Voröld - 11.06.1918, Blaðsíða 7
Winnipeg, 11. júní, 1918.
VORÖLD.
Bls. 7.
UR BYGDUM
SAMSÆRI SEM VARD AD
VINAMÓTI.
Sunnudaginn 12 maí, 1918, gat
að sjá mannferð óvenjulega mikla
um norðurhluta Víðinesbygðar.
par voru á ferð bifreiðar, hestar j
og fótgangandi fólk úr öllum
áttum inn á hinn svo kallada syðri
Gimliveg. Stefndi lið þetta að
einu húsi meðfram veginum, þar
skyldi liðið kannað og ráðið ráð-
um um það sem aðhafast skyldi
um daginn.
Ekki var þe'tta líkt Catalinu
samsærinu, því ekki var í ráði að
myrða senatorana, og ekki var það
líkt Cassius-Brutus samsærinu, því
engan einvaldan Cæsar þurfti af
dögum að ráða til að bjarga lýð-
veldinu.
Nei, ráðabruggið var íslenzkara
en svo, þótt ekki væri það líkt að-
förinni að Njálssonum, því engan
skyldi inni brenna, heldur skyldi
mættur að heimili Geirs Björns-
sonar og Halldóru konu hans, og
var þar ráðið til um atlöguna.
Fyltust þar hús öll af fólki; en eitt
var einkennilegt við för þessa: þar
hús taka á höld einum í nágrenn-
inu.
. Kl. 2. e. h. var liðsafnaðurinn
sáust engin vopn utan katlar,
könnur og mikið af matar mölum.
Ekki skal frekar frá skýrt hvað
þarna fór fram, aðeins því, að for-
ingi var kjörinn Guðm. Fjelsteð.
Mætti máske ætla að hann hafi átt
drjúgan þátt í framkvæmd þessa
fyrirtækis. Guðmundur er spak-
lyndur og friðsamur maður, en
þungur og þéttur við það sem
nann vill fylgi ljá, eins og liann á
ætt til, og er hann því vel til for-
ingja fallinn.
Foringi kvaddi nú liðið upp til
fylgdar sér, og hélt því vestur
þjóðveginn um fjórðung mílu,
stefndi því til húss Jóns Péturs-
sonar, þar sem heitir á Sóleyja-
landi, og fylkti þar liði fyrir dyr-
um, svo engmn næði útgöngu án
hans leyfis. }>ar næst gekk for-
ingínn í stofu með valinn flokk, og
heilsar húsráðanda, en kvaðst
sjálfur vilja húsum þessum ráða
að sinni með flokk sínum, mundi
bt'7t sem minst móti að mæla, því
liðsmunur væri nægur að bæla alla
mótstöðu.
Húsráðandi sá mannfjöldann
úti fyrir húsinu, og sagði sér
mundi bezt að hlýta ráðstöfunum
Mr. Fjelsteðs, bauð hann velkom-
Alvin Sales Co.
Ef þú veizt af vinum sem þjást þá
láttu þá vita að
DEL LAGH ABURDUR LÆKNAR
HÚDASJClKDÓMA •
Gilllniæðar, bruna, sviöa, sprungur,
frostbit, kvefsár blöðrur, hringorma,
fótasár. Gott að bera hann á við-
kvæmt hörund, bæði áður og eftir að
þú rak&r þig. Búinn til í 50 centa og
$1.00 öskjum. Til þess að borga
póstgjald og stríðstoll þarf að láta 5
cents á 50 centa ösk’jur og 8 cents á
$1.00 öskjur. Munið eftir að vér
skilum aftur peningum yðar ef DEL
LAGH ABURDUR bætir ekki.
Enginn tannpína né slæmar tennur
lengur.. Kvelst þú af tannpínu og
getur ekki sofið á nóttunni? Eru
tönnurnar i þér að rotna og losna?
Reyndu fyrst Dr. Feigenson’s “Tootli-
ache Stop,” eina tannpínu meðalið
sem hlotið hefir einkaleyfi frá Banda-
ríkjastjórnini fyrir hin miklu og sér-
stöku einkenni sín. Hin undraverðu
áhrif gera þig steinhissa. Lestu um
hvað meðaiið getur gjört pað drepur
tannpínu eins og það væri töfralif.
pað læknar svefnleysi á nóttunni; það
myndar bráðabyrgðar fyilingu í rotnar
tennur. Sé það látið á fingurgóm og
nuddað vel inn í tannskelina og tann-
holdið þrisvar í viku þá hjálpar það
til þess að halda tönnum heilbrigðum
og forða þeim frá rotnum. Verð 30
cents. Póstgjald borgað. Alvin
Sales Co., P.O. Box 56 Dept. 24, Win-
nipeg, Man.
Varasöm eftirlíking.
Mörgum manninum hættir við,
þegar maginn er í ólægi, að taka
magabitter, sem vínandi er í. Svo-
leiðis lyf eru mjög varasöm, sem eft-
irstæling, þvi hér um bil strax á eftir,
eða þegar lyfið hefir tapað áhrifum
sínum, þá mun yður líða ver en áður
en þér tókuð það, veikin grefur sig
niður og verður, sem falinn óvinur.
En ef þér takið rétt meðal, eins og
Triner’s AAmerican Elixir of Bitter
Wine, þá munuð þér fljótt komast til
heilsu aftur. pað er búið til úr
bitrum jurtum, rótum og berki, sem
hefir mikið lækninga gildi og sem
hreinsah magann og innýflin og í því
er dálítið af rauðu víni, sem styrkir
hina veiku parta og gefur matarlyst og
læknar alla magasjúkdómaö Verð
$1.50. Við gigt, gigtaverkjum, bak-
verk, mari og bólgu og sárum vöðv-
um, þá brúkaðu Triner's Liniment,
mjög gott meðal. Verð 70c.
Vér sendum með hraðlest, einungis
flutningsgjald borgist við móttöku.
Vér mælum með 3 til 6 glösum í
hvern pakka sem fluttur er. Sparið
Peninga í flutningum. Pantið sem
fyrst.
Sehdið fulla borgun með póstávísun
eða express ávísun aðeins. Alvin
Sales Co., Dept. 36, P.O. Box 56, Win-
h'Peg, Man.
ÍSLENDINGA.
inn og föruneyti hans, en sagðist
ekki skylja því hann færi svo lið-
margur um héraðið. pessu næst
gaf Mr. Fjelsted skipun um að
færa alla stóla sem hægt væri að
koma fyrir í aðalstofuna, fylgdu
þau hjónin Captain Stevens og
kona hans foringjanum fast að
verki í niðurröðun sæta, og öðrum
viðbúnaði; og þó húsakynni séu
mikil á Sóleyjalandi ætlaði að
\erða örugt að fá öllum þeim
fjölda sæti er þar var samankom-
inn. pegar búið var að skipa í
sæti sté Mr. Fjelsteð fram, kvaddi
sér hljóðs og ávarpaði Jón Péturs-
son með lipri ræðu. Meðal ann-
ars sagði hann að sér hefði verið
falið af nágrönnunum að mæla
nokkur orð, þar þeir hefðu heyrt
að þau hjónin, Jón Pjetursson og
Steinunn kona hans, væru að
bregða búi og Jón að leggja upp í
langferð á morgun, þá hefði ná-
grönnum þeirra hjóna þótt viðeiga
og vera vel að koma saman og
þakka þeim gott nágrenni, kveðja
Jón og óska honum til hamingju í
fyrirhugaðri ferð, og framvegis.
Og sem vináttu merki og til að
votta að hugur fylgi máli, bað
hann Jón að þiggja þessa smáu
gjöf, og rétti Jóni silfurbúinn
göngustaf, og var á stafinn letrað,
“Jón Pjetursson, frá nágrörm-
um,” og Mrs. Pjetursson afhenti
hann nokkra dali í gulli frá ná
granna konum.
Jón þakkaði gjöfina og þessa
óvæntu rausnarlegu heimsókn,
með mörgum hlýjum og vel völd-
um orðum.
Eftir að fleiri höfðu talað báru
konur fram kaffi og mikið af
margskonar brauði, og gerðu
menn því góð skil. pá var all-
mikið sungið af íslenzkum þjóð-
kvæðum og sálmum. Skemti
fólkið sér við ræður, samtal, söng
og kaffidrykkju til kl. 7 um
kvöldið.
Að skilnaði ávarpaði Jón Pjet-
urson gestina, og kvað sér mundu
þessi heimsókn seint úr minni líða.
og óskaði öllum velferðar. Jóni
sagðist vel, því hann er maður
mjÖg vel máli farinn. Seinast
kvaddi ser hljóðs Miss Ingibjörg
Pjetursson, kennari, og þakkaði
fólkinu fyrir heimsóknina fyrir
hönd foreldra sinna og sín með
nolíkrum vel völdum orðum.
það var myndarlegt og mjög vel
viðeigandi af nágrönnum Jóns
Pjeturssonar, að kveðja hann á
þennan hátt, áður hann legði í
langferð vestur á Kyrrahafsströnd
til Kristínar dóttur sinnar, sem
er gift og búsett í Blaine, Wash.
Jón er mesti sóma maður, og vin-
sæll mjög; nýtur hann virðingar
og vinskapar jafnt þeirra sem eru
honum andstæðir í skoðunum sem
skoðanabræðra sinna. Á fyrri
árum Nýja fslands tók hann mik-
inn þátt í almennum málum. var
íengi i sveitarstjórn gömlu Gimli-
sveitar, og í kirkju og safnaðar-
málum hefir liann verið með þeim
fremstu að starfsemi. Ilann átti
áður heima í Fljótshlíð í Geysir-
bygð, og var fyrsti, eða með
fyrstu landnemum þeirrar bygðar,
sem í þá daga var auðn ein.
Já, það var myndarlegt þetta
samsæt.i, eins og bygðarbúar eru
sjálfir. í samsætinu var bænda-
öldungurinn Einar Einarsson, á
Auðnum, 84 ára, teinréttur, en
nokkuð grár á hár og skegg. Guð-
björg lcona Einars er hress og ern
að útliti. Fjórir synir þeirra,
Kristján, Friðfinnur, Einar og
Sigurður, voru þar viðstaddir, alt
fyrirtaks myndarmenn; þrír þeir
síðartöJdu með beztu bændum
bygðarinnar, og eru þar þó margir
góðir bændur, svo sem Guðmund-
ur Fjelsteð,. tengdasonur Einars
eldri, Captain J. Stevens, Magnús
Narfason, Sigurjón Jóhannesson,
sveitarráðsmaður og fleiri.
Bændur í þessum bygðarparti
hafa flestir góð lönd, eða eru bún-
ir að vinna þau svo að þau eru
orðin góð, enda er búskapurinn
þar stórbreyttur til batnaðar—alí-
uryrkja og kvikfjárrækt stundað
jöfnum höndum, af góðum og dug-
andi drengjum, með hériendum
aðferðum og íslenzkri höfðings-
lund.
Viðstaddur.
Leiðrétting.
Lesendur Voraldar eru beðnir
að atliuga, að í þýddri smágrein
eftir mig sem kom út í 14 númer:
blaðsins (14. maí, 1918) bls. 2, 5-6
dálld liafa prentarar mislesið nafn
höfundar þess sem þar um ræðir
og gert úr því: Gossum, í staðinr
fyrir Fossum, eins og það stendu
á þriðja staðnum. Aðrar smé
prent.villur þar hafa menn sjáJf
sagt lesið í málið.
S. V. Helgason.
Gérið það að óbrigðulum van:
að líta yfir “Business og Profe'
ional” dálkana í Voröld. þa
Jiorgar sig.
Svör við spumingum Voraldar
1. Mestan og hæfastan stjórn-
málamann á íslandi tel eg Hannes
Iiafstein.
2. Mesta skáld Islendinga
heima tel eg Einar Benediktson.
. Fallegasta vísan min er þessi:
ísland þ;g elskum vér
alla vora daga;
bygð vor við brjóst þitt er,
brauð og líf og saga;
blikeldar braga,
brínir lífið frost og glóð;
heimilis haga
hér gaf drottinn vorri þjóð.
Hér blessast heitt og kalt,
hér er oss frjálsast alt;
faðmi þ:g himinn fagur blár,
föðurleiíð vor í þúsund ár.
4. Bezta ráðið til þess að vekja
og viðhalda íslenzku þjóðerni hér
vestra álit ég að lesa islenzkar
bækur að heiman.
5. það sem stendur okkur
Vestur-íslendingum mest fyrir
þrifum er ’amtakaleysi.
6. Merkasta íslenzka nútíðar
konu tel ev TorfhiJdi Holm.
C. S. Kjarval, Minneapolis.
Spanish Forli, maí 28.—Hér ber
fátt til tíðinda; landar eru
eJ<ki margir í SpansTi Forks, en
þó nógu margir til þess að félags-
skapur væri liér mögulegur. “})eir
eldri eru farnir að eldast, ’ ’ eins og
Benedilit gamli Grondal sagði, og
stárfs óhugi þeirra sumra liefir að
vonum sljófgast allmikið. “Hinir
yngri eru ungir, ’ ’ sagði liann einn-
ig—ungir, og skilja sumir ekld til
fullnustu mál forfeðra vorra eða
sál hins íslenzka þjóðernis. Samt
erum við liér Islendingar.
Fréttirnar verða fáar. 21. apríl
’ii daðist Moeses Halldórsson Jóns-
sonar, xir Árnessyslu og varð hon-
um barnaveiki að bana. Hann
var ungur maður og efnilegur, 24
ára. Móðir Jians og Sigurður
Ólafsson frá HjáJmholti eru
bræðrabörn; er hún dóttir Guð-
ruundar í Ásum, bróður Ólafs.
Business and Professional Cards
Allir sem f þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem völ er á hver f
sinni grein.
LÆKNAR.
Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir
við hospítal í Vínarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofutími I eigin hospítali, 415
—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9-—12 f.h.; 3—4
og 7—9 e.h,
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjékdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
f DR. M. B. HALLDORSSON ^
401 BOYD BUILDING
Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm
Stundar sérstaklega berklaveiki og
aðra lungnasjúkdóma. Er að finna
á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m.
og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46
Alloway Ave. Talsími Sh. 3158.
7
Safnað af Mrs. Sigurbjörnsson,
til handa Gunnlaugi Árnasyni,
Kristnes P.O.:
Áður auglýst ........... $30.00
Halldór GísJason.......... 10.00
Tliomas Halldórsson ....... 1.00
i .árus Nordal ........... 5.00
Björgúlfur Jónsson........ 1.00
Páll Guðmundsson........... 2.00
J. Friðbjörg Sigurbjörnsson 1.00
Samtals...............$50.00
pRÆLSÓTTI
segir maður, sem Samuel Blumen-
berg heitir, að hafi verið ástæðan
lil þess að bæjarstjórnin lét undan
verkfallsmönnunum, en eklii sann-
5,irni. Hann segir að vinnuveit-
endur hefðu aldrei látið sér segj-
ast ef þeir liefðu ekki verið hrædd-
ir um að verltfallið kynni að
breiðast út Am alla Canada. Hann
flutti ræðu á sunnudaginn, þar
sem hann skoraði á verkamenn,
ckki einungis í Winnipeg heldur í
öllu landinu, að haldast í hendur
f ramvegis: “V erkamennirnir
vaxa að pólitískum áhrifum hér
eftir,” sagði hann. “Vér verka-
mennirnir ættum og eigum að
stjórna Canada. Vér fylgjum hér
þeirri reglu að meiri hlutinn eigi
að ráða. Verkamennirnir eru í
miklum meiri hluta; hví skyldu
þeir þá ekki ráða? Verkamanna-
félagsskapurinn er til þess ætlað
ur að fræða fólkið sem líður fá-
'dzku sinnar vegna. þessi fræðsla
er nú þegar farin að bera ávöxt,
það sannaði skilningur verka-
mannanna og samvinna í þessu
verkfalli. Dagur verkamanna-
stéttarinnar er upprunninn og
hann verður langur og bjartur—
bann á ekkert kvöld.”
DR. J. STEFÁNSSON ^
401 BOYD BUILDING
Horni Portage Ave og Edmonton St
Stundar eingöngú augna, eyrna, nef
og kverka-sjúkdóma. Er að hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Talsími Main 3088
Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315
V i______________________7
HEILBRIGDIS STOFNANIR
Keep in Perfect
Health
Phone G. 868
Turner’s Turkish
Baths.
Turkish Baths
with sleeping ac-
commodation.
Plain Baths.
Massage and
Chiropody.
Cor. King and Bannatyne
Travellers Building Winnipeg
Talsími Main 5302
J. G. SNIDAL, L.D.S.
Tannlæknir
614 Somerset Block, Winnipeg
MYNDASTOFUR.
Talsím-i Garry 3286
RELIANCE ART STUDIO
616 Main Street
Vandvirkir MyndasmiSir.
Skrautleg mynd gefin ókeypis
hverjum eim er kemur meS
þessa auglýsingu.
Komið og finniS
oss sem fyrst.
Winnipeg, Manitoba
HÚS TIL SÖLU
Á Kildonan Aveiiue rétt hjá
Scotia Str. er til sölu, 9 herbergja
hús, 2% lyft Harðviðargólf stein-
grunnur.full stærð, 80 tunna
vatnsgeymir, hitunarvél og raf-
magnshlóðir, stór matarskápur,
innvíraðar sválir 30 fet, nálgt
ánni, skóla og fegursta skemti-
garði borgarinnar; 100 fet lóð
með fallegum trjám, góðum garði;
i'ífreiðaskáli; fjós og hænsahús.
Verð $7,500; skuld á eigninni
$2,500. Skilmálar: $500 út í
hönd og sanngjarn tími á það
sem eftir er. þetta hús er vel
bygt og lilýtt. Komið getur til
mála að taka eign upp í nokkurn
hluta af fyrstu borgun, eða skuld-
laust land sem væri í góðu lagi;
með skepnum eða án þeirra, í
..kiftum fyrir eignina.
HUGH RENNIE
002 Confederation Life Building
Winnipeg.
■ Tit að fá góðar myndir,
komið til okkar.
a>
3
ÍS3
p
o3
S BURNS PHOTO STUDIO _
g S
r~w &
576 Main Street
Patent, lOth Nov., 1914. Patent
No. 158852.
W. E. GORDON.
Aðalfjaðrir á byrgstar; sér-
fræðingar leysa verkið af hendi.
Vér sækjum vélarnar til við-
gerðar og skilum þeim aftur.
Pantanir í talsíma fljótt af-
greiddar. Áhöld til þess að
nota hvaða uppréttan hljóð-
geymir sem er.
Verð $1.50 Póstgjald frítt.
Spyrjist fyrir um málvélarn-
ar okkar.
W. E. GORDON
4th Floor 168 Market St. East.
Talsími Main 93.
Talsími M. 4433. Skrifstofutímar 10
til 12 f.h. og 8 til 9 e.h.
LÆKNINGASTOFNUN TH.
BJÖRNSONAR
Taugasjúkdómur, Gigt, Nýrnaveiki
Blóðþynna.
Læknað með rafmagni, rafmagns-
böðum, nuddi (skandinaviskri að-
ferð, heitum og köldum böðum.
609 Avenue Block. Winnipeg.
265 Portage Avenue.
HEILSUBÖD OG TYRKNESK BÖD
Sanitary Turkish Baths
Styrkir heilsuna og varnar sjúk-
dómum.
Við notum nýustu uppfynding
sem reynst hefir betur en nokkur
önnur aðferð við Tyrknesk böð.
449 Main STö (beint á móti Union
Bankanum
Phone Main 45574
LÖGFRÆDIN GAR.
ADAMSON & LINDSAY
Lögfræðingar.
806 McArthur Building
Winnipeg.
Phone M. 3013
ALFRED U. LEBEL
Lögfræðingur
10 Banque d’Hochelaga
431 Main Street, - Winnipeg
Talsími M. 3142
G. A. AXFORD
LögfræSingur
503 Paris Bldg. Winnipeg
BLÓMSTURSALAR
W. D. HARDING
BLÖMSALA
Giftinga-blómvendir of sorgar-
sveigir sérstaklega.
374J4 Portage Ave. Símar: M. 4737
Heimili G. 1054
V_
Minnist á Voröld þegaar þéf farið
eftir þessum auglýsingum.
Sími: M. 4963 Heimili S. 3328
A. C. JOHNSON
Legir hús, selur fasteignir,
útvegar eldsábyrgSir.
528 Union Bank Bldg.
CHICAGO ART CO.
543 Main Street, Cor. James St |
Myndir teknar af vönduöustu j
tegund.
Films og Plates framkallaðar |
og myndir prentaöar.
Eigandi: FINNUR JONSSOn!
Gert Við Málvélar af öllum
Tegundum
Einkaleyfi, Vörumerki
Útgáfuréttindi
FETHERSTONHAUGH & Co
36-37 Canada Life Bldg.
Phone M. 4439 Winnipeg
Talsími Main 3775
Dag og nótt og sunnudaga.
THE “KING” FLORIST
Gullfiskar, Fuglar
NotiS hraðskeyta samband við
oss; blóm send hvert sem er.
Vandaðasta blómgerö er
sérfræöi vor.
270 Hargrave St., Winnipeg.
J. J SWANSON & CO. .
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán og eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kensington, Cor.
Portage & Smith
Phone Main 2597
A. S. BARDAL
843 Sherbrooke Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbunaöur hinn
bezti. Ennfremur selur hann
allskonar minnisvarða og leg-
steina.
Heimilis Tals - Garry 2151
Skrifstofu Tals. G. 300, 375
New Tires and Tubes
CENTRAL VULC ANIZIN G
H. A. Fraser, Prop.
Expert Tire Repairing
Fljót afgreiösla óbyrgst.
543 Portage Avenue Winnipeg
Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765
AUTO SUPPLY & ELECTRIC
CO., Ltd.
Starting & Lighting Batteries
Charged, Stored and Repaired
Speedometers of all makes
Tested and Repaired.
Tire Vuncalizing.
W. N. MacNeil, Ráösmaður
469 Portage Ave., Wínnipeg
Lloyd’s Auto Express
(áöur Central Auto Express)
Fluttir böglar og flutningur.
Srstakt verð fyrir heildsölu
flutning.
Talsimi Garry 3676
H. Lloyd, eigandi
Skrifstofa: 44 Adelaide, Str.
Winnipeg
ELGIN MOTOR SALES CO.,
Ltd.
Elgin and Brisco Cars
Komið og talið við oss eða
skrifið oss og biðjið um verð-
skrár með myndum.
Talsimi Main 1520
417 Portage Ave., Winnipeg.
Vér getum hiklaust mælt með
Fetherstonhaug & Co. Þekkjum
fslendinga sem hafa treyst þeim
fyrir hugmyndum sínum og hafa
þeir í alla staði reynst þeim vel
og áreiðánlegir.
IROQUOIS HOTEL
511 Main St.
Ingimundur Einarson, Eigandi.
pcgar þú kemur til bæjarins
getur þú ávalt fengið hrein og
þægileg herbergi til leigu hjá
okkur. Eina íslenzka Hotelið
í Winnipeg.
Rejmið og Sannfærist.
Sími G. 1626 Heimili S. 4211
McLEAN & CO.
Electrical and Mechanical
Engineers
We repair: Elevators, Motors,
Engines, Pumps and all other
kinds of Machinery
and all kinds of Machine Work
Acytelene Welding
54 Princess Street, Winnipeg
IDEAL PLUMBING CO.
Cor. Notre Dame & Maryland
Pkimbing, Gasfitting, Steam
and Hot Water Heating
Viðgerðir fljótlega af hendi
leystar; sanngjarnt verð.
G. K. Stephenson, Garry 3493
J. G. Hinriksson, í hernum.
Talsími Main 1594
GEO.CREED
Fur Manufacturer
Seljið, geymið eða látið gera
við loðfötin yðar nú þegar
Allskonar loðskinnaföt seld
með sumarverði.
515 Avenue Blk. 265 Portage