
hver gull til að halda á, svo bröltir krakkinn
[>ar hálfber pangað til hann sofnar. Oft eru
börnin lögð ágólfið eða gangstéttir utanhúss,
en [>au liggja aldrei í vöggu og fá aldrei
kodda undir höfuðið, og pað lítur svo útsem
[>au geri sér altað góðu; pau sprikla hvarsem
[>eim er komið fyrir, ánægð og þegjandi.
E>að ber varla við að barn heyrist gráta í
Japan.
Varla heyrist nú um neitt annað talaðen
stríðið, hvar sem menn hittast í Japan. t>að
er ekki til pess takandi pó [>að sé aðal um-
talsefnið í stórbæjunum, en hitt er einkenni-
legt að ekki er minna um J>að talað upp til
sveita. Djóðin öll hugsar að heita má um
ekkert annað en stríðið. Fréttir berast pó
fremur fáar frá ófriðarstöðvunum til alpfð-
unnar heima í Japanr J>ví stjórnin þar heíir
alla fréttaprajði á sínu valdi, og auk pess hef-
ir hún nákvæmar gætur á öllumfréttum.sem
prentaðar eru í dagblöðunum, oglæturengar
fréttir berast út til almennings nema þær er
henni bezt líkar. En þær fréttir, sem stjórn-
in leyfir að sagðar séu, berast óðar út umalt
land með fréttapráðum, og flest dagblöðin
senda hverja smáfrétt í aultablöðum út um
alt nágrennið jafnskjótt og pau ná í pær, og
léttklæddir eða hálfnaktir sendisveinar oru
altaf við hendina dag og nótt í liverri prent-
smiðju, er taka blöðin jafnóðum og J>au eru
prentuð og hlaupa með pau um borgir og
hi'ruð. Þeir hafa belti um sig miðja með
mörgum bjöllúm er hringja án afláts þegar
peir hlaupa svo allir, sem á vegi peirraverða
vita hvað um er að vera og þyrpast utan um
pá til að ná í blöðin. í Japan eru gefin út
829 fréttablöð; fáar ]>jóðir hafa tiltiilulega
svo mörg blöð.
En auk pess eru víða á krossgötum tré-
töflur, sem fréttamiðar prentaðir með stóru
letri eru festir á, fylgir peim ávalt vel prent-
aður uppdráttur af herstöðvunum í Manchuria.
Alls eru um 2,500 þesskonar töflur í Japan,
og umliverfis pær þyrpast kveld og morgna
menn og konur frá næstu sveitabæjum til að
lesa nyjustu fréttirnar frá stríðinu. Næstum
á hverju húsi, í borgum og sveitum,eru stórar
og smáar litmyndir hengdar utan og innan á
veggina; myndir [>essar eiga að syna ymsa
atburði frá stríðinu og syna Japana eins dyr-
lega en Rús«a eins auðvirðilega og ímyndun-
arafl japanskra málara frekast getur málað
pað. Á öUum orustumyridum eru ekki færri
en fimm líússar syndir um hvern Japana, og
pessi eini Japani britjar pá niður livern á
fætur öðrum,en peir Rússar, sem eftir eru lífs
standa á hnjánum og biðja sér vægðar og
griða. t>að lítur út fyrir að öll alj>yða trúi
pví að þessar myndir sfni verulega viðburði,
og víst er [>að að ekkert blað í Japan porir
að segja frá neinum óföruin japanskra her-
manna í stríðinu, Til allrar hamingju hefir
ekki heldur oft purft á pví að halda enn sem
komið er, pví Japanar hafa varla nokkru sinni
farið halloka svo teljandi sé í ófriði þessum.
En ef [>að skyldi koma fyrir að Rússar bæru
einlivern tima liærri hlut í orustu, pá mundi
naumast nokkurt fréttablað í öllu ríkinu ]>ora
að flytja al]>yðu fregnina um j>að, pví föður-
landsást Japana er nú svo ofsafeng orðin, að
peir vilja ekkert sjá né lieyra annað en það,
er ber vott umfrægð og sigur hermannasinna.
—í leikhúsunum sést nú sjaldan annað en
herleikir, sem eiga að syna atburði úr strið-
inu, og aðalefnið í þeim flestum er eitthvað á
pá leið, að einn eða tveir japanskir hermenn
ráðast á heilan hóp rússneskra hermanna, til
pess að ná úr höndumþeirra Japana einum,er
þeir hafa handtekið, og pá er ekki lengi ver-
ið að sjá fyrir Rússunum og frelsa Japann, og
pvi fyr sem ]>að verk er af hendi leyst áleik-
sviðinu.þ d meira verður fagnaðaróp og óhl jóð
áhorfendanna, sem ætla alveg að tryllast af
kæti þegar Rússarnir eru allir að velli lagðir
og fanginn, leystur úr fjötrum, hrópar með
peim er leysti liann: ,,Banzæ“.—,,Banzæ“er
siguróp Japana — orðið pyðir: “tíu þúsund
ár“—og var áður mest brúkað til að kveðja
keisarann og átti páað táknasama sem: lengi
lifi keisarinn! En nú merkir það: “lengi lifi
Japan!“ og er á hvers manns vörum um land
alt. Með pví orði heilsast menn og kveðjast
hvar sem þeir hittast; smábörn segja ,,banzæ“
við livern mann, sem fram lijá þeim gengur,
og kaupmennbrúkaorðið hvervetnasem aug-
lysinga agn, og altaf hljómar J>að í eyrum
manns frá morgni til kvelds. — Blysfarir og
skrúðgöngur sjást nú daglega að heita má á
liverju stræti í öllum stórborgum í Japan.
Hve nær sem ny frétt kemur frá stríðinu eru
margarþúsundir manna óðara búnar að fylkja
sér í skrúðgöngu, liver með japanska fánann
í hendi og — sé pað að kveldi dags—með
blys í hinni. Þetta er altaf til taks [>egar bú-
ist er við stórtíðindum. Snemma í júní létu
allir Japanar, sem vetling geta valdið, búa
sér til sérstaka fána til að flagga með þegar