Vínland - 01.01.1907, Side 3

Vínland - 01.01.1907, Side 3
V í N L A N I). 83 arjarðir jieirra framleiða. Pað var helzta ætl- unarvek dúmunnar að útvega bænduni lönd til eignar; en hún kom hvorki f>ví né öðru í I verk; hún eyddi tímanum í ófiarft rifrildi þangað til keisarinn tók fyrir kverkar henni i og sagði tilveru hennar lokið í bráðina. Síð- an J>að gerðist hefir Stolypin og ráðaneyti; hans útbýtt miklu landi meðal bænda. Hann , lætur selja peim stjórnarlönd jafnótt og þau i losna úr höndum leiguliða, og rnargir aðals- i menn hafa selt landeignir sínar petta haust, af pví að peim hefir pótt tvísýnt hver hagur : mvndi verða að halda í pær framvegis, slík j óöld sem orðin er pari landi. Stolypin hefir j keypt lönd peirra fyrir stjórnarfó og selur pau svo bændum, fáeinar ekrur hverjum,með eins íægum borgunarskilmálum og unt er. Hann ætlar sór auðsjáanlega að útvega bænd- um alt pað land, sem kostur er á, áður en næsta dúma kemur saman, pví að með pví móti getur hann aflaðsór og stjórninni peirr- ar bændahylli, er pingið annars fengi fyrir pann starfa. Stolypin hefir einnig bætt kjör verka- manna, að pví leyti er hann stytti vinnutima allra peirra, er vinna i verksmiðjum, sem stjórnin á,—■ en Kússastjórn á margar verk- smiðjur — par unnu menn áður 12 kl.stundir á dag, en nú hefir Stolypin stytt vinnutímann um tvær kl.st., svo að nú vinna menn par 10 kl.st. á dag. - í mentamálum alpýðu hefir hann verið umsvifamikill og ætlarað koma á alpyðuskólum um alt land, og til pess, að framkvæma pá fyrirætlun, gerirhann ráð fyr- ir að stjórnin purfi að veita um 103 miljónir dollara til kenslumála og skólastofnana næstu prjú eða fjögur árin. — Auk pessahefir hann nú látið semja fjölda mörg frumvörp til laga, er hann ætlast til að lögð verði fyrir næstu dúmu, og öll miða að pví, að auka frelsi og jafnrétti peirra pjóðfélagsflokka, er harðast hafa verið leiknir af einveldinu hingað til. Kosningar til næstu dúmu fara fram 19, feb. næstkomandi og pingið verður sett 1. marz. Stjórnin, með Stolypin í broddifylk- ingar, beitir öllum brögðum til, að koma í veg fyrir, aðsósíalistar og aðrir ákafir æsinga- menn verði kosnir í petta sinn til pings; Stolypin trsystir ihaldsmönnum bezt til að koma stjórnarfyrirkomulagi pjóðarinnar i rótt horf, og vill pví fyrir hvern mun að peir verði í meirihluta á næsta pingi. Hefir hann fund- ið ymsa formgalla, lóttvæga mjög, til pess að ónyta kjörgengi peirra manna, er voru leið- togar sósíalistafloksins á hinu fyrra pingi. Una peir hið versta við, en verða pó að láta svo búið standa, því að enginn getur áfríað úrslcurði ráðaneylis keisarans; par í landi er enginn æðri dómari nema keisarinn sjálfur, og í pessu er hann auðvitað alveg sampykk- ur ráðaneyti sínu. Meðal peirra, er stjórnin hefir dæmt ókjörgenga til næstu dúmu, 'er Muromtseíf, einn hinn mesti stjórnvitningur llússa og forseti liinnar fyrstu dúmu. Hann pótti par ágætur forseti, og allir pingmenn báru mikla virðingu fyrir honum. Hann hélt i í skefjum öllum æsingamönnum á ping, að svo miklu leyti sem hann hafði vald til, og hann talaði ávalt virðulega um keisarann og stjórn hans. En hins vegar fór hann ekki dult með pað, að hann væri einvaldsstjórn al- gerlega fráhverfur, og mælti fast fram með pvi, að Rússland fengi pingbundna konungs- stjórn með ráðaneyti, er hefði fullri ábyrgð að svara pinginu, eins og nú er tilhagað á Eng- landi. £>etta pótti stórhertogum Rússa lielzt til djarílega mælt, pví að peir sáu að úti var um völd þeirra, ef pessu yrði framgengt. Svo pegar pingið var rofið, hugsuðu peir Muromt- seff pegjandi pörfina. Hann var kennari við háskólann í Moskow, og pað embætti var nú tekið af honum. Hann var ritstjóri helzta tímarits lögfræðinga, par í landi, og forseti í lögfræðingafólagi ríkisins, hann var sviftur peim stöðum báðum, og Sergius stórhertogi hótaði að gera hann landrækan, ef hann hætti ekki að ræða og rita um stjórnmál. En hann sinti pvi ekki, og skömmu síðar var Sergius drepinti svo að ekkert varð af pví að Muromt- sefi: yrði útlægur ger. En pjóðin kunni að meta kosti hans og störf, og fjögur hin stærstu iðnaðar og verzlunarfélög Rússa gerðu hann að málaflutningsmanni sínum, og Moskow- búar kusu hann til bæjarfulltrúa par í borg- inni. Af öllu pessu hefir hann tekjur engu minni en hann áður fókk frá stjórninni, og er í miklu meira áiiti hjá pjóð sinni eftir en áður. Svipuð pessu hefir meðferðin verið á flestum öðrum meðlimum dúmunnar, peirra er nokkuð hvað að. Á næsta þingi verða íhaldsmenní meirihluta ef stjórnin fær nokkru ráðið um kosningarnar. En verði byltinga- menn nú aftur hlutskarpari, svo að peir verði í meirihluta á næsta pingi, þá má telja víst að keisarinn rjúfi pað ping eins oghið fyrra, og pannig mun hann rjúfa hvort pingið á fætur öðru, meðan byltingamenn og sósíalistar eru imeirihluta. Keisarinn og ráðgjafar hans eru fastráðnir í pví, að láta engu pingi til setu boðið fyr en meirihlutinn verður íhalds- rnenn og stjórnarsinnar. Persar fá. Þingræði. Persaland hefir lengi verið einvaldsríki. Einvaldur sá, er par ræður öllu, er nefndur ,,Sjah“ eða fullu tignarnafni „Sjahinsjah“. Hann hefir ótakmarkað vald yfir lífi og eign- um allra pegna sinna, og má gera sem honum sýnist við alla skapaða hiuti, lifandiog dauða, í ríki sínu;hann hefirengum neinn reiknings- skap að slanda gerða sinna, nema guði og Múhammed, og engin lögbók, önnur en kór- aninn, hefir neitt verulegt gildi haft í riki hans hingað til. Hann hefir minna ríki og færra fólk yfir að ráða en keisarar Rússa og Kínverja, eða Tyrkjasoldán, en hann hefir engu minna vald haft í riki sínu en liver peirra, og livergi hefir öllum kreddum aust- urlenzkrar oinvaldstignar verið meiri sómi s^ndur til skams tíma, en á Persalandi. Árið, sem leið, gerðust margir merkir viðburðir í sögj pjóðanna, en merkastir alxra voru pó peir, að prjú, meðal hinna elztu ein- velda heimsins, hafa gefist upp og rymt sess fyrir pingræði pjóðanna. Tvö peirra: Rúss- land og Kínland, hafa lengi verið hin stærstu og voldugustu einvaldsríki í heimi, en Persa- land, pó pað sé smærra og fólksfærra, er p6 mikið riki og getur orðið voldugt með tím- anum, pegar pjóðin mentast og lærir með sjálfræði sitt að fara. Uessir viðburðir muna jafnan halda á lofti árinu 19C6, sem merkis ári í sögu mannkynsins. Sjah Persanna, sá er nú situr par að völd- um, heitir Muzaffar.ed-Din. Hann tók við ríki árið 1896 af föðum sínum, er pá var myrt- ur, er hann hafði setið 48 ár að völdum. Hann var vitur maður og stjórnaði rílci sínu betur en flestir forfeðurhanshöfðuáðurgert. Hann framkvæmdi margt, sem tll framfara horfði, og pað var eitt meðal annars, að hann lét her sinn leggja niður gamlar og úreltar heræf- ingar, en læra í pess stað vopnaburð og her- aga siðaðra pjóða. Fökk hann rússneskan hershöfðingja, Kosagowsky að nafni, til pess að kenna her sínum nj?jan vopnaburð og koma par á góðu skipulagi. Hegarhann varmyrt- ur voru miklar viðsjár með mönnum par í landi, og alt útlit fyrir að uppreist yrði hafin pegar liinn nyi sjah tæki við völdum. En Kosagowsky hafði herinn í hendi sér,og hafði sterkar gætur á fjandmönnum stjórnarinnar, svo að peir gátu engum brögðum beitt til að steypa hinum unga sjali úr sessi, og síðan hefir hann ríkt í friði og góðu gengi. Árið, sem leið, kunngerði Muzaffar-ed- Din pegnum sínum pann boðskap, að pjóðin skyldi fá löggjafarping, og kosningarétt skyldu allir karlmenn hafa, sem væru læsir og skrifandi, ekki yngri en 30 né eldri en 70 ára. Embættismenn ríkisinsog peir, er sekir hafa orðið um einhvern glæp, mega ekki at- kvæði greiða. Ríkinu er skift í tólf kjör- dæmi, og eru frá sex til nltján pingmenn kosnir fyrir hvert peirra. Teheranfylkið er kjördæmi með sérstökum réttindum, pví að í pví fylki er höfuðborg ríkisins, og paðan verða 60 fulltrúar sendir á ping. Alls verða í fulltrúadeild pingsins 156 pingmenn. Fyrstu pingmannakosningar fóru par fram í júlimánuði árið sem leið. Atkvæða- greiðsla var leynileg og næstum aþir, sem kosningarétt höfðu greiddu atkvæði, pótti pað undrum sæta hversu ríkan sjálfræðishug sú pjóð, sena aldrei áður hefir sjálfráð verið, syndi pá, er hún steig fyrsta skrefið á eigin ábyrgð. (Niðurlag i næsia blaði.)

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.