Vínland - 01.01.1908, Blaðsíða 6
«6
VINLAND.
Lundúnablaðið Times.
Níi um AramAtii) skifti he]msblafi,i9 Times
I Lundúnum up e.igcpdur, og f>6ttu J?aö tíf|-
indi engu minni en f>6tt orðið ljpfði fersœtis.
r&ðherra skifti 5, Englandi. lílaðið hefir fr&
upphafi vega.sinnaaltaf verið.eign sömuætt-
arinnar og gengið jð erfðum til afkomenda
pess manns. er stofnaði það, mann fram af
manni. En ,nú er pað gengið úr, hijndum
peirra ættmanna og.C, Artliur Pearsoq, sá er
Pearson’s Weekly er ,við kent, hefir, kpypt
J>að. Ilann er talinn mestur allra bla.ðatpanna
f Lundúnum peirm, er nú eru uppj, og átti
par tvöönnur stærstu dagblöðin áður en hann
keypti Times, auk tímarita og smærri blaða,
seni hann hefir umráð yfir.
Fyrsta dagblað: í Lundúnaborg kom út
árið 1709 og nefndist Courant, en varð ekki
langlíft, og svo f6r um flest dagblöð, sem par
voru stofnuð á öndverðjri útjándu ölc]. Times
kom ekki til sögunnar fyr ená nvári 1788, og
pað var pví réttra 12C ára pessi siðustu ára-
mót. Þrem árum áður hafði John Wal.ter
byrjaðaðgefa út dagblað par I borginni, sem
hét öðru nafni, en nú breytti liann nafni
þess og nefndi pað ,,Times“, og siðan pað
fyrst kom út með pví nafni hefir pað jafnan
verið veðurkent sem helzta dagblað Norður-
álfunnar og alls hins mentaða heims. J>að má
svo að orði kveða, að áhrif pess og vald hafi
að einhverju leyti gert vart við sig í öllum
þjóðmálum Ereta,frá því pað varstofnað fram
Á pennan dag. í pólitík, fjárhagsmálum og
kirkjumálum hefir J>að jafnan haft mikil áhrif,
bæði utanlandsoginnan, og í milliþjóðamál-
efnum hafa tillögur pess vanalega ráðið miklu,
bvarvetna par sem Bretar hafa átt hlut að
máli. Það hefir ávalt þótt óvægið og aldrei
viljað láta sinn hlut fyrir noinum. Oft hefir
pað átt í höggi við sjálfa stjórn Bretaveldis,
og pað hefir komið fyrir oftar en einu sinni
að blaðið liefir sótt svo fast deilumál gegn
stjórninni, að hún hefir orðið undan að láta,
•n vanalega hefir pað veitt stjórninni fulltingi
»itt, og beqni hefir ávalt, pótt mikils umvert
að hafa Times I liði með sér.
John AValter • fékk syni sínum í hendur
blaðið árið,1803; hann hét-John Walter eins
og faðir hans, og, stjórnaði hann blaðinu af
frábærum dugnaði pangað til hann dó, ,árið
1847. Hann kom á nýrri aðferð til að safna
fréttum fyrir blaðið, miklu fullkomnari on
nokkurt annað bjað hafði pá, og hann, lét
fyrstur manna nota.gufuvél til prentunar.
Times var fyrst prentað með gufuafli árið
1814, og pá, voru prentuð H00 eintök af blað-
inu á klukkpstund, í hinni- nfju hraðpressu;
Þótti pað hia, .mestu undur og ■ prentvélar
blaðsins vora lengi heimsfrægar. l>egar John
Walter anoar dó, tók við ritstjórninni sonur
hans, John Wálter, hinn priðji með. pví nafni,
og eftir hans dag eignaðist blaðið .sonur haos-
Arthur Walter, sá e/r nú-sejdi það Pearson og
félögum hans.
I>d peir feðgar hafi verið eigendur blað?.
ins og ábyrgðarmenn, pá hafa peir ekki verið
rjtstjórar pess nema að nafni. Aðrir menn
miklu ritfærari en peir hafa vanalega haft á
hendi ritstjórnina, og þeir hafa sumir orðið
heimsfrægir menn fyrir starf sitt við blaðið.
Ekkert annað blað í heimi hefir haft í sinni
pjónustu erlendis, eins duglega fregnritara
og Times hefir ávalt haft. Fregnritar pess
blaðs hafa jafnan verið paulæfðir menn í
peirri list, að safna áreiðanlegum fréttum og
rita pær greinilega, og skarpskygni peirra og
dugnaður í þvl að grafast eftir fmsu, som
öðrum var hulið, hefir oft pótt undravert.
Stjórnfræðingar og aðrir pjóðmála leiðtogar
hafa vanalega látið fregnrita pess blaðs sitja í
ryrirrúmi fyrir öðrum og skfrt peim frá störf
um sinum og ráðagerð, áður en aðrir fengu
neitt af pví að heyra. Leiðtogar Breta í
ráðaneyti stjórnarinnar, kirkjustjórn, fjárraál
um ríkisins og á þinginu, g«fa Times ymsar
upplysingar, som ekkert annaðblað gæti hjá
peim fengið, og um langan aldur hefir það
verið venja, að forsætisráðherrar Breta skrifi
við og við ritstjórnargreinir fyrir blaðið, peg-
ar peir hafa haft á prjónunum eitthvert ný-
mæli, er peir vildu kunngjöra þjóðinni. í
heila ö!d eða lengur hefir Times fluttdaglega
öll þingtíðindi brezka þingsins og prentað
orðrétt allar ræður pingmanna. Hvenær
sem deilur rísa út af einhvorju opinberu máli
má eiga pað víst að annar málsaðili oða báðir
riti í Times langt mál, áðurlíkur, um skoðan-
ir sínar; og pað er alment haft að orðtaki, að
hveaær sem einhverjum Englending þyki sér
svo misboðið að hann þurfi opinberlega málið
að kæra, pá leiti hann með pað til Times I
peirri trú að það muni duga.
Sá er dómur þeirra manna er bezt Jiekkja
til, að ekkert annað blað eða tímarit hafi
jafnmikinn og eins áreiðanlegan fróðleik að
geyma og Times,sögulegs efnis. Mikinn hluta
af efni blaðsins getur sagnfræðingurinn notað
sem áreiðanleg heimildarrit, og þó pað væri
hið eina er.telja mætti pví tij gilclis, þá væri
pað ærið nóg til að skipa pvf efstábekk með-
al fréttablaðanna, en auðvitað eru það hinar
mikilvægu tillögur pess til J>jóðmála og hin
einbeitta stefna J>ess,d stjórnmálum, sem mest
hefir aflað pví virðingar og valds með ensku
pjóðinni og um heim allan.
En í raun og veru hefir Times pó aldrei
verið alþýðlegt blað. I>að hefir ávalt verið
of purt og.strembið fyrir allan fjöldan,. pg
peir, sein mest sækjast eftir flugufregnum
annara dagblaða, fundu í Times ekkert, som
kitlaðl tílfinningarnar; en peir menn, sem um
mikilvæg málefni hugsa, hvort. heldur það, er
löggjöl pg stjórnarfar Jjjóðanna eða framfar-
ir vísinda. og útvinpurekstur, peir menn hafa
jafnamháft Timés í mestum metum., En pess
vegna má sv.o. ^ð prði kveða, að vaqalegahafi
að eins;Séi;stal£ur,.flpkkur manna lesið blaðið
og hana ekki.rpjög fjplmennur., . Fyrst fram.
an af hafði Times fleiri kaupendur en nokk-
! urt annað dagblað; pó seldust J>á til, jafnaðar
ekki fleiri en 30,000 eintök af því daglega,
og pótti stórtíðindi að 110,000 eintök aeld-
ust, pegnr blaðif sagði söguna af brullaupi
Játvarðar konungs VII og Alexöndru dóttur
Kristjárns IX, árið 1863. Dað var hin mosta
útsala, er nokkurt dagblað hafði haft til pesa
tíma; en skömmu síðar seldust milku fleiri ein-
tök af New York Herald, pegar það blað
flutti fregnina af orrustunni við Gettysburg.
j En kaupendatala blaðsins er ekki hærri nú en
hún var fyrir hálfri öld síðun, og hefir pvi
i iengi verið margfalt lægri en kaupondatala
annara stórblaða í Lundúnum, sem eru miklu
yngri og semja sig meir að smekk alþýðunn.
ar. Eitt er J>að meðal annars, sem fælir al-
menning frá að kaupa blaðið, að J>að kostar
sex cent (3 pence), hvert eintak, og er pví
prefalt dyrara en önnur dagblí'ið par í borg-
inni, sem engin kosta meira en 2 cent.
I 'tgjöld blaðsins hafa ávalt verið feiki-
mikil, eins og geta má nærri, þar sem pað
hefir stöðugt hina bez.tu blaðamenn í sinni
þjónustu, og horfir aldrei 1 kostnað til að n&
fyrst í fréttirnar, hvar sem eitthvað gerist
sögulegt í heiminum. Þeir sem lásu 1 hér-
lendum blöðum, fregnir af ófriðnum milli
Japana og Rússa, munu hafa veitt pví eftir.
tekt, að flestar nfjustu fréttir af viðburðum
austur par, komu síraritaðar til blaðanna hér
frá Times í I.undúnum; með ötulleik fregn-
ritara sinna og Jsráðlansri firðritun, náði Timea
J>ar í fröttirnar löngu áður en fregnritar hér-
lendra blaða urðu neins áskynja um þær, og
voru J>eir þó þar á varðbergi tugum saman,
duglegastu fréttasmalarnir, sem Bundamenn
áttu í eigu sinni.
Tekjur sínar hefip blaðið fengið mest fyr-
ir auglýsingar. Til skamms tíraa heíir pað
verið mesta auglýsingablað Breta. Frá pvl
snemraa á nítjándu öld hefirtil jafnaðar sex-
tlu dálka rúm I blaðinu verið fylt með aug-
lýsingum daglega, pangað til nú fyrir nokkr-
um árum að J>eim fór að fækka pegar önnur
I.undúnablöð gerðust keppinautar, Tekjur
blaðsins fyrir auglýsingar liafa ]>ví, að kunn-
ugra mauna sögn farið töluvertfram úr 400,-
000 pd. sterling (tveim milj. dollara) árlega,
enda hefir blaðið til skamms tíma verið stór-
auðugt. En kaupendum J>ess hefir fækkað
heldur en fjölgað síðustu árin, og önnur blöð,
sem hafa margfalí lleiri kaupondur, hafa dreg-
ið mikið af auglýsingum úr höndum J>ess.
Þegar Parnell átti í málaferlum peim hfnum
jllræmdu, er flestum munu enn vera rninnir,-
stæð og pólitískir fjandmenn lians voru vald-
ir að, pá átti Times }>ar mikinn hlut að máli,
og sakir afskifta sinna af pvl máli, var blaðið
í minna áliti hjá pjóðinni eftiren áður. Vitn-
isburður J>ess reyndist þar í ýmsum greinum
óáreiðanlegur, og við pað dofnaði hin forna
trú Breta á óskeikulleik blaðsins. Það varð
J>ví sy,o, mikill hnekkir að.pað hefir aldrei síð-
an beðið J>ess bætur, {>6 J>að lialdi enn sem