Voröld


Voröld - 14.05.1918, Síða 3

Voröld - 14.05.1918, Síða 3
Winnipeg, 14. maí, 1918. VORÖLD Bls. 3 Auðuimar kviða vesifirzka. EFTIR pORSTEIN p. pORSTEINSSON I. Ársól upp er risin. íslenzk þjóð er mynduð, öflug, sérstök, sjálfstæð, sann-göfug og merk. Norræn hreysti—vestræn vizka vefst þar beztum megin-þáttum inn í landsins eðlis taugar, a.mians skapa snildarverk. Noregsmanna hamarshagga þrumur— hiírpusiaga tónar drauma-þýðir, Xossahljómi, báls og ísa brestum hmrlast, mynda þjóöljóð frjáls og sterk. Grunntónn söngs og sagna sögualdar vorrar djúpur, ættlands ást er fslendingum hjá: Ættarjarðarást í söngum, anda, máli, verkum, frækleik, frunihvöt dagfars innra, ytra undir dul, sem falin lá. Bhiðor lands vor lifi’ og eignum stærri —lcuidið var þeim guð í æðstu merking. Heimför öllum heimsins kostaboðum tsjartakærri þeim var tímum á. pá var siglt um sæinn, sóttu íslendingar fremd til fjölda þjóða, fundu löndin ný. pað var eins og í þeim brytist aflið til aö vinna, sigra —sig-urmáttur, sem ei getur sömu staðið sporum í. Leitin át var lífið, fjörið sanna, MMn ixm varö sundrung—dauðameinið —héraðsþreng'slin..próttm| stórláts frelsis hoMi engin takmörk, bönd né kví. Hátt mót hirnni gnæfa hengifjöll að sævi, síbjört sólarmegin, sorta slær á bak. Ðýrðarljómi, djúpir skuggar, dags og nætur töframyndir umhorfs mynda augum fyrir, æskufjöri löngun hlær til að svífa upp frá aftans móðu árdags til og kanna geima víða.— Vestfirsk augu eftir dölum þröngum úí á hafið mæna vonarskær. Eins og aðra drengi út í'heiminn langa, Auöunn ut vill sigla íslands ströndum frá. Afla skyldi fjár og frama freista bæði’ og leita gæfu. Eftir Iét hann aldnri móÖur arð, sem dygði vetur þrjá. SjáJfur stórt þótt hefði ei handa milli, hlatrt hann orðstír þaiin á Vesturfjörðum vS harrn væri’ að öllu góðu kendur. —Allir fluttu ’ éi stærri kost um sjá. Yfir vorsæ vona vakir farmannsdraumur. Blikar gull á bárum brent við sólarmátt. Lyftir sér úr landsins tengslum Ijósfleyg sál að morgunroða þegar Rán og Röðull saman ríkja yfir hverri átt. L&nd var horfið. Augun þerð, því ísland á að njóta hvers hans sændarauka. sérhver taug er strengd og stilt í vonum aíormljóð við og báru hörpuslátt. Fyrsta vetur var hann vistaður á Mæri. Ströndum Noregs stendur staður þessi á. Húsbóndinn um liafið flutti’ hann, hét sá pórður stýrimaður, Hafði Auðunn honum þjónað heima fyr, nú launin þá. Snmar efíir sigldu þeir til Grænlands, settra þar upp skip og vetur annan dvöldu 1 landi Eiríks íslendingsins, er var faðir Leifs sem Vínland sá. Aldrei óhugsandi Islendingur minnist landnáms sinna lýða löngu’ í úthöf flædd. Misti hann þar meginálfu meginland og bygðir, ættmenn. —Flj'tur nú á frændleifð eins og förukona mædd og hædd.------- pá áttu’ ítök út í mörg_“.n löndum íslendingar. Nú er breytt þeim lögum: Útlendingum afbrögð náttúrunnar eru seld og ieigð og fjötrum vædd. Alt það fé sem átti Auðunn fyrir bjardýr lét, og kostgiúp keypti, komnu’ úr norðanbyl. Gersemi sú vel var vanin— viturt, gæft og trygt sem hundur. Auðunni það eftir íylgdi og á mörgu kunni skil. Næsta sumar Noregs til þeir halda. Nú var leiðum skift. Til bús fór pórður. Auðunn fékk sér far til Víkur austur. Fór með dýrið óslóbæjar til. Suður svo í Damnörk Sveins til konungs Auðunn hugðist halda og gefa honum metiö dýr. pá var agi mestur millum mildinganna, Sveins og Haralds. Noregssjóli sat í bænum sögð var honum fréttin skýr: íslendingur einn með tamið bjarndýr ósló gisti, flutt af Grænlands ströndum,— konungur hann kalla til sín lætur, kemur Auðunn þar sem hilmir býr. Konung vel hann kveður, kveðju mjúkt var tekið. —Haralds oftast hyggja hlý var frænda þjóð.— Gramur spyr: “Hvort áttu eigi allspakt bjarndýr, metfé talið?” Auðunn játti. Aftur sjóli innir: “Viltu jöfnum sjóð selja dýrið, sem þú fyrrum keyptir?” Svarar hinn: “pað eigi vil eg, herra!” “Viltu þá þér verðin tvö eg gefi? Veit eg aleign þín þar saman stóð.” “Ei vil eg það, herra!” Auöunn fylki svarar. Vísir við hann mælir: “Viltu gefa mér?” “pað vil eg og eigi,” sagði íslendingur. Hvað viltu þá af því gjöra,” gylfi spurði. Gegnir hinn og alhug tér: ‘1 paö sem áður ætlað mér eg hefi, áfram leið til Danmerkur að halda suður, og það Sveini jöfur gefa.” Svarar tyggi skjótt, í orðum ber: “Hvort mun þú ei hafa heyrt um ófrið milli lýða vorra’ og landa leið svo bönnuð er; eðá giftu ætlar þú þér öllum meiri, svo þú náir > gersemina gram aö færa, garpar þá, sem nauðsyn ber haldiö fá ei hraklaust? ’ ’ Auðunn svarar: ‘ ‘ Herra, það er nú á yðar valdi. En því hefi’ eg játað, sagt og svarað, sem eg fyrri haföi ætlaö mér.” Harri mælti: ‘ ‘ Hví mun helzt ei ráð þú farir sern þér sjálfum líkar; samt eg áskil það, að þú komir aftur til mín, er þú veginn ferð til baka. Seg mér hversu Dana drottinn dýrið launar. Máske að gæfumaður sértu.” Auðunnanzar: “Yður því eg heita vil,” og kvaddi. Tók sér far er suður átti’ að sigla, síðan hélt með bjarndýr sitt af stað. \ Sérhver saga þjóða; sérhvert brot úr lífi sýnir æ þann sannleik: satt og rétt er mest. Drenglund hrein, sem hræöist eigi —hispurslaust síns réttar biður— þctt við konung orðstað eigi ávalt reynist drýgst og bezt. Jafnvel þó að króka marga kunni konungur, hann síður eigi mctur hugardirfð og háttu frjálsa’ og prúða, hefð og titlum nafn þótt ei sé fest. (Framlxald) SAFNADARFUNDUR. rar lialdinn í fundarsal Tjaldbúð- wrldrkju 6. þ.m. í tilefni af hinu svipíega dauðsfalli hins háment- »Öa og stórvitra sóknaíprests Tjaddbviðar -safnaðar sér F. J. Bergmannsr. Fvmdurinn var all fjölmennur en fvmdavfólk mjög hnipið, auð- sjáatilega ekki búið að ná sér eft- li* hið stóra reiðarslag er það varð fyrir við missi síns elkaða leið- toga og kenniföður; og eiga nu fyrir höndum að ráða f'ram úr þeim stóra vanda að fá hæfan mann til þess að gerast leiðtogi an var lesin upp fundargerð síð- asta fundar, og rætt um efnahag safnaðarins sem virtist eftir ástæð um að davma, í allgóðu lagi. Síðan þessi heit.i áhugi greinilega í Ijós, og snart fy.rir alvöru tilfinningarn ar, fyr en einn fundarmaður gat um í ræðu sinni hvort heppilegra væri, að fá sér nýjan leiðtoga eða sameinast öðrum söfnuðum? pá héldu margir tölu lvver á eft- ir öðrum, kjanorðar og kröftugar, sérstaklega þessirE. Sumafliða- son, Hjálmar Bergmann, Sigvús Anderson, Guðm. Eyford, og fl. Eg vildi leitast við að ná kjarn- anum úr öllum þessum ræðum sameiginlega. Eg ætla strax að taka það fram og biðja hina heiðr- uðu ræðumenn að fyrirgefa þótf eg noti önnur orð og líkingar en þeir, þar sem eg, gat ekki skrifað ræðurnar orðréttar á fundinum. Ræðurnar verða þá sameinaðar á þessa leið: “pað liefir altaf þótt og þykir enn löðurmannlegt að svíkjást undan merkjum og flýja af liólmi þegar mest á liggur að allir standi sem einn maður; sá sem það gerir er álitinn óalandi og óferjandi hvar sem hann kemur fram. Hvaða orðstýr haldið þið að við fengjum i framtíðinni, ef vér við fyrsta á- fali sem vér höfum fengið sem dá- lítið reynir á kjark og staðfestu, eða ráðkænsku, færum að leggja upp árar, og flýja undan merkjum ainnar mestu brautriðjanda hetju og andans stórmennis sem við vestur-íslendingar höfum átt. Væri það ekki veglegur bauta- steinn serii við reistum með því að flýja nvv hetjuna okkar látnu, séra F. J. Bergmann, er stóð sem klett- ur í hafinu hræddist ekki né liagg- aðist, þótt boðaföll ljisins skyllu yfir höfuð honum/heTdur “'glotti við tönn” að vættum þeim er or- sökuðu öldurótið—“þótt eg digni þá mun lygna síðar meir.” Að víkja aldrei af vegi sann- leika og rétts málefnis hvað sem á dynur, gera ekki aðrir en sannar hetjur. “Að standa eða falla, ” og hræðast ekki þótt margir verði þrándar í götu” galandi á snösum óvizkunnar “hingað og ekki leng- ra” Nei, hetjur kunna aldrei að hræðast, síst sannar hetjur eins og þessi sem söknum við og syrgjum nú svo sárt, en því miður höfum vér ekki kunnað að virða og elska eins og vera skyldi. “Enginn veit' hvað átt hefir fyr en mist hefir. ” petta finnum vér nú, og þó liélt áhuga- mikli leiðarinn okkar, framsóknar- nverkinu svo lvátt að allir sem vildu, eða þorðu að opna augun fyrir þekkingarljósinu, gátu séð brautryðjandann og heyrt rödd hans; en því miður urðu alt of margir sem daufheyrðust við rödd og kenningum þessa andlega stór- mennis, fengu ofbirtu í augun, þoldu ekki að Hta Ijós sannleikans og þekkingarinnar • skriðu svo aftur upp í fúnu miðalda fletin, með vanþekkingarhrolli, breiddu upp yfir höfuð sér, par sofa alt of margir enn, eða látast sofa. pað væri reynandi að vekja þá með vísu eins mesta framsóknar mahns okkar heima á ættjörðinni, stórskáldsins H. Hafsteins: “Stökkvið upp úr fúnu fleti, fyllið hjörtum nýjum móð. Átu mein er andans leti, upp til nýrrar vinnu þjóð.” Nú liggur fyrir okkur sem fylgt höfum þessu andans stórmenni og merkisbera, sá stóri vandi að fá hæfan mann til þess, að taka nú við þar sem hann varð að hætta, og halda hjörðinni vei' saman'og í réttu horfi, svo enginn úr hópnum fari villuráfandi, því ekki xer ó- hugsandi að til séu ennþá gláms- augu sem gjarnan vildu glepja sýn, ekki síst höfuðlausum lier, sem er í sárurn og sorgmæddur eftir missi foringja síns, og þaraf- leiðandi í nokkurs koiiar millibils- ástandi, viðkvæmur fyrir öllum utanaðkomandi áhrifum, þess- vesna er það siðferðislee sVwNy okkar sem sitjum á þessum fundi, að gera ekkert það sem vér erum hrædd uni að geti á eftir komið í bakseglin, og orðið til farartálma eða orsakað stefnubreyting frá því marki er hinn látni leiðtogi og kennifaðir hvatti oss að keppa að. Hann sem aletaf var reiðubúinn og óþreytandi að kenna og leið- beina, ekki einungis þeirn er hans stefnu fylgdu, heldur mótstöðu- mönnum sínum, sem einblíndu alt of mikið á umbúðir trú- arkjarnans, án þess að grensl- ast eftir því að sami kjarni gæti verið í mismunandi nm- búðum; það væri menningin og aldarhættirnir sem breyttu umbúð unum, þótt trúarkjarninn eða inni- haldið væri altaf hið sarna.' Ræðumönnunum var klappáð lof i lófa til sönnunar því^að allir væru þeim hjartanlega ,sammála. Síðan var kosin níu manna nefnd til þess, að íhuga vel öll þessi mál, og koma svo seinna fram með sín- ar tillögur. Ákveðið var að fá séra Pál Sigurðsson á Garðar að rækja tíðir (messa) fyrir söfnuð- inn 4ða hvetn sunnudag. Sömu- leiðis var ákveðið að hafa helgi- dagalestra þá sunnudaga sem ekki væri messað. r Fleira gerðist ekki á þessum fundi sem í frásögur sé færandi. Winnipeg, 7. maí, 1918 E. porbergsson. SKÓVIDGERDIR. af allri tegund vel af hendi leystar. Munið eftir staðnum. 516 NOTRE DAME AVENUE GUDJÓN H. HJALTALÍN RITFREGN Austur í Blámóðu Fjalla eftir Aðalstein Kristjáns- son.—Winnipeg, 1917. Fyrsti kafli bókarinnar er ferða- saga lieim til íslands, skemtilega rituð. Annar og þriðji kaflinn er aðallega um Nýju Jórvík (New York). En höfundurinn kemur víða við, enda sýnist hann vera mjög fróður um það, sem hann ritar; og er það oneitanlega ein- hver hinn bezti kostur höfunda, að þeim sé sýnt urn að segja sem sann ast og réttast frá því, sem þeir finna sig knúða til að skrifa um. pá má og einnig' benda á það, að höf. reynir auðsjáanlega að glæða virðing landa sinna fyrir hinni fjarlægu “nágrannaþjóð” Vestur- heimsmönnum. Og ef til vill er- um vér færari um að meta það eins og það er vert, einmitt nú, þegar vér sjáunx hver uppskera verður af hatursæði því, er þjóðmála- skúmar hafa verið að sá um lang- an aldur í hug og hjarta þjóðanna. Nú sýnast þær verða að íauga af sér haturssaurinn í sínu eigin blóði Höf. ann mjög lýðveldishugsjón- inni, enda verður lýðveldið lík- lega framtíðar stjórnarfyrirkomu- lag þjóðanna og leiðir vísast af sér margvíslega blessun — þegar þær liafa lau't að elska og virða þá valdhafa, sem þær hafá valið sjálf- um sér, og eiga þar af leiðandi skilið að hafa. En hamingjan hjálpi þeim þjóðum, sem hafa lýð- veldishugsjónirnar fyrir gróðrar- stíur flokkarígs og valdagræðgi, því að rótgróinn virðingarskortur fyrir stjórnendum lands og þjöðar hverjir sem þeir eru, sýnist vera bekiasta leiðin til stjórnleysis. Síðasti kaflinn, sem heitir: Hví söknum vér Islands,” er yndisleg- asti kaflinn. Höf. sýnist vera í sólskinshug, og maður verður meira að segja snortinn af lionum, á meðan maður les hann.. Ætt- jörðin þessi, “beinabera nxeð brjóstin visiix og fölar kinnar” að dómi Bólu-Hjálmars, verður höf. að hivxu yixdislegasta töfralandi—■ og meira en það, hún verður að landinu helga, sem seiðir söknuð og lieimþrá inn í sálir hinna fjar- lægu sona sinna og dætra. Málið er víða einstaklega skáld- legt, létt og lipurt aflestrar, enda gægist skáldið víða fram í hókinni Allur ytri frágangur er góður. Höf. á þakkir skilið fyrir bókina, senx er bæði góð og fróðleg. Sig. Kristófer Pétursson tfslenshar bcekur Ljóðabók H. Hafstelns, ó.b. $3.00 b. $4. “út um vötn ogr velli” Kristinn Stef- ánsson, b. $1.75 “DrottninKin í Algeirsborg” Sigfús Blöndahl, b. $1.80; ó.b. $1.00 “Tvær gamlar sögur” Jón Trausti, ó.b. $1.20 “Ströndin” saga, Gunnar Gunnarsson, b. $1.25 “Vargur í Véum” Gunnar Gunnarsson, b. $1.80 “Sáiin vaknar” saga, Einar H. Kvaran, b. $1.550 “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran, ó.b. 75c. “Morðið” saga, Conan Doyle, 355c. "Dularfulla eyjan” saga, Jules Verne, 30c. “Austur í blámóðu fjalia” ferðasaga, Aðalst. Kristjánsson, $1.755 “Um berklaveiki” eftir Sig. Magnús- son, lækni, 40c. “Ritsafn Lögréttu” fyrsta hefti, 40c. Mynd af örafa jökli” eftir Asg. Jóns- son, málara, 755c. pessar bækur fást nú í bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar, 506 Newton Ave. Einnig fást þar blöðin “öðinn” og “Lögrétta” Talsími St. Johns 724. Dagsími Main 1444 Nætuísími Main 3646 lomiö fram meö rjeft bifreíöarauga. Bifreiöarauga opið að framan, sem hægt er aS líta inn í og horfa i gegn um. Eins nærri og mögulegt er að komast alveg algengu gleri og, jafnframt að fara nákvæmlega eftir öllum fyrirmælum laganna. Obrotið auga sem veitir alt það ljós sem ljósgjafinn og kúlan geta frajnleitt en tekur ) burtu ofbirtu og heldur ljósinu fyrir neðan 42. Skilvíslega afgreiadar póstpantanir Stærð Verð 8i/2 til 9.......$5.00 8 til 814........$4.00 Parson’s Auto Supplies 291-293 EDMONTON STREET WINNIPEG Ekkert fyrirtœki á meðal íslendinga hér vestan hafs hefir átt-eins miklúfn vin- sældum að fagna og “Voröld” og prentfélagið “Heela Press, Ltd.” Flestir vilja sjá því borgið og treysta á framtíð þess. HEFIR pú STYRKT FYRIRRTÆKID ? Tíu dollars, sem borga má í fernu lagi gera þig að hluteig- anda í félaginu. Fyll út eyðublaðið sem fylgir—ger það nú þegar- til “Voraldar” og send og höfnð safnaðarins í stað hins I ?ai tarið að ræða um livað heppi- mikla manns sem varð að víkja 'legast vœri fyrir söfnuðinn að gera fyrir æðra lialli. 11 nálægri framtíð. En ekki var | langt komið í þeim umræðum þeg- Fundurinn byrjaði með því, að ! ar fundarfólk fór að sýna það á fundarstjóri las upp hluttekning- j svip sínum livað þvi var þetta niá viðkvæmt og hjartfólgið, að feng' arbréf frá söfnuðinum til hinnar syrgjandi ekkju, og barna. Síð- farsælan framgang. En ekki kor pessar hugsjónir ásamt mörgum fleirum verður hinn nýi leiðtogi að leiða til sigurs. Auðnist hon- um það, að sameina okkur alla vestur-íslendinga sem eina hjörð þar sem liverjum einúm er gefinn "á réttur að mer'ga hafa þær um- búðir sem honum finst bezt hæfa sínum trúarkjarna óáreittur áf ínum meðbróður; þá fyrst, en fyr 'kki “gejur orðið ein hjörð og ''inn hirðir.” Eg undirritaður óska eftir að gerast meðlimur í félaginu “HECLA PRESS, LTD.” Eg skuldbind mig til þess að leggja fram $....:..............fyrirtækinu til styrktar, er borgist þannig: $..............................nú þegar $__________________________________:...eftir 3 man. $..................eftir 6 mán. ..eftir 9 mán. Dagsett........................1918. Nafn.. Aritan..

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.