Voröld


Voröld - 09.04.1918, Síða 1

Voröld - 09.04.1918, Síða 1
UOMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR til aS búa til úr rúmábreiöur — “Crazy Patchwork.”—Stórt úr- val af stórum silki-afklippum, hentugar í ábreiður, kodda, sess- ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 23. P.O. Box 1836 WINNIPEG Branston Violet-Ray Generators SkrifiS eftir bæklingi “B” og verSlista. Lush-Burke Electric Ltd. 315 Donald St. Phone Main 5009 Winnipeg I. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 9. apríl, 1918. NÚMER 9 XLveir frærtöur i striöinu. + + + Hér birtast myndir af tveimur frændum, mann- vænlegum mjög sem básir eru í stríSinu: Ikarl 2>aníel Vfjorsteinsson er fæddur 22. janúar 1882 í Winnipeg. Foreldrar hans eru þau hjónin ThorSur Thorsteinsson og GuSný Elizabet Danielsdóttir kona hans. Þau hjón fluttust hingaS vestur 1876 og hafa lengst af búiS í Argyle- bygS. Árni SigurSsson á Mozart, sá er ritaS hefir brot úr sögu Vestur-íslendinga í Almanak 0. S. Thor- geirssonar er föSurbróSur GuSnýjar. Karl er þrekmaSur mikill og hermannlegur á velli; hann innritaSist í 222. herdeildina 11. jan. 1916 og fór austur um haf 1. nóvember 1917. Hann er nú á Frakk- landi meS lst. C.M.R. og er einkennistala hans 291567. Systir hans er kona FriSriks Wathnes á íslandi. jfriörik Zllbert Watfjne er fæddur 31. október 1892 á FáskrúSsfirSi á íslandi. Hann er sonur þeirra FriSriks Wathnes og Elizabetar Þorsteinsdóttur, systur Karls. FriSrik fluttist vestur um haf áriS 1911. Hann innritaSist í janúar 1916 í 108. herdeildina og átti þá heima í Kandahar i Sask. Var hann í fallbyssudeildinni og skipaSi þar flokksstjóra stöSu; fór til Frakklands, en varS fyrir gasi og er nú á Englandi. FriSrik er fríSur maSur sýnum eins og hann á kyn til, og prúSmenni í framkomu. Áritan hans er Sargent Fr. Albert Wathne, No. 721752 Seaford, Sussex, England. pósthúsiS. Ekki vantar frjáls- lyndiS. ! ! ! Borist hefir oss til eyrna aS sumir af frjálslyndu mönnunum! segi aS “Voröld” sé aSeins vesæll leppur katólsku kirkjunnar. HvaS næst? Spyr sá sem ekki veit. BITAR Heyrst hefir aS einn rammur afturhalds íslenzkur póstmeist- ari hér í fylkinu hafi i hótunum aS segja af sér starfinu ef “Vor- öld” haldi áfram aS koma á Til Argyle. bV aSist þar um í fimm daga til þess aS vinna fyrir blaSiS. Undir- tektir manna þar voru framúr- skarandi góSar. Hann kom ái- 40 heimili og voru hlutir keyptir Segir af sér. Ritstjóri Voraldar fór vestur ^ur'sem w. F. 0‘Connor til ArgylebygSar nylega og ferS- Mir var einn þeirra sem sjá 4tti á 34 þeirra, en blaSiS er komiS: um sparnaS og matvæli. Hann háfSi látiS halda hverja rann- ,sóknina á fætur annari í málum >ar sem þaS kom fram aS auS- félög höfSu hrúgaS saman ó- hvert í grynni af matvælum og sett þau þar svo as segja inn á — |meö okurver8i. heimih Þessi eru nofn þeirrai , ,, er keyptu frá einum til tíu hluti:! , 0 oon"or fram i glæpsamleg aSferS hefSi veriS sönnuS á hendur félögum og vildi aS Cypress River Stephan G. Johnson Jón J. Frimann Tryggvi Arason Þorsteinn Johnson SigurSur Landy Emil Johnson Kristján Norman KonráS Normann Mrs. GuSrún SigurSsson Björn Helgason H. H. Johnson Jón FriSriksson Glenboro: láta hegna þeim, en stjórnin lét þaS afskiftalaust. Nú hefir þessi O’Connor sagt af sér em- bættinu og er sú ástæSa talin fyr- ir því aS hann hafi ekki fengiS ■þyf-frkmgengt aS auSfélögunum væri hegnt fyrir glæpi þeirra. - Mótmæli Verkamanna. Christján Sigmar Alexander Johnson B. B. Mýrdal Mrs. H. SigurSsson Halldór Ámason Halldór Magnússon Steve Christie Miss Sigrún Hallgrímsson Pétur Christophersson Markus Johnson Sigmar Sigurjónsson Baldur: B. Anderson SigurSur Antoníusson ÞórSur þorsteinsson Jónas Björnsson Ágúst Sædal W. C. Christopherson Björgólfur Sveinsson E. Olafsson S. GuSbrandsson Sæmundur Árnason Björgvin ísberg Vegna þess hve tíminn var naumur fór ritstjóri Voraldar aS- eins um nokkurn hluta bygSar- innar, en eins og sjá má voru hlutir keyptir á sjö heimilum af hverjum átta sem hann heim- sótti og sumir keyptu marga hluti. Eru þetta svo drengi- legar viStökur og almennar aS tæplega varð á betra kosiS. Ritstjóri Voraldar hélt fund á þremur stöSum: Glenboro, Brú og Baldur, til þess aS skýra ýms málefni í sambandi viS fæSingu blaSsins og var ásókn ágæt á öll- um stöSum. Gestrisni og viStökur i bygS- inni yfir höfuð voru eins höfS- inglegar og mest mátti verSa, en mestum tíma eyddu þeir þar i þarfir blaSsins Stephan Johnson og Ágúst Sædal, sem fóru meS ritstjórann um bygSina dag eftir dag endurgjaldslaust. Stjórn blaSsins finnur sér skylt aS votta Argylebúum sér- stakt þakklæti fyrir þaS örlæti sem þeir hafa sýnt, og þann stuSning sem blaSiS hefir hlotis hjá þeim í öllum efnum. Sorgarheimili. Kona Þorsteins Jónssonar á Hólmi í ArgylebygS andaSist á páskadaginn, eftir fárra daga legu. Þremur dögum síSar and- aSist einnig Sigurbjörg, elzta dóttir hans. Þær létust báSar úr lungnabólgu. Séra B. B. Jóns- son og séra Fr. Hallgrímsson jarSsungu þær. Þeirra mæSgna verSur nánar minst síSar. Verkamenn í Winnipeg héldu fund í vikunni sem leiS. Þar voru samþykt mótmæli gegn því aS herskylda menn til vinnu. ÞaS hafsi komiS til orSa aS menn væru teknir meS herskyldu til þess aS vinna fyrir sama kaup og hermenn fá. Þetta kváSu verkamenn ósanngjarnt. Þeir héldu því fram aS slíkt kæmi í bága vis einstaklingsfrelsi og auk þess yrSi kaupiS ekki rétti- lega borið saman viS mála her- manna þar sem bæSi væri veitt fé auk málans úr þjóSræknis- sjóSi, rauSakrosssjóSi og fleiru. “Ef verkamönnum eru látin í té föfog annar útbúnaSur eins og hermenn fá; ef fjölskyldur þeirra fá ákveSið tillag auk kaupsins; ef heimilin fá ákveSna fjárupp- hæS fyrir hvert barn úr þjóS- ræknissjóSi og ýmislegt fleira sem hermanna fjölskyldur eiga aS njóta, þá höfum viS ekki á móti herskyldu í þessu formi.” Þannig farast sumum verka- mönnum orS, og þaS virSist hafa viS talsverS rök aS stySjast. AnnaS atriSi var þaS sem verkamenn mótmæltu einnig. Nefnd hafSi veriS skipuS af stjórninni til þess aS ákveSa um lágmárk kaupgjalds og höfSu í þá nefnd veriS valdir þeir einir sem líklegir voru til þess aS vera verkamönnum andstæSir, en verkamennirnir sjálfir voru í því tilliti fyrirlitnir. Þessu mótmæltu þeir einnig og krefj- ast þess aS nefndinni sé breytt. Skálkurinn sleppur. Rannsókn fór fram nýlega í Winnipeg þar sem þaS sannaSist aS Davis félagis hafSi safnaS matvælum og geyr.it þau svo ár- um skifti í þv' skyni aS geta selt þau síSar fvrir ckurverS. Meira aö segja kom þaS fram aS f íagiö hafsi neitaS sjúkrahúsinu um þessa fæSu fyrir sanngjarnt verS—neitaS aS selja nauSsynja- vörur fyrir veika hermenn og aSra. Og mest af þessum vist- um úlnaSi og rotnaði í vöruhús- um félagsins og var loksins flutt út í haug og brent, á meSan f jöldi fólks hálfsvalt og stórþörf var á vistum handa hermönnum vorum Nú er máliS rannsakaS og glæp urinn sannaður; nú er eftir aS vita hvaS dómsmáladeildin gjör- ir. Ef hún gætir skyldu sinnar þá lætur hún dæma seka og hegna þeim. “Gestur” —— Það er nafn á einu skáldinu á íslandi sem talsvert hefir ort í seinni tíS og mjög einkennilega. Þessi “Gestur” er einn hinna æSstu embættismanna landsins og frábærlega fjölhæfur. Ljóð hans eru þrungin af viti og heitum til- finningum. “Gestur” yrkir undir einkennilegu rími; stuSlar og höfuSstafir settir á annan hátt en venjulega tíökast; reglan er sú aS tveir séu stuðlar i hverju stöku vísuoröi og einn höfuSstafur í hverju jöfnu, en vísuorS er sama sem ljóðlína, sem í daglegu tali er oft ranglega nefnd hending. “Gestur” yrkir oft þannig aS hann hefir ýmist einn stuöul í hverju vísuoröi—jöfnu og stöku—en engan höfuSstaf eöa einn höfuSstaf í hverju vísuorSi, jöfnu og stöku. Þannig er því variö í þýöingu hans eftir Longfellow sem hér birtist. Þó er þetta ekki fyrir þá sök aS “Gesti” sé ágreitt um rím; hann getur kveöis eins dýrar vísur og þær sem dýrastar hafa veris kveönar á tungu vorri. ASalsteinn Kristjánsson er nýkominn aS heiman; flutti kveSju frá “Gesti” til ritstjóra Voraldar og sendi “Gestur” honum vísu þá er hér birtist og þýöingu kvæöisins “Dagur er liöinn” eftir Longfellow. 1918. 1 - 9 - 1 - 8 * LýSir ganga á glóSum, gnestur fold og brestur. KveSju greppum góSum gestur sendir vestur. Dagur er liðinn. (Longfellow) + Dagur er liöinn, og dimman drúpir af vængjum á nótt, sem fjöður fyrir arnsúg, ef örninn ber yfir skjótt. Sé ljós úr þorpinu þarna þokuregninu í, finn leggja’ um mig leiðinda seiðing —get ekki gert aS þv.: Seiöing af leiöa og löngun, sem leggur ekki í gegn, og þaS eitt á skylt vis mæöu, sem þokan á skylt viS regn. iE, findu nú, fyrir mig kvæSi, svo eg fái viö ljúfan brag lægt þennan leiSa seiöing og losnaS vis daginn í dag. Ekki’ eftir fornskáldin frægu, sem hófu’ upp svo háfleygan söng aS óminn ber enn úr fjarska um aldanna löngu göng. Því jötungangurinn þeirra, —sem jóreiö yfir hjam minnir á krappar kröggur; en í kveld er eg værugjam. Finn skáld, sem kvaS lægra, svo ljóS hans þau liðu hjartanu frá, eins og skúrir úr sumarskýjum, eða skínandi tár af brá; Sem átti erfiða daga, og fann ekki næturfriö, en heyrSi þó undrasöngva í huga sér kveða viö. Þá hljóma stenst áhyggjan ekki, þeir vægja’ hennar viSbrögS hörö, og líSa’ yfir líkt og blessun aS lokinni bænagjörS. Og lestu’ í því kosta-kveri þitt eigiS uppáhalds ljóS, og fáðu þeim orðum skáldsins þín fagurskærustu hljóS. Og nóttin skal öll taka undir, og áhyggjur dagsins viS þaö eins og reifarar reka’ af sér tjöldin og rjúka í obfoði af staS. Gestur.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.