Vínland - 01.04.1906, Blaðsíða 8

Vínland - 01.04.1906, Blaðsíða 8
10 V í N L A N 1). Hann horfði á hana undrandi. Hver hafði heyrt þess getið að Mildred feldi tár? En nú þeg- ar pún leit upp aftur gat prestur ekki betur sdð en að óvenjuleg móða hvíldi eitt augnablik yfir peim köldu, skæru gráu lindum. „Hún kom yður til að gráta?“ „Já. Eg vildi að eg vissi hver Markús Burns er. Mig langar til að kynnast honum. Eg skyldi spyrja hann, hvort eg væri lík Janet Arnold“. Þegar séra Friðrik Stanton kom heim á prests- setrið eftir húsvitjanir sínar, lá fyrir honum sím skeyti á skrifborðinu. Það var frá bókútgefend- unum i New York, svo hljóðandi: „H undrað þúsund eintök eru mí seld af Kristna Sósíalistanum. Vér samgleðjumst yður“. Hann starði á gula blaðið, sem orð þessi voru rituð á, og gat naumast áttað sig á þessum tíðind- um. Fjórum vikum siðar kom annað símskeyti og var á þessa leið: „Þúsúnd eintök seljast af bókinni hvern dag, og eftirspurnin fer sívaxandi“. Þetta var seint í marzmánuði. Þegar leið fram í mai var Kristni Sósíalistinn kominn langt fram úr öllum bókum, er þá voru á markaðínum, og voru þá seld þrjú hundruð þúsund eintök af bokinni, og ekki var að sjá að kaupendum eða les- endum hennar myndi fara fækkandi. Timaritin hóldu áfram að ræða bóltina, kirkjublöðin dæmdu hana enn hart, prestarnir töluðu um hana í pré- dikunum sínum, verkamannafélögin gerðu fund- arsamþyktir henni viðvíkjandi, hún blasti við aug um manns i bókabúðunum og á blaðaborðum járn- brautarvagnanna. Gagnstætt þvi er tíðkast með aðrar bækur óx eftirspurnin eftir bókinni þegar kom fram ásumarið, ogútgáfufólagið ritaði „Mar- kúsi liurns“ og tilkynt: honum, að það hefði svo að segja hætt öllu öðru verki og gæfi sig við þvi einu að gefa út bókina, svo það gæti sint pöntun- um þeim, er streymdu að úr öllum áttum landsins og frá Evrópu. (Niðurl. næst.) Montevideo Marble Works. J. R. Seaman, eigandi. MONTEVIDEO, — MINNESOTA. Eg sel marmara og granit legsteina úr bezta efni innanlands og utan. Hr. P, P. Jökull í Minneota er umboðsmaður minn, og geta menn snúið sér til hans, er þeir vilja kaupa legsteina eða minnisvarða. J. R. Seaman. l)r. H, J. MacKecIinie Tannlæknir. Minneota, — Minnesota. Verkstofa á loftinu uppi yfir kjöt- sölubúð Bjarna Jones. Tensub Dkegkar KvAI.AI.AU8t. A X, T V E R K Á II Y R G S T . QLOBELAND & LOAN C0„ (íslenzkt Landsölufólag.) S. A. Anderson, II. B. Gísi.ason, Forseti. Vara-forseti. A. B. Gísi.ason, Féhirðir. Vér höfum til sölu við vægu verði og rýmilegum borgunarskilmálum úrvals iönd í Mikkesota, Nortii Dakota og Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að benda á hin ágætu lönd, sem vér höfum á boðstólum í undralandinu nyja í McLean, Mercer og Oliver counties í N. Dakota. Verð frá $5.00 til $15.00 ekran. Umboðsmenn félagsins í Norður- og Suður Dakota eru G. OLGEIRSON, Underwood, N.Dak.,og ROY T. BULL, Redfield, S. Dakota. Annars snúi menn sér munnlega eða bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags- ins. # Björn B. Gíslason, MINNEOTA, MINN Nytt Apotek í Gíslason byggingunrvi. Nyjar og fullkomnar birgðir af Lyfju.m, Patent Meðulu.m, Skrifföngusi, Hárburstum, GREIDUAr, SlvÓLAÁHÖLDUM og ollum Öðrum vörum, sem venjulega er verzlað með í slíkum búðum. 0. G. ANDERSON & C0. „Stóra Búðin“ Mirvneota., — — — — — Minnesota.. Vér höfum nú fengið meira af vörum í verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð- um vér viðskiftavini vora velkomna' til að skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að skifta svo við menn, að peir vorði ánægðir t>að hefir jafnan veriðregla vor að undanförnu og munum vér halda henni framvegis. Um fimtán starfsmenn eru í búðinni og skal reynt að afgreiða alla fljótt og vef. Virðingarfylst, O. G. Anderson & Co. Bjorn B. Gislason, MÁLAFLUTNINGSMADUR. minneota, .... minnesota. (jhgíp' Forskriftum lækna sint vandlega og öll meðul ábyrgst. Verðið eins lágt og unt er að selja góð- ar vörur fyrir. The Minneota Drug Co. Minneota, — Minnesota. 'n August Princen MINNEOTA, - MINNESOTA. Verzlar með ÚR, Klukkur, Demanta og allskonar Guli, Skraut. Gerir við úr og klukkur, og ábyrgist aðgerðina. Úr hreinsuð fyrir$1.00, fjöður sett í úr og klukkur fyrir $1.00, steinar í úr $1.00. Crowe & Melby. (Eftirmenn W. B. Gislasons) Verzla Með Ai.lar Tegundir Af Járnvöru. E I N N I G I Akuryrkjvi Ahöld, Hverju Nafni, Sesi nefkast, Hvergi betri vörur né prísar en hjá Crowe & Melby Minneota, — — Minnesota.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.