Voröld - 14.05.1918, Side 7
Wiimipeg, 7. maí, 1918
VORÖLD.
Winnipeg, 14. maí, 1918.
VERID SPARSAMIR.
Einkaleyfi í Canada, Bandaríltj-
um og Stórbretlandi.
Hermenn vorir og bandamanna
herinn þurfa á öllu því leðurlíki
að halda sem hægt er að fá;
haldið saman öllu leðurlíki og
aflið peninga sjálfum yður til
handa.—.Látið búa til hjólhringa
sem bæði eru öruggir fyrir sandi
vatni og sprynga ekki, úr tveim-
ur þeirra hjólhringja sem þér
hafið lagt niður.
HID NÝJA HJÓLHRINGA
VERK GAY'S
Vér saumum ekki hjólhringana, í þeim eru engin spor sem raknað
geti; vér setjum þá ekki saman með nöglum sem valdi ryfum er
sandur og vatn komist inn um. STYKKJAPLÖTUR GAY'S (sem
sýndar eru í myndinni) eru örugglega settar í áframhaldandi hring;
þær verja algerlega skemdun sem orsakast af steinum, djúpum skorn-
ingum eða krókum. Enginn hætta er á skemdun innri slöngunni vegna
þess að hún hitni á sumrinu; með því að hringarnir eru svo þéttir að
enginn núningur á sér stað. Allar upplýsingar í té látnar ef óskað er.
The Manitoba Gay Double
Tread Tire Co., Ltd.
13414 HiGGINS AVENijE
TALSÍMI IVIAIN 2225
WINNIPEG, MAN.
0. Goodmanson.......... > 1.00
Jóhann Sigbjörnsson.......
Miss Sigga Sigbjörnsson...
Miss Guðrún Sigbjörnsson..
Mrs. Th. Paulson..........
5.00
1.00
1.00
2.00
þakklæti.
“pakklæti fyrir góðgjörð gjalt
guði og mönnum líka.’’
I-Iallgr. Pétursson |
I
I
Enn einu sinni hefir opinberlega!
komið í ljós órækur vottur þess, að j
þjóðarbrotið íslenzka hér vestan j
hafs er skipað tiltölulega mörgum
mönnum og konum, sem eru sann-
ir og göfuglyndir mannvinir, hjálp
fúsir og fljótir að rétta nauðstödd- j
nm meðbróður líknandi hjálpar- j
hönd.
Fyrir mína eigin reynslu, skal
mér jafnan ljúft að minnast þess.
pegar konan mín elskulega, hné
örend fyrir hinni sárbeittu sigð að
kvöldi hins 7. apríl s.l., 5 dögum
eftir að hún ól seinasta barnið sitt
og eg úrvinda af þreytu og sorg,
ráðþrota yfir barnahópnum mín-
orn móðurlausa, sex saman, það
elzta á 11 ári, þá snart hin vold-
nga hönd kærleikans algóða föður
hina fíngerðu og viðkvæmu
strengi samúðar og mannkærleika
f hugskotum nágranna minna og
margra fleiri, svo þar framleidd-
ist í djúpi sálna þeirra ómur af
angurblíðum tónum sorg-bitur
angurblíðum tónum, frá djúpri
sorg. Fólkið daufheyrðist ekki.
J>að brást skjótt við og inti af
höndum góðverkið—líknarverkið
sem eg fæ aldrei fullþakkað.
Fremst i líknarfylkingunni
stóðu þau göfugu höfðingshjón
Grimur Laxdal og Sveinbjörg
kona hans; hún kom til mín þegar
er hinni framliðnu þyngdi nókkru
eftir fæðinguna og veitti henni
nákvæina aðhlynningu og hjúkrun
þaý til Hfið sloknaði. Hún gerði
það með svo milrilli alúð og Ijúf-
mennsku að ekki hefði orðið betra
ákosið; börnunum veitti hún einn-
ig umsjá með allri nærgætni og
blíðu sem bezta móðir, þar til jarð-
arförin var afstaðin.
Herra Laxdal sjálfur var mín
önnur hönd í stríðinu; hann sá um
að utanhúss störf mín öll væru af
hendi lcyst vel og þrifalega, auk
þess sýndi luinn óþrotlega elju í
því að létta mér byrðina þungu
með sinni djarfmannlegu og þó al-
iiðarfullu framkomu, sem honum
er jafnan eiginleg.
Næst tel eg þau velyndu heið-
urs og sóma hjón herra Jónas Sam-
sonarson og S’gríði konu lians;
hún tók nýfædda barnið og ann-
aðist það sem góð móðir, þar til
jarðarfarardaginn. þá buðu þau
herra þorvaldur porvaldsson kaup
maður í Leslie og Gróa kona hans
að taka það til fósturst; fluttu það
sjálf heim með sér um kveldið.
Næst yngsta barnið tóku þau
herra þórður Gunnarsson og þór-
dís kona hans, við Mozart; var
farið með það þangað sama kvöld-
ið.
Nokkrar fleiri konur buðust til
að taka börn, en eg gat ekki feng-
ið mig til að skilja þau við mig þá
þegar í bili, og þau sjálf mjög elsk
hvert að öðru og þykir sárt að
þurfa aðliskilja.
Að lokinni greftrunar athöfn
gengust fyrir samskotum handa
mér herra P. A. Howe, herra G.
Laxdal og herra J. Samsonarson.
Afhentu þeir mér peninga eins og
meðfylgjandi skrá sýnir:
II. B. Binarsson..........$10.00
Ingi Eiriksson.......... 10.00
P. A. Ilowe................ 5.00
Th. F. Björnsson........... 5.00
J. S. Thorlacius .......... 5.00
Grímur Laxdal ............. 5.00
Sigurður Stefánsson ...... 15.00
J; S. Árnason ............. 5.00
Kr. Gabrielsson............ 5.00
W. H. Paulson............. 5.00
Iljálmar Helgason ......... 5.00
Guðleifur Eriðriksson..... 2.00
Sigurður Kristjánsson..... 1.00
Páll Magnússon ............ 2.00
Sigurbjörn Sigurbjörnsson... 5.00
Mundi Kristjánsson......... 1.00
Kristján Olaísson.......... 2.00
George Reynolds............ 5.00
G O Hog-p’i .............. 10 00
Kristján Kristjánsson.... 10.00
J. Tomasson ............... 1.00
J. Samsonarson ........... 10.00
Gunnar Gíslasson.......... 10.00
Th. B. Laxdal.............. 2.00
Mrs. J. Einarsson......... 10.00
Mrs. Ófeigur Ketilsson.... 5.00
Mrs. Elín Stefansson....... 5.00
þórður Árnason ........... 10.00
Páil Tómasson............. 10.00
Árni Signrðsson........... 10.00
Jón Ólafsson.....4........ 10.00
H. G. Sigurðsson........... 5.00
Einnig’ sendi séra Halldór JónS-
son börnunum mínum sinn dollar-
inn hverju.
Samtímis hafði Mrs. Rannveig
Kr. G. Sigbjörnsson stofnað til
samskota í sínu tiágrenni; sendi
hún mér 30 dollara í peningum
með bréíi er lýsti hlýjum og kær-
leiksríkum tilfinningum samúðar-
blæ. Nöfn'gefenda ern:
Signrður Sigbjörnsson ....$ 5.00
Stefán Anderson........... 10.00
Egill Arnason ............ ‘2.00
Mrs. Pétur Anderson....... 3.00
\
þess er og skylt að geta að rétt
eftir sorgaratburðinn færði Mrs.
P. A. Howe mér 10 dollara. Og
um sama leyti fékk eg bréf frá
Mrs. B. T. Bjarnason, Elfros þar
hún með hlýjum og fögrum hlut-
tekningar orðum sendi mér 25
dollara er kvenfélagið þar sem
hún veitir forstöðu hafði lagt fram
Öllu þessu góða og veglynda
fólki er svo hjartanlega hefir orð-
ið samtaka um það, að mýkja
sorgarsárindin með að bæta kjör
mín efnalega, sem og öðrum þeim
sem bréflega hafa með innilegum
og kærleiks ríkum oi’ðum reynt að
dreifa hinum svörtu sorgarskýjum
er legið hafa yfi r sál minni, votta
eg hér með mína innilegustu hjart-
ans þökk, sprotna af hinum við-
kvæmustu og helgustu tilfinning-
um sálarinnar,
Einnig þakka eg hjartanlega
öllum, er sýndu hluttekningu sína
með þvi að heiðrá útför hinnar
fraipliðnu með nærveru sinni.
Guð almáttugur blessi og gleðji
af sinni miklu náð og miskunsemi
alla er réttu mér hjálparhönd við
þetta sviplega tækifsftri, alt til dag-
anna enda.
Gunnlaugur Árnason
5. maí, 1918. Kristnes Sask.
Business and Professional Cards
Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver í
grein.
6Í,
CERTIFÍED ICE”
þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt
hafa hugfast að panta
“STADFESTAN 13’’
Hreinn og heilnæmur, hvernig
sem notaður er.
JJÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR:
1. lOpróseM afsláttur fyrir pcninga út í hönd.
2. Smáborgauir greiðast 15. maí, 15. júní, og afgangurinn
2. júlí.
VERD ÍSSINS FYRIR 10818:
Fyrir alt sumarið, frá l. maí til 30. september, þrisvar sinn-
um á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar liann verður
keyrður lieim til yðar á hverjum degi.
10 pund að meðaltali á dag....................$11.00
10 pund að meðaltali á dag, og 10 púnd dagl. í 2 mán 14.00
20 pund að meðaltali á dag....................16.00
30 pund að meðaltali á dag.....................20.00
Ef afhentur í ísskapinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk.
The Arctic !ce Co.f Liioited
156 BELL AVE., OG 201 LINDSAY BLDG.
Phone Ft. Rouge 981
Að losna við
Graftarrensli.
Ef þú hefir graftarrensli, þennan
leiðinlega gómsjúkdóm sem kallað-
ur hefir verið “Kvítaplágann í
munninum” þá vildi eg að þú rann-
sakaðir hina nýju aðferð mína til
þess að lækna þennan leiðinlega
sjúkdóm.
það borgar sig ekki fyrir þig að
láta grafarrenslið halda áfram án
þess að fá bót á því; því fyr eða
síðar veldur það því að tennurnar '
losna og þú missir þær eina eftir
aðra. Má vera að þetta komi ekki
fram enn þá en það er víst að það
eyðileggur tennur þínar smám sam-
an ef þú gerir ekkert til þess að
hindra áframhald þess.
Lækning er til við graftarrensli
og eg óska eftir að þú veitir mér
tækifæri til þess að sanna þér það.
Sú aðferð sem eg hefi er ný og ef
til vill ólík öllu sem þú hefir séð
eða reynt. pessi lækning eyðilegg-
ur graftarkveikjurnar í blóðinu og
þess vegna ert þú öruggur fyrir því
að veikin komi aftur.
\ Mín lækninga aðferð eyðir ekki
fyrir þér miklum tíma. Tennur sem
nú eru lausar má festa og styrkja
aftur og hinn sýkti gómur getur
komist í gott lag. Eyddu ekki pen-
ingum þínum fyrir meðul til þess að
þvo innan á þér munninn, smyrsli
eða annað þvílíkt sem þér er boðið
í lækningaskyni við graftarrensli.
Slík meðul geta ekki læknað veik-
ina, en mín aðferð gerir það.
KOMDU OG LATTU SKODA plG
ÓKEYPIS
Komdu og láttu tannlækni skoða
þig„ sem gerir það að sérfræði að
lækna graftarrensli. Eg skal segja
þér hvernig tennurnar eru og hvers
þær þarfnast og hvað það kostar að
lækna þig. Skoðunin og upplýsing-
arnar kosta elckert.
Mundu eftir því að eg geri alt
sem að tannlækningum lýtur, en eg
tala sérstaklega til þeirra sem
þjást af graftarrenli, þvf mér liefir
liepnast ósegjanlega vel að lækna
það. Komdu tafarlaust ef þú þarfn-
ast einhverra tannlækninga.
Dr. C. C. Jeffrey
■ “Hin ágæti tannlzeknir
IHorr.i Logan Ave. og Main Street
Talsími Garry 3030
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospítal í Vínai’borg, Prag, og
Berlin cg fleiri hospítöl.
Skrifstofutími í eigin hospítali, 415
—417 Pritehard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f.h.; 3—4l
og 7—9 e.h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning vaidra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
DR. M. B. HALLDORSSON
401 BOYD BUILDING
Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3158.
HEILBRIGDIS STOFNANIR
Keep in Perfect Health
We’re open day and night.
Phone G. 868
TURNERS TURKISH BATHS
Turkish Baths with sleeping
accomodation. Plain Baths.
Massage and Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
r
DR. J. STEFÁNSSON
401 BOYD BUILDING
Horni Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tii 5 e.h.
Talsími Main 3088
Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannheknir
614 Somerset Block, Winnipeg
Talsími M. 4433. Skrifstofutímar 10
til 12 f.h. cg 8 til 9 e.h.
LÆKNINGASTOFNUN TH.
BJÖRNSONAR
Tugasjúkdómar, Gigt, Nýrnaveiki
Blóðþynna.
Læknað með rafmagni, rafmagns-
böðum, nuddi (skandinaviskri að-
ferð, heitum og köldum böðum.
609 Avenue Block. . Winnipeg.
265 Portage Avenue.
LÖGFRÆDINGAR.
ADAMSON & LINDSAY
Lögfræöingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
HEILSUBÖD GG TYRKNESKBÖD
Sanitary Turkish Baths
Styrkir heiisuna og varnar sjúk-
dómum.
Við notum nýustu uppfynding
sem reynst hefir betur en nokkur
önnur aðferð við Tyrknesk böð.
449 Main STö (beint á móti Union
Bankanum
Phone Main 45574
‘MYNDASTOFUR.
Talsími Garry 3286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir Myndasmióir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur meö
þessa auglýsingu.
Komið og finniö
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
New Tires and Tubes
CENTRAL VULCANIZING
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiösla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
Phone M. 3013
ALFRED U. LEBEL
Lögfræöingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
Talsími M. 3142
G. A. AXFORD
Lögfræðingur
503 Paris Bldg.
Winnipeg
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgðir.
528 Union Bank Bldg.
Til að fá góðar myndir,
komið til okkar.
fo
3
N
p
S BURNS PHOTO STUDIO
I £
M C
C*
576 Main Street
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, Ráðsmaður
469 Portage Ave., Winnipeg
J. J SWANSON & CO. .
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington, Cor.
Portage & Smith
Phone Main 2597
á notuð-
um ritvélum.
Underwood
Ein Underwood ritvél með
tveggja lita ræmu eins góð og ný.
Vanaverð $150.00. Vort sérstaka
verð .....................$60.00
Smith Premier
Ein Smith Premier ritvél. Sein-
asta gerð. Vanaverð $100.00.
Vort sérstaka verð aðeins.$40.00
Empire
Tvær Empire ritvélar, umbætt-
ar. Vanaverð $65.00 hver. Vort
érstaka verð aðeins, hvor.. ...$18.00
Pantanir utanaf landi fljótt af
’iendi leystar. Flutningsgjald
aukreitis. Sparið peninga. Kaup-
ð nú þegar.
Brooke & Holt
...—4
i
CHICAGO ART CO.
543 Main Street, Cor. James St |
Myndir teknar af vönduðustu1
tegund.
Films og Plates framkallaðar
og myndir prentaðar.
Eigandi: FINNUR JONSSON
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komið og talið við oss eða
skrifið oss og biðjið um verð-
skrár með myndum.
Talsimi Rlain 1529
417 Portage Ave., Winnipeg.
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaður hinn
bezti. Ennfremur selur hann
allskonar minnisvarða og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, 375
’ Gleymið ekki “Voröld” þegar
þið farið eftir auglýsingum í
blaöinu.
Talsimi Main 1594
GEO.CREED
Fur ManUfacturer
Seljið, geymið eða látið gera
við loðfötin yðar nú þegar
Allskonar loðskinnaföt seld
með sumarverði.
515 Avenue Blk. 265 Portage
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winaipeg
Vér getum hiklaust mælt með
Fetherstonhaug & Co. Þekkjum
íslendinga sem hafa treyst þeim
fyrir hugmyndum sínum og hafa
þeir í alla staði reynst þeim vel
og áreiðanlegir.
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
Notið hraðskeyta samband við
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaöasta blómgerð er
sérfræði vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
ALMANÁKS PENNA OG
BLYANTS KLEMMA.
iMk#
IROQUOIS HOTEL
511 Main St.
Ingimundur Einarson, Eigandi.
þegar þú kemur til bæjarins
getur þú ávalt fcngið hrcin og
þægileg herbergi til leigu hjá
okkur. Eina íslenzka Hotelið
í Winnipeg.
Reynið og Sannfærist.
30 Lombard Str.
Winnipeg
Ágæt klemma fyrir lyndar-
penna eða blýant, með mánaðar-
dögum. Kleman ver pennum og
blýöntum aö týnast úr vasanum.
| Auðvelt að breyta mánaðanöfn-
| um ; vel tilbúin klemma með nik-
l kelhúð, nett, hentug og falleg og
ódýr. Aðeins 15c; tvær fyrir
25c. Sent með pósti, og buröar-
gjald borgað af oss. Segið hvort
klemma eigi að vera fyrir penna
eða blýant.
Verðbók með myndu maf alls-
konar smávegis og útsæði, send
ókeypis.
ALVIN SALES COMPANY
Dept. 24, P.O. Box 56, Winnipeg
Líoyd’s Auto Express
(áður Central Auto Express)
Fluttir böglar og flutningur.
Srstakt verð fyrir^heildsölu
flutning.
Talsimi Garry 3676
H. Lloyd, eigandi
Skrifstofa: 44 Adelaide, Str.
Winnipog
Simi G. 1626 Heimili S. 4211
McLEAN & CO.
Electrical and Mechanical
Engineers
We repair: Elevators, Motors,
Engines, Pumps and all other
kinds of Machinery
and all kinds of Machine Work
Acytelene Welding
54 Princess Street, Winnipeg
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Plumbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Viðgerðir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt verð.
G. K. Stephenson, Garry 3493
J. G. Hinriksson, í hernum.