Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 8

Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 8
x. kafli: Þýðing Ibnixxab.— Höf. játar, að |>að standi öðru vísi á með pessa dygð, en pær, sem á undan voru taldar, það liggi ekki í augum uppi, að hún sé ávöxtur trúarinnar. Eigi að síður leiði sannur krist- indómur til iðni. Hann færir til mörg dæmi upp á f>/ðing iðninnar, minnist á Agassiz, Newton, Darwin, Lister, Vanderbilt, Arki- medes, Cæsar,og lysir ótal afreksverkum, sem iðnin hefir afkastað. Kaflann endar höf. með pví að syna hvernig trúin á Krist blási í eld iðninnar. XI. kafli: Dýðing Sunnudagshvíldae- innar, —- „Hvíldardarrurinn er sem flóðgarð- ur drottins um erfiðið. Vei heiminum ef sá garður skolast burtu!“ Hér koma mörg og skyr dæmi pess, að pað ,,borgarsig“ að halda hvíldardaginn heilagan. Höf. kemur með vottorð frá mörgum helztu verksmiðjueig- endum og stærstu starfsfélögum, par á meðai frá Pennsylvaniu járnbrautarfélaginu. Ber öllum saman um gagnsemi sunnudags hvíld- arinnar, Rökfærslan er hér sannfærandi og hugvekja pessi er bæði skemtileg og gagnleg. XII. kafli: Þýðing Samvizkufriðar- ins og Forsjónartrúarinnar. — Kafli pessi er stutt lfsing á pví, hvernig sá maður, sem fyrir trúna hefir frið í hjarta sínu ogtraust til drottins, er færari um að afkasta meiru í líf- inu, en hinir, sem hvorugt hafa. Er kafli pessi prjfddur fögrum dæmum og myndum úr mannlífinu pessu atriði til sönnunar. xiii. kafli: Hvad Eg Hefi Viljað. .— Hór drecmr höf. saman efnið, sem hann hef- ir rætt og ályktanir pær, er hann hefir gert. Þetta segist hann hafa viljað segja: ,,Að trú- in á pig, drottinn minn og guðminn,er eilíf sæla. En ekki pað eitt, heldur líka pað, að hún er stundlegur ávinningur, — lijálp á pús- und vegu til framfaraí heiminum“. Höf. end- ar bókina með pessari ályktan: „Hver sem leitar guðs og heimsins, finnur ekki guð; en hver sem leitar guðs eins, finnur heiminn hjá honum“. Bókin er einstaklega skemtileg. Hún er við allra hæfi. Fróðleikur er par mjög mik- ill. Eldheitur andi höfundarins ber lesarann áfram með pægilegri og heilsusamlegri hreyf- ingu. Það er nautn mikil að lesa slíkar bækur. B. B. J. Aðrar Bækur Nýjar. L.jóðmæLi: jStfiálh. Jochumsson, iii. bindi. — Um hefti petta má segja flest hið sama, sem áður heflr sagt verið hér í blaðinu um skáldskap M. J. Flest af pví, sem er í pessu bindi, hefir kður birst á prenti; pó eru par fá ein ný kvæði, helzt pyðingar. L.tóðmæi.i eftir Byron, þ/dd af Steingr. Thorsteinsson. Ljómandi kver. í pví er auk kvæðanna myhd af Byron skáldi og æfisaga hans. — Enginn íslendingur pyðir útlend skáld^erk jafn snildarlega og Stéingr. Th„ enda sjást pess merki á pyðingum pessum,— Kverið kostar í fögru bandi SOcerit. Æfintýei eftir H. C. Anderson, þydd af Steingr. Thorsteinsson. Happ mikið er pað íslendingum að fá nú á eigin tungu pessa heimsfrægu bók danska sniilingsins, og fá hana í pyðingu eftir sjálfan Steingr. Thorst. Unga fólkið vort ætti að lesa pessa bók. F.iörutíu Íslendingaþcettir eftie Þorleif Jónsson, kostnaðarmaður Sig. Krist- jánsson, Rvík. 1904.—Verð 1.00. — B-B.J. GLOBELAND & LOAN CO., (íslenzkt í,andsölufólag.) J. S. ANDERSON, o. O. ANDERSON, Forseti. Vara-forseti. S. A. ANDERSON. Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rymilegum borgunarskilmálum úrvals lönd í Minnesota, North Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nyja í Mclæan, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00 » ekran. Umboðsmaður félagsins í N. Dakota er ÁRNI B. GISLASON, Washburn, N. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bróflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. Bjorn B Gislason, MINNEOTA, MTNN. Drs. Brandson & Bell, Læknar og uppskurðarmenn. EDINBURG - - N. DAK. Dr. O. Bjornson, 650 W illiam Ave. ( WINNIPEG - - MANITOBA. Dr. O. Stephensen. 563 Ross Ave. WINNIPEG - ' - MANITOBA Dr. G. J. Gislason, Phvsicían, Surgeon and Ocuiist. Wellington Block - - Grand Forks, N. D. AuGNaLÆKNINGUM Veitt Si5r- stakt Atiiygli. “ggífjl 0. G. ANDERS0N & CO. „Stóra Búðin“ Minneota., — — — — — Minnesota.. Vér höfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir verði ánægðir Dað hefir jafnan veriðregla vorað undanförnu og munum vér halda henni framvegis. Um fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vel. Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. NY VERZLUN Hósías Thorláksson hefir keypt Húsgagna-Verzlun ,,Globe“-Fúlagsins, og óskar eftir viðskiftum landa sinna. Hann hefir einnig íslenzka Bóka-verzlun, og útvegar allar íslenzkar bækur, sem út eru gefnar. Komið og heimsækið mig í búðinni á Jefferson St., Minneota. Hósías TKorláksson. B. G. Skulason. 8. G. Skulason. Skulason & Skulason MÁLAFÆRSLUMENN. Clifford Building, GRAND FORKS, N.D, Bjorn B. Gislason, MÁLAFLUTNINGSMADUR. MINNNEOTA, ■ . MINNESOTA

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.