Voröld


Voröld - 14.05.1918, Side 8

Voröld - 14.05.1918, Side 8
Bls. 4 VORÖLD Winnipeg, 14. maí, 1918. GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelli, þar sem liöimir eru ekki allareiöu eydd ir, meö vorum sameinuöu aö- ■ ferðum. Taugaveiklun. Vér 'höfum veriö sérlega hepn- • ir aö lækna ýmsa taugaveikl- ' un; mörg tilfelli voru álitin ' vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum viö æfi þeirra sem ! þjáöust af gigtinni. Gylliniæö !Vér ábyrgjumst aö lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æö, án hnífs eöa svæfingar. Vér bjóöum öllum gestum, ; sem til bæjarins koma, að ; heimsækja oss. Miner al Spr ings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komið, þá skrifa eftir myndabæklingi og ; öllum upplýsingum Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir l>essari auglýsingu. llr Mættum Guðrún Jóhannesson, sex ára gömul, dóttir þeirra Halldórs Jó- hannssonar og Ragnheiðar konu hans, 848 Banning stræti, í Win- nipeg, andaðist að kveldi hins 12 þ.m. Jarðarförin fer fram frá heimilinu kl. 2 e.h. á morgun (miðvikudag). Séra R. Marteins- son jarðsyngur. Mesta frost sem elztu menn muna á þessum tíma árs var hér í Manitoba aðfaranótfina 12. þ. m. alhélaðir gluggar og þykkur ís á vatni. Aðalsteinn Kristjánsson leggur af stað austur til New York í dag; verðúr þar um tíma og býst því næst við að fara til Frakklands. þau Jón Clemens og Ingibjörg hona hans eiga 50 ára giftingar af- mæli—gullbrúðkaup—29. þ.m. Við þa ð tækifæri er von á þeim systr- um Ingibjargar, Kristrúnu konu ■Jónasar Johnsonar og Jakobínu •dóttur þcirra Johnsons hjóna, og 'Guðrúnu Ilólm. þær eru allar í 'Omaha í Nebraska og leggja af stað hingað norður 22. þ. m., en tefja á leiðinni í St. Paul og Minne apolis. Lestrarsamkoma verður haldin í Tjaldbúðarkirkjunni á sunnu- dagskveldið kl. 7. Vigfús Guðmundsson sem hér hefir dvalið vestra um fárra ára skeið lagði af stað til New York í dag áleiðis til Islands. Jón Pétursson frá Gimlilagði af stað vestur til Blaine á Kyrrahafs- strönd í gærkveldi, fer hann þang- að til dóttur sinnar. Jón er frá- bærlega véllátinn maður og sýndu nágrannar hans honum vott þess með virðilegu kveðjusamsæti þar sem homim var afhentur skrautbúinn göngustafur með á- Jetran. Nánar um það síðar. Mrs. Eyv.. Doll, frá Biverton, er stödd hér í bænum; hún var að koma með veika dóttur sína sem Dr. Jón Stefánsson skar upp. Kona séra Guðbrandssonar, að- ventista prests, liggur veik á sjúkrahúsinu i Winnipeg. Ilún var skorin upp af Dr. B. J. Brand- syni; heilsast vel. Björn Sigurðsson og sonur hans, frá Ilove býgð, voru hér á ferð ný lega. z Mrs. Stefán Johnson, kona prentara við Ileimskringlu, var nýlega skorin upp á sjúkrahúsinu hér í bænum. Hún var alvarlega veik, en er nú á góðum batavegi. Dr. B. J. Brandson gerði upp- skurðinn. Nýlega brann hús og allar eignir Eggerts Jónssonar (frá Galtar- holti), sem heima á í Beckville bygð. Hafði kviknað í húsinu af skógareldi og varð engu bjargað. Hjónin stóðu uppi allslaus með stóran barnahóp. Alt ótrygt. S. Finnsson, frá Wynyard, sem veikur var hér á sjúkrahúsinu ný- lega, fór norður til Selkirk að finna vini sina þar, o^ Mrs. Stef- ánsson, kona hans með honum. þau fóru heim aftur í vikunni sem leið. Grímur Laxdal frá Kristnes, og kona hans, komu hingað ívikunni sem leið, og fóra norður til Gimli, að heimsækja Maríu dóttur sina og mann hennar, Dr. Svein Björnson. Einar Grandy, frá Wynyard, var hér á ferð í vikunni sem leið. Hann var áð koma með son sinn til þess að leita honum lækninga. Miss Margrét Gillis, héðan úr bæ, fór vestur til Califorma um síðustu mánaðarmót. Benedikt Líndal, víðarsali frá Wadena, var hér á ferð fyrir helg- ina. Hann hefir ferðast að und- anförnu um Kyrrahafströndina, cg er nýkominn úr þeirri ferð. Jóhann, kaupmaður, Johnson, frá Mozart, er staddur hér í bæn- um í verzlunarerindum. John H. Johnson, frá Amaranth, var á'ferð í bænum fyrir hclgina; liann er á förum norðyr til Pas og verður þar um tíma við fiskiveið- ar. Herra Christján Olafsson, starfsmaður New York Life fél- agsins er nú fluttur í Lindsay bygginguna og verður þar á sjö- unda gólfi. þar eru þeir nú einnig læknamir Björnson og Brandson. Utanáskrift Christjáns er: Lindsay Building 7th Floor, Winnipeg. Talsími Garry 2827. Guðjón H. Iljaltalín, tekur að sér allslags skósmíðar, Yandvirkni hefir ávalt einkent alt sem Hjalta- lín hefir gert. Farið með skóna ykkar til hans að 516 Notre Dame Ave. það kostar engan neitt að minn- ast á “Voröld” þegar farið er eft- irf auglýsingum í blaðinu. En það mun undir öllum kringumstæðum gefa betri árangur; fljótari skil og hagkvæmari kaup, meðfram af því að það hjálpar Voröld að mörgu leyti. Eirikur þorbergsson sem alvan- ur er ljósmynda gerð í Evrópu og hér, biður Voröld að geta þess að hann taki myndir á Lundar í hvaða stærð og lit sem óskað er, dagana 16-17-188 þ.m. Prufur (sýnishorn) verða sýndar af öll- um myndum sem teknar verða dag inn eftir að myndin er tekin, svo fólk getur setið fyrir aftur ef því líkar ekki prufan. Notið tæki færið og komið sem fyrst. Ritdójnurinn um bók Aðalsteins Kristjánssonar er tekinn upp úr “Tímanum” blaði séra Tryggva þórhallssonar í Reykjavík. HLUTABREF Eimskipafélagi Islands verða keypt, hæsta verði, fyrir hönd Stefáns Stefáns- sonar frá Reykjavík af undirrituðum. S. BJARNASON, 656 Toronto St. WALKER Fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn, 16, 17 og 18. Síð- degis leikið á hverjum degi kl.2.30. Merkilegasta skáldverk 0. V. Griffiths INTOLERANCE eða baratta ástarinnar á öllum öldum. Auka hljómlcikur alla dagana. Sérstakt verð á kveldin 75c., 50c., og 25c. Síðdegis 50c og 25c. Vikuna sem byrjar rnánudaginn 20 maí. Síðdegis.sýning á föstu- dag og laugardag. MAX FIGMAN kemur fram í loiknum “Skellihlát ur” (Ekkert Nema Sannleikur) meðLolita Robertson og frumfél- aginu. Verð á kveldin og síðdeg- is á laugardaginn $1.00, 50c og 25c. A miðvikudaginn og laugar- daginn $1.00 til 25c. Sæta sala byrjar á föstudaginn kl. 10 f.h. Christján Ólafsson, sonur Christ jáns umboðsmanns New York Life félagsins er á förum austur til Ilalifax. Hann verður vélameist- ari í sjóliði bandamapna. Stúlka sem vön er hústörfum, getur fengið stöðu sem ráðskona vestur í Saskatchewan. Ritstjóri vísar á. Stjórnarnefnd prentfélagsins Hecla heldur fund á skrifstofu Voraldar, 24. maí, kl. 2 e.h. Allir sem geta geri svo vel að mæta. TRYGGVI ATHELSTAN Ilann hefir unnið hjá strætis- vagnafélaginu svo árum skiftir og hlotið þar góðan orðstír fyrir staðfestu og samvizkusemi. Nú hefir hann hætt þessu starfi og tekið að sér umboðsstörf fyrir New York Life félagið. Vinnur hann aðallega á meðal íslendinga, bæði í Winnipeg og víðsvegar út um nýlendur. Tryggvi er vel- gefinn maður og glæsilegur, kem- ur prúðmannlega fyrir, en er þó einarður vel og áreiðanlegur í mesta máta. Félagið sem Hann vinnur fyrir er alþekt meðal ís- lendinga og þarf ekki meðmæli. MACS LEIKHÚSID er vel sett fyi'ir íslendinga til þess að sækja það. þar er alt til vandað og aðlaðandi. “Úlfar Jámbrautanna, ” er sýning sem margt lætur fyrir augun bera. þar éru ofsóknir og hryðjuverk, en þrátt fyrir það er sá sem alt snýst um ekki uppreistar maður, heldur verndari laganna. BITAR. Sumir telja það landráðum næst að halda íslendingadag í ár—-Altaf fer þeim fram blessuðum. Gaman verður áð sjá þegar fyrveranqli frjálslyndu blöðin sem sviku, reyna að skríða inn í frjáls- lyndu kvíarnar aftur. “þeim sem svíkur þig þegar mest á reynir,” sagði Benjamin Franklin, “áttu aldrei að trúa aftur. ” Undarlegt að altaf skuli vera sömu mennirnir á móti yerka- mönnunum, þegar til atkvæða kemur í bæjarstjóminni. Verka- mennirnir ættu að skrifa nöfnin þeirra á bak við eyrað og minnast þeirra við næstu kosningar. Bæjarstjórnin hefir útnefnt Is- aac Pitblado sem gerðardómara fyrir hönd bæjarins í verkamanna málinu — Isaac Pitblado ■— einn hinna alkunnustu auðvaldslög- manna. Fólkið veit hvers það má vænta. þýzksinnaðir hljóta þeir að vera sem álíta að allir eigi að vera í tukthúsinu sem eklci hafi sömu skoðun og þeir sjálfir. Afturhaldsmenn sem fylg.ja flokki sínum í öllu, hversu ljótt sem er, hafa þó dálitla afsökun. En liinir svokölluðu frjálslyndu menn sem svíkja sína eigin stefnu 1 faðmlögum við afturhaldið, þeir eru með öllu fyrirlitlegir. þegar íslenzki drengskapurinn er svo lágt fallinn að íslendingar fara berhöfðaðir með hattinn í hendinni til enskra manna í því skyni að rægja samlanda sína þá eru þjóðareinkennin fornu farin að feyskjast. “Lögberg” 2. maí þ.a. bls. 1.^7. dálk.—hefir það eftir Joseph Rein- ach, frönskum höfundi?, að þjóðar tilfinningin rússneska sé “barns- leg, saklaus, viðkvæm, lotningar- full, blíð og full meðaumkvunar— sem aðeins beri virðing fyrir svipu harðstjórans.” Sé þetta síðasta rétt, hversvegna héldu þá ekki Rússar áfram að bera virðingu fyrir gamla keisara- veldinu ? Mikil er samkvæmni rit höfundanna nú á dögum! Heimskringla, (2. maí) flytur þá fregn, að Einveldi sé aftur kom ið á í Rússlandi og sé Alexs keisarasonur tekinn við völdum, og bætir því þó við að fréttin sé óljós og vafasöm, “en reynist hún sönn” segir Heimskringla, þá ér þetta sú beztai frétt sem borst hefir frá Rússlandi í langa tíma. —Reynslan hcfir sýnt að einveld- ið er Rússum hollara en lýðveld- ið” Nú vitum við, að einvaldið rússneska steypti þjóðinni í ógæfu þá að verða að miklu leyti þjóð- vérjum að bráð og að einveldis- stjórnin rússneska reyndist, öll á bandi þjóðverja og það er ástæðan til þess, að lýðveldisstjómin neyddist til friðar. Er þá þýzkt einveldi að áliti Heimskringlu orð- ið holiara en (rússneskt) lýðveldi? Miðvikudag og Fimtudag—RIM ROCK JONES — WALLACE REID—MUTUAL TOPICAL WEEKLY. THAT DOG GONE DOG — BILLIE RHODES. Föstudaginn og laugardaginn — THAIS—MARY GARDEN — LION’S CLAWS, No. 5. Mánudaginn og þriðjudaginn — WOLVES OF THE RAIL — VENGEANCE AND the WOMAN, No. 7—Wm. Duncan and CAROL HOLLOWAY—GOOD COMEDY SKOFATNADUR TIL VORSINS. Alt til reiðu fyrir vorið. Ryan skófatnaðurinn til vorsins nær í ár fullkomnun Ryans gæð- um og það.. þýðir að hann er í öllum efnum hagkvæmastur fyr- ir þá er kaupa, og endingarhezt- ur. Sendið oss pöntun þegar þér þurfið skó eða eitthvað sem að skófatnað lýtur. Fljót afgreiðsla. Sendið eftir verðskrá með myndum. THOS. RYAN & CO., LTD. Heildsölu skókaupmenn WINNIPEG. MANITOBA Hííöuvsett hennelngjalö, Nemendur frá hvaöa heimili sem eiga einhvern í hernum í þjónustu konungsins og landsins fá kennslu fyrir hálft gjald til ársloka. Vér höfum orðið margri fjölskyldu að liði á þenn- an hátt og sömuleiðis mörgum starfrækj anda sem hefir þurft á skrifstofuhjálp aö halda. Afarmikil eftirspurn er eftir skrif- stofufólki. PljálpiS bæöi sjálfum þér og landi þínu meö því aS búa þig undir góSa stöSu á Geo. S. Houston skólastjóri ESTABL/SfŒD Talsími Main 45 222 Portage Avenue MÁLVELASKÍFUR Nýjar birgðir af norksum og svenskum málvélaskifum, með danslögum, söngvum o.fl. THE SWEDISH CANADIAN SALES, LIMITED 208 Logan Avenue. Sími Garry 117. Winnipeg, Man. PANTID Eldiviðar ástandið fyrr næsta vetur er mjög svo alvarlegt. ENGIN harðkol (anthracite) fáanleg fyrir vestan Winnipeg. Notið beztu tegund af Alberta kolum, og þér ættuð að panta þau STRAX. Annart eigið þér á hættu að berjast við kulda næsta vetur. Eftir 30. September, þarf að nota alla járnbrautavagna til þess að flytja vistir til Evrópu. þessvegna er lífsnauðsyn að þér tryggið yður kolaforðann undireins. I Finnið kolamann yðar tafarlaust viðvíkjandi kolaforða yðar. T. R. DEACON Provincial Fuel Administrator.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.