Vínland - 01.01.1907, Blaðsíða 5

Vínland - 01.01.1907, Blaðsíða 5
V í N li A N D . 85 pví að hún á ekki sjálf fnllnægjandi menta- stofnanir; en að hafa svo mjög á móti f>ví, sem margir gera, aðíslenzkir námsmenn leyti fremur til Danmerkur en annara landa, virð- ist fremur sprottið af sérþótta stærilæti eða Danahatri, en góðum og gildum ástæðum. Raun ber pess naumast vitni. að íslenzkir námsmenn reyndust nýtari menn f>ö peir leit- uðu til annara landa fremur en Danmerkur. Þar hafa að sjálfsögðu margir ,,farið í hund- ana“, helzt af J>ví að í f>eim var ekki efni til annars, og nokkurir hafa orðið Danasleikjur, sem aldrei hefðu reynst pjóðerni sinu hollir hvar sem J>eir hefðu alið aldur sinn erlendis: en úr þeim fl<)kki fslenzkra námsmanna hafa einnig komið flestir nytustu og beztu menn þjóðar vorrar,og aldrei fleiri en nv'ihin síðari árin. Óhætt máfullyrða f>að, aðekki fá f>eir neina matarást á Dönum fyrir námsstyrk f>ann er f>eim er veittur við háskólann í Kaup- mannahöfn. J>6 mentaleið íslendinga séógreiðfær og liggi mjög um ópjóðloga stigu, þá getur menning þeirra enn aukist margfaldlega, ef f>eir vilja læra og liagnyta sér f>að, sem peir geta lært af öðrum þjóðum, en bæta jafnframt og auka mentnstofnanir landsins, að svo miklu leyti,sem pað er f>eim kleyft kostnaðar vegna. J>ær framfarir og sá menningarproski, er peir þannig geta aflað sér, mun pegar fram líða stundir efla svo [>rótt þjóðarinnar og bæta svo hag hennar, að hún verði fær um að eign- ast og annast allar pær menningarstofnanir, sem henni eru nauðsynlegar. Nokkrar Athugasemdir. Bréf pað, er vér birtum í f>essu blaði,frá | Danmerkur“, meðal pess er Islandi hafi mest ; óheill af staðið. E>au áhrif virðast vanalega vekja og glæða ættjarðarást hinna nytustu fyrv. alþingismanni, herra .'óni Jónssyni, er íslendinga, og f>á er liitt minni skaði.þó vms- Eins og nú er ástatt, má efalaust telia pað Islendingum hollara að sækja mentun sína til Norðurlanda heldur en til annara J>jóða f>eim fjarskyldari; bæði sakir pess að íslancl er að náttúrufari líkara J>eim löndum on nokkrutn öðrurn, og svo greiðir skyldleiki pjóðanna nijög fyrir öllum menningaráhrif- um úr Jveirri átt. Þetta mun flestum íslend- ingum vera fullljóst orðið fyrir löngu síðan, og [>eir vita [>að einnig, að [>eir eru enn tniklu skemra á leið komnir í nútíðarmenningu en aðrar Norðurlanda pjóðir, og geta því margt af peim lært, Eins og nú er ástatt, yrði pað J>ví [>jóð vorri óefað miklu heilladrfgra, að ganga á skóla annara f>jóða og leggja kapp á að verða par fullnuma sem fyrst, helduren að koma á fót ]>eim mentastofnunum innan- lands, er hlytu að verða ltenni ofvaxnar og yrðu pvl ekki annað en hálfgert kák, J>jóð- inni til þyngsla og æðri mentun fremur til tjóns en hagnaðar. Þjóð vor [>arf fyrst ogfrernst að læra, að liagnyta sér auðsuppsprettur landsins og bæta atvinnuvegi sína svo, að framleiðsla landsins og fjármagn hennar verði margfalt meira en pað er nú. á peim grundvelli verður hún að byggja flestar vonir um sjálfstæði, og pá et pær vonir rætast, en fyr ekki, getur hún eign- ast innlehdar mehtastofnanir, er fullnægi kröfum sjálfstæðrar pjóðmenningar, að öllu leyti pess vert að Vestur-íslendingar lesi pað með athygli. Það, sem bréfritarinn leggur par til pjóðmála íslands, er yfir höf- að skynsamlega mælt. Hann hefir að vísu ekkert nfmæli að flytja; alt pað, sem hann segir um sjálfstæði pjóðarinnar, skilyrði pau, er par liggja til grundvallar, og annmarka pá, er á því eru, að íslandseginú pegarskil- ið við Danmörku, hafa fmsir áður rætt um og ritað heima á íslandi, en pó mun par hafa ver- ið lögð minni áherzla en verðugt er á sumt pað, er hann telur nauðsynleg skilyrði ,,fyr- ir hverja pá þjóð, sem vill með fullum rétti heimta sjálfstjórn s:na“, að minsta kosti ræða íslenzk blöð að tiltölu sjaldan-um þau meg- inatriði málsins. Hér vestra hefir ekkert ver- ið um p.-ssi pjóðmál vorritað sem teljandisé, og allur porri Vestur-íslendinga mun fátt eða ekkert um pau hugsa. Bréfritari vor á pví palckir skilið fyrir pað, sem hann hefir Jagt til pessara mála, og væri óskandiaðhann og hverjir aðrir Vestur-íslendingar, sem vit hafa á, vildu frekar og enn þá vandlegar um pau ræða. Vér teljum flestar skoðanir bréfritarans hyggilegar, og óefað eru margir hinir gætn- ustu menn á ættjörðu vorri honum samdóma í meginatriðum málsins. En hins vegar virö- ist oss sumt af pví, er hann segir í bréfi sínu, miður hugsað en skyldi. ir t. d, um verzlun satt, að mestu leyti, og pað er vissulega eitt af pví, „sem íslendingar pyrftu fyrst af öllu að gera“, að ná verzlun sinni úr höndum út- lendinga undir eigin umráð. Til pessskort- ir pá enn fé og Irrafta, og pví geta peir hvor- ugu safnað á skömmum tíma. Jafnhliða verzlun sinni verða þeir að bæta helztu at- vinnuvegi pjöðarinnar: landbúnað og fiski- , veiðar. Á afurðum peirra hvílaaðmestu leyti verzlunarkraftar þjóðarinnar, og hún fær al- drei prótt til að keppa við aðrar pjóðir í verzlun, nema hún leggi rækt við auðsupp- sprettur verzlunar sinnar. Framfarir í pá átt munu nú vera auðsæjar hjá þjóð vorri.þósmá- ar séu I samanburði við framfarir annara pjóða í þeim atvinnugreinum; og hin síðari árin hefir íslen/kum ver/.lunum fjölgað rajög og umráð íslendinga yfir ver/lun landsins aukist margfaldlega. £>að er pví naumast rétt, sem bréfritarinn gefur I skyn, að útlend- ir kaupmenn séu að ná meira og meira valdi yfir verzlun landsins. Um einokunarfélag það, er íslenzk blöð. segja að nú sé að mynd- ast í Ivaúpmannahöfn og ætli að hremtnaalla íslen/.ka verzlun, fer nokkuð tvennum sög- ura, svo að varla er enn neitt um pað haf- andi eftir. I>að sem hann seg- landsins er að vfsu réttog Sanngjarn er bréfr. náumast, par sem liann telur „áhrif f>au, sem Isl. hafa orðið fyr ir af pví, að sækja alla hærri ruentun sína til ^ mála-prefi pjóðar vorrar. ir ónytjungar og sníkju-gestir verði Dönum að bráð. En einkum virðast oss varhugaverð um- mæli bréfr. um þingmannaförina til Dan- merkur, síðastliðið sumar. Gerum ráð fyrir að Danir séu svo eigingjarnir, að peir hugsi eingönsru um eis’in hagsmuni í viðskiftum sínum við íslendinga; en eru pó ekki líkur til að stjórn Dana sjái pað nú, að Dönum sé meiri hagnaðarvon af Isiandi framvegis, ef þeir gætu par áttsérstök lilunnindií viðskift- um við velmegandi pjóð, heldur er> haldið áfram að rýja blásnauða fátæklinga, Er til of mikils ætlast af þeirri stjórn, ef gert er ráð fyrir, að hún hatí eitthvað lært af eigin reynslu og annara mentaþjóða, og veitt því eftirtekt, hver breyting er orðin á nylendu- stjórn peirra þjóða, er be/t kunna með að fara, og hver heill þeirri breytingu fylgir? Ótrúlegt er að skynsöm pjóð, sem Danir eru, hafi ekki látið sér enn pá neitt af pví að kenn- ingu verða. E>ví er ]>að líklegt, að engin svik hafi undir búið er þeir buðuheim pingmönn- um íslendinga. Ennfremur er pað víst, að pó svo hefði verið, að þeir hefðu ætlað sér að ginna pingmennina með blíðlátum og lost- ætum krásum, pá hefirsú tilraun orðið árang- urslaus, pví að vissulega hafa pingmenn peir, er I förinni voru, ekki komið par fram sem ginningarfífl. og aldrei hafa peir reyn/t betri fulltrúar þjóðarsinnar en einmitt I þeirri ut- anfilr. Tortrygni hefir jafnan verið hin versta ólieillavættur pjóðar vorrar, og nú væri þaö hin mesta óhamingja, ef tortrygni yrði henni að fótakefli. Hún virðist nú vera lcomin á réttan rekspöl til að ná viðunarlegum samn- ingum við Dani, og henni- er pað nú fyrir mestu,aðkpmafram með hreinskilni ogdreng- lyndri djörfung I poim viðskiftum. Geti hún það. er líklegt að ljenni verði mikið ágengt. En ali hún illan grun á öllu pví, er Danir vilja láta af hendi rakna, og tortryggi hún orð þeirra og gorðir,J>4 er naumast pess að vænta, að Danir verði íslendingum pægur Ijár í púfu. í blöðum á lslandi eru nú livað eftir ann- að oerðar tilraunir til. að velvia illan grun á flestum eða öllum afskiftum Dana af íslandi; peir, sem pað gera, vinna pjóðsinni hið mesta ógagn, og vissulega ættum vér, Vestur-Js- lendingar að forðust, að blása eld að þeim kolum. .Allgóðar horfur hafa verið á pví, að Danir muni að einhverju leyti vilja sinna kröfum íslendinga og rémka um pjóðræði þeirra. en fari svo að ekkert verði úr pví,má ætla að Islendingar eigi engusíðursök á pví en Danir, ef dæma má eftir framkoiuu sumra peirra íslendinga, er hæst láta nú I stjórn-

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.