Vínland - 01.01.1907, Síða 7

Vínland - 01.01.1907, Síða 7
VÍNLAND. 81 í þessum efnum hofum vör til fyrirmyndar dæmi frænda vorra í Noregi. Það var ekki fyrsta framfaraspor peirra, að berjast fyriralgerðum að- skilnaði við Svía. — Þeir börðust fyrst við deyfð- ina, áliugaleysið, framkvæmdaleysið og högiljurn- ar heima bjá sér. Þeír börðust fyrir því, að gera pjóðina sjálfstæðaí öllum verklegum framkvæmd- uiu, og pegar það var btiið sögðu þeir við Svíana: „Nú purfum við ykkar ekki með. Yið getum staðið einir“. Svona ættu íslendingar að fara að. I mínum augum, og svo mun fleirum fara, myndi sjálfstæðl íslands mest aukast, ef pað gæti dregið til sín allan arð af verzlun og siglingum, sem landið þarfnast,ef pað gæti með pví, og fleiru, fengið stofnfó til að nota auðsuppspróttur sínar, ef pað bætti skólamentun sina, æðri sem lægri, og bygði hana á þjóðlegum grundvelli, og íslenzkir mentamenn, sem vildu auka mentun sína, færu óháðir til hvaða háskóla, sem peir álitu beztan, en gengu ekki sem skyldufóður Dana, að „styrkjöt- unni á Garði“, ef Islendingar gætu dregið a’la beztu andlega krafta pjóðarinnar saman í eitt til að vinna í parflr þjóðaritmar í stað pess að dreif- ast í pjónustu peirra, er ísland vilja rýja að fó og frelsi. l»egar petta sjált'stæði væri fengið, pá mundu stjórnarviðjurnar fallaaf þjóðinni, eins og ryð af góðu sverði. Þetta framantalda virðist mór skilyrði fyrir sjálfstæði íslands. Mórvirðist auðsætt, að Danir vilji viðra sig upp við Islendinga, til þess að geta haft hag af landinuog auðsuppspróttum pess. Engiu viðleitni sóst hjú peim að hjálpa íslendingum til að nota kosti landsins öðrw tui eti að arðnrinn lendi til Danmerkur. Þingmannaheimboðið var „diplom- atisk“ aðferð til að hæna Isiendingaað söroglata pá i'rótta fyrir, milligöngu pingmanna sinna, að peir ættu góða húsbændur. Það var oft í fyrri daga á Islandi, meðan vinnuhjiíin voru ekkert að hugsa um rótt, sinn, aðvinnuhjú unnu lengi ásama heimilinu nær kauplaust. 8vo lórii hjúin að smá- vakna, og datt í hug að liafa vistaskifti. Slungnar hiísmæður höfðu pá stundum pann sið að ltalla ' hjúið inn til sín í hjónahúsiö, og gefa pvl knffi, sem annars var nú eklti siður, ogsteiktar lunimur með, og skafið ofan á þær þyklct lag at' sykri; svo gáfu þær hjúinu fallegan liálsklút, eða eitthvert pessháttar stnáræði, og pegar hjúið var orðið sera glaðlegast á svipinn fóru pær að minnast á vistar- ráðin, og væri lijúið kjarklítið og ósjáifstætt, þá réðist það áfram. Það voru oftgóðar konur sem gerðu þetta. Eu sjóndeiklarhringur peirravarnú ekki víðari en það, að þær álitu hjúunum bezt að vera viljalaus verkfæri liúsbændanua, áu þess að hugsa um sina eigin framtið. Danir fóru alveg eiusað við Islendinga. Þeimsýndistvera aðvakna sjálfstæðisþrá lijá þjóðinni. Þeir notuðu ping- manna heimboðið eins og húsmóðirin kaflið og lummurnar, og svo kemur konungs heimsóknin eins og sykrið ofan á, og silkiaxlaböndin til þing- manna í staðinn fyrir hálsklútinn, og svo undir ferðalokin er pví kænlega smeygt iön til þing- mannanna, hvernig pjóðirnar geti nú mest og bezt verzlað saman, — Auðvitað þannig,að Danir hefðu arðinn. Ef hjújn liöfðu alvarlega sjálfstæðisþrá, þá höfðu þessar góðgerðir í fyrri daga engin áhrif, og konan ergði sig bara yfir kostnaðinum, ef hún var nísk. Það er vonandi að meiri hluti hinna ís- lenzku þingmanna fari eins og sjálfstæðu hjúin, ef svo fer ekki, heíi eg þá trú, að þeir hafl breyst síðan eg þekti þá. Eg býst við aðyður, hr. ritstj., þyki eg núorð- inn ærðið langorður og ætlaeg þvíað „slábotninn í“. Eg vildi óska að þér og aðrir ritstjórar ís- lenzku blaðanna vildu taka þetta mál til frekari umræðu. Þó eg'fúi ef til vill harðandóm hjáykk- ur, þá vil eg gjarnan þola það, ef málið væri reyft að gagni. Svo óska eg yður og biaðinu heilla og ham- ingju á þessu nýbyrjaða ári. Kabbit Point, Man., Can., 8. jan. 1907. Sa.mtíningur. Hverjir eru viðburðir merkastir, f>eir er urðu á árinu 1906? í>á spurning hefir Dr. Edward Everett Hale borið upp fyrir hér- lendum mönnum, og margir hafa svarað, en ekki allir it einn veg. t>að ár varð enginn sá stórviðburður öðrum meiri, að allir sóu sam- dóma um að kalla pann mestan. Deir, sem svarað hafa spurningunni, tel ja merkasta einn eða fleiri af tíu viöburðutn erhér skal gTeina: Kosningarétt kvenna á Finnlandi. Það er I fyrsta sinn í sögu mannkynsins að konur hafa fongið fult jafnrétti við karlmenn í stjórnmálum heillar pjóðar. Norðurför Peary's. Dar eð hann komst len>-ra áleiðis að heimskauti en nokkur ann- Ö arlnifði áður komist. Ferð Amundsen’s, erhann sigIdi fyrstur manna alla leið umhverfis mernnland Ame- o ríku norðanvert. Sendiför líoots ráðgjafa til Suður-Ame- ríku. Málamiðlan Bandamanna á Cuba. Urskurður sambandsþingsins utn það liversu Panamaskurðurinn skyldi vera gerður, og ráðstafunir þær allar, er stjórnin gerði til- framkvæmda því stórvirki. Tilskipanir Bandaríkjastjórnar um ettir- lit með ílutningsgjaldi á járnbrautum öllum þar í landi. Tilslökun einveldisins á Rfisslandi,er það veitti þjóðinni þing og stjórnarskrá. Tdslökun einveldisins á Persalandi, er sömuleiðis veitti þjóð þess lands þing og stjórnarskrá. Siðaskifti Kínverja. Deir viðburðir.sem hér eru taldir og gerst hafa í Bandaríkjum, geta naumast átt hér heima. E>ó aðgerðir stjórnarinnar í járn- brautamálum ogúrskurð hennar um Panaraa- skurðinn megi telja mjög merka viðburði, þá var hvorttveggja að mestu leyti undirbú- iðfrá fyrra ári, og þetta ár framkvæmdi stjórnin fátt annað í þeim rnálutu en það, sem áður var fyrir ætlað; og gera má ráð fyrir að á komandi árúm verði framkvæmdir þar engu minni. Miklu merkari viðburður. var sá, er gerðist á Rússlandi, er þar varfenginn fyrsti vísir til þingræðis, þó sá viðburður væri reyndar að mestu leyti undirbúinn árið áður. En flestir, sem skyu bera á munu vera sam- dóma um það, að sá viðburður, er að líkind- um muni mesta þyðingu hafa fyrir mannkyn* ið, af öllu því, er gerðist árið 1906. sé breyt* ing sú, er varð það ár á menningu Ivínverja. Degar sú hin mikla þjóð er liorfinn frá forn- eskju til nútíðar menningar, má óhætt ráð fyrir gera, að þeirra áhrifa, er þaðan koma, verði fyr eða síðar vart um allan hinn ment- aða lieim. Framfarir hafa yfirleitt verið miklar 1 flestum fræðigreinum á þessu liðna ári, og uppgötvanir hafa aldrei verið fleiri gerðar á einu ári, ef dæma má eftir einkaleyfatölu (patents) þeirri, or stjórnarskrifstofan í Wash* ington, D. C., veitir árlega. Dar hafa fleiri einkaleyfl verið voitt þettaáren noickurt ann- að undanfarið ár. A einkaleyfaskrifstofunni stnrfa nú 300 skoðunarmenn, sem ekkert ann- að gera, dag eftir dag, en rannsaka lysingar og eftirlíki þeirra hluta, er uppgötvunarmenn vilja tryggja sér með einkaleytí. Þeir skoð- unarmenn þurfa að gera gætnir og margfróð* ir, því að það er á þeirra ábyrgð að veita engum einkaleyfi fyrir neitt, sem annar mað- ur hefir áður fengið einkaleyíi fyrir, og ekki mega þoir heldur dæma neina uppgötvan gilda, sem ekkert vit erl. Óteljandi sérvitr- ingar hafa t. d. sótt um einkaleyfi fyrir sí- hreyfivélar (perpetuum mobile) en nldrei heíir neinn þoirra fengið það. Degar þeir senda lysingu á uppgötvan sinni, heiintar skrifstol'an ávalt að þeir sendi einnig eftirlíki hennar, og þar með er sögu þeirra uppgötv- ana lokið. Dað var ætlun margra þegar einokunar* félög fóru að myndast hér í landi, að þá myndi uppgötvanamönnum fækka, af því að félög þessi útrymdu mjög allri samkepni,og einstakir menn gætu þess vegna okki hag- nytt sér uppgötvanir sínar eins og þeir áður gorðu, er þeir keyptu sjálíir einkaleyíi og græddu stundum stórfé á uppgötvun sinni. Iíii sú hefir nú orðið raunin á, að uppgötvun- armönnuin lietir fjölgað mjög,en ekki fækkað, síðan hin miklu einokunarfélög drógu undir si<r flestar hérlendar iðnaðargreinir. Dau gefa O O O fjölda manna tækifæri til að reyna hugvit sitt og gjalda há laun þeim,erþar skarafram úr. Hagn aðarvon og gróðafykn er sjaldan aðal- hvöt hugvitsmannsins. Það er oðlishvöt skapandi ímyndunar,sem vánalega knyrhann áfram til uppgötvunar þrátt. fyrir margvísleg óhöpp, erhann mætir oft og tíðuin. Geti hann fengið föst laun hjá öðrum fyrir tilraunir sín- ar, or hann betur staddur en þá,er hann vinn- ur á eigiu umdæmi og vetður sjálfur að stand- ast kostnaðinn hveiiær sein eitthváð mishepn- ast. Að því leyti eru liérlendir hugvitsmenn nú betur staddir, er þeir eru í þjónustu auð- ugra félaga,en þeir áður voru, er þeir höfðu

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.