Voröld - 16.04.1918, Blaðsíða 4
Bls. 4
VORÖLD
Winnipeg, 16. apríl, 1918.
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
liðirnir eru ekki allareiöu eydd
ir, með vorum sameinuöu aö-
ferðum. -
Taugaveiklun.
Vér höfum veriö sérlega hepn-
ir aö lækna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaSist aö
bæta og þar með bæta mörg-
um árum viö æfi þeirra sem
þjáöust af gigtinni.
Gylliniæö
Vér ábyrgjumst aö lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æö, án hnífs eSa svæfingar.
Vér bjóöum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aö
heimsækja oss.
Miner al Spr ings
Sanitarium
Winnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komið, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
Nefnið “Voröld” þegar þér fariS
eftir þessari auglýsingu.
Islands fréttir.
Framhald frá 3. bls.
þeirra á Eiðum, 5—10 febr., ann-
að viö Djúp, Arngerðareyri og
Reykjafiröi, 12—18 marz, þriöja
á Króksfjarðarnesi í Geiradal,
25.—31. s.m. og þaS fjórða á
Vopnafirði 13.—14. apríl. Náms-
skeiSin v.oru fjölmenn aö vanda.
Þátttakendur eöa tilheyrendur á
þessum námsskeiöum öllum voru
nálægt 500 alls. Fyrirlesarar
voru 30, þar af 12 er héldu fyrir-
lestra á EiSa-námsskeiöinu, og
fluttir voru samtals 80 fyrir-
lestrar.
Á þessu ári var Alþingi háð,
þaö 43 í rööinni, og 28. löggef-
andi þingið.
Búnaöarþing var einnig haldiö
það 10. í röðinni.—Hefir þessara
þinga verið þegar getiö hér í
blaöinu, 10. og 11. tölubl.
Á starfsmönnum Ræktunar-
félags Noröurlands varö sú breyt
ing, aö framkvæmdarstjóri fél-
agsins, Jacob Líndal, lét af því
starfi og fór aö búa á Lækjar-
móti í Húnavatnssýslu, en viö
starfinu tók Siguröur búfr. Bald-
vinsson.
Af bókum um landbnað, sem
komu út á árinu, má nefna gömlu
tímaritin, Ársrit Ræktunarfélags
Noröurlands, 13. árg., Búnaðar-
ritið 31. árg., Frey, 14. árg. og
Tímarit íslenzkra samvinnufél-
aga 11. árg. Og auk þeirra er
aö telja Dýraverndarann 3. árg.
—Ennfremur kom út Vinnudag-
bók eftir Sig. skólastjóra Sigurös
son á Hólum, sem er ætluö til
þess aö færa inn í, hvaö unnið er
dagsdaglega aö hinum ýmsu
starfsgreinum búskaparins um
árið. Er sú bókfærsla í raun og
veru öllum bændum nauðsynfeg
þegar búskapurinn er gerSur
upp í árslokin.
Þá má geta þess, aö út kom á
árinu fyrsta hefti þriöja bindis
af Lýsing íslands, eftir dr. Þ°r-
vald Thoroddsen, er ræðir um
jarðir og jarðarstærö á íslandi,
túnrækt, girðingar o.fl. Er þar
miklum safnað saman, og má
eiga þaö víst, aö þetta nýbyrjaða
bindi af Lýsing íslands veröur
stórmerkilegt rit, eins og segja
má ella um flest eöa öll rit þessa
mæta vísindamanns.
Loks er þess aö minnast, aö
út kom bók er nefnist Vinnan,
eftir Guðm. prófessor Finnboga-
son. Bókin er fyrirlestrar, sem
hann flutti viö Háskólann um
veturinn, og ræðir um ýmsar hlið-
ar vinnunnar, vinnuaöferðar og
“Voröld” og “Sólöld” koma
út á hverjum þriöjudegi, og
kosta $2.00 um árið í Canada,
Bandaríkjunum og á íslandi.
Allar borganir og auglýsing-
ar sendist ráösmanni blaðsins.
Skrif stofa:
Rialto Blk., 482'/2 Main Street
Winnipeg.
. ————————————dl
vinnuvísindi. Og þetta alt skýrt
meö tilstyrk lífeðlisfræðinnar 0g
sálarfræðinnar.
Veröur svo ekki rætt frekar
um þessar bækur,enda tilgangur-
inn með aö minnast þeirra eigi
annar en sá, að vekja athygli les-
andanna á þeim.
Sigurður Sigurösson.
Bændaskólamir.
Starfa báðir í vetur. Skólinn
á Hvanneyri byrjaöi á vanaleg-
um tíma, og eru nemendur þar
um 50. En miklir örðugleikar
voru á því samt, að skólinn gæti
haldiö áfram, eftir aö íbúðarhús-
ið brann þar í haust. En meö
lagi og hyggindum tókst aö yfir-
vinna þá erfiðleika. Býr nú
alt heimilisfólkiö í skólahúsinu
og hlýtur þar að vera æriö þröngt
“En þröngt mega sáttir sitja.”
Á Hólum tók skólinn til starfa
14. janúar, og eru þar á skólanum
25—30 nemendur.
Nýlega fóru fram bæjarstjórn-:
arkosningar í Reykjavík og voru
þessir kosnir:
Sveinn Bjömsson, Inga L.Lár-
usdóttir, Guömundur Ásbjörns-
son, Jón Olafsson, skipstjóri,
Þorvarður þorvarðarson, Olafur
FriSriksson, ritstjóri jafnaðar-
mannablaösins, og Jón Baldvins-
son, prentari.
Nýlega hefir veriö stofnaö fél-
ag í Danmörku sem heitir
“Dansk-íslenzka félagiö” Er
stefna þess að auka þekkingu
Dana á íslandi og Islendingum.
Félagiö befir gef ið út rit er nefn-
ist “ísland” I ritiö hafa skrifað
Gunnar Gunnarsson, Jóhann Sig-
urjónsson, Finnur Jónsson; auk
þess Aga Meyer Benedictsen og
Arne Möller.
Gunnar hefir ort fyrir ritiö
kvæði er “Kveðja” nefnist en Jó
hann ævintýri sem oann kaOa:
“Syst jrnar tvær” Ritgerð Finíi-s
Jónsson ■.? heitir ‘fs ands and’. 1
samb l viö útlönd.’
Agi Benedictsen ritar ir.n-
gangsg.einina en .viöller skriL.r
tvær ritgerðir og eru í þeir>:
fyrri fagrar þýöing? r á íslee.:.:-
um kv ;öum, !:■ : ir Olaf Hansen
þýtt þau.
Þesi má geta að bæði Age
Bened ctsen og Möller eru af ís-
lenzknm ettum; Moller er dótt-
ursor.ur Jons Tohnson’s frá ór-
móti fyrrum yfird'rr.ara í Reva;-
avík, en móðir hans er enn á lífi,
hún er systir Jóns úitara”
Lögrétta flytur greinilega Týs-
ingu á j?ssu riti.
Jáíenjftar bcekur
Ljóðaoók H. Hafsteins, ó.b. $3.00
b. $4.00
“Ct um vötn og velli” Kristinn
Stefánsson, b. $1.75.
“Drottningin í Algeirsborg” Sig-
fús Blöndahl, b. $1.80; o.b.
$1.40
“Tvær £: mlar sögur” Jón
I rausti, ó.b. $1 20
“Ströndin” saga, Gunnar Gunn-
b. $2.15
‘ Vargur í Vjeum” Gunnar Gumi
arsson, b. $1.80
“Sálin vaknar” saga, Einar H.
Kvaran, b. $1.50
“Líf og dauði” eftir Einar H.
Kvaran ó.b. 75c.
“Morðiö” saga, Conan Doyle 35c
“Dularfulla eyjan” saga, Jules
Verne, 30c.
“Austur í blámóðu fjalla” ferða-
saga, Aöalst. Kristjánsson,
$1.75
“Um berklaveiki” eftir Sig.
Magnússon, lækni, 40c.
“Ritsafn Lögréttu” fyrsta hefti
40c.
Mynd af “örafa jökli” eftir Ásg.
Jónsson, málara, 75c.
Þessar bækur fást nú í bóka-
verzlun Hjálmars Gíslasonar, 506
Newton Ave. Einnig fást þar
blöðin “Oðinn” og “Lögrétta”
símið St. John 724.
25 ári leikafmæli var-frú Strf-
aníu Guömundsdóttur haldiö ,
Reyki.ivd 30. jan.v.r. Var þ
mikið u" dýröir og barust nc* ni
beilaósk’> og kveðjskeyti úr ö t-
um átturn.
800 ára afmæli ritaldar á fs-
landi er í ár; getur Guðm. Magn-
ússon þess í Lögréttu að í ár séu
800 ár liðin frá því fyrst voru
skrásett lög á ættjöröu vorri.
Voru þau rituð um veturinn hjá
Hafliða Mássyni, samkvæmt á-
lyktun alþingis; lögin voru lesin
og samþykt á næsta þingi; var
þaö fyrsta lögsagnarár Bergþórs
Hrafnssonar.
Þuríöur Egilsdóttir frá Njáls-
götu 16 í Reykjavík hvarf heim-
an að frá sér um kvöld 27. janúar
og fanst örend næsta dag úti í
“Effersey”
Önnur kona druknaði hjá Völ-
undarbryggjunni um líkt leyti á
leið heim af dansleik.
Síöustu fréttir segja aö Hann-
es Hafstein sé á góðum batavegi.
Dönskum lækni farast orð um
hann á þessa leið eftir því sem
Lögrétta segir:
Hannes Hafstein er maöur sem
mjög hefir slitið kröftum sinum
af því aö hann hefir viljað voga
miklu og vinna mikið í lífinu..
Þannig getur það skýrst að þessi
maður sem ber meö sér eitthvaö
Olympískt, stórfengilegt og kraft
miklð, hefir getað “fariö svo.”
11. febrúar brann ívöruhús
Sigurðar hreppstjóra Jónssonar
á Þórarinsstööum viö Seyðisfjörð
Allir munir brunnu en fólk
bjargaðist.
Gift eru í Kaupmannahöfn
Sigtryggur læknir Eiríksson og
Louise Holck, greifadóttir. Sig-
urður hefir tekiS sér ættar-
(skrípa) nafnið Kaldan.
Séra Ofeigi Vigfússyni, presti
í Fellsmúla á Landi og Olafiu
kon hans, dóttur séra Olafs Olafs
sonar, voru færðar heiðursgjafir
á aðfangadaginn. Voru gjafirnar
frá sóknarbörnum þeirra. Það
var skrautritað kvæöi eftir Guöm
Guðmundsson í útskorinni um-
gjörð eftir Stefán Eiríksson,
með myndum af prestsetrinu og
kirkjunni öðru megin en Heklu
hinu megin. Auk þess kaffi-
tæki úr silfri meö áletruðum
nöfnum hjónanna.
Nýtt mánaðarblað er nýbyrjað
aö koma út í Reykjavík sem heit-
ir “Verzlunartíöindi” Er rit-
stjóri þess Georg Olafsson.
“Fróm” heitir nýtt vikublaö
i Reykjavík. Ritstjóri þess er
Grímúlfur Olafsson bæjarfógeta
skrifari.
Gunnar Egilsson er orðinn
verzlunarfulltrúi íslands meö Á.
Eggertssyni og er alfluttur til
New York með fjölskyldu sína,
en Jón Sívertsson er kominn
heim aftur.
Viggó Björnsson er skipaður
meöstjórnandi og gjaldkeri úti-
bús íslandsbanka á Isafirði, en
Þórhallur Gunnlaugsson er þar
forstjóri símastöövarinnar.
20. febr. fórst rússneskt kola-
skip hjá Þorlákshöfn meö 260
smálestir af kolum til Reykja-
víkur frá Englandi. Fjórir menn
fórust. í
Sama dag rak upp 20 vélbáta
á land í Vestmannaeyjum og
skemdust sumir þeirra allmikið.
Björn Kristinsson bankastjóri
var sextugur 26. febr. Fékk
mörg heillaskeyti að veröleikum.
Þórhildur Skúladóttir, elzta
dóttir séra Skúla Skúlasonar,
varö bráökvödd, rétt um tvítugt.
Látinn er í Reykjavík Bergur
Þorleifsson söðlasmiður, 76 ára
aö aldri.
Siguröur Jónsson, fyrrum
bóndi á Haukagili í Hvítársíöu
lézt í Reykjavík 87 ára gamall;
hann var faðir Jóns Sigurösson-
ar, fyrverandi alþingismanns.
Landsstjórnin hefir keypt 60
metra af túninu vestan við
kirkjugarðinn til stækkunar hon-
um.
Þórður Árnason verkamaður
í Reykjavík hefir fengið 200 kr.
úr hetjusjóði Carnegies og 120
kr. frá landsstjórninni fyrir frá-
bæran dugnað við það aS bjarga
manni úr sjó.
Ingjaldur bóndi Sigurðsson er
lengi bjó á Lambastööum andað-
ist 27. janúar aö Pálsbæ á Salt-
járnarnesi; hann var 75 ára
gamall.
Haraldur Sigurðsson frá Kall-
aðarnesi er nýlega orðinn kenn-
ari í píanoleik í Erfurt á Þýzka-
landi.
Þýdd hefir verið á dönsku og
gefin út af Vilhelm östergaard
sagan “LjósiS í turninum” eftir
Jón Trausta er birtist x Æskunni
fyrir nokkrum árum.
Fjalla Eyvindur hefir veriö
sýndur í kvikmyndum á Hallar
leikhúsinu.
Hjörtur Hjartarson trésmiður
í Reykjavík andaöist 4. marz úr
krabbameini liölega sextugur.
Eldur kviknaöi í vélabátnum
“Draupnir” 4. marz og brendust
sumir af skipshöfninni talsvert,
einkum matsveinninn.
H. H. Jónsson ræðismaður á
Seyðisfirði er nýlega orðinn ridd-
ari af St. Olafs öröunni norsku,
2. flokki.
Syðri Reykir í Mosfellssveit
eru nýlega seldir Jóel Jónssyni
og Guöm. Jónssyni, skipstjóra;
ætla þeir aö reka þar jarðará-
vaxtarræktun í stórum st (1 og
nota jarðhitan til þess. Sömu-
leiöis ætla þeir aö baka þar brauö
við jarðhitann handa Reykvík-
ingum.
Frú Guöríöur Jónsdóttir, móð-
ir Björgvins sýslumanns Vigfús-
sonar á Efrahvoli á Rangárvöll-
um andaðist 7. marz; 77 ára
gömul.
Bæjarfógeti í Reykjavík er
orðinn Jóhannes bæjarfógeti frá
Seyðisfirði, en bæjardómara em-
bættið er veitt Jóni Hermanns-
syni. Um Borgarfjarðarsýslu
sækja þeir Guðm. Björnsson,
sýslumaöur Baröstrendinga og
Páll Jónsson yfirdómslögmaður.
Látin er í Vatnsdal Gróa
Blöndal, ekkja B. Blöndals frá
Hvammi.
Magnús Jónsson frá Sellátrum
hefir tekið próf í ljós- og sjón-
fræði í Lundúnaborg á Englandi;
fékk hann ágætis einkunn og
heiðursskjal fyrir sérstakan
dugnaö.
Lögrétta frá 20. marz getur
þess að Hannes Hafstein sé kom-
inn heim og Þórunn dóttir hans
með honum: sé hann allhress,
en hafi ekki fengið neinn veru-
legan bata.
Allir læknar á íslandi hafa
myndað félag er þeir kalla:
“Læknafélag íslands”
Jósef Kristjánsson frá Snóks-
dal druknaöi niöur um ís á
Hvammsfirði 16. marz á heimleiö
innan úr ölum.
Bergljót Jónsdóttir móðir Sig-
urðar Kristjánssonar bóksala er
látin í Reykjavík.
Landsbankinn hefir ákveðiS
að setja á stofn útibú fyrir Ár-
nesinga við Selfoss.
GuSm. Björnsson frá Svarf-
hóli er orðinn sýslumaður í Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu.
Anna Claessen kona V.Claess-
ens landsféhirðis andaðist í
Reykjavík 20. febrúar 71 árs aö
aldri. Hún var dóttir Christjáns
Möllers fyrum verzlunarstjóra.
17.. febrúar afhentu Skandin-
avar í Reykjavík, Svíar, Nor-
menn og Danir, séra Bjarna
Jónssyni dómkirkjupresti, höfö-
inglega gjöf fyrir starf hans
meöal þeirra. Það var sérlega
vandaö skrifborð, 300 kr. í pen-
ingum og skrautritaS ávarp.
Guðfræðispróf við háskólann
hafa tekið Sveinn Sigurösson,
Tryggvi Hjörleifsson Kvaran,
Siguröur O. Lárússon, Þorsteinn
Ástráðsson og Eiríkur Helgason;
en í læknisfræði hafa tekið próf:
Gunnlaugur Einarsson og Olaf-
ur Jónsson.
Nýtt blað er byrjaö að koma út
á Akureyri sem “Dagur” heitir
og er Ingimar Eydal ritstjóri
þess.
Síóasta Wetvavkveló
nedurtekur Bjarni Björnsson skemtun sína íGoodtemplara
húsinu, kl. 8.30 miðvikudaginn 24. þ.m. Notiö þessa skemti-
stund til þess að hrysta af ykkur vetrarveðrið. Hláturinn
er öllum hollur.
Aðgöngumiöar hjá O. S. Thorgeirssyni 0g H. S. Bardal
og kosta 50 cents.
n
Notió Ryan skóna
Best fyrir þann sem selur og
best fyrir þann sem kaupir.
Snið og allur frágangur er
þannig aö xað er ekki aðeins
betra aS selja þá, heldur eru
þeir þægilegri og endingabetri
en aörir skór.
ViS höfum yfir 40 ára reynslu til þjónustuyðar.
Thomas Ryan &Co. Limited
Wholesale Boots and Shoes
Sendið oss pöntun til reynslu.
Winnipeg, Man.
Dagsími
Main
1444
Nætursími
Maín
3646
Tkomió fvam meó vjett
bífveióavauga.
Bifreiðarauga opið að framan, sem hægt er aö líta inn í
og horfa í gegn um. Eins nærri og mögulegt er að komast
alveg algengu gleri og jafnframt að fara nákvæmlega eftir
öllum fyrirmælum laganna. Obrotiö auga sem veitir alt
það ljós sem ljósgjafinn og kúlan geta framleitt en tekur
) burtu ofbirtu og heldur ljósinu fyrir neöan 42.
Skilvíslega afgreiddar póstpantanir
Stærö Verð
8i/2 til 9.......$5.00
8 til 814........$4.00
Parson’s Auto Supplies
291-293 EDMONTON STREET
WINNIPEG
Tilkynning um tannlækningar.
DR. W. H. BARBER
leyfir sér að tilkynna aö hann hefir tekið undir
sína umsjón algjörlega lækningastofu Dr. Marian
F. Smith’s sáluga, á horninu á
MAIN STREET OG SELKIRK AVENUE
Winnipeg.
Lækningum sint aö kveldinu.
tlillll NEVy VAMPING CARD
Á V f NO TEACH5R NEEDED — SUR-
Sv.iJ PRISINGLY SIMPLE SYSTEM
Pernona havlng neglected thelr Muf>lc«l Education need not de-
fcoíiir, forwith the ivtd of cmr new VAM HING CAKD, yóu can atonce
V»mp >way to thou<tanrf» of Son(t>. Hf.ll»d», W»U*e*. R»í Time. etc., ete.. equal
to n Profensionnl Wuaicinn. No Enowleds-e of niunic í» reaulrxi. Aft«r u»fn> It »
few times. ya$i wlll he «ble to diapenee wTth the »ld of the V»mpln> C*rd entlrely.
Price only 15 cta. iM>at|inid.
ROPE SPLICING SW:
A most practical handbook giving’ complete and simple
direction* lor making all the 111- st usilul knots. hitchrs,
splícrs ringings, etc Oifi 100 illustrations. All eboiit
wire ropr attachmrnts. lashiny, blocks, tacklrs. etc. 37
Hrraldic Knots fliustrated Worth many timrs Iti cost to
mechamcs. ri/eers. campers. boatmen. farmers.—anyone
esfnerope Prica 28c postpaid
Bók með myndum af ýmsum smá
skrautmunum og blómafræi fæst
ókeypis ef um er beðiö.
ALVIN SALES COMPANY
Dept. 24, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
Miðvikudag og fimtudag—MISS JACKET OF THE NAVY—
featuring Margaret Fischer.
FINAL EPISODE OF FATAL RING—HAROLD LLOYD
COMEDY
Föstudag og Laugardag—FOR FREEDOM OF THE WORLD
EPISODE 1 THE LION’S CLAWS—Marie Walcamp