Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 4

Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 4
3 VÍNLAND 3 Jáánaðarblað. Verð $1.00 árg. Utgefendur: Víriland Publishing Co. B. B. Jónsson, Manager. Ritstjöri: Th. Thordarson. Entered at the post-office at Minneota, Minn., as second-class matter. Athuáavert. — :o:—■ Móti því getur enginn borið, sem kunn- ugur er Vestur-íslendingum,aðf>eireru nám- fúsir menn og hafa leitast við að afla sér allr- ar peirrar mentunar, sem föng eru á í ný- lendunum hér.vestra, og ymsir hafa úr peirra flokki lagt mikið í sölurnar til að afla sér mentunar við fjarlægar mentastofnanir, En f>að mun fáum vera full-ljóst að Vestur-ís- lendingar hafa öðrum fremur lagt kapp á að læra, og úr f>eirra hóp hafa að tiltölu fleiri stundað nám við æðri og lægri skóla, en nokkrum öðrum nykomnum pjóðflokkum hér í landi. Betta er ekki oflof né ástæðulaust skrum, f>ví skýrslur frá skólum vorum syna f>að og sannn. Eftir [>ví ættu Vestur-íslend- ingar að vera hinn mentaðasti pjóðflokkur í Bandaríkjunum, og víst mætti einnig færa ástæður fyrir pví að svo sé, ef alpyðumentun er dæmd eftir pví hvað margir eru læsir og skrifandi, pví varla mun fínnast í Bandaríkj- unum nokkur fullorðinn ídendino-ur, sem ekki kann að lesa og draga til stafs, en pað verður naumast sagt um nokkurn annan pjóð- flokk, sem par byr. Svipuð mundi niður- staðan verða, ef petta væri tekið til saman- burðar í Canada. Og pegar pað er einnig víst að Vestur-íslendingar eiga fleiri náms- menn á æðri skólum en nokkur annar hér lendur pjóðflokkur, að tiltölu við fólksfjöld- an, pá lítur svo út sem pað séu engar öfgar að segja að Vestur-íslendingar sóu bihn mentaðasti nVlendu pjóðflokkur‘hér í landi. En á h;nn bóginn er pað alkunhugt'WQi oft ber á /msu í pjóðfélagi Vestur-íslendi inga, sem lyfáir töluverðum méntaskorti ,ög-‘ Ótrúlegt er að geti átt heima hjá pjóðflokki' peim, or telja megi í fremstu röð meðal ment- aðra pjóða hérí landi. Oss er pað full-ljóst. að peir menn, sem eftirtekt veita sumu af pví. er beimskíilegast er og hæsOfætur í eyr- um, en pekkjá'Vjostur-íslendinga lítið í raun, og veru, munu flestir hafa pá skaðiiin.að pjóð- flokkur vor só lítt mentaður efgiiiíla vaninn, t>ví af ávöxtum peirra skuluð pér pekkja pá; og pau epli, sem eru á boðstólum meðal Vest- ur-íslendinga, eru oft ekki annað en hrossa- tað. En peir ávextir hafa flestir vaxið á sér- stöku limi, sem ekki á neinar rætur í pjóð- félagi voru, og pess vegna er rangt að dæma pjóðflokk vorn eftir pví útliti, er peir hafa. En til alls eru eðlilegar orsakir, og ef peirra er gætt í pessu máli, verður enginn vandi að skilja, hvernig á pví stendur,að oft ber meira á mentaskoti fárra manna meðal Vestur-ís- iendinga en mentaproska peim, er pjóðflokk- urinn alment hefir náð. Aðalorsakirnar eru pær, að peir Vestur- íslendingar, sem mest og bezt hafa mentast hér í landi, geta ekkibeitt sér í íslenzkum fó- lagsmálum og draga sig pví vanalega í lilé, en aðrir, sem fátt hafa til síns ágætis annað en fávizku og framhleypni, gerast forsprakk- ar ymsra framfaramála. Margir ungir Vestur-íslendingar, sem hér eru uppaldir, eru nú orðnir vel mentaðir menn. A uppvaxtar-árunum hafa peir vanist hérleudu félagslífi og í skólunum læra peir hérlendan hugsanahátt, og pegar peir hafa náð proska aldri eru peir fremur amerískir orðnir en íslenzkir, pví hórlend mentun eyðir flestum peim sérkennum,ersundurgreina að- komna pjóðílokka. og miðar að pví, að sam- laga pá alia hérlendu pjóðfélagi. t>að sem sérkennir íslenzkt þjóðfólag á hvergi heima í pjóðfélagi Ameríkunjanna, og ekkert af pví er kent í skólum peirra nema forn-íslenzk tunga og bókmentir, lítið eitt, Til pess að viðhalda pjóðlegum fræðum bérí landi pyrftu Vestur-íslendingar að eiga sórstaka skóla, er kendu pau, en peir eiga pá ekki, og pess vegna eiga námsmenn peirra engan kost á að iæra neitt af pví tagi, svo teljandi só, hór í landi. í>að er pví eðlilegt að hinir yngri Vestur-íslpndingar sinni ekki mikið sérmál- umpjóðflokks síns. Þeir hafa alist upp und- ir áhrifam a merískrar mentunar en af íslenzku- félagslífl hafa peir flestir lítil kynni, og um íslenzk þjóðfræði vita peir flestir lítið eða ekkert. Þetta er pví miður pað, sem með réttu má segja um suma efnilegustu mennina meðal Vostur-ísiendinga, og peir finna sjálfir bezt til pess að:,pá skortir alla íslenzka sér- mentun, pví flestir skynsamir menn kannast við takmörk mentunar sinnar, og forðast jafn- an la6 hætta sér út fyrir pau takmörk í störf- um sínum. Þessir menn láta pví lítið á sér bera í íslenz'ku félagalífi. Þeiin finst þeir ■geti ekki beitt kröftum sínum og hæfileikum jMslénzkum félígsmálum, og.yilja ekki bein- [líniirdaka pátt í pví, erpeir ekki þykjast fær- •ir'um aðid\%a af 1 íendi svo vel fari. Þiir eru vánálega íslenzkum þjóðmáíum hlyntir og h’ggj^ þeim oft mikið lið-ððpinlínis. En hvatámértn peirr-a gdrast peir sjaldan í byrj- un,öJ framsögumonn .pejrra gerast peir varla, ,ef'|>eir getaflijá’pví kioinfSt. fín meðal V^estur-íslendinga eru til menn, . i. ■ 'JETííllH ... , ~ sem látfl mikið' á sét fáttvel gefið."rt'Í>eii‘'eru Inenn, seifnpykjast flest eða alt vita og telja sig færa i flestan sjó, pó flest, sem peir fást við, s^ni að peir viti lítið og geti fátt eða ekkert gert vel. Allir pjóðflokk- ar hér í landi eiga marga menn af pessu tagi, og það er eðlilegt að peir rísi upp hjá hverju n/ju pjóðfélagi, sem hér myndast. Þeireru illgresi pað, sem ávalt gerir vart við sig í gróðrarreit frolsisins, og heróp peirra er vana- [ega: frelsi! Með frelsinu flagga peir oft- ast, livar sem peir koma fram, og undir peim fána fylkja peir oft allskonar illpyði hroka fullrar heimsku; og svo berjast peir í nafni sannleika, siðgæðis og mannkærleika, en vopn peirra eru vanalega Iygi,brígslyrði og skamm- ir um alt og alla, sem ekki fylla peirra flokk. Það er ekki vanalega heimska og fáfræði,sem kemur pessum mönnum á stað til pess að ger- ast leiðtogar lyðsins, heldur er pað hégóma- girni og sjálfsálit peirra, sem oftast knýr pá til p’ess, en peirn hepnast sjaldan að koma ár sinni vel fyrir borð hjá pví pjóðfélagi, sem er vel mentað og siðfexðisgott, pví pað er fá- fræði og siðferðisveiklun almennings, sem mest heldur peim á lofti og pað ber einmitt góðan vott um menningarproska Vestur-ís- lendinga, að pess liáttar menn hafaaldrei náð neinu almennu fylgi meðal peirra, pó peir hafi hvað eftir annað reynt pað. En pó pessir raenn hafi aldrei náð neinu verulegu valdi í félagsskap Vestur-íslend- inga .hafa peir pó stundum látið allmikið á sér bera í opinberum málum, og sérstaklegahafa peir stundum látið til sín taka í rifstörfum, og pá láta þeir flest fjúka. Meðal Vestur-ís- lendinga pekkjum vér ekkert jafn-Ijótt eða hneykslanlegt eins og sumar ritsmíðar, er oft og einatt birtast hér vestra j>mist í blöðum eða sérprentaðar. Þær lysa oft engu öðru en fáfiæði og heimsku peirra manna, er semja pær, og oftast fylgir pví fáránlegur gorgeir og liroki; og alt petta rusl-gengur vana- lega svo ópverralega til fara, að ekki er einu sinni liægt að hlæja að pví, hvað skoplega vitlaust sempaðannars erí raunogveru. En margt af pví ber pað með sér, að það er af ill- urn rótum runnið í spiltu hugarfari. Þegar peir menn, sem ókunnugir eru Vestur-íslendmguíh, sjá ritsmíðar af pessu tagi koma frá peim iðulega, halda peir, sem eðilegt er, að pessi ritháttur Ijtsi smekk og hugsunarhætti pjóðflokksins, pá er peim vissulega ekki iáandi pó sá grunur vakni lijá poim, að menning og siðgæði Vestur-lslend- inga sé ékki á háu stigi. En ef peir vissu pað, að Vestur-íslendingar liafa sjálfir engu minni viðbjóðí en aðrir á öllu pví rusli og ópverra, sem útgefið er, hér vestra á peirra kostnað, pá-.myndi brátt verða breyting á dómum peirra um pjóðflokk vorn. Flestir Vé&tur-íslendingar eru fyrir löngu preyttir o.tðnir á aðdesa pað, sqiii péssir menn rita, og peir finná nrarg.vr sárt til pega, aðmennpessir hafa jafnátfikömið fra.m p.jóð sinni tit minkun- ar, pví fiestir eða allir,:ípykjast peir að ein- hverju leyti flytja annara mál engu síður en sín eigin, og láta svo sem sér sé mest ant um a)t, sem íslenzkt er, og aldrei verður peim ráðfátt pegar um íslenzk mentamál er að ræða, pó fæstir peirra geti svo inikiðsem komið fá- einum setningum saman á óbjagaðri íslenzku. Ungir Ve3tur-íslendingar, sem mentast

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.