Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 5

Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 5
hafa hér í landi, rita fáir neitt sem teljandi só á íslenzku, og aðai-orsökin til þess er sú að p>eir hafa aldrei lært að skrifa móðurmál sitt og geta pví ekki gert p>að p>6 peir vilji; p>ess vegna ber svo lítið á p>eim í ritstörfum Vest- ur-íslendinga, að varla getur heitið að þeir geri J^ar varfc við sig. t>að eru einnig margir skynsamir alp>yðumenn meðal Vestur-íslend- inga, sem sjaldan rita,vegna p>ess p>eir treysta sjálfum sér miður en skyldi, og sumir p>eirra skrifa aldrei í blöð vor eða tímarit. En f>að er meðfram áhugaleysi p>essara manna á ís- lenzkum málefnum, sem veldur f>ví, að p>eir láta of sjaldan til sínheyra opinberlega. En J>ví meira svigrúm er peim lieimskingjum gefið, sem sífelt eru reiðubúnir að skrifa um hvað eina. t>að er [>ví rangt að gefa blöðum vorum eingöngu sök á pví, að J>au hafa stund- um meðferðis.rusl og 6[>verra; [>au geta varla hjá f>ví komist að ílytja sumt af [>ví, vegna J>ess að pieim byðst ógrynni af p)ess háttar varningi en miklu rninna af góðri vöru, og J>að, sem mest vald heíir á rithætti Vestur- íslendinga, hlytur að birtastí blöðum peirra, livcrt heldur [>að er ilt eða gott, [>ví [>að er hið fyrsta og fremsta ætlunarverk peirra að flytja skoðanir almennings og syna almennan hugsunarhátt. En pó er sérstök ástæða fyrir blöð vor að vera vandari að ritthætti en pau hafa lengstum verið, af pví að pað, sem Ijótt er og heimslculegt i íslenzkum rithætti liér vestra, synir sjaldan eða aldrei neitt, sem á rót f hugsunarhætti og skoðunum pjóðflokks vors, en lysir að eins hugtirfari [>eirra manna, er J>essháttar skrifa, ogpeir menn eru, sumir hverjir, efalaust hinir ópörfustu og hvemleið- ustu, sem til eru í pjóðfélagi Vestur-ís- lendinga. Jólamatur. Eg söng i>ar út öll jól á ermabættum kjól; heyrðist mitt garg og gói gegnum hann Tindastól. Alþýðuvísa. Mikið hafa pau kveðið pessi jól, skáldin okkar, og að líkindum fá {>au mikiðhrós fvrir lcveðskap sinn. I>að má varla minna vera en áheyrendurnir láti J>eim í ljós ánægju sína, klapipi saman lófunum og J>akki fyrir skemt- anina, J>ví margthafa ]>au sungið, sem gainan er að. Sá maður á víst fáar næmar tilfinn- ingar í hjarta sínu, sern ekki getur fundið til, er hann heyrir sungnar vísur eins og J>essa; svo vér nefnum eitt dæmi: „Þið voruðmér skínandi skjaldbaka, jól, vír skammdegishaíinu veidd, J>ví skelin hin gljá-fagra skcin eins og sól frá skrvíðdölum ljósheima seydd. Og flsksins—J-ess nýnæmis—neytti eg vel og nægtirnar krýndu þann dag. En nví hafa tröll burtu tekið þá skel og týnt er mér borðsöngva lag“*). Tarna eru engin smáræðis tilj>rif, og ekki *) “Jólablað Freyju“ bls. 97. trúum vér öðru en peirhætti nú að derrasig, piltarnir, sem bera skáldunum okkar J>að á bryn, að pau hafi ekki frumlegar hugmyndir að bjóða. E>að er reyndar ekki ólílclegt að einhvern tín>a í fyrndinni hafi einhver sagt, að skjaldbaka væri fiskur, ogsú hugmynd sé Þvf ekki alveg glæny; en hitt porum vér næstum að fullyrða, að aldrei hafi nokkrum lifandi manni, fyr en pessu skáldi, dottið í hug að búa til skjaldböku úr jólunum og breyta svo peirri skepnu í fisk. Til pess mun purfa feikifegt ímyndunarafi. Að minsta kosti mun peim fáu Vestur-íslendingum, sem ekki eru skáld, virðast pað hreinasta k r a f t a- v e r k . En auðvitað er pað ekki tiltökumál, pó pað skáld tyni borðsöngvalaginu, sem leggur pað í vana sinn að éta fiskinn af jólunun: í skjaldböku líki, J>ó ekki liefðu J>ar á ofan bæzt pau bysn, að „skelin hin gljá-fagra“ lenti í trölla höndum. ------------■«»»-—e- <n ii--------- Jólablað Heimskringlu erpryðisvel prent- að petta ár. E>að blað hefirnv'i um nokkurár vandað útgáfu Jóiablaðsins eftir beztu íöng- um og J>að hefir tekist betur nú en nokkru sinni áður og allur frágangur á ytri búningi er hinn smekklegasti. Sama er að segja um Jólablað Freyju, pað er fallega frá J>ví geng- ið, pó í smærri stíl sö en Heimskringlu. Sú fegurðartilfinning, sem lysir sér í frágangi pessara blaða, er mikilsvirði pó elcki sé nema einu sinni á ári til að byrja með. Með tím- anum getur pað haft víðtækari og varanlegri áhrif á fegurðarsmekk í blaðamensku Vestur- Islendinga, og vér óskum pess að blöð pessi geti haldið áfram uppteknum hætti, og láti sérant um fegurð og vandverkni framvegis, ekki að eins á jólunum heldur einnig hvers- dagslega. Um efni J>essara blaða nennum vér ekki að dæma, pví J>að er að mestu leyti skáld- ska >ur eftir marga höfunda, og mundi pví verða langt mál ef ritaður væridómur um pá alla. En eftir pví sem oss er kunnugt munu fáir hafa orðið mjög hrifnir af Ijóðunum, en inörgum inun pykja mikið varið í smásögurn: ar eftir G. A. Dalmann, einkum pá, sem er í Heimskringlu. Að voruin dómi eru J>etta pó ekki bey.tu sögurnar, sem herra Dalmann hef- ir ritað. ----------—uUS^>-• 'igf' ---------- Eitir þeim atburðum að dæma, ergerst liafa í Pótursborg þs«3a síðustu daga, er voðaleg upp- reist hafin á Rússlandi. Friðsamlegum kröfum þjóðarinnar var svarað með grimdarfullu áhlaupi af hermönnum keisarans á vopnlausa verkamenn, og þjóðiij er nví öll risin öndverð gegn stjórninni og keisaranum, og mun að líkindum ekki leggja niður vopnin fyr eu lmn hefir rekið harðstjóraoa af liöndum sér. > Enn heflr ekki frézt að uppreist sé hafln í nein- ura bæ á Rússlandi nema Pétursborg, þess verður þó varla langt að bíða, að öll þjóðin grípitil vopna, ef hcrvaldinu í höfnðstaðnum tekst ekki bráðlega að bæla niður alla borgarbúa. En alt bendir til þess, að nú sé að byrja nýtt tímabil í sögu Rússa, og flestir munu óska að það verði þeim til lieilla. Frétta Pistill. (Frá fréttaritara ,,Vínlands“.). VIINNEOTA, MINN., JAN. 1905. Tíðarfarið er hið ákjósanlegasta. Kuldar engir komnir enn svo teljandi sé á þessurn vetri. Að undanteknum tveimur dögum milli jóla og ný- árs og nokkrum dögum rétt fyrir miðjan þennan mánuð, hefir ávalt verið bliðviðri; snjór næstum enginn og ekkert sleðafæri enn. Eftir nýárið fóru, auk námsmanna þeirra, sem verið höfðu þar fyrir jólin, tveir nýir nemendur héðan úr grendinni til skólans í 8t. Peter, þeir Eyjólfur Swanson ogEyjólfur Snædal. Til Minne- apolis fór til náms, auk þeirra, sem þar eru á há- skólanum, Oli Anderson frá Minneota. Seint í síðastl. mánuði voru gefin saman í lijónaband hér í Minneota Sigfús Peterson og Halldóra Sigurðsson. Brúðguminn er félagi P. P. Jökulls byggingarmeistara og sonur Sigllnns Péturssonar frá Hákonarstöðum. Brúðurin er dóttir Guðjóns Sigurðssonar, er búið hefir í Lincoln county. Ungu lijónin liafa reist bú í Minneota. 8. þ. m. andaðist að lieimili Guðjóns ísfelds í Lincoln countyf ekkjan Hólmfríður Sigurðardótt- ia, 69 ára að aldri. Hún var jarðsunginn 11. þ. m. 14. þ. m. kom Eá harmur fyrir íslendinga í þessum bæ, að sjáá bak einum sínum allra mann- vænlegasta" og bezta unga manni,Pétri Péturssyni, Jökulls. Hann var á 22. aldurs ári, manna gerfi- Iegastur og þjóðhaga smiður, svo sem faðir hans, og hafði stundað húsasmíði rneð föður sínum og þeim félögurn um nokkur ár. Pétur sál. var fyrir- mynd ungra manna: hreinhjartaður, ráðvandurog siðprúður, þó fjör- og glaðværðar-maður. Ilann var sannkristinn og rækti prýðilega skyldur sínar í sofnuði sínum og bandalaginu. Fyrirtaks góður sonur var Kann föður sínum og prýðisíns heimilis. -- Jarðarför iians fór fram 17. þ. m., og fylgdi hon- um slíkur manni j4ildi til grafar,að varla hefir áður sézt fjölmennnri líkfylgd í Minneota. Var það ijós vottur þess, hversu vinsæll liann var og djúp hluttekning almennings í lrinni miklu sorg ætt- ingja hans. Páll Jakob Briem fyrv. amtmaður dó úr lungnabóigu 17. desember í Reykjavík, en þangað flutti hann frá Akureyri í liaust þegar amtmanna- embættin voru lögð niður, og tók hann þá við gæzlustjóra starfi við Hlutabankann í Reykjavík. Harjn var þingmaður Snæfellinga árin 1887, 1889 og 1891, og í haust var hann kosinn þingmaðu.r Ak- ureyrarbúa 10. september. Púll heitinn var starfsmaður hiun' mesti og iniklnm og ágætum liæfileikum gæddur. Það má þyí vjssulega telja stórtjón fyrir þjóðina að hans misti við á bezta aldri, því hún á of fáa liaos líka. Pann var fæddur 19. okt. 1856 og því að einsrúml. 48 ára gamall er liann lézt.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.