Voröld


Voröld - 11.06.1918, Side 2

Voröld - 11.06.1918, Side 2
Bls. 2 VORÖLD Winnipeg, 11. júní, 1918. HVEITILAND 1,594 EKRUR, EITTHVAD BEZTA hveitiland og griparæktarland í Saskatchewan; 1,200 ekrur rækt- aðar; yfir $10,000 virði af bygg- ingum, þrír fimtu af uppsker- unni í ár fylgja með í kaupunum; verð $35.00 ekran. Seljandi hefir einnig 255 hesta, 15 kýr, þreski og plægingar áhöld, akuryrkju- verkfæri af öllu tagi og húsgögn, allt þetta með þrem fimtu af upp- skerunni í ár vill hann selja með landinu fyrir $75,000.00, $15,000.00 borgan út I hönd og $3,000.00 á ári; renta 6 pró cent. Seljandi tekur veðskjöl eða söluskjöl fyrir part af borguninni. No. 1825. MINNI LÖND I ÖLLUM HLUTUM Manitoba og Saskatchewan; mörgg með sánum ökrum og væg- um skilmálum. Sendið eftir verð- skrá vorri. Dominion Farm Exchange 815-8187 Somerset Block, Winnipeg, Man. MORRIS DYE WORKS, LIMITED Hinir nákvæmu hreinsarar sem lita og hreinsa með þurri aðferð. Sími G. 4332. 744 Alexander Ave., Winnipeg. “Gestur” ÍEftir Jón Einarsson). 1 því heiðraða hlaði Nr. 9 af “Voröld” er stutt grein með gæsafættri yfirskrift, ‘ ‘ Gestur. ’ ’ Er þannig frá henni gengið að sjá- anlega er henn ætluð eftirtekt les- andanna; og þrátt fyrir það þótt engar raddir hafi um hana heyrst eður sést, er hún þó verð ærinnar athugunar . Sjáanlega hefir rit- stjóri blaðsins, Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, gamall og góður vinur minn “framleitt” þessa ritgjörð, þótt oft hafi honum betur tekist. Sem vináttu merki ætlaði ég því að skamma hann í sem fæstum orðum fyrir vikið, fullviss þess að hann taki það vel upp, því sá er vinur er til vamma segir, kveða | gömul álög. þessi “Gestur,” sem hér er um I að ræða, er óefað skáld af betri röð. Iíefi ég dálítið lesið eftir hann Heira en kvæði það og vísu er nefnt blað af “Voröld” flytur, og fundið að “gáfuna hefir ’ann” j eins og karlinn sagði, en er ekki vandvirkur að sama skapi. Hafði mér eigi komið til hugar að láta þessa getið að neinu unz ég sá að hér var bent á þennan höfund, sem skáld af einkennilegu tagi og betri röð, og að hann væri einn “hinna æðstu embættismanna landsi'ns.” Jlað sem Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son segir um- skáldskap yfir höf- uð, og stuðla og höfuðstafi sér- staklega, er vitanlega hárrétt, og ekki ótrúlegt að hann hafi getað sagt rétt frá um það efni, án hjálp- ar frá nágrönnum né öðrum, þar sem hann er sjálfur skáld. En hann bendir í hverju “Gesti” bregði frá venjunni. Leggur hann reyndar engan dóm á hvort þessi fjölkyngi “Gests” sé til bóta eður hnignunar venjulegum ljóðbúningi. þó getur hann þess, að ekki komi þessi klöngurs bún- ingur af því að “Gesti” sé ógreitt um rím; hann getur kveðið eins dýrar vísur og þær sem dýrastar hafa verið kveðnar á tungu vorri. Ein Underwood ritvél með gv0 er nú það En það er at. tveggja litaræmu ems goð og ny. hugasemdin s£ að skáldið sé <einn Vanaverð $150.00. Vort serstaka hilfna æðstu embættismanna lands- ver ..................* ' u ins’ sem sjálfsagt helgar þessa ó- vandvirkni hans. pað er kunn- ugra en að hér þurfi um að ræða að margar þær vísur er ‘dýrastar hafa verið kveðnar á tungu vorri ’ hefðu fult eins vel mátt vera ó- kveðnar, þar sem þær oft og tíðum földu ekki í sér snefil af hugsun og eru og voru oft ekkert annað en fánýt hrúga af klingjandi orð- um stundum sínu úr hverri áttinni. HARMEDAL OG HÖRUNDSRJÖMI Sem hvorttveggja er kent við frú Bre- auche (Madame Bre- auche Hair Tonic og Day Cream) er það nýjasta nýtt. Hár- meðalið heldur við, fegrar, festir og eyk- ur hárið, og hörunds- rjóminn mýkir og ) fegrar andlit og hendur. Hvort- tveggja fyrir $1.00. Bæjarfólk kaupi hjá Robinson, en sveita- fólk panti hjá Miss Guðrúnu Halldórs- son, 275 Aubrey St. Burðargjald frítt. Kjörkaup á notud- um ritvélum. Underwood Smith Premier Ein Smith Premier ritvél. Sein- asta gerð. Vanaverð $100.00. Vort sérstaka verð aðeins . .$40.00 Emp íre Tvær Empire ritvélar, umbætt- ar. Vanaverð $65.00 hver. Vortl sérstaka verð aðeins, hvor.$18.00 “Kjalars læt eg klunkara-hlunk- ara dunkinn Pantanir utanaf landi fljótt af hendi leystar. Flutningsgjald aukreitis. Sparið peninga. Kaup- ið nú þegar. Brooke & Holt 130 Lombard Str. Arka’ úr Kjarkars orðahöll Ampara, vampara fram á völl. ’ ’ er eitt sýnishorn þessa. En þrátt fyrir það þótt ekki sé mikið unnið við að kveða, æ sem dýrast, eru | venjulegar rimreglur, kveðandi, I sjálfsögð hverju vandvirku I skáldi. Sérvilla í kveðskap er Winnipeg i jafn viðfeldin og önnur sérvilla. If you do this, with KOR-KER PUNCTURE-CURE (America’a Standard Tire Treatment) Tou can test our clalms very qulckly. You’ll know absolutely that you can start on a long ride free from punc- ture worry, Further Korker ia a preservative of rubber and will give your tubes threefold llfe. We have analytical chemist’s reports to this effect and our own seven years’ tests besides. Inner tubes installed with Korker four years ago are still in use. There will be no slow leaks ancl scant chance of blowouts, If you want to assure yourself that Korker seals Punctures— Installing Kor-Ker Puncture Cure ^^■■■■^^^^■■■■■■■■É You can do Drive a nail into your tire. Pull it out and with one revolution of your wheel the puncture auill be permancntly sealed. , ^ w, ■ 'LFAVWy Hprjj yi Your tires will always / " he at proper inflation— ‘sj no half soft tires that crack or break doatm quickly. No matter how skeptical you can’t ^ 'ívok <a doubt after such a test, can you? Kor-Ker Puncture Test KOR-KER VERD No. 1—Fyrir 3x3þ2 gjörðir (tires) .................$12.550 Nr. 2—Fyrir 4x4% gjörðir ......................... $15.00 Nr. 3—Fyrir 5x5% gjörðir ....................... $20.00 4 pró cent afsláttur. Ef bifreiðasalinn hjá þér hefir ekki Kor-Ker fyrirliggjandi þá skrifaðu beint til vor eftir prufu, og segðu að þú hafir lesið auglýsmguna í þessu blaði. AIJTO ASSESSORIES LTD. Einka útsölumenn í Canada 902 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG þessi hrúgalds dýr-kveðni upp á kostnað hugsanar er talsvert svip- uð því, þegar bráðheimsk stúlka klæðist pelli og purpura og hatti svo stórum að aðeins þegar börð- unum hallar, sést ‘ ‘ engillinn! ” Á hinn bóginn er oft gaman að lesa og hugsa um kviðlinga, sem hafa til síns ágætis skáldraunarlegan búning ásamt hugsun. “Raular rá og gaular grá Gjálp, ósmá til hjálpa má Hjólin þá og ólin á Ýla, blá’ um sílalá.” er gömul rímvísa mörgum kunn- ug, og sumum ervið til skilnings. Ef til vill er ekki neitt annað sérkennilegt við íslenzka ljóða- gjörð, öðrum málum fremur en kveðandin, notkun og röð höfuð- stafa í seinni tíð, og því illa farið ef þeirri sérstöku fegurð yrði fyr- ir borð kastað aðeins af því að einn af æðstu embættismönnum ís- lands ríður þar á vaðið. Að líkindum er það skökk hug- mynd að nokkur maður sé blátt á- fram skyldugur til að vera skáld, þótt alt of mörgum finnist að á sér hvíli sérstök krafa til þess að yrkja. Hins ætti hvert skáld að vera skyldugt til að vanda verk sitt af fremsta megni að hugsun, orðavali, og kveðandi eftir við- teknum beztu reglum,—engu síður þeir, sem hafa há embætti en hinir sem kúra í kofum fátæktarinnar. Ríka, fíntklædda skáldið á ekki vitund meira með að setja ljóða- gildru fyrir þá sem lægra eru sett- ir og spilla smekk þeirra og ann- ara. Eg hefði þagað um þetta mál ef ekki hefði svo viljað til, að skömm um tíma eftir að nefnt blað “Vor- aldar” kom út, barst mér nýtt, gott kvæði eftir ísl. hagyrðing hér í landi, kveðið með líkum brag og kvæði “Gests” Er höf. þeim létt um rím og hefir aldrei trassað búninginn á þenna hátt, og hvers vegna 'í Af þeirri einföldu ástaiðu að þrátt fyrir það, þótt hann hafi sjálfsagt lesið “Gest” datt honum ekki í hug að hagga rímven ju sinni þess vegna fyr, en hann frétti livað liátt sá höf. var settur í mannfél- aginu. Reynslan í skáldheiminum mun vera svipuð og í hverjum öðrum heimi, að færustu mennirnir geta auðveldlega leitt smærri skáldin á glapstigu. pegar “Lestrarbók handa AI- þýðu á íslandi” eftir pór. Böðvars son kom út fyrir mörgum árum, var hneykslast á því mjög, er hún kvað á “aðhver maður hefir rétt til að gjöra eður láta ógjört það, er honum sýnist” Fór ritdómar- inn einn (Styrkár í Nesi) um þá setningu ómildum orðum. Myndi eigi með öllu fjarstætt að færa vandvirkni skáldanna undir þann lið skyldanna, og leyfa þeim eigi svo langan taum, að “staðan” ein gæfi þeim sérstakar heimildir til að sneiða íslenzka ljóðagjörð feg- urð, sem það mál er eini eigand- inn að. það er um svo marga “háttu” að gjöra, sem kveða má undir, að vel má við una, og því auðvelt fyrir skáld, sem finst mest um það vert að vera ólíkur öðrum mönn- um að kveða þá undir óvenjuleg- um hætti—án þess að bjaga þann hátt. það er ekki ætíð ýkja mik- ið í það spunnið í neinni stöðu mannlífsins að vera ólíkur öðrum. það er fult eins mikið varið í að gjöra betur í sinni grein en aðrir væru færir um á líku sviði. Vísan “ 1-9-1-8 ” ber það ljós- lega með sér hvað “Gestur” getur kveðið vel og “rímað ” snyrtilega: “Lýðir ganga á glóðum, gnestur fold og brestur. Kveðju greppum góðum Gestur sendir Vestur.” En svo kemur kvæðið eftir Longfellow: “The Day is Done” •—“Dagurinn er liðinn” Kvæðið er eitt af smákvæðum Longfellows og hefir sér til aðal-ágætis að vera kveðið af skáldi sem er “viður- kent” og f jöldi lesanda hyggur því að alt, sem frá þeim. brunni ber, hljóti að vera jafngott. Sú er venjan. Sem sagt, býsna mörg ís- lenzk skáld, austan hafs og vestan, eru í fullum færum um að frum- kveða kvöldsöngva, sem tækju langt, langt, fram þessu Longfell- ow’s kvæði. EiUn af þeim mönn- um er ‘ ‘ Gestur ’ ’ það sýnist lítil nauðsyn til fyrir íslenzkt skáld, sem nokkurs má sín x ástum við ljóðadísina að safna spörðum úr ‘öðrum heimi’ en eiga nóg af sæt- berjum heima fyrir ónotuð. það er heldur ekki hörgullinn á kvæð- um eftir Longfellow, sem taka þessu kvæði stórum fram. Um þýðingu kvæðisins er ekki margt að segja. það verkefni í bundnu eður óbundnu máli er því aðeins rétt þýtt í bezta máta að það tapi sér í engu og—batni ekki að neinu. Er þetta hvorttveggja vandinn mestur. Má víst segja um “Dagurinn er liðinn” að það kvæði hafi eigi breyst til muna | yfirleitt. En sérvizka þýðanda hefir í stöku stað komið í bága við tilgerðarleysi Longfellows: 2. er.:—“Sé ljós úr þorpinu þarna þoku regninu í finn leggja’ um mig leið- inda seiðing —get ekki gert að því.” Longfellow:— I see the lights of the village Gleam through the rain and the mist, And a feeling of sadness comes o’er me That my soul cannot resist. það þarf engum reyndar að benda á, sem kvæðið les, hvort heldur á íslenzku eða ensku að þýðingin á þessu erindi átti að byrja með “ég,” 3. ljóðlína, og f jórða ljóðlína átti einnig að hyrja með “ég” eður “og, ” eður “e‘n,” o. s. frv. þannig: “Eg sé ljós úr þorpinu þama þokuregninu í. Eg (eður “og) finn leggja um mig leiðinda seiðing, Og (eður “en”) get ekki gjört að því.” það er hæpið að þetta erindi haldi sér að fullu. En það sýn- ist að vera að fara í móð með mönnum “hærra uppi” á Islandi að aflaga málið frá þess rétta eðlisfari með því að kyppa burt xxr því ýmsum smá orðum, sem æ hafa þótt nauðsynleg, og hafa verið talin sjálfsögð við kenslu málsins. Engum dylst það, að íslenzkt mál yfirleitt er ekki ritað hér vest- an ‘hafsins eins vel og skyldi, en austan hafsins er það sérvizka og tilgerð nokkurra hátt settra em- bættismanna, sem hafa gert á því breytingar í seinni tíð, til þess, víst, “að vera ekki eins og aðrir menn. ” Kunnáttu skortur er þar ekki orsökin, að minstakosti. Erindið 5. í röðinni er aftur á móti fyllilega eins gott hjá “Gesti.” Longfellow:— Not from the grand old mastors, Not from the bards subiíme whose distant footsteps echo Through the corridors of Time. Gestur:— Ekki eftir fornskáldin frægu sem hófu upp svo háfleygan söng. aðdáunin ber enn úr fjarska um aldann löngu göng. Hverjum finst liðugt, jafnvel sem óbundið mál byrjun 6. er- indis ? I “því jötungangurinn þeirra -sem jóreið yfir hjarn........ það væri í mesta máta æskilegt ef “Gestur” vildi senda “Voröld” þýðingar af stærri kvæðum, eða frumkviðlinga öllu heldur, og halda sér þó um leið við íslenzkar, beztu bragleglur, því sönnun er þess fengin, að hann getur haft þar bæði töglin og halgdirnar. Ég minnist þess oft að ‘ ‘ Musical Critic” (Mr. Wheeler), fyrir Win- nipeg Tribune, reit einu sinni dóm sinn um slaghörpu spil stórmerks rússnesks hljómslátta snillings, er sýnt hafði list sína í aðal leikhúsi bæjarins. Dáðist hann mjög að list ferðamannsins yfirleitt. En hann benti á sjáanlega sérvizku viðyíkjandi “teknisku” atriði i söngfræðilegri viðtekt, og gat þess um leið, að fjölmargir list- fengir hljóðfæra meistarar við- staddir myndu hafa fljótt orðið þessa varir, en vegna þess, að slíks gætti svo víða hjá rússanum, þá myndu margir þeirra óefað taka þessar skekkjur upp til eigin notkunar, og sumir ef til vill kenna þær öðrum. En það, sem snildin lýsti sér bezt í mundu þeir ef til vill ekki hafa gripið, né haft þess nein not. Ég sá sjálfur fræga rússneska unfrú við slaghörpu s.l. ár. Slátt- ur hennar mun hafa verið í alla staði góður, en tilburðirnir voru alt annað en smekklegir (grace- ful). ITún snéri að nokkru leyti hliðinni að hljóðfærinu og sat að minstakösti í hálfhring og horfði öll á skjön. Mér datt í hug hvort þetta myndi ekki verða líkamlega framleiðslan á hljóðfæralist margra áheyrandanna í framtíð- inni, hafa náð mei'ru haldi á smekk þeirra en listin sjálf. En þessu er nákvæmlega eins varið í skáld- skap og öðrum listum, að hættast er við að það sé gripið sem ein- kennilegast er og listinni fjærst, ef fyrirmindin er af hærra taginu á einhvem hátt. EIGN MED MATJURTA- GÖRDUM TIL SÖLU Við Portage Avenue, nálægt Murray skemtigarðinum. Jarð- vegurinn er annálaður í hin- um fræga Rauðárdak Hátt land og þurt. Lækur rennur í gegn um cignina. Gömul kona á þessa eign og getur hún ekki stundað hana eins og vera ber. Skrifið oss eða talsímið. Áritan vor er: 902 Confederation Building Sími Main 2391. AVinnipeg Japaniskir Rósarunnar Undrablóm heimsins. Japanisku rósimir blómg- ast árið í kring. Sex vik- um eftir aS þeim er sáð, blómgast þær að fullu. pað virðist ef til vill ekki lík- legt en við ábyrgjumst að svo verði. Blómin eru þrtlií—hvit, gul og bleik. Pað má sá þeim jafnt inni og úti, og munu þau blómgast tiunda hverja viku Við ábyrgjumst I það minsta 3 blóm- runna úr hverjum pakka af útsæði. Verð lOc. pakkinn, 3 fyrir 25 cents. Ilmandi Kínverkst Trjáblóm. Alveg nýtt hér; alþekt fyr- ir fljótan vöxt; sérstaklega fögur skrautjurt; mikil blöð og dökkgræn; mynda stór- kostlega þríhymungsrunna, hér um bil 5 feta háa; mjög hentugt til prýði I kranza o.s.frv. Fræið kbst- ar 15c. pakkin, 3 fyrir 40c. SPAMADURINN. Spámaður. náttúrunnar er með leyndardómsfullum breytingum, sem eiga sér stað, gefur þessi jurt það ná- kvæmlega til kynna mörgum klukku- stundum fyrirfram hvernig veðrið verði. Vex hvar sem er, alt árið um kring. Skemtileg húsjurt. Hefir stór, ilmsæt, bleik blóm með fiðrildis lögun. Verð á fræi 15c. pakkin, 3 fyrir 40c. “GROUND ALMONDS” ótrúlega frjósamir; spretta auðveldlega af út- sæði. Hefir frábærlega gott bragð, mjög líkt kókushnetum. Innihaldið er snjóhvítt, með skel eða skinni sem er brún- leitt; vex ofarlega, og 200 til 300 “Almonds” koma frá einni hnetu. Enginn ervið- leikum bundið að rækta þær hvar sem er og I hvaða jarðveg sem er, og 8 til 10 vikum frá plöntun má búast við hinni mestu uppskeru af indælustu “Almonds” sem til eru. Fræ 15c. pakkin. VIDKVÆM JURT Undrajurt Filipseyj- anna, blöðin drjúpa þegar.. þau eru snert. Sýnast ekki vilja láta snerta sig. Fallegirl runnar fyrír hús eða blómgarða, mjög eru kynlegir og skrítnir. Fræ 15c. pakkin, 3 fyrir 40c. FLUGNAJURT Mjög einkennileg nátt- úru fyrirbrigði sem þú ættir að hafa. pó hun sé alveg lyktarlaus haldast engar flugur I herbergi þar sem henni er sáð. pessi flugnajurt ber fögur blóm og grær vetur og 0$. m ■tímtéT.v sumar. útsæði kostar fyrir 40c. 15c. pakkinn, 3 RISA HNETUR Pað er litlum erviðleik- um bundið að yrkja hnetur. pað er mjög einfalt og skemtilegt. Risa hnytur verða afar stórar. Hneturn- ar eru aðlaðandi, laufin ein- kennileg, og fagurlega græn. Pér mundi þykja mjög gaman að yrkja þessa jurt. Útsæði 15 cent pakkinn, 3 pakkar fyrir 40 cents. JAAPANISKIR HREIDURVERDIR Mjög einkennileg blóm. Ber ávexti eins I lagi og lit sem hreiðuregg. Má nota svo árum skiftir sem hrelður egg, og fleira. útsæði 15c. pakkinn 3 pakkar fyrir 40c. NÝ BÓK UM SAMHNÝT- ING KADLA Hvernig mismunandi W hnútar séu gerðir, og til hvers þeir séu notaðir. Hvaða hnútar eigi að nota og hverja eigi að forðast. <Mjög þægileg bók fyrir alla sem vilja eitthvað vita um hagkvæmlega hnúta, samhnytingar o.s.fr. Með yfir hundrað myndum. Alt sem við þræði og kaðla , sylgjur, hagldir, ofl. Mik- ils virði fyrir kaupmenn, smiði, bænd- ur og alla sem kaðla nota. Verð 25c. með myndabók vorri. og glysvöruskrá. CALABASH EDA PIPUVÖRDUR. Fögur og fljót- il vaxandl klifurjurt. ■Mr Vex hvar sem er, ** ’ m framleiðir hinn fræ ga vörð sem hinar afreiks plpur eru búnar til úr. Ræktið þetta heima hjá yður. útsæði með leiðarvísi. 15c pakkinn, 3 fyrir 40 c. LINDARPLÖNTUR Hún er fegurst allra skrautjurta. Hún er mjög einkennileg, bæði fyrir grasbeð og I húsum því hún vex svo undur fljótt og vel Hún hefir langar og aldin myndaðar grein- ar, niðurhangandi, koparlitum og gulum blómum. pessi jurt vex hvar sem henni er sáð og er ágæt gluggaprýði. Verð á fræi 15c. fyrir pakkann; sérstök stærð 25c.; eða fjórir stórir pakkar fyrir 65 cents Póstgjald borgað. JAPÖNSK KLIFJURT óvanalega þróttmikil og lifseig jurt; verður fjarska stór. Vex ágætlega með girðingum, sturum o. s. frv. Enn veitir nægir til þess að halda við öllu sem þarf að sumrinu. Verð á fræi lOc pakkinn, fjórir fyrir 25c. HÆNSNAGARDUR Minkaðu hænsna fóðursreikning þinn um helming. Eignastu meira af eggjum fyrir Iægra verð. Vér viljum láta alla viðskiftavini 'vora sem hafa hæns sá til þessara jurta. Lítill blettur I garðinum þínum næglr tU þess að rækta nógan vetrarforða handa mörgum hænum. Einn pakkl af hverri tegund: Jumbo Poultry Root, Jumbo Poultry Carrot, Chicken Peppers, Mammoth Russian Sunfloae- er, Jumbo Poultry Chard og Nest Egg GGourds. Alls 66 pakkar fyrir aðeins 35 cents, 18 pakkar (3 af hverri teg- und) fyrir aðeins 85 cents. Póstgjald borgað. Hér eru nokkrar aðrar frætegundir sem eru nýjar og þú ættu að rækta. CJapanese Kudzu Vine (Jack and Beanstalk). Chinese Balloon Floæer Purple Feather GrGass, Ornamental Curious Ferns (groæn from seed). Bird of Paradise Floæer. Japanese Hop Vine. Castor Oil Plant Ornamental Cotton. Job’s Tear (Great curiosity). Cathedral Bells. “Tiger Floæer. Snake Cucumber. Emerald Isle Kale. Famous Passion Floæer Vine. Fuchsias. Ornamental Gourds. Bouquet or Red Cluster Pepper. Salsify, or Oyster Plant. White Velvet Okra. _ Nitto’s Plant and Floæer Foods. Nitto’s blómafæða er hrein, þeflaus og mjög fyrirfei-ðar lítil. Notað 3em lögur á allskonar jurt- ir, runna, rósir, blóma beð, ávexti, grasbletti, blóm og I aldingarða. þessi jurta- fæða endurlífgar hálfdauðar jurtir og gjörir þær blómfegri; flýtir blómgun og vexti. Hversu viðkvæm og hversu blómleg jurt sem er verður þún en þá blómlegri við Nitto’s jurta fæðu. Pakkinn kostar 15c., 3 fyrir 40c. Sérstakt í Sinni Röð—Nýkomið Ensk ilmjurt frá Surrey blómreit- um; ilm jurt sem ekkert jafnast á við og fælir burt skorkvikindi og alls- konar flugur Hressandi og lífgandi. Aðeins lOc. pakkinn; 3 fyrir 25c. Póstgjald borgað. (ekki fræ til rækt- unar). Allir vilja hafa þetta. H LJÓDFÆRI. pú getur leikið 1 það ef þú kant að tala. Enginn hljómfræðiskunnátta nauðsynleg. Einfaldast og auðveldasti hljóðhorn er upp hefir verið fundið. Allir geta lleikið I það, ungir og gam- lir, ef þeir ekki eru mállausir. parf ekkert ann- að en bera það að munninum og fara eftir forsögn þá er ánægulegt að leika rangt. petta merkilega, einfalda og þarf- lega hljóðfæri sem allir ættu að eiga, kostar ekki nema 85 cents og Póst- gjald er greitt af oss. Billegar og Skemtilegar Bækur Chemical Wonders, Secrets and Mysteries .................... I0c Money-Making Secrets .......... lOc Amateur Electrician ............ 10c 100 Dramatic and Cornic Recita- tions, No. 1 ................. I0c 100 Di-amatic and Comic Recita- tions, No. 2 ............... I0c Book Fun, Magic and Mystery....,.. I0c Ventriloquism ............1...... I0c Humorous Dialogues ............. lOc Humorous Recitations ........... 10o Complete Letter Writer ......... 25c Hwo to Dance.....................25c Southwick’s Monologues ..........25c Vest Pocket Dictionary (Indexed) 25c 150 Parodies on Latest Songs.... lOc Váudeville Joke Book.............lOc Popular Recitations ............ 25c Clog Dancing Made Easy......... irc Lightning Calculator and Short- Cut Arithmetic................ 50e Hunters’ and Trappers Guide.... 25c Song and Joke Book.............. I0c How to Become American Citizen lOc Irish Song and Joke Book........ 10c How to Play Piano...............25c5 “ “ “ Violin ----------------- 25c “ Mandolin .............. 25c “ “ “ Guitar ............... 25c Canning, Pickling, Smoking and Preserving.................... 25c How to Become a Successful Newspaper Man ________________ 25c Thurston’s Card Tricks__________ 25c Hoæ to Beeome Beautiful......... 25c • How to Box.................... 255c Star Toy Maker ................. lOc Art of Letter Writing........... lOc Golden Key to Business Life..... 25c How to Entertain a Special Party 25c Carter’s Book on Magic ....... 25c Book of 300 Toasts.............. i0c Comic Songs, Funny Stories and Recitations .................. 25c The Biddle Boys ................ 25c Novels by Cha s.Garvice (50 dif- ferent titles) ............... 2öc 1000 Riddles ................... I3c 250 Magic Tricks ................lOc Easy Way of Learning Frencli.... 25c Twelve Years a Detective in Chi- cago ........................ 25c Practical Palmistry ............ 2ðc Guide to Horse Owners .......... 25c How to Get Up a Minstrel Show....l0c New Jokes by Old Jokers_________ 25c Tricks with Lions................25c 250 Parlor Tricks, Games, etc.. 25c Painters’ and Decorators’ Guide Book ........................ 25c Hoyle’s Card Games ............ 25c 50 New Card Tricks ............. 25c Fortune Telling by Cards........ 25c Old Dr. Brown’s—Great Book of Secrets, Wrinkles, Form xlas, etc. (contains over 400 pages)$1.00 Collection of Famous Songs...... lOc Ready Made Speeches and Toasts 25c Rare Coin Guide ................ lOc New Guide to Beauty............. 25c How to Play Checkers, Chess and Dominoes ................... 25c Prof. Gaskell’s Course on Pen- manship ...................... 75c 300 Priceless Recipes, Formulas, and Trade Secrets ............ 50c Blakelee’s Industrial Cyelopaedia (how to make thousands of use- ful articles foreverybody)...$1.50 Alvin Sales Co., P.O. Box 56, Dept. 29 WINNIPEG, MAN.

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.