Voröld


Voröld - 14.05.1918, Side 1

Voröld - 14.05.1918, Side 1
 IJOMANDIFÁLLEGAR SILKIPJOTLUR til aS búa til úr rúmábreiöur — “Crazy Patchworlí.”—Stórt úr- va! af stórum silki-afklippum, hentugar í ábreiSur, kodda, sess- ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 23. P.O. Box 1836 WINNIPEG Branston j Violet-Ray Generators t Slaifið eftir bæklingi “B?’ og j verSlista. j Lush-Burke Electric Ltd. | 315 Donald St. Phone Main 5009 ! t Winnipeg | 1. ÁE.GANGUE. WINNIPEG, MANITOBA, 14. MAl, 1918. NÚMER 14 MRS. GUNNL.' ARNASON Eins og frá er skýrt annarstaðar í blaðinu lést kona Gunnlaugs Árna- sonar að Kristnes, eftir barnsburð, 7. apríl. Skirnarnafn hennar var Jó- hanna porsteinsdóttir. Kvæði sem ort var við andlát hennar birtist í næsta blaði. Séra Friðrik J. Bergmann. Í j Drottín allra alda, alheims ljósið bjarta, allir geislar eru æð frð, þ/nu hjarta. þú ert aflíð eil/ft, æðst i sólartjaldi lögin lífs og dauða lúta þ/nu valdi. Dökkum slæðum frónskar sveitir falda, Friðrik Eergmann hvílir þögull nár, Ströng í brjóstum stynur sorgar alda stór er skaðinn, hópur okkar smár. Yfir hafið, heim til móður fjalla harma fregnin snertir viðkvæm bönd hvar sem íslenzk orð af vörum falla eru tár og húm um Munans lönd. Vorrar þjóðar vorsins morgun ljómi varstu hér á nýrri fóstur gTund, hreinn og bjaríur skjöldur þinn og skjómi skein í hverri rann um æfistnnd. Fremst í okkar fylking hófstu merki, fjör og göfgi vermdi hverja taug. upp og fram að frægu dagsins verki, fögúr benti tímans menta laug. Dáð og þor iir ættar vorrar æðum inst frá þ/nu hjartans djúpi skein, hugtök snjöll í riti jafnt og ræðum reist þér hafa fríðan bauta stein. fáir móðurmálsins hljóma skærri, mentagýgju strengjum knúðu frá víðsýnn andi eftir stignm hærri ætíð hrann af helgri sannleiks þrá. Jafnt við skin og skúr á t/mans vogum skorti hvorki viljans þrótt né dug, andi þinn frá árdags vafurlogum yfir húmið sendi gneista flug. Mark þitt var aö lyfta sjón og leita, ljósið þráði sálin menta-gjörn, aldrei þótti heyglum hent að beita hjör á móti þér í sókn og vörn. Mest er stundum minst að dómi fjöldans, mörg þv/ villan glepur okkur sýn. Maklegt gildi manns við æfi kvöld hans mælt er fyrst þar leiðin endur-skín, því er einatt þungt og blandað tárum, þeirra líf er hjá oss ruddu braut, Sóttu fram og breiddu björt með árum blóm í lands, og þjóðar sinnar skant. pökk sé guði, þú varst andans hetja, þjóðfélagsins styrkur hvöt og ljós, fús að lyfta, leiða, benda, hvetja, 1/fga geislum hverja veika rós, Vorsins óður var þitt mál og saga, verk þ/n Ijóma okkar fræða safn, fram til hærri, heiðríkari daga hugans sjónum bendir æ þitt nafn. M. Markússon. r Jóhann Einarsson ISLENZKUR FLUGMADUR. ALMENNAR FRETTIR. STRIDID Talsvert hlé virðist hafa verið á orustum vikuna sem leið hjá því sem var um tíma áður, þó hefir talsvert mannfall orðið. Banda- menn hafa rninið á allvíða og náð aftur nokkru af því scm þeir liöfðu tapað. Sérstaklega hefir þeim gengið vel þar sern Picardy heitir og eins í Flanders. Pað þykir stórt atriði stríðsins að sjóliðsforingi sem Lynes heitir, hlóð skip er Vindictive nefndist, með grjót og cement, lagði því inn í mynnið á höfninni í Zee- brugge, þar se m eru flotastöðvar þjóðverja og sökti því þar. Með þessu móti eyðilagði hann höfnina að miklu leyti og hindraði út og innsiglingar. Snarræði þessa manns er gjört að umtalsefni í fjölda mörgum blöðum og þykir það vera eitt af mestu afreltsverk- um sem sýnd hafa verið. Lynes þessum er af sumum líkt við Nelson, enska sjóliðsforingjan mikla. Frétt frá Berlin í gegn um Kaupmannahöfn segir að maður á Rússlandi sem Rennenkampf hét, og hershöfðingi var bæði í Jap- anska stríðinu og þessu striði, hafi verið myrtur nýlega af Bolseviki flokknum. A. K. McLean, aðsoðar fjármá]a ráðherra í Ottawa lýsti því yfir í þinginu á föstudaginn að skuldir C.N.R. félagsins sem Canadíska þjóðin yrði að takast á herðar væru .$400.000,000 (fjögur hundr- uð miijónir dala). FJÖGUR þúSUND EÆNDUR frá Ontario og Quebec fóru í ein- um hóp í dag á fund Bordenstjórn- arinnar til þess að mótmæla því að synir þeirra séu teknir í stríðið. Ontario bændurnir eru svo ákafir í þessu máli að þeir lióta að safna undirskriftum kjósenda og krefj- ast þess að þingmenn er þeir kusu segi af sér ef þeim verði ekki veitt það sem þeir fara fram á. peir segja að þeini liafi verið lofað um kosningarnar að bændasynir yrðu ekki teknir. BRADEURY HIKAR Bradbury, Selkirk maðurinn frægi tók til baka frumvarp sitt í efri málstofunni um það að svifta Skandinaya og aðra útlendinga atkvæði um aldur og æfi. ÓTRÚLEG FRÉTT. Sú frétt var gefin út frá Ottawa 13. þ.m. að bandamenn hefðu á- kveðið að nota ekki her Banda- ríkjanna í bráðina; bíða með hann þangað til hann væri kominn í eina lieild. Fellibylur mikill skall á í Ioæa og Ulinois 9. þ.m. Mistu þar um 20 manns lífið og margir slösuðust Eignatjón var um $1,000,000. Nefnd situr á ráðstefnu í Seattle að komast aðniðurstöðu með sam- ninga á fiskiveiðarétti. Canada- manna, í Bandaríkjum og Banda- ríkjamanna í Canada. Er gert ráð fyrir að alt falli þar í ljúfa löð og samningar verði undirskrif- aðir 20. þ.m. 7-1-18 frá Krossanesi í Skagafirði. Dáinn í Duluth, Minnesota. I. Kotið hans í eyði er! Áður þarna bjó hann— Raula eg, meðan framhjá fer, Ferhendu um Jóhann. Nú eru ei kveikt, þar kró hans var, Kveldljós glugga-fögur. Framar enginn opnar þar íslendinga sögur. par er hljótt, sem hátt um borð Hávamálin sungn. Nú hafa fyndni og frjálsleg orð Fjötrum bundna tungu. Skelfdi hann brott af skrópa-draum Skrök úr hispnrs-sálum, Hans er lék við lausan taum List, að gletnis-málum. Engin sæmd þó varð þess vör par væri hætt að glatast, Sem við heimskra hlægi-svör Er hugans grómi atast. Mér fanst þrátt, í kveldsins kyrð Er kátt um oss við gjörðum, Eg kominn væri í Harðráðs hirð —Hans Haralds—úti’ í Görðum. Kendum við—ef kaupið var Kvabblaust gott að hafa—: Að við vórum Væringjar, Verðir lendra Slafa. Ef að okkar hefði ei hönd Haldið þeirra veiði, Ríki þeirra, lög og lönd Lægju sum í eyði. Sagan vottar, sannleiks-gjöm, Við sigrum ýmsra tála peir buðu löngum bezta vöra Sem bara gengu á mála. Jóhann hvorki af dygð né dug Dró, að fylgja mönnum— Fáir áttu heilli hug, Hollari sínum grönnum: II. peir, sem gafstu glögg-va sjón Á glysinu útlands tála: Gleyma þér ei, gamla Frón, En ganga bara á mála! Stephan G. Stephansson Sir Wilfrid Laurier og kona hans liéldu gullbrúðkaup sitt í gær; fengu heillaskeyti úr öllum áttuni að verðleikum. Sjá ritstjórnargrein. William S. Stephenson, að 175 Synciicate str. hér í bænum innritaðist í 101 deildina, og fór með henni í janúar, árið 1916. Til Frakklands var hann kominn 26 júlí sama ár, særðist í orustu milli 26. júlí og 4. ágúst, 1916. jlegar hann greri sára sinna var hann í rúmt ár hernaðar kennari á Eng- landi. 1 flugliðið gekk hann í apríl í 1917, og fór til Frakklands í febrúar, 1918. Hefir hann nú fengið heiðursmerki fyrir framúrskarandi fimleika og hugrekki í fluglist, og var fyrsti íslendingur sem það hlaut. Haig hers- höfðingi flutti honum sjálfur heillaóskir við þetta tækifæri. Mr. Stephenson er 21 árs að aldri, fæddur í Winnipeg; eru foreldrar hans þau hjónin Vigfús Stephenson og Kristín kona hans.enbr hrdlu mhmhm G. K. Stephenson, plumber, að 795 McDermot avenue.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.