Voröld - 26.03.1918, Page 4
Bls. 4
VORÖLD
Winnipeg, 26. Marz, 1918
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
liöirnir eru ekki allareiöu eydd
ir, meö vorum sameinuöu aö-
feröum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriö sérlega hepn-
ir aö lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaðist aö
bæta og þar með bæta mörg-
um ár'um við æfi þeirra sem
þjáðust af gigtinni.
Gylliniæð
Vér ábyrgjumst að lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æö, án hnífs eða svæfingar.
Vér bjóöum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aö
heimsækja oss.
Miner al Springs
Sanitarium
Winnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
Nefnið “Voröld” þegar þér farið
eftir þessari auglýsingu.
Uv 3Bænum
Jón Guðmundsson frá Mary
Hill var á ferö í bænum í vikunni
sem leið.
Þorleifur Hallgrímsson frá
Mikley kom til bæjarins í vikunni
sem leið.
Bújörð til sölu
í Thingvallabygöinni, S.E. 12.
Tp. 24, R. 33, W- of 1 M. níu míl-
ur frá Bredenbury eða Saltcoats.
Fullur helmingur af landinu gott
til akuryrkju, ágætis jarðvegur;
hitt engi og nokkur skógur.
Fyrirtaks aðsetur fyrir skepnu-
rækt, nóg engi og haglendi í
grendinni. Upphleyptur vegur
liggur að landinu, einnig talsíma
lína. Umbætur eru, 20 ekrur
rwktaðar og landið er inngirt.
Mílu frá Pennock posthúsi og 2V£
mílu frá skóla. Verð $1,300;
helmingurinn borgist strax og
afgangurinn eftir samkomulagi.
Notið tækifærið, og snúið ykkur
til eigandans sem fyrst.
Björn Sigvaldason
Viðir, Man.
Hátíðaguðsþjónustur í Skjald-
borg verða þannig:
Á föstudaginn langa, kl. 7 að
kvölöinu. Á páskum, kl. 11 að
morgni, barnaguðsþjónusta, kl.
7 að kvöldinu, aðal hátíðar guðs-
þjónustan.
Tveir uppkomnir synir Olafs
Thorlaciusar frá Dolly Bay voru
á feró í bænum nýlega.
Ari Eyjólfsson námsmaður við
Jóns Bjarnasonar skólann og
ungfrú Nelson starfsstúlka við
Heimskringlu voru gefin saman
í hjónaband í vikunni sem leið.
Stefán Helgason frá Hólum í
Vatnabygð 'liggur á sjúkrahús-
inu í Winnipeg. Dr. Brandson
skar hann nýlega upp við botn-
langabólgu.
G. J. Goodmundsson er vestur
í Vatnabygðum að heimsækja
þar vini sína og kunningja.
Hver sem veit um útanáskrift
til Gunnlaugs Jónssonar læknis,
er beðinn að gefa upplýsingar
um það á skrifstofu Voraldar,
482(4 Main St. Dr. Gunnlaugur
Jónsson var síðast sáralæknir á
sjúkrahúsi í California ríkinu í
bandaríkjunum.
Sonur þeírra hjóna G. J. Good-
mundssonar og konu hans lagði
af stað suður til California í vik-
unni sem leið og dvelur þar um
tíma hjá föðurbróður sínum.
Snorri Jónsson í Tantallon segir
í bréfi að Voröld sé keypt svo að
segja á hverju heimili þar i bygð
og hlutir á öðruhvoru heimili.
“Gjöri aðrar bygðir betur,” bæt-
ir hann við.
Magnús Magnússon frá Hnaus
um kom til bæjarins á mánudag-
inn og fór heim samdægurs.
Séra J. P. Sólmundsson kom
utan frá Argylebygð í gær. Segir
að byrjað verði á akuryrkju þar
innan fárra daga.
Árni Eggertsson yngri skrifar
nýlega til Lýðs Lindals; lætur
hann vel af sér; hefir hann þegar
farið einn á loftvél og verið ;
4 klukkustundir; segist hann
hafa sterka trú á því að hann geti
orðið góður loftfari.
Thomas Ryan & Company
SKO.SKVALDUR
Stviö ðagt a i)enóuv
manninum sern sagoi: i ngangsiaust fyrír nokkurn íra að
sækja um atvinnu. Eg vil ekki heyra þetta orðatiltæki:
"Canada íyrir Canadamenn.” Hefir hann gleymt því að írar
leysa aí hendi vinnuna í New York. Veit hann það ekki að
heiminum er betur stjórnað vegna íranna? Oss hefir aldrei
farnast betur heima né erlendis en þá þegar Palmerstone lá-
varður stjórnaði Stór Bretalandi. Mayo lávarður Indlandi;
Monk lávarður og Dufferin lávarður réðu forlögum Canada, og
Robsons, Kennedy’s, Laffins Gallaghers, Gores, Ryans og
Hennesseys stjórnuðu í Astralíu nýlendum og eignum í Vestur
Indlands eyjum. í’undu ekki jafnvel Frakkar það sama þegar
þeir völdu Marshall MacMahon?
Og þó verðum vér að vera sanngjarnir og það er ekki nema
sanngjarnt að Skotar hafi sinn skerf—til þess að gleyma því
ekki vinir mínir, verður að taka það fram að írar eru merkileg
þjóð og fyrir þeim verður að bera virðingu.
“Canada fyrir Canadamenn” Hvað það er vitlaust! Hvar
stæðum vér ef hinir réttu eigendur landsins—rauðskinnarnir—
hefðu staðið á bökkum Rauðárinnar og látið skotin dynja á oss
þegar vér komum hingað og skipað oss að fara þangað sem vér
áttum heima. Nei, vinir mínir, þökkum guði fyrir að vér eig-
um heima í landi sem er eins frjálst og loftið sem vér öndum
að oss. Einn borgari er jafn rétthár og annar á meðan hann
hegðar sér'vel. Látum aðra gjöra hvað sem þeim sýnist, en
að því er mig og mitt heimili snertir skulum vér hafa öllum
opið hús, útrétta hönd til þess að fagna öllum sem koma án
tillits til litar, þjóðernis og uppruna.
Já, hvert er eg nú annars kominn? Eg byrjaði að tala um
skó. Herrar minir og frúr, ef þér óskið eftir góðri afgreiðslu,
tízku, þægindum, gæðum og velgengni, þá hafið mín ráð og
kaupið
RYANSKONA
Verið visSir um að sjá vorlagið á fallegum kvenna og karl-
manns skóm. Skrifið eða símið.
THOMAS RYAN & COMPANY, LIMITED
Stofnað 1874 44-46 Princess Street, Winnipeg
ROKKURSÖNGUR MÓDURINNAR
*
, í æskunnar yndælum reiti
eg á svo mörg blómin smá,
sem vögguljóð vonimar kveða
en vorsólin ljómar um brá.
Og líf þeirra’ er sæluríkt sumar,
en saklaus til lífsins er þrá,
og iðandi’ af fögnuði og fjöri,
ei fegurra tilveran á.
En ósjálfrátt harmþrungin hugsun
í huga minn læðist inn,
ó, veikt er það vígi’ er hlóð eg
um vermireitinn minn.
/
Það bezta er lífið mér léði
eg lagði’ í vörðinn þann,
en veit þó, er vordagar líða,
oft veikur hann reynast kann.
Þá sumarsins hásólin hnígur,
og haustkveldin gjörast löng
þá mannlífsins næðingar nísta,
og nema burt gleðinnar föng.
En þú sem að lífið gafst lýðum
og leiddir fram æskunnar skraut
ó, Ijós veittu ljúflingum mínum
og leið þá ef dimm gjörist br^ut.
Iðunn.
HíVi VAMPJING, CARD
NO TEACHgR NEEDEO — SUR-
PRISINGLY^SIMPLE SYSTEM
ROPE SPLICING BS»
handbook givine complele and simple
■" ,K* - ...... knots. hiicheic.
rations. All about
Hernhlic Knots illustr.i'ted
practic.. -----------
lirertions lor mnkin^ all the i,,„ u«
•Ptífe*; HeBlnes. etc Ovei 100 illus
Worth rnany times Its cost to
Bók með myndum af ýmsum smá
skrautmunum og blómafræi fæst
ókeypis ef um er beðið.
ALVIN SALES COMPANY
Dept. 24, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
Lloyd’s Auto Express
(áður Central Auto Express)
Fluttir böglar og flutningur.
Srstakt verð fyrir heildsölu
flutning.
Talsimi Garry 3676
H. Lloyd, eigandi
Skrifstofa: 44 Adelaide, Str.
Winnipeg
Skemtisamkoma
verður haldinn í samkomuhúsinu “Björk” við
Winnipeg Beach
undir upmsjón kvenfélagsins Iðunn.
FÖSTUDA GSKVÖLDID
5. April, 1918, kl. 8 e.h.
SKEMTISKRA
Tilkynning um tannlækningar.
DR. W. H. BARBER
leyfir sér að tilkynna að hann hefir tekið undir
sína umsjón algjörlega lækningastofu Dr. Marian
F. Smith’s sáluga, á horninu á
MAIN STREET OG SELKIRK AVENUE
Winnipeg. ,
Lækningum sint að kveldinu.
Mánudag og þriðjudag—THE BELOVED ADVENTURESS___
Kitty Gordon—HER TORPEDOED LOVE—Pathé Animated
Weekly.
Miðvikudag og fimtudag—SOME BOY—George Walsh_THE
FATAL RING No. 17—Featuring Pearl White—BY THE SAD
SEA WAVES—PATIIE COMEDY
Föstudag—HATER OF MEN—Bessie Barriscale
CHARLIE CHAPLIN IN THE ADVENTURER
Laugardag—TIIE COLD DECK—W. S. Hart—FINAL EPI-
SODE THE RED ACE.
BILLY WEST IN THE FLY COP.
1. Einsöngur “When you come home Squire
Miss Anderson
2. Einsöngur ‘The Vikings Grave’ Sveinbjörnsson
P. Palmason
3. Piano Solo op. 90 Ertking-Schubert
Mrs. ísfeld
4. Tvísöngur Sólsetursljóð.
Miss Anderson og P. Palmason
5. Einsöngur (a) The Star
(b) Down in the Forest
Miss Anderson
6. Samtal Lessons in Cookery
7. Einsöngur Selected
Mr. Pálmason
8. CakeWalk.
9. Dans.
Mógartgur 25 ccnte
fyrir fullorðna.
15 cents
fyrir börn.
Veitingar seldar á staðnum.
Hermann Þorsteinsson frá Ár-
borg var á ferð í bæpum á mánu-
daginn.
Mrs. Sig. Sigfússon frá Oak
View var skorin upp á sjúkra-
húsinu í Winnipeg í gær af Dr.
Brandssyni.
Mrs. D. Jónasson (Sigríður
FriðrikssoiíT liggur hættulega
veik.
Alþingi á íslandi kemur saman
10. Apríl.
Björn Stefánsson, lögmaður,
sem er í stríðinu hefir verið
gerður að flugvélastjóra.
Dr. Dunn frá Gimli er fallinn
í stríðinu. Nánar næst.
J. H. Johnson frá Amaranth
kom til bæjarins fyrir helgina
ásamt fjölskyldu sinni og fór
norðíTr til Gimli; hann kom aftur
þaðan í gær.
Gunnar Tómasson frá Mikley
var á ferð i bænum í gær í verzl-
unar erindum.
Séra Runólfur Marteinsson flyt-
ur fyrirlestur á fimtudaginn í
næstu viku kl. 8 e.h. um ‘íslenzka
æsku’ Fyrirlesturinn fer fram
í Fyrstu lútersku kirkjunni; all-
ir velkomnir ókeypis, en samskot
tekin. Kirkjan ætti að verða
troðfull við þetta tækifæri..
W. B. Arason frá Húsavík í
Nýja íslandi kom til bæjarins í
gær og fór heim samdægurs.
Sagt var í siðasta blaði að B.
Lindal hefði farið til Portage la
Prairíe til þess að finna son sinn
þar í hernum. Þetta var ekki
rétt; Lindal fór að finna son sinn
sem þar er kaupmaður.
Sofanías Thorkelsson sögunar-
maður hér í bænum meiddi sig á
miðvikudaginn var; hann lenti
í sögunarvél og misti tvo fingur
af vinstri hendi.
Sumarliði Hjaltdal frá Lang-
ruth er nýlega kominn utan af
vatni þar sem hann hefir
veríð við fiskiveiðar í vetur;
hann lætur vel af aflanum.
Islendingar1
“Voröld” hefir fengið svo góðar undir-
tektir að áfram verður haldið. En á-
skrifendur eingöngu nægja ekki. Prent-
smiðju þarf að kaupa til þess að koma
blaðinu á fastan og öruggan grundvöll.
“Voröld” verður blað þitt, blað almenn-
ings, þvi er skorað á almenning að leggja
fram fé fyrirtækinu til styrktar. Tíu
dollars, sem borga má í fernu lagi, gera
þig að sameiganda. Styrkið gott mál-
efni svo um muni, því “kornið fyllir
mælirinn.” Fyltu út eyðublaðið fyrir
neðan og sendu “Voröld”. Ger þa’ð í dag
því á morgun getur það gleymst.
f
IIIIIIIIIIIIMIIIIIIII
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Eg undirritaður óska eftir að gerast sameigandi í
útgáfufélagi “Voraldar” Eg skuldbind mig til
þess að leggja fram $.............................
fyrirtækinu til styrktar, er borgist þannig:
$....................nú þegar.
$......................1. april.
$......................1. júlí.
$.................,.._.l. október.
Dagsetning............................1918
Nafn.......................................... r
Áritan..................................
...................................................................................................................................................................
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
11111 n ■ 1111 >i i ii i ■ n
1