Vínland - 01.01.1908, Blaðsíða 7

Vínland - 01.01.1908, Blaðsíða 7
V í N L A N D. 87 fyr æðsta hefðar sæti meðal stórblaða henns- ms. Það.ér spA flestía, að PearsonJ hinn nVi eigandi tílaðsins, mutti breyta stefnu Jmjss og ymsu fyrirkoniulagi, sem nú er úrolt orðið, ]>ví að blaðið hofir ávalt verið vanafast, oink- um í stjórnmálastefnunni, og hefir f>ar dagað uppi að nokkru leyti. Pearson og fólagar hans vilja koma á tollvernd á Englandi, og má pví tolja víst að Times fylgi ]>eirri stefnu eft- ir petta; en áðurliofirblaðið jafnan verið toll- vernd mótfallið. Verð blaðsins verður að likindum lækkað ura helmrng oða moira, til pess pað goti lcept við önnur blöð, og margir fornvinir pess eru hræddir um, að pví verði ef til vill breytt um of, svo að pað missi ílest hin fornu sórkenni sín, som lengst hafa haldið frægð pess á lofti,og verði moð tírnanum öld- ungis oins’og hvert annað alraent fréttablað, jafn átgengilegt og" önnur dagblöð, on að engu lttyti markverðara. En pað er varla hætt við að sfi breyting komist á skyndilega. Bretar halda svo fastri trygð við petta fræga pjóðblað sitt og láta sór svo; ant um að halda uppi heiðri pess,aðhinir n\fju oigendur mundu pess vegna sjá sór ófært að gera frr pví um- skifting, pó peir hins vegar pættust vita moð vissu, að pá gengi pað betur fitásölutorginu og yrði peim að pví leyti arðmeiri eign. Stjórnmála Nýjungar Finna Finnar. eru svo umavifamiklir byltingamenn í stjórnmálum, að llestar þjóðir veita þeim eft.ir tebt. Siðan J’eir losuðust undan einveldi Itússa eru ntí að eins tvö ár, en á þeim tíma hafa peir ráðið fram úr ýmsum vandamálum þjóðfólagsins, sem um Jángati aldur liafa verið ein hin erfiðustu viðfangsefni annara t’jóða, og þær liafa aldreiget- að til lykta leitt. Finuar höfðu eklti fyr fengið sjálfstæði sitt en peir gerðu almennan kosninga- rftt gildanda um alt land, og gáfu konum jafnrótti við ltarlmenn í öllum stjórnarstörfum. í pólitík er par enginn greinarnmnur ger karla. og kvenna. Á Finnlandi mega kvenmenn pjóna öllum era- bættum jafntog karlmemt nema landstjóraembætt- inu, seni nú er eini sanilmndsliðurinn, sem eftirer milli Finna og Itússa og Uú.-saKeisari skiparmann í pað embætti. Konur inega par vera lögreglu- pjónar, dómarar og borgarstjórar, og pær liafa kosningairétt og kjörgengi við allar kosningar jafut og karlmenn, og hvernig þær hafa notað kosningarétt sinn tná láða af því, að þegar þing- koBningar fóru par fram í fyrsta sinn eftirað þjóð- in fókk sjálfstjórn, voru 56 af hverjum hundrað kjósendum, sem atkvæði greiddu, kvenmenn, en að eins 44 of hundraði hverju karlmenn. Þó sitja rnt ekki fleirl en þrjátiu og tvær konur á þingi Finn- anna, en alis oru þingmenn þar úm tvö hundruð. En koiur þessar liafa reynst vel á þingi, pær hafa hlýtt vel öllum þiugsköpum, fle’star verið fremur fáorðar en allar fylgst furðanlega með í þingmál- um og verið ódeigar að greiða atkvæði með öllum frumvörpum, sem miðaíframfaraáttina, og fáein- ar hafa jafnvel gerst framsögumenn nokkurra mik- iÍBvaröandi iagafrumvarpa. Þær hafa þar í engu brúgðist beztu vonum þjóðar sinnár, og þess vegna tná telja það víst, að á næsta þingi Finna eigi sæti miklu fleiri konur en mí eru þar, og í hlutfalli við atkvæðagreiðslu sína eiga þær fullan r"fett á því. . . Með engri annnri þjóð hafa konur enn náð kosningarrótt og kjörgeng'i ti! jafns við karlmenn. Allar tilraunir í þá át.t hafa oftast stra’ndað á því, að menn hafa ekki þózt mega eiga það á hættu, að treysta konum í þjóðmálum og jafnvel talið það víst, að þær mundu aldrei hirða að beita kosninga- rétti svo að verulegt lið yrði að, þóþærfengju hann. En á Finnlandi hefir þetta alt farið aunan veg. Og þó það dæmi verði að líkindum ekki full- nttgjandi til þcss, að sannfæra aðrar þjóðirum það, að aliar mótbárur gegn jafnrétti kvenna i stjórn- málum séu ástæðulausar, þá hiýtur þoð að minsta kosti að rýra gildi þeirra flestra, og varla getur hjá því farið að það verði alvarlegt umhugsunarefni allra frjálsra þjóða. Nú fyrir skömmu heflr þing Finna samþykt lög um víusölubann, sem öðrum þjóðum þykir heldur en eltki nýstárlog. Þau lögbanna alla vín- sölu í landinu og leggja' þunga sekt við, ef þár er nokkurnstaðar bruggað öl eða aðrir áfengir drykk- ir; og ekki nóg með það að þau banni alla áfeng- issölu, heldur banna þau einnig alla áfeugisnautn, og lagarefsing liggur við ef uppvíst verður um nokkurn mann, að hann hafl drukkið glas áf öli eða brennivínsstaup, hvortsem hann hefir gert það heima lijá sér eða annarsstaðar, og livernig sem það áfengi helir verið til fengið. Lög þessi banna jafnvel að veita vín í altarissakramentinu, og þeg- ar lyísalar selja vinanda í raeðölum, verða þeir að viðhafa allar varúðarreglur eins og eitur væri. Allan vinanda, sem liafa þarf til efnablön'dunar L iðnaði, verða kaupmenn, sem til þess hafa stjórn- arleyfi, að útvega erlendis og ábyrgjast að lianu sé blandaður með einhverri ólyfjan áður en hann tiyzt inn í landið, svo að eriginn geti þá lagt sér þann drykk til munns. Lög þessi veita lögreglunni ótakmarkaö vald til þess að sjá ttm, að þeim sé hvarvetna hlýtt. Lögregluþjónar liafa fult vald til að leita í húsum manna, hvar sem þeir hafa grtm um að áfengi sé fólgið, og hörð refsing er við lögð ef uppvíst verð- ur. Fyrir ininsta afbrot af því tagi verður lnísráð- andi að greiða tuttugu dollara sekt,en mesta hegn- ingin,setn við er lögð,er þriggja ára betrunarhúss vinna. Ef lög þessi yrðu staðfest af Ilússakeisara, þá yrði öllum ölgerðarhúsum í landinu lokað sam- stundis, og 8ömuleiðis öllum þeim húsiraí, sem brugga aðra áfenga drykki, og eigendurnir féngju engar skaðabætur. Þeir yrðu þá allir sviftir at- vinnu sinni og mundu um ieið tapa fjárstofni þeBs atvinnureksturs að mestn leyti; lög þessi ákveða ekkert uin -það að stjórnin té skvld til að borga þeim eyris virði fyrir það eignatjón. Þetta er i fyrsta sinni, að nokkurt löggjafar- þlng heillar þjóðar hetir samþykt lög um bann gegn naptn alls áfengis, og þar hafa Finn&rgeng- ið feti framar öllum öðrum þjóðum i löggjöflnni. Eu þvi miður hafa þeir líka farið þar lengra en góðu liófl gegnlr; vinbannslög þeirra eru svo ströng og einræn, áð þau yrðu naumast til lengdar tIB- unandi; þó'.þaO. yrðu gildandi þar í landi, og þau koma svounjög í bága við prívatrétt inanna, að það mun þykja rtæg ástæða til þess að synja þeirn stað- festingar. Kússakeisari heflr nú ekkert annað vald í löggjöf Finnaen neitunarváldiö, og þvíheflr hann ekki, beitt. nema full ástæðá pyki til, sakir auðsœrra galla á einhverju lagafrumvarpi; munu það< þykja ærnar -ástæður til synjunar, að li6r er mörgum landsmönnum retlað, áð lúða eiguatjón og atvinnu, bótalaust, og prívatrétti manna er másboðið með því, a-ð leyfa lögregluþjónum að ganga inn í hús manna og rannsaka þau eftir eig- in.vild, þó þeir haö engiu sérstök söununargögn í höndum eða neina aðra fullgilda ástæðu til þeirr- ar rannsóknar. Lagafrumvarp þetta er nú í hönd- um Kússakeisara, og það er talið víst að hanu muni innan. skarns synja því btaðfestingar sakir þelrra annmarká; sém nú voru taidir, og það er víst, að hinir vitrustu ráðgjafar lians og ýmsir málsmot- andi Finnar hafi bent honum á það, að sú grein frumvarpsins, er bannar mönnum að eiga nokkurt áfengi á heimili sínn og leyfir lögreglurannsókn í húsum manna fyrir þær sakir, ætti ekki að öðlast lagagildi. Allmikill flokkur á þingl Finna mót- mæltÞlíka þessu ákvæði frumvarpsins,og kvað það beinlínis brjóta bág við réttindi frjálsra manna, og vora í fullu samræmi við forna venju einvalds- stjórnarinnar illræmdu, sem sendi lögregluþjóna sína til ranusókna í livers manns hús, sem luín hafði einhvern grumá, og það misbiði þannighin- um'holgustu réttindum frjálsra manna. Iíf ákVreði þettá hefði ékki staðið í lagafrum- várplþesstr, þá liefði Kússakeirari efalaust staðfest það, og Finnar hefðu fengið betri vínbannslög en nokktir önnur þjóð hefir áður haft, og algerlega losast undan þoirri plágu, sem lengi heiir verið þjóðinni niest til bölvunar. • Sé þing Finna og framkvæmdir þess borið sanlan við 'Dúmu Kússanna,tbA glögt sjá hver mun- úr er á löggjafarstarfi þsirrar þjóðar, er kann vél með rétt sinn og vald að fara, og hinnar, er ekki kann fremur en óvlti með sjáliræði sitt að fara. Dúöian hafði að mestu leyti sama löggjafarvald og þing Finnanna. En þingnienn Finna notuðu vel pað vald, er þeir höfðu, og eyddu eugumtím* tíi ónýtis. Þeir hafasamið mörglögog mikilsverð fyrir þjóð sina,sem framvegis try'ggja frelsihenu- ar og sjálfstæði. En tvrer hinar fyrstu Dúmur Kússa samþylítuað eins þrju eða íjögur lagafrum- vörg, setn lítið eða ekkert efla sjálfstjórnarvald þjóðarinnar. Þar eyddu fle6tir þingmenn ölium tímanum til þoss, að skarnma keisarann og ráða- neyti lians og útliúða einvaldsstjórninni, eu gerðu tjkki nokkurn skapaðín hlut pjóð sinni til gagnS og Btjórnfrelsi hennar til eflingar. llin þriðja dúma Kúsr.anna sú er nú Btend- ur yflr — liefir unnið miklu meira að nytsainri lög- gjöf, og er líkleg til að. vinna þjóðinni margfalt meira gagn en báðar hinar fyrri. Flestir muntl því nú vera koniuir á þá skoðun, að keisarinn og stjórn hans haflunnið liið þarfanta verk fyrir þjóð- ina, erhann taJfmörkaði bvo kosn'iut?arré ítiun, að byltingamenn, þeir er áðus spiltu raest þingstörf- um, komust ekki á þing í þetta sitin.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.