Voröld


Voröld - 11.06.1918, Síða 3

Voröld - 11.06.1918, Síða 3
Winnipeg, 11. júní, 1918. VORÖLD Bls. 3 Auðunnar kviða vestfirzka. EFTIR pORSTEIN p. pORSTEINSSON V. Sæ nm sólu roðinn seglum strengdum undir Heimleið flýgur fleyið fjær skín Danagrund. Noregs til það leiðir leggur, lætur Auðunn farmi’ upp skipa. Meira við nú þurfti’ en þegar þangaðj kom hann fyrstlu stund, Finnur sína frænda þjóð að máli, fréttir skjótt hvar konungurinn dvelur, haldinorður heldur Auðunn þangað, Haraldar án tafar komst á fund. Konung vel hann kveður, kveðju hlýtt er tekið. “Seztu niður,” sagði sjóli, “og drekk þú hér.” Auðunn þáði. pyrstur var hann. pegar spurði konungurinn: “Hvað launaði Dana drottinn dýrið, mesta hnossið, þér?” “pví hann af mér þáði,” mælti Auðunn, “pannig myndi’ eg einnig launað hafa. Hverju meira lét hann dýrið launað?” landa-rögnir spyr en Auðunn tér: ‘ Sjóð til suðurgöngu Sveinn mér gaf. ’ ’ aftur óðar svarar: “Ýmsum hefir fé En hilmir Sveinn konungur selt í hendur, sem þó enga gersemina honum gáfu. Hvað er fleira?” “Heiður bauð mér láta’ í té: gjöra mig að skutulsveini sínum, sóma mikinn þar með til mín leggja,” svarar Auðunn. Vísir tjáir: “Vel mælt var það. Fleira’ um laun þó get eg sé.” - “Fríðan knör með farmi fylkir gaf mér,” mælir Auðunn. Sjóli segir: “Sömu launum með einnig hefði eg þér goldið, er þó þetta stórlegt framlag, eða hlaustu önnur launin?” “Enn mér gaf hann meira féð: leðursokk af fríðu silfri fyltan, félausan ei kvað mig því ef héldi’ eg þótt mitt skip á skerjum íslands bryti;” skýrði Auðuns frá ið hreina geð. pessu þengill svarar: “pað var ágætlega fyrirséð af fylkf —féör lund hans er.— Eigi myndi eg það hafa, Auðunn, gjört, því laus eg myndi hafa þózt ef þér eg gæfi —það sem líka bezt kom þér—: mikla gnoð af góðum farmi hlaðna. Gaf hann þér að launum nokkuð fleira?” “Svo var, herra, víst,” kvað Auðunn aftur, “einnig hring þann sem á mund eg ber.” Ennfremur kvað Auðunn: ‘ ‘ öðlingur það mælti, fé og fley þótt týndist flytti’ eg ei í rann allslaus, hring ef ætti’ eg. Bað mig ei að lóga, nema’ eg hefði tignum hal það upp að unna að eg vildi gefa hann. Nú hefi’ eg þann fundið, fylkir hái; frá mér gaztu tekið dýr og líf mitt, en mig léztu þangað fara’ í friði, f ör sem hinna lögð var strangt í bann. ’ ’ Hring af hendi dregur, hilmi bauginn gefur. Haraldur með hlýleik hnossi móti tók. íslendingi góðar gjafir gaf hann áður leiðir skildu. —Oft þótt stórar eigur rýrði eignir smærri stundum jók.— Auðuns skeið úr fjörðum Noregs flýtur; fjöllin rísa há að skutstafns baki; framstafn bládjúp lofts og lagarmóða lykur, eins og hugsjón stundarmók. Hvað mun kærra’ í heimi hjarta íslendingsins, eftir æfintýrin enduð þjóðum hjá, en að sigla eigin knerri út að næturlausum ströndum, skærast þegar gæfugullið glóir hverjum fingri á? Aukna þekking ættarsjóði tengja æfintýralandsins mesta’ í heimi. Vaxtast bezt mun fé og frami sona frumrót lífs þars geymd um aldir lá. Enda varð hann Auðunn —íslenzk hermir saga— mesti gæfumaður, móður sinnar stoð. Munu ei enn hans ættmót bera íslandsynir—þeir sem sigla? Mun ei sagan seinni öldum sömu flytja skilaboð? —Jafnvel þótt þau gleymdust. Samt í sálum sonarskyldur ræktar ljúfar vektu, meðan andans eind og hugsun lifði eilífð þess, er heimleið stefndi gnoð. Inn í ættlands þætti óteljandi spynnust starfs og ræktar strengir stefnt ef væri heim. —Strengir, sem ei slitnað gætu, strengir, öll sem nöfnin lifðu, hjartataugar ofnir inn í eilífð þjóðar starfs um geim. —íslenzk þjóð af alföður var kjörin eilífð frá að göfga heim og bæta. Norðurlönd hún hefir þegar hafið —helgidóminn opnað löndum þeim. Ársól íslands bygðar! yfir þjóð lát skína lífsins almátt allan— andans megin-þrótt.— Verði æskan endurborin æðra göfgi’ ins foma máttar: gimsteinninn, sem greyptur sé í gull, í viljans eldmóð sótt.— Heiður lands, sé lífi’ og eignum stærri. Landsins guð, sé trúin, vonin, ástin. —Horfi sérhver Auðunnar með augum út til ljóssins þess frá skapa-nótt. ENDIR. SKÓVIDGERDIR. af allri tegund vel af hendi leystar. Munið eftir staðnum. 516 NOTRE DAME AVENUE GUDJÓN H. HJALTALÍN væri á skrá með 47,000 brezkum mönnum og konum sem pjóðver- jar hefðu í höndum. Hvað úr þessu verður vita menn ekki, en ólíklegt virðist að það sé satt að Asquith og aðrir sem þarna eru taldir séu á nokkurn hátt sekir um það sem þeir eru sakaðir. Fréttir. ÓTRÚLEG SAGA Stórmál stendur yfir í Lundúna- borg á Englandi, sem vakið hefir miklar eftirtektir og alvarlegar. Maður heitir Noel Pemberton- Billing, hann er þingmaður og rit- stjóri blaðsins “Vigilante.” Hann birti grein nýlega í blaði sínu með ákærur á dansmey eina amer- iska, er Maude Allen heitir, og J. T. Even, leikhústjóra. Voru ákærurnar þess efnis að óheyrt siðferðis leysi ætti sér stað á leik- húsinu. Á meðan á réttarfarinu stóð var það gefið í skyn að ef lögreglan fengi í hendur nöfn allra sem við ieikhúsið væru riðnir þá mundu þar á meðal finnast nokkur nöfn af “47,000 manna skránni. ” Kom það síðan í ljós að hér var átt við nafnaskrá er Billing segir að pjóðverjar hafi, með nöfnum af 47,000 brezkra manna og' kvenna er svo séu flækt í ósiðferði og sví- virðingar að fáir mundu trúa. Er þvi haldið fram að þjóðverjar viti um þetta og hafi því prentað nöfn- in; hóta þeir fólkinu sem hlut eiga að máli að koma öllu upp ef það beiti sér í stríðsmálum. Svo segir Billing að mikið kveði að þessu að háttstandandi menn á Englandi bafi bókstaflega ekki þorað að jieita sér. Hafi þetta farið svo jangt að skeyti og bréfaskriftir “hfi átt sér stað milli þeirra og Pjóðverja. Eru meðal þessara taldir. Asquith, fyrverandi for- ®®tisráðherra og kona hans; Hal- ®ane lávarður og fleiri. Fleiri bera vitni í málinu en Billing. Capt. Harold Sherwin-Spencer ber það fram að í maí, 1917, hafi hann skýrt brezku stjórninni frá því að ekki væri unt ag beita sér í ítalíu vegna þess að kjaftaslúður væri borið út um brezka sendi- herrann þar af þjóðverjum og þyrði hann ekki að senda upplýs- ingar til Englands. Capt. Spencer bætti því við að nafn sendiherrans Vér kennuili Pitmann og Gregg hraðritun SUCCESS Vér höfum 28 æfða kennara. BUSINESS COLLEGE A HORNINU A PORTAGE OG EDMONTON WINNIPEG, - MANITOBA TÆKIFÆRI. Mikil þörf er á góðu fólki út- skrifaðu frá Success. Hundruð af bókhöldurum, hraðriturum, skrifurum og skrifstofuþjónum vantar einmitt nú sem allra fyr3t Byrjið tafarlaust—núna strax í dag. Búðu þig undir tækifærið sem drepur á dyr hjá þér. Legðu fé þitt i mentun. Ef þú gjörir það þá farast þér svo vel að for- eldrar þínir, vinir þínir, viðskifta heimurinn verða stolt af þér. Success skólinn veitir þér lykil- inn að dyrum gæfunnar. Bezt er fyrir þig að innritast tafar- laust. ÖDRUM FULLKOMNARI. Bezti vitnisburðurinn er al- Pli ment traust. Árs innritun nem- Il| enda á Success skólann er miklu IH hærri en allra annara verzlunar- skóla £ Winnipeg til samans. jjj Skóli vor logar af áhuga nýrra m hugmynda og nýtísku aðferða. ■ ödýrir og einstakra manna skól- §m ar eru dýrir hvað sem þelr kosta |j| Vér höfum séræfða kennara; gg kennarar vorir eru langt um Hfj fremri öðrum. Lærið á Success, S þeim skóla skóla hefir farnast fjflf allra skóla' bezt. Success skól- j|j inn vinnur þér velfarnar. I Fyrra laugardag lézt í Krist- janía, í Noregi, Carl Berner, for- scti stórþingsins i Noregi, 77 ára gamall. Hann var mikill vísinda- og stjórnmálamaður og atkvæða- m; ður í hvívetna. Upphlaup mikið varð í Hali- fax nýlega út úr því að enskir sjó- menn keyptu sápu og annað smá- egis og borguðu ekki. Yoru þeir teknir fastir fyrir það en sjó- n.enn og heimakomnir hermenn heimtuðu að þeir væru látnir lausir. Kveiktu þeir í lögreglu- stöðinni og brutu hana og tóku 10,000 manns þátt í uppreistinni. Tóku lögreglustjórar það til bragðs að láta að óskum upp- reistarmanna og sleppa föngum, vegna þess að við ekkert varð ráð- ið. Nokkrir menn meiddust all- mikið og eignatjón varð afarmik- ið. Hermannaskipið Listowel Castle sökk í Miðjarðarhafinu í vikunni sem leið eftir að pýzkur neðan- sjávarbátur hafði skotið á það. Um 100 manns mistu lífið. Nefnd hinna sameinuðu jafnað- armanna í löndum bandamanna hafa falid Petier Troelstra hinum hollenzka jafnaðarmanna for- ingja, Hjálmari Branting, jafnað- armanna leiðtoga í Svíþjóð, Cam- ille Huysmans, alþjóða ritara jafn- aðarmanna og Troelstra, að kalla saman nýtt jafnaðarmanna þing i Beme á Svisslandi,til þess að ræða um friðar samninga að enduðu stríðinu. Troelstra segir að þetta þing komi saman þegar tími þyki til, þegar t. d. þessi árás þjóð- verja hafi verið stöðvuð og þegar pjóðverjar verði viljugir að semja frið án hertekninga. Bandaríkastjórnin hefir lýst því yfir að hún muni kalla 280,000 manns í herin í júní mánuði. Lög hafa verið samþykt í Otta- wa sem heimila heimkomnum her- mönnum að fá 160 ekrur af landi til yrkingar og ábúðar auk heimil- isréttar og þurfa þeir ekkert land- tökugjald að greiða, en annars verður að fara eftir sömu reglum og heimilisréttarland væri. pessi lög öðlast gildi 2. júlí í sumar. Heimkominn hermaður sem Henri Brun hét og heima átti að St. Hyacinthe í Quebec, brann til dauðs í rúmi sínu í vikunni sem leið. Hafði hann haft þann sið að reykja áður en hann sofnaði, og er talið líklegt að hann hafi sofnað út frá pípu sinni og þannig kviknað í rúmifötunum. Svíar hafa undirritað samning þar sem þeir lofa að láta banda- menn hafa 400,000 smálelsta rúm til flutninga; er það allmikil hjálp. Gufuskipið Somali kom til Gravesend á Englandi á fimtudag- inn frá Borabay, og voru á því þrír menn veikir af ldlapestinni; tveir þeirra dóu svo að segja á svip- stundu. Alitið er að veikin hafi borist með rottum sem á skipinu fundust, bæði lifandi og dauðar. Ó’Mara, uorgarstjóri í Dýblinni á írlandi, var skipað í vikunni sem leið að sverja ríkinu hollustueið pessu neitaði hann. Fréttin segir ekki hverjar afleiðingarnar urðu. INNRITIST HVENÆR SEM ER. SKRIFID EFTIR BÆKLING The Success Business College F. G. Garbut, Pres. LTD. D. F. Ferguson, Prin. VERID SPARSAMIR. Einkaleyfi í Canada, Bandaríkj- um og Stórbretlandi. Hermenn vorir og bandamanna herinn þurfa á öllu því leðurlíki að halda sem hægt er að fá; haldið saman öllu leðurlíki og aflið peninga sjálfum yður til handa..Látið búa til hjólhringa sem bæði eru öruggir fyrir sandi vatni og sprynga ekki, úr tveim- ur þeirra hjélhringja sem þér hafið lagt niður. HID NÝJA HJÓLHRINGA VERK GAY’S Vér saumum ekki hjólhringana, í þeim eru engin spor sem raknað geti; vér setjum þá ekki saman með nöglum sem valdi ryfum er sandur og vatn komist inn um. STYKKJAPLÖTUR GAY’S (sem sýndar eru í myndinni) eru örugglega settar í áframhaldandi hring; þær verja algerlega skemdun sem orsakast af steinum, djúpum skorn- ingum eða krókum. Enginn hætta er á skemdun innri slöngunni vegna þess að hún hitni á sumrinu; með því að hringarnir eru svo þéttir að enginn núningur á sér stað. Allar upplýsingar í té látnar ef óskað er. The Manitoba Gay Double Tread Tire Co., Ltd. HEYRID GÓDU FRÉTTIRNAR. Enginn heyrnarlaus þarf að örvænta hver- su margt sem þú hefir reynt og hversu marg- ra sem þú hefir leitað árangurslaust, þá er enginn ástæða fyrir þig til Irvæntingar. The Megga-Ear-Phone hefir oft gert krafta- verk þegar þeir hafa átt í hlut sem heyrn- arlausir voru og allir MEGA-EAR- töldu ólæknandi. PHONE Hvernig sem heyrnarleysi þitt er; á hvaða aldri sem þú ert og hversu oft sem lækning hefir mistekist á þér, þá verður hann þér að liði. Sendu taf- arlaust eftir bæklingi með myndum. Umboðssalar í Canada: ALVIN SALES CO., DEPT. 24 P. O. Box 56, Winnipeg, Man. Verð í Canada $12.50; póstgjald borg- að af oss. 13414 HIGGINS AVENUE TALSTMI MAIN 2225 WINNIPEG, MAN. “CERTIFIED ICE” IS pegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “STADFESTAN IS” Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. IS pÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. lOprósent afsláttur fyrir peninga út i hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. maí, 15. júní, og afgangurinn 2. júlí. VERD ÍSSINS FYRIR 19918: Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinn- um á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi. 10 pund að meðaltali á dag...................$11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00 20 pund að meðaltali á dag____________________16.00 30 pund að meðaltali á dag..................„...50.00 Ef afhentur í ísskapinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk. The Arctic Ice Co., Limited 156 BELL AVE., OG 201 LINDSAY BLDG. Phone Ft. Rouge 981 Dagsími Main 1444 Nætursími Main 3646 Vtomió fram meö vjett bifveiöavauga. Bifreiöarauga opið aö framan, sem hægt er aö líta inn í og horfa í gegn um. Eins nærri og mögulegt er aS komast alveg algengu gleri og jafnframt aS fara nákvæmlega eftir öllum fyrirmælum laganna. ObrotiS auga sem veitir alt þaS ljós sem ljósgjafinn og kúlan geta framleitt en tekur ) burtu ofbirtu og heldur ljósinu fyrir neSan 42. Skilvíslega afgreiddar póstpantanir StærS VerS 8i/2 til 9.......$5.00 8 til 8Y4........$4.00 Parson’s Auto Supplies 291-293 EDMONTON STREET WINNIPEG Ekkert fyrirtæki á meðal Islendinga hér vestan hafs hefir átt eins miklum vin- sældum að fagna og “Voröld” og prentfélagið “Hecla Press, Ltd.” • Flestir vilja sjá því borgið og treysta á framtíð þess. HEFIR þú STYRKT FYRIRRTÆKID ? Tíu dollars, sem borga má í fernu lagi gera þig að hluteig- anda i félaginu. Fyll út eyðublaðið sem fylgir—ger það nú þegar—og send til “Voraldar” Eg undirritaður óska eftir að gerast meðlimur í félaginu “HECLA PRESS, LTD.” Eg skuldbind mig til þess að leggja fram $...................fyrirtækinu til styrktar, er borgist þannig: $.................nú þegar $..................eftir 3 mán. $..............eftir 6 mán. $...........'.....eftir 9 mán. Dagsett........................1918. Nafn.. Aritan..

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.