Voröld - 11.06.1918, Blaðsíða 6
Bls. 6
VOBÖLD
Winnipeg, 11. júní, 1918.
SÓLALDARBÖRN.
Okkur hafa borist svo mörg bréf frá les-
endum Sólaldar sem óska eftir að blaðið sé sér-
stakt að við höfum komið okkur saman um að
reyna að gefa út Sólöld sérstaka með góðum,
fallegum myndum á góðum pappír. Ef þetta
verður gert þá kostar það fjarska mikið og
verður ekki hægt án þess að setja sérstakt fyrir
það. Við höfum því afráðið að spyrja böm-
in og foreldra þeirra hvort þau vilji heldur að
Sólöld verði bara ein síða í Voröld eins og hún
er núna eða sérstakt blað sem bömin eigi ...út
af fyrir sig. petta bamablað mundi verða
selt eins ódýrt og mögulegt væri, og bömin
yrðu sjálf eigendur þess. pau skrifuðu sig
sjálf fyrir því, borguðu sjálf fyrir það; út-
breiddu það sjálf og fengju nýja kaupendur og
skrifuðu í það sjálf. Ef bömin vilja þetta og
blaðið þeirra kemur þannig út, þá fengju þau
verðlaun fyrir að selja það, eftir því meira sem
þau seldu fleirum. Nú biðjum við bömin og
aðra að fylla inn eyðublað sem prentað er hér
fyrir neðan og senda það sem allra fyrst. petta
er gert til þess að við vitum hve margir vilja
hafa sérstakt bamablað.
Eg sem hér rita nafn mitt óska að gerast
áskrifandi að blaðinu Sólöld sem verði sérstakt
blað fyrir böm laust við Voröld.
Eg lofa að senda borgunina þegar fyrsta
blaðið kemur út, ef mér þá líkar það og álít
verðið sanngjamt. Ef mér líkar blaðið ekki
eða álít verðið of hátt þá skal þetta loforð vera
ógilt.
stakan undirbúning þyrfti til þess að þeir gætu
komið, og hefði þá ýmsum þótt það of nær-
göngult. — Nú voru þeir þar undir stjóm, og
fátt eykur vellíðan undirforingja eins og með-
vitundin um að vera stjómað. Lítið á bakið
á gamla hershöfðinjanum um leið og hann
kyssir á hönd hennar, ber kveðju frá Hans Há-
tign og réttir henni blómvönd, sem hann hefir
sjálfur tínt blómin í þennan morgun. Lítið á
þetta bak, segi ég, það væri hægt að kemba það
og strjúka.— pegar hann réttir úr sér aftur, er
hann eins hamingjusamur í geisladýrð hennar
og kjabbafættur hundur, sem finnur ketþef
undir pentudúknum.
Eg mintist á forstjórn eða handleiðslu hér
að framan; að þeir höfðu allir þá tilfinningu,
sem á svo vel við undirforingja, að hylla hana
eins og eftir skipun yfirboðarans. — pað, að
hátignin sjálf hafði dáðst að henni, var eins-
konar yfirvígsla. Úti á skautasvellinu i vetur
hafði hann látið svo lítið að spenna á hana
skautana. — Að vísu hafði fleirum en henni
hlotnast þessi heiður, og eins hitt, að vera í
hans konunglega skautafélagi. par var heill
hópur ungra stúlkna auk hennar. En hver einn
einasti undirforingi úr riddara- og stórskotalið-
inu, sem viðstaddur var, þegar konungurinn
kraup niður til að binda skautana hennar—
áleit það upphefð, sem sinni stúlku væri auð-
sýnd.
Með talsverðum strjálingi af fótgöngulið-
inu fylgdu þeir henni svo eftir út yfir spegil-
tært svellið, sem hvorki var ský eða hrufa á —
Svíarnir með ! pað þurfti ekki mikið hugar-
flug til að hugsa sér hana í broddi fylkingar í
áhlaupi; til að leiða fram í huga sér hestaþyrp-
inguna, fallbyssur og skotfærabirgðir, sem
kæmí i kjölfar hersveitarinnar, með jódyn og
hneggi.
Nafn __________________________________
Pósthús _________________________
Fylki ---------------------
petta er aðeins gert til þess að það muni
ráðlegt að gefa út Sólöld sérstaka og við vænt-
um eftir að fá þessi eyðublöð klipt úr _.og fylt
inn og send sem allra fyrst.
ÚTGÁFUNEFND VORALDAR.
Hefði hún nú haft þetta við sig — öll feg-
urð hennar, svo mikil sem hún var, hefði þó
ekki komið því til leiðar, sem við vorum nú á-
horfendur að!
Nei! það var nú annað og fleira. Hún lét
ekki veiða sig; það hafði enginn hendur á
henni; það var því líkast sem að hafa eldneista
í berum höndunum. — Sumir sögðu að hún
væri “hvorki fyrir konur né karla”—og það
ýtti undir þá. 1 nálægðinni hvarf hún sjón-
um; þegar frá dró var hún sem loftsjón.—Hafi
minningin ljóma, þá-eykst hann við að endur-
kastast frá öðrum!
HENDURNAR HENNAR
MÖMMU.
i -
(Framiiald)
Hún var að vísu ástleitin, en varla gróm af
þessu viðbjóðslega, sem bindur sig við einhvern
sérstakan, og þá sinn í hvert skifti. Ekki hæt-
ishót af tæliróm; að vísu undiralda, sprottin af
löngun eftir geðþekni, en ekki af nokkru öðru.
Bjarminn í augunum var einmitt vöm gegn
augnaráði og óskum í þá átt alt þessháttar
hvarf af sjálfu sér.—Eftirlætið hafði ekki
veiklað þennan sífelda straum lífsgleði, heilsu
og hæfileika á neinn hátt.
pess vegna hreif hann—og það er sagt öll-
um viðstöddum til heiðurs. Enginn var settur
hjá; enginn var “sá útvaldi.” Hver og einn
fékk eins og honum bar eftir eðli hans.
—pessi eindæma aðdáun og tilbeiðsla hafði
byrjað í íyrrahaust. þegar riddaraliðshersirinn
(kvæntur móðursystur hennar) kom með hana
á heimleið sinni frá París. — Hann, sem ætíð
var á veiðum eftir hylli karla og kvenna, og
engan lét afskiftalausan, nema konu sina. —
Á hesti við hlið hennar, á dansleikjum, leik-
húsum og samsöngum — ætíð við hlíð hennar;
þar mátti enginn annar koma. — Hann stofnaði
til samreiða henni til heiðurs, og alt riddara-
liðið varð frá sér numið. Hann hélt dansleik
hennar vegna, og það fór nokkuð á sömu leið.
Hann hafði hana með sér á aðalhátíð undir-
foringjanna, og öll stjómin varð frá sér num-
in. — Hann kunni lagið á því sem gamall hirð-
maður; hún var aldrei kynt undirbúnings-
laust eða óheppilega; — t. d. í þetta skifti hafði
þeim verið gert viðvart, hverjum einasta!
peir komu samt sem áður mjög fúslega, en
án viðvöruuar hefðu þeir auðvitað ekkert veð-
.ur haft af þessu, eða þá haldið, að engan sér-
/
pessi áhrif styrktust af einstökum tilsvör-
um hennar; þau voru sum þannig, að þau
“flugu út.” pegar konungurinn batt á hana
skautana, sagði hann glaðlega: “Nei, hvað
þér hafið yndislegan fót, ungfrú!”—“Já, frá
þessum degi að telja,” svaraði hún.
Einn léttlyndur yfirliði hafði eytt miklum
eignum til stundargleði sér og vinfólki sínu.—
“Eg legg hjarta mitt að fótum yðar,” sagði
hann. — “Guð minn, hvað eigið þér þá eftir til
að gefa burtu ? ’ ’ svaraði hún hlæjandi og bauð
honum arminn til að stíga dansinn.
Á dansleik hneigði hún sig eitt sinn fyrir
ungum undirforingja, sem roðnaði út undir
eyru. “pér eruð ein af þeim, sem maður gæti
dáið fyrir!” — Hún tók vingjamlega undir
arminn: “Já, að lifa fyrir mig myndi víst
verða okkur báðum til leiðinda.”
Eitt sinn bauð hún vasklegum höfuðs-
manni sem var aðalskáld riddaraliðsins, að eta
tvíburamöndlu*) með sér. “Viljið þér?”
spurði hún. — “pað er eitt sem við viljum all-
ir saman gagnvart yður,” svaraði hann; “en
við komum okkur aldrei að því að segja það.
Hvaða orsök getur legið til þess?” — “Segja
hvað?” spurði hún. — “Eg elska yður!”—
“0—! pað vita allir, að ég myndi hlæja að
því,” hló hún, og bauð honum helftina af
möndlunni, sem hann borðaði, og þau voru
jafn-góðir vinir eftir sem áður.
Ýms ummæli hennar á öðrum sviðum vöktu
enn þá meiri virðingu. Eitt kvöld í húminu
barst í tal hlið eitt, sem var kallað “Sannleiks-
hliðið; ” — allir, sem um það gengu, hlutu að
segja, hvað þeir hugsuðu. pá sagði hún alt í
einu: “Ó, guð! þar fæ ég að vita hvað ég
hugsa sjálf!” — Einn af þeim sem viðstaddur
var sagði, að nákvæmlega sömu orð hefði
danska biskupnum Monrad orðið á munni, þeg-
ar hann heyrði hliðsins fyrst getið. — “Og
hann var sagður dulvitur,” bætti maðurinn
við.
Hún sat um stund, varð fölari og fölari, og
stóð síðan upp. Stundu síðar fanst hún grát-
andi í næsta herbergi.
1 boði einu sagði lærður maður undir borð-
um: “Sá sem er ákvarðaður til að framkvæma
eitthvað mikilvægt, er sér þess meðvitandi frá
bamæsku.” — “Já, að hann sé ákvarðaður til
einhvers, en ekki til hvers, ” svaraði hún um
hæl. En hún fyrirvarð sig fyrir þetta; ætlaði
að bæta úr því og sagði: “Sumir vita það,
aðrir ekki. ” — Nú fyrirvarð hún sig enn þá
meir, og blygðunin veitti henni ómótstæðileg-
an yndisþokka.------Flestir hafa dálæti á mikl-
um ástríðum, sem vilja dyljast.
Eitt kvöld í vinahóp varð tilrætt um unga
ekkju: “Hún nær sér við endumýjaða ást,”
sagði einn.— “ Nei, heldur yrði það í starfi,
einhverri líknarstarfsemi, ’ ’ sagði annar, sem
þóttist þekkja hana betur — “Mér er sama
hvað það verður, ef hún að eins sekkur sér
niður í eitthvað,” sagði sá fyrri, “í auðsveipn-
inni eða fórnfýsninni felst frelsið -—nefnið það
endurfæðing eða hvað sem vera vill”.—
Á þetta hafði hún hlustað. Hún lét sig það
engu skifta í fyrstu; fór svo að fylgjast betur
með, og sagði síðan í hugaræsingi, sem hún þá
var komin í: “Nei, það ríður einmitt á, að
gefa sig engu algerlega á vald.” — Enginn
svaraði; það snart alla svo óþægilega. Hafði
nokkuð komið fyrir, eða var þetta hugboð? —
Eða átti hún við eitthvað sérstakt, sem öðrum
þar var ekki kunnugt um? Ellegar eitthvað
mikilvægt, sem væri þess vert að bíða eftir því?
Alt það, sem menn geta ekki skilið til fulls,
fyllir hugann. Hjá þeim riddaranna, sem sið-
látari og fágaðri voru að eðlisfari, vaknaði
lotning, og frá þeim dreifðist hún út. Hjá sí-
öguðum mönnum breiðist ekkert eins fljótt út
og lotning — oft og tíðum hin óverðskuldasta.
Til vora þeir áreiðanlega, sem virtist hún
(eins og þeir kváðu á) vera hinn óblandaðasti
afsprengur hins sanna norska stofns. Enn-
fremur voru nokkrir, sem mintust kvenna á
riddaraöldinni og sáu í huganum þau merki,
sem þær vígðu barm riddara síns með.---------
Augnaráðið, viðtal eða dans við hana — það
var merkið. peim virtist þeir vera í geisla-
baði, og það var eitthvað háleitara og fegurra
í þeim þá.
— Margir reyndu að draga upp myndir af
henni eftir minni;—hún vildi nefnilega ekki
láta taka ljósmyndir af sér. Menn iðkuðu
alment að draga upp vangamyndir af henni, og
sumir urðu býsna leiknir í því. — Með svipu-
skaftinu í snjóinn, með eldspítu í vindlaösku—
með skautum á svellinu.
1 heild sinni var það riddaraliðinu til heið-
urs, að hún var í svo einstöku uppáhaldi.
Frændi hennar áleit auðvitað, að það væri alt
honum að þakka, en sannleikurinn var sá, að
skrum hans hefði spilt áliti hvers axmars
manns. Hún hélt því sjálf uppi. Nú var
hann orðinn utanveltu; hann vissi ekki sjálfur
hvernig. Hann, sem í dag hafði undirbúið alla
samkomuna, stóð hér og iðaði í skinninu eftir
að hafa hönd í bagga með því, sem um var að
vera, en gat ekki. pað var eins og alt færi
fram ofan við hann — uppi á öðru lofti.
(Framhald).
Unglingar og börn
Sólöld er ætluð börnum og unglingum á
öllu reki; ungum börnum sem byrjuð eru að
geta hlust'að á það sem lesið er fyrir þau og
skilið það, ef það er létt, og stálpuð börn sem
lesa sjálf og skilja sjálf. Sólöld verður því að
flytja efni sem sé mismunandi. Sum bömin
hennar eru ef til vill ekki eldri en 3 til 4 ára.
pau geta ekki skilið það sem er þungt, en þau
geta lært léttar vísur.
Lítil stúlka, sem var ekki alveg þriggja
ára, sagði við mömmu sína nýlega: ‘ ‘ Mamma,
demme Dólöld; é vi leþa eindo Badshi bói. ’ ’
Svona eru sum börnin ung þegar þeim fer
að þykja vænt um Sólöld. Handa þeim eru
búin til kvæði eins og “Yá, vá, vá,” og eldri
börnum þykir gaman að því líka. En svo eru
hálffullorðnir unglingar sem hafa gaman af
einhverju sem er þyngra og þurfa að fá eitt-
hvað til að hugsa um sem æfir heilann; handa
þeim er tekin úr Iðunni falleg saga sem heitir
“Hendurnar hennar mömmu. ”
Nú vill Sólöld biðja sem flest böm að
senda eitthvað til birtingar í blaðinu sínu um
leið og þau fylla inn eyðu blaðið, og segja til
þess hvort þau vilja hafa sitt eigið blað eða
það komi út eins og núna á einni síðu í Voröld.
Munið að fylla sem fyrst eyðublaðið og
senda það.
MÓDURKVEDJA
Eg fylgi þér bam mitt, í síðasta sinn
að svartri og helkaldri gröf,
og sorgtárum döpur á dánarbeð þinn
og dreypi í skilnaðar gjöf.
Mér virðist sem heyri eg himneskan öm
er huggandi kunngjörir mér,
að tárin mín framleiði fjöldamörg blóm
svo fögur og gagn svipuð þér.
BRÆDURNIR
Vá, vá, vá;
Vá, vá, va-á!
Við erum beztu bræður
vá, vá, va—á,
Allir ósköp líkir,
enginn okkar snikir;
en við þiggjum, en við þiggjum
einhvern bita að fá.
Vá, vá, va—a—a—á!
Vá, vá, vá,
vá, vá va—á!
Nú verðum við að skilja,
vá, vá, va—á!
Eitthvað út í geiminn,
ókunnuga heimin,
menn oss hreltja, menn oss hrekja,
mömmu gömlu frá.
Vá, vá, va—a—a—á!
Vá, vá, vá,
vá, vá, va—á.
Við eigum væna mömmu,
vá, vá, va—á.
Okkur öllum gefur
alt sem bezt hún hefur
hún er orðin, hún er orðin
hölt og elli grá.
Vá, vá, va—a—a—á!
Vá, vá, vá,
vá, vá, va—á!
Allir eins við syngjum—
vá, vá, va—á!
Allir einum mUnni,
eins og lagið kunni.
Syngjum bræður, syngjum bræður,
sorgir flýja þá.
Vá, vá, va—a—a—á!
Vá, vá vá,
vá, vá va—á
Við erum orðnir stórir.
Vá, vá, va—á!
Oft við áttum gaman,
altaf vorum saman,
glaðir lékum, glaðir lékum
gömlu mömmu hjá.
Vá, vá va—a—a—á!
Vá, vá, vá!
Vá, vá, va—á!
Allir eins við búumst,
vá, vá, va—á!
Samlit allra okkar
eru föt og sokkar,
húfan sama húfan sama,
hverjum kolli á.
Vá, vá, va—a—a—á!
Vá, vá, vá,
vá, vá, va—á!
Kveðjum alt sem kært er,
vá, vá, va—á!
Æfinni’ okkar heima
aldrei skulum gleyma,
litlir hvolpar, litlir hvolpar
léku til og frá.
vá, vá, va—-a—a—á!
*
Vá, vá, vá,
vá,, vá, va—á!
Munum æ hver annan,
vá, vá, va—á!
Örlög enginn ræður,
altaf verum bræður.
Syngjum allir, syngjum allir
saman vá, vá, vá.
Vá, vá—va—a—a—á!
\