Voröld - 14.05.1918, Síða 5
Winnipeg, 14. maí, 1918.
VORÖLD
Bls. 5
VOR, 1918.
Hringhenda.
Daggartárin glitra um grund,
glansa báruhólar.
Ungur smári bregður blund
bros við árdagssólar.
Nóttin œðir út í haf
enn með slæðu svarta.
Skuggar læðast leitum af,
ljósið hræðast bjarta.
Fagnar hagar, húmi sleit,
hýrnar lag á kvisti.
Heilsar fagur svinnri sveit
sumardagur fyrsti.
Feigðargjólu frí við mát
fram á hóli vænum
vaggar fjólan kolli kát,
kyst af sólarblænum.
Fagna tíð að fegra hól
fíflar prýðilegir.
Blóma skrýðast brúðarkjól
brekku og hlíðarteigir.
Lindin bláa buna fer,
braut sór áfram ryðixr,
hjalar þá og hraðar sér
hleinar gráar niður.
“Aftur líð eg létt og frí,
lands um fríða teigi
vorsins blíða yndi í
að entum hríðardegi.
Lífsins máttar ljómar brá,
líta hátt upp runnar;
hverri átt í heyrist slá
hjarta náttúrunnar.
Loftið fylla fögur hljóð
f]ýr í illu kífið.
Vorsins dilla vögguljóð,
vorið hyllir lífið.
Fagur hljómur færist nær
fold um blómaríka;
árdagsljóma bærir blær
björk, sem ómar líka.
Ivom þú blessuð, sumarsól,
sendu blessun niður;
hvað eitt blessa heims um ból.
Ilelzt væri blessun friður.
Jónas J. Daníelsson.
Fréttir.
Efri málstofa þingsins í Ottawa
hefir með höndum frumvarp um
það að hjónaskilnaðarlög í Can-
ada verði gerð auðveldari.
Skrásetning allra manna í Can-
ada sem eldri eru en 16 ára á að
fara fram í næsta mánuði. Er
talið líklegt að skrásetningin
verði framkvæmd 27. júní í Mani-
toba og heitir sá T. 0. Locke er
fyrir henni stendur. Skrásetn-
nigar spjöldum verður útbýtt til
allra nokkrum dögum áður og eiga
þeir að svara þar ákveðnum spurn
ingum. par sem um stórfélög er
að ræða sem hafa margt fólk í
þjónustu sinni skipa þau sjálf
skrásetjara til þess að sjá um skrá-
setningu þjóna sinna.
Fylkinu verður skift í skrásetn-
ingahéruð og verður hvert kjör-
dæmi.eitt hérað. í liverju skrá-
setningarhéraði verður einn skrá-
setjari og annar til aðstoðar. Auk
nokkurra skrásetjara þjóna fer
tala þeirra eftir stærð og fjöl-
menni héraðsins.
SÓLÖLD.
Rœða.
mannraun er.
ekki ráðið.
pessu fékk hann
Segir svo: “pessa
WALKER
Intolerance eða “Ofstæki, ” sem
öðru nafni lieitir Barátta ástar-
innar á öllum öldum er saga sem
flytur það efni er öllum fellur í
geð og alla snertir. Ástasögur og
ástaleikir draga að sér fleira fólk
en flest annað, sérstaklega þegar
það er um einhverja erfiðleika að
ræða sem yfirstignar verða. pað
ætti því ekki að þurfa að áminna
unga fólkið á að sækja þennan
leik á Walker, og nefna Voröld
þegar seðlarnir eru keyptir.
“ Skellihlátur ” er einnig þess
virði að sækja. pað gleður, lyftir
manni upp og veitir ekki af því á
þessum tímum. Eitt bezta lyfið
sem eg þekki,” sagði Dr. Frazer,
“er það að hlægja. ” Nefnið Vor-
öld þegar þér kaupið seðlana.
Japaniskir Rósarunnar
Undrablóm heimsins.
Japanisku rósirnir blómg-
ast árið í kring. Sex vik-
um eftir að þeim er sáð,
blómgast þær að fullu. pað
virðist ef til vill ekki lík-
legt en við abyrgjumst að
svo verði. Blómin eru
þrtlií—hvít, gul og bleik.
pað má sá þeim jafnt inni og úti, og
munu þau blómgast tíunda hverja viku
Við ábyrgjumst I það minsta 3 blóm-
runna úr hverjúm pakka af útsæði.
Verð lOc. pakkinn, 3 fyrir 25 cents.
Ilmandi Kínverkst Trjáblóm.
Alveg nýtt hér; alþekt fyr- ,
ir fljótan vöxt; sérstaklega
fögur skrautjurt; mikil blöð
og dökkgræn; mynda stór-
kostlega þríhyrnungsrunna,
hér um bil 5 feta háa; mjög hentugt
til prýði í kranza o.s.frv. Fræið kost-
ar 15c. pakkin, 3 fyrir 40c.
SPÁMADURINN.
Spámaður náttúrunnar er með
leyndardómsfullum breytingum, sem
eiga sér stað, gefur þessi jurt þaö ná-
kvæmlega tií kynna mörgum klukku-
stundum fyrirfram hvernig veðrið
verði. Vex hvar sem er, alt árið um
kring. Skemtileg húsjurt. Hefir
stór, ilmsæt, bleik blóm með fiðrildis
lögun. Verð á fræi 155c. pakkin, 3
fyrir 40c.
sumar.
útsæði kostar
fyrir 40c.
FLUGNAJURT
Mjög einkennileg nátt-
úru fyrirbrigði sem þú
ættir að hafa. pó hún
sé alveg lyktarlaus
haldast engar flugúr í
herbergi þar sem
henni er sáð. þessi
flugnajurt ber fögur
blóm og grær vetur og
155c. pakkinn, 3
“GROUND
ótrúlega
ALM0ND3”
frjósamir;
'L spretta auðveldlega af út-
saeði. Hefir frábærlega
gott bragð, mjög líkt
kólcushnetum. Innihaldið
er snjöhvíþt, með skel
eða sldnni sem er brún-
leitt; vex ofarlega, og
200 til 300 “Almonds”
koma frá einni hnetu. Enginn ervið-
leikum bundið að ræltta þær hvar sem
er cg í hvaða jaröveg sem er, og 8 til
10 vikum frá plöntun má búast við
hinni mestu uppskeru af indælustu
“Almonds” sem til eru. Fræ 15c.
pakkin.
VIDKVÆM JURT
Undrajurt Filipseyj
anna, blöðin drjúpa
þegar.. þau eru snert.
Sýnast ekki vilja láta
snerta sig. Fallegir
runnar fyrir hús eða
blómgarða, mjög eru kynlegir og
skrítnir. Fræ 155c. pakkin, 3 fyrir
40c.
V.Vv RISA HNETUR
|sB|g PaS ©r litlum erviðleik-
um bundið að yrkja hnetur.
Það er míög einfalt og
skemtilegt. Risá hnytur
verða afar stórar. Hneturn-
öÍSsl ar eru aðlaðandi, laufin ein-
“ kennileg, og fagurlega græn.
þér mundi þykja mjög gaman að
yrkja þessa jurt.
útsæði 15 cent pakkinn, 3 pakkar
fyrir 40 cents.
JAAPANISKIR HREIDURVERDIR
Mjög einkennileg
blóm. Ber ávexti eins^.^
í lagi og lit semS
hreiðuregg. Má nota
svo árum skiftir sem
hreiður egg, og fleira.
Útsæði 15c. pakkinn 3
pakkar fyrir 40c.
NÝ BÓK UM SAMHNÝT-
ING KADLA
Hvernig mismunandi
hnútar séu gerðir, og til
hvers þeir séu notaðir.
Hvaða hnútar eigi að nota
og hverja eigi að forðast.
1 Mjög þægileg bók fyrir alla sem
vilja eitthvað vita um hagkvæmlega
lmúta, samhnytingar o.s.fr. Með yfir
hundrað myndum. Alt sem við þræði
og kaðla , sylgjur, hagldir, ofl. Mik-
ils virði fyrir kaupmenn, smiði, bænd-
ur og alla sem kaðla nota. Verð 25c.
með myndabók von-i. og glysvöruskrá.
CALABASH EDA PÍPUVÖRDUR.
Fögur og fljót-
vaxandi klifurjurt.
Vex hvar sem er,
framleiðir hinn fræ
ga vörð sem hinar
afreiks pípur eru
' til úr. Ræktið þetta heima hjá
útsæði með leiðarvísi. 15c
nn, 3 fyrir 40 c.
Alvin Sales Co., P.O. Box 56, Dept. 29
Eins og' menn muna byrjaði nú-
verandi ritstjóri Yoraldar á því
þegar hann var við Lögberg að
láta prenta sér-stakt barnablað er
hann nefndi Sólskin, og þannig
var lagað að úr mátti klippa og
binda í sérstaka bók. Sólskin
hefir nú verið gefið út þannig í
hálft þriðja ár og hlotið miklar
vinsældir meðal barnanna. þeg-
ar Voröld hófst eftir að ritstjóri
hennar var rekinn frá Lögbergi,
byrjaði hann þar á samskonar
barnadeild er' hann nefndi Sólöld.
Póststjóniin gaf þá skýring að
ekki væri leyfilegt að prenta þetta.
barnablað sérstakt, heldur yrði
það að vera i aðalblaðinu sjálfu.
En þegar til þess kom að fá rétt-
indi með pósti var það einnig' til-
kynt að Sólöld mætti ekki vera
þannig prentuð að liún yrði klipt
úr sem sérstakt blað.
Af þessari ástæðu kemur hún
nú sem ein siða sem ekki er hægt
að brjóta þannig að blað verði
úr.
þetta er illa farið. Börnin eru
orðin vön að hafa sitt eigið blað
og þau verða að hafa það. En
þeim mun þykja miklu skemti-
legra að geta klipt þúð úr og liaft
það sérstakt.
Voraldarmenn eru því nú sem
stendur í efa um það hvað gera
skuli. Aðeins er um tvær leiðir
að tala, önnur er sú að prenta
barnadeildina eins og hún nú er,
án þess að hún verði klipt úr; hin
er sú að gefa út sérstakt barna-
blað, fá fyrir það sérstök póst-
réttindi og selja það sérstaklega
fyrir lágt verð. Vilja kaupend-
ur gera svo vel að skrifa ritstjóra
Voraldar og gefa ráð í þessu máli?
segja til þess hvort þeir álita
heppiiegra.
pað er kallað svo að hvert tíma-
mótið reki annað; bæði í lífi ein-
staklinga og þjóða, eða með öðrum
orðum að hver breytingin kemur
á fætur annari, sem ýmist leiða til
heilla og sigurs i baráttu lífsins
eða þá til þess gagnstæða og virð-
ist þýðingarmest hvernig oss hepn-
ast að færa til nota það sem að
oss snýr á þeirri og þeirri líðandi
stund, því hún er það eina sem vér
höfum eða þykjumst hafa vald á.
pað var ein af reglum forfeðra
vorra þegar veizlur eða gildi voru
haldin, að mæla svo fyrir að allir
væru í góðum hug hver til annars.
þó þessi vani sé alstaðar góður,
ekki síst eins og nú er ástatt í
heiminurii, þá kémur það varla til
greina hér, því eg veit að hér er
ekkert lagt fram í þeim tilgangi
sem kallaður er eigingjarn. Mér
er sagt að þessi öldruðu hjón sein
þetta sa.msæti er tileinkað, séu
héðan á förum og áður en eg
kveð þau vil eg hvcrfa dálítið til
baka í tímann, og vita hvort eg get
fundið nokkuð til samanburðar
eða líkingar við það sem hér á sér
stað. það var á níundu öld að
forfeður vorir yfirgáfu land og
óðul í Noregi undan ofríki og
harðstjórnarvaldi Haralds hár-
fagra. þeir þoldu ekki og vildu
ekki láta troða sér um tær þó
konungur væri. Einn af þessum
mikilmennum var Grímur Úlfsson
)kallaður Skallagrímur). Ilann
nam land i Borgarfirði vestra, og
reisti fyrirmyndar bú; kallaði
bæinn Borg og það nafn ber hann
enn þarin dag í dag. Hann gaf
skipverjum sínum lönd víðsvegar
út fi’á sér. Sagan nefnir ekki að
Grímur hafi Aærið tilhlutunarsam-
ur um mál manna útá við, en hag-
leiks, dugnaðar og fésýslumaður
með afbrigðum. Hann hafði
fiskiver og eggver, álftavatn og
rauðablástur mikinn á vetrum, og
hann sókti fast smíðjuverkið, svo
húskarlar vönduðu um og þókti of
snemma risið.
skiftis mun eg oft iðrast. ” Um
daginn féll þórólfur. Á bænum
Bopg er á íslandi lagður grund-
völlur til þessarar ættar, sem hefir
alið hvert mjkilmennið fram af
öðru, og hefir jafnan verið talin
með þeim fremstu. þegar talað
er um mikilmenni hefir stundum
verið spurt, hvort vísa skuli til
fyrirrúms vitsmunum, hreysti eða
hamingju. Úr því get eg ekki
skorið þó eg hugsi svo að vits-
munirnir verði jafnan þyngstir á
metum þegar til úrslita kemur.
Mér sýnist raunar æfiferill Egils
benda á þetta alt til samans. Án
þess að fara fleiri orðum þar um
Alvin Sales Co.
Ef þú veizt af vinum sem þjást þ4
láttu þá vita að
DEL LAGH ABURDUR LÆKNAR
HODASJÚKDÖMA
Gilllniæðar, bruna, sviða, sprungur,
frostbit, kvefsár blöðrur, hringorma,
fótasár. Gott að bera hann á við-
kvæmt hörund, bæði áður og eftir að
þú rakar þig. Búinn til í 50 centa og
$1.00 öskjum. Til þess að borga
póstgjald og stríðstoll þarf að láta 5
cents á 50 centa öskjur og 8 cents á
$1.00 öskjur. Munið eftir að vér-
skilum aftur peningum yðar ef DEL.
LAGH ÁBURDUR bætir ekki.
vík eg aftur að þessu: “Ekki til-
hlutunarsamur um mál manna útá
við.” Um Sigurgeir Pétursson
og Maríu Jónsdóttur konu hans
get eg af eigin reynslu sagt að
Enginn tannpína né slæmar tennur
lengur.. Kvelst þú af tannpínu og
getur ekki sofið á nóttunni? Eru
tönnurnar í þér að rotna og losnar
Reyndu fyrst Dr. Feigenson’s “Tooth-
þau hafa jafnan gætt þess aðjache Stop,” eina tannpínu meðalið.
stilla til hófs í allri framkomu 1 sem hlotið hefir einkaleyfi frá Banda-
sinni og viðskiftum við aðra, og ríkjastjbmini fyrir hin miklu og sér-
stöku einkenni sín. Hin undraverðu.
áhrif gera þig steinhissa. Lestu um
hvað meðalið getur gjört pað drepyr
tannpínu eins og það væri töfralif.
pað Iæknar svefnleysi á nóttunni; það
myndar bráðabyrgðar fyllingu i rotnar
tennur. Sé það látið á fingurgóm og
nuddað vel inn í tannskeiina og tann-
holdið þrisvar í viku þá hjálpaV þaft
til þess að halda tönnum lieilbrigðum.
og forða þeim frá rotnum. Verð 30
cents. Póstgjald borgað. Alvin
Sales Co., P.O. Box 56 Dept. 24, Win-
nipeg, Man.
Varasöm eftirlíking.
Varanlegur
SKOFATNADU.
ikógerðarmanni
sem seiur
niðursettu verði.
með
WINNIPEG, MAN.
NOKKRIR SKÓR MED GJAF-
VERDI.
Oxford kvennskór súkkulaðs litir
með sniðnum hælum. Vanaverð
$6.00. Allar stærðir til. Niður-
sett verð $2.45
Karlmannaskór úr kálfskinni,
brúnir, ný-enskt lag, sérlega niynd
arlegir skór og þægilégir á fæti.
Vanaverð $8.00. Söluverð $5.45.
150 lágskór handa börnum með
einni spennu; stærðir 8-10. Sölu-
verð $1.55
Moyers ShoeCo.
266 PORTAGE AVENUE
Póstpantanir afgreiddar fyrir
þetta verð. Nefnið Voröld þegar
þér pantið.
Synir Gríms vóru þeir þórólfur
og Egill. Sá fyrmefndi bæði
hetja og prúðmenni en féll í
orustu í dag, en vel þyki mér að
Eftirtektavert er það þegar Áðal-
steinn konungur skipar fyrir til
atlögu, þá var Egill 24 ára; hann
segir svo: ‘ ‘ Ekki vil eg að við
þórólfur bróðir minn skiljumst í
orustu í dag, en vel kyki méér að
okkur sé skipað þar sem nokkur
við;,
taka
Svo-
hafi það komið fyrir að nokkrir í
kringum þau hafi átt að eiga við
nokkuð það sem kallað er heimska
þá hafa þau jafnan komið þar
fi'am til þess að leiðrétta, og qkKi
kemur mér á óvart þó nokkrum
sýnist skarð fyrir skildi þegar
þessi hjón eru farin. Sonur bónd-
ans á Borg settist að föðurleifð-
um og farnaðist vel. , Ekld er
mér kunnugt hvort svo fer nm
Geirfinn, spn þessa manns, en
ánægja væri mér, og eg held
hverjum sönnum íslending, að
hann yrði sinnar tíðar mikilmenni
eins og Egill var sinnar tíðar.
það eru máské ofsjónir, en mér
sýnist hann hafi meira til brunns
að bera af andlegu atgjörfi heldur sínum’ mun ^ur líða ver en áður
en þer tókuð það, veikin grefur sig
en fjöldi af samtíðarmönnum
hans á sama aldri.
Svo þakka eg ykkur öldruðu
hjón synir og dætur fyrir það gott
sem af ykltur hefir leitt til mín og
minna. þó mér sé tekið að halla
degi—það eru eðlislög sem ekki
má breyta—þá er það ósk mín, og
víst allra sem hér eru, að æfikvöld
ykkar verði bæði fagurt og ró-
legt ?ar til handan við gröf og
dauða að friðar sólin rennur upp
á himin, og fær aldrei að ganga
undir.
þessi ræða var flutt 24. marz,
við burtfarar minni Sig. Péturs-
sonar, Hayland P.O., Man., af Sv.
Skaftfell
Mörgum manninum hættir
þegar maginn er í ólægi, að
magabitter, sem vínandi er í.
leiðis lyf eru mjög varasöm, seni eft-
irstæling, því hér um bil strax á eftir,,
eða þegar lyfið hefir tapað áhrifum
niður og verður, sem falinn óvinur.
En ef þér takið rétt meðal, eins og
Triner’s AAmerican Elixir of Bitter
Wine, þá munuð þér fljótt komast tiB
heilsu aftur. pað er búið til ui-
bitrum jurtum, rótum og berki, semr
hefir mikið lækninga gildi og sem
hreinsah magann og innýflin og í því
er dálítið af rauðu víni, sem styrkir
hina veiku parta og gefur matarlyst og
læknar alla magasjúkdómaö Verð
$1.50. Við gigt, gigtaverkjum, bak-
verk, mari og bólgu og sárum vöðv-
um, þá brúkaðu Triner's LinimenU
mjög gott meðal. Verð 70c.
Vér sendum með hraðlest, einungis
flutningsgjald borgist við móttöku.
Vér mælum með 3 til 6 glösum S
hvern pakka sem fluttur er. Sparið
peninga í flutningum. Pantið sem
fyrst.
Sendið fulla borgun með póstávísurr.
eða express ávísun aðeins. Alvin,-
Sales Co., Dept. 36, P.O. Box 56, Win-
nipeg, Man.
AKAFLEGA VOTVEDRASAMT
þANNl'G ER SPÁD UM þENNAN MÁNUD. LEITID
SKJÓLS UNDIR “GOODYEAR”
REGNKÁPUR
Fl/kinn sexn gerir það mögulegt að vera úti hvað sem á dynur.
Verið ekki án “Goodyear” þegar þér getið keypt karlmanna-
og kvennkápur sem eru $12.00 og $15.00 virði
SEM ERU ÁBYRGSTAR
FYRIR
$8.75
þér getið fengið sameinaðar kápur er nota má sem UTAN jjj
YFIR KÁPUR í þurru og köldu veðri, og sem regnkápur í rign- §jj
ingu; þær eru með allri kugsanlegri gerð, litum og efni.
Ágæt flík í öllum tímum, á götunni, í bifreiðum eða á gjj
fórðalögum..Kaupið þassa sérstöku kápu á föstudaginn eða jjj
laugardaginn, og sparið fullkomlega hálfvirði eða meira. jjj
pETTA ERU REGNKÁPUR HANDA KÖRLUM OG KONUM,
VANAVERD $12.00 OG $15.00. NIDURSETT ADEINS $8.75
Gular drengja kápur og hattar sem við eiga, stærðir alla leið
upp til 12 ára...Vanaverð $5.00; sérstakt niðursett verð.......
$2.95
Raincoat Company
287 PORTAGE AVE. Næst við Sterling bankann.
Sendið peningaávís-
an með mál af brjósti
með öllum pöntunum
Opið á laugardögum til kl. 10 Sérstakt athygli gefið utanbæjar pöntunum.