Voröld - 09.07.1918, Blaðsíða 2
Bls. 2
VORÖLD
Winnipeg, 9. júlí, 19'S
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CQ., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
----------------------------
RUBBER STAMPS, STENC-
ILS, SEALS, CATTLE
EAR BUTTONS, Etc.
pegar þið þurfið stimpla insigli,
signet o.s.frv. gkrifið til hins undir-
ritaða.
Sendið eftir ókeypis sýnishorni
af Gripa Eyma Hnöppum.
Canadian Stamp Co.
S. O. BJERRING
Sími, Garry 2176.
380 Donald St. Winnipeg
>.____________________________>
........ ~ "
Talsími Main 1594
GEO.CREED
Fur Manufacturer
Seljið, geymið eöa látiö gera
við loðfötin yöar nú þegar
Allskonar loðskinnaföt seld
með sumarveröi.
515 Avenue Blk. 265 Portage
L 'i
r~-------—----------------->
LANDAR GÓDIR
Skiftið við fyrtu íslelnsku
rakarabúðina sem stjórnað er
samkvæmt fullkomnum heil-
brigðisreglum. Hún er alveg
nýbyrjuð í Iroquois hótelinu,
beint á móti bæjarráðsstof-
unni. Talsími M. 1044.
Ingimar Einarson.
HVEITILAND ]
1,594 EKRUR, EITTHVAD BEZTA
hveitiland og griparæktarland í
Saskatchewan; 1,200 ekrur rækt-
aðar; yfir $10,000 virði af bygg-
ingum, þrír fimtu af uppsker-
unni í ár fylgja meS í kaupunum;
verð $35.00 ekran. Seljandi hefir
eínnig 255 hesta, 15 kýr, þreski
og plægingar áhöld, akuryrkju-
verkfæri af öllu tagi og húsgögn,
allt þetta með þrem fimtu af upp-
skerunni í ár vill hann selja með
landinu fyrir $75,000.00, $15,000.00
borgan út I hönd og $3,000.00 á
ári; renta 6 pró cent. Seljandi
tekur veðskjöl eða söluskjöi fyrir
part af borguninni. No. 1825.
MINNI LÖND í ÖLLUM HLUTUM
Manitoba og Saslsatchewan;
mörgg með sánum ökrum og væg-
um skilmálum. Sendið eftir verð-
skrá vorri.
Dominion Farm Exchange
815-8187 Somerset Block, Winnipeg,
Man.
v.---------------------/
Kjörkaup á notud-
um ritvélum.
Underwood
Ein Underwood ritvél með
tveggja lita ræmu eins góð og ný.
Vanaverð $150.00. Vort sérstaka
verð .............$60.00
Smith Premier '
Ein Smith Premier ritvél. Sein-
asta gerð. Vanaverð $100.00.
Vort sérstaka verð aðeins . .$40.00
Empire
Tvær Empire ritvélar, umbætt-
ar. Vanaverð $65.00 hver. Vort
sérstaka verð aðeins, hvor.. $18.®0 i
Pantanir utanaf landi fljótt af
hendi leystar. Flutningsgjald
aukreitis. Sparið peninga. Kaup-
ið nú þegar.
Brooke & Holt
130 Lombard Str. Winnipeg
EIGN MED MATJURTA^
GÖRDUM TIL SÖLU
Við Portage Avenue, nálægt
Murray skemtigarðinUm. Jarð-
vegurinn er annálaður í hin-
um fræga Rauðárdal. Hátt
land og f'urt. Lækur rennur í
gegn um cignina. Gömul kona
á þessa eign og getur hún ekki
stundað hana eins og vera ber.
Skrifið oss eða talsímið.
Áritan vor er:
902 Confederation Building
Sími Main 2391. Winnipeg.
V_____________________ " J
BRÉF ÚR HERBÚDUNUM.
Harbot.tlo, Eng., 2. júní, 1918.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Kæri herra,—Áður én ég kvaddi
Winnipeg í jonúar, síðast liðið ár,
mæltist.u til að ég skrifaði þér
nokkrar línur við tækifæri. Ég hefði
átt að vera inn að verða við þeim
tilmælum, “en það er ekki ætíð hægt
óskum hvers að sinna.” Ég hcfi vana-
lega öðrum störfum að gegna en
sitja við skriftir, og sú vinna hefir
aldrei látið mér vel. , Á kvöldin
þegar dagsverkinu er 'okið, er
ég oftast nógu þreyttur til að
liggja og láta líða úr skrokknum, og
sunnudagana Lrúka ég til að skrifa
heim og safn-j. nýjum kröftum til vik-
unnar.
Ég ætla ekki að skrifa ítarlega
æfisögu mín.-i síðan ég kom hingað
til Englands því hún er hvorki
markverð nó viðburðarík, að eins
skal ég mimiast á það helzta í fáum
dráttum. Sr.ipið Skandinavian skil-
aði okkur með heilu og höldnu á
höfnina í Liverpool, þann 6 febrúar,
1917, eftir að hafa strítt við storma
og stórsjóa yfir hafið í 11 sólar-
hringa—að mig minnir. Mér leið
sérlega vel á þeirri ferð, og mér
fanst ég yngjast að mun þegar ég
kom á Liessaðan sjóinn. Eftir
stutta viðdvöl á skipsfjöl í Liverpool
(því ekkert fengum við að fara um
bæinn) stigum við á lest sem flutti
okkur til Shorncliffe. pangað kom-
um við snemma morguns þann 7. feb-
rúar. Okkur var tilkynt, að við
fengjum að jr.fna okkur eftir ferðina,
fram að há legi, en eftir þann tíma
yrðum við kallaðir út til æfinga.
í, Shorncliffe dvaldi ég ásamt fél-
ögum mlntim úr 197 deildinni í 31
dag. Állan þann tíma—að þremur
dögum undanskildum, vorum við í
sóttverði, og máttum ekki fara svo
mikið sem í búð að kaupa okkur
brauð, og vorum við þó sannarlega
í þörf fyrir það, því okkur var skam-
tað úr linefa, en æfðir af kappi á
hverjum degi. Ég get sagt um veru
mína í Shorncliffe, eins og Grettir
sagði um vistina á Reykhólum, “par
hefi ég fegnastur orðið mat mínum,
þegar ég h 5Íi fengið hann.”
1 Shorncliffe veiktist einn úr 197
deildinni, og dó eftir fárra daga legu.
Annar úr sömu deild, veiktist Qg dó
á hafinu. Kann er einn af þeim
mörgu, se.ra “fyrir utan yztu sker,
eiga bláu l<-ið-’n.” Að kvöldi þess
9 marz var okkur, sem ekki vorum
fæddir og fóstraðir í Brezka ríkinu
tilkynt, að taka sama pjönkur okkar
og vera ferðbúnir næsta morgun, en
okki vissum i ið hvert ferðinni var
heitið. 1 Shomcliffe ,urðu eftir
nokkrir landur úr 197 deildinni, sem
ég tel víst að hafi verið sendir til
Frakklands. Ég hefi engar fréttir
haft af þeim síðan, nema hvað ég sá
í blöðum í vctur, að Ragnar Stefáns-
son hefði særst. Einnig sá ég í
HeimskringUi, fyrir löngu siðan, bréf
frá Sigurjóni Pálssyni, og mér skild-
ist af því að hann og S. DaVíðson
ynnu við flutninga á Frakklandi.
Að morgni þess 10 marz lögðum
við upp f: á brautarstöðinni í
Shorncliffe, áieiðis til London. par
skiftum við um lest, og komum síðla
dags til Sunningdale (það er lítill
bær 20 mílur frá London). par stig-
um við af lesvmni og gengum til
Smith’s Lawn herbúðanna i Windsor
parki, og þá \ar sú ferð á enda. f
Smiths Lawn var margt hermanna
fyrir. par eru stundum fleiri þús-
undir hermanna, og þá oft misjafn-
ir sauðir í svo mörgu fé. Einn yfir-
maður gaf okkur vel, og vera góðir
hegða okkur vel, og vera góðir
drengir, á m iðan við værum í Smiths
Lawn, því heraginn væri þar strang-
ur. Við urðum þess fljótt varir að
þar var vand lifað, eins og víðar í
herbúðum á Englandi, en engir af
löndum sem þar voru gerðu sig seka
í afbrotum, á meðan ég dvaldi þar.
Við vorum ým;st við æfingar, eða
vinnu og stundum á verði.
Windsor Park, er víðáttu mikið
landflæmi, sem er eign konungs, eða
öllu heldur Krúnunnar. Herhúðirn-
ar standa hátf. frá þeim sést ofaná
turnana á V. indsor kastalanum i
fárra mílna fjarlægð. Skamt frá
herbúðunum er risavaxinn mynda-
stytta af Prins Albert, afa George
konungs. Hann situr þar á hestbaki
hermannlegur »g þrekvaxinn. pað
er eins og hann sé að halda vörð
yfir herbúðunum, og gæta manna-
feiða um parkið, eins og Heimdallur
gætir ferða um brúna Bifröst. pann
22 2marz, fór ég frá Smith Lawn, á-
samt fleirum úr 197 deildinni. Einn-
ig voru í þeirri ferð margir úr ýms-
um canadiskum herdeildum. pað var
eins og fyrii, að við vissum ekkert
hvert við áttum að fara. Seint um
kvöldið stansaði lestin í bænum Car-
lisle, þar var okkur skipað út. Par
beið okkur sergeant-majorinn ur
vinnudelidinni í Oxton park. Hann
fylgdi okkur heim til herbúðanna, og
nú vorum við loks komnir þangað
sem okkur var ætlað að vera. Land-
ar þeir er mér urðu samferða frá
Shornclliffe ti' Smiths Lawn, voru
sendir í ýrnsar vinnudeildir. Sumir
til Frakklands, sumir til Wales, og
víðsvegar um England. Getur ver-
ið, að sumir séu á Skotlandi, þð mcr
sé það ekki kunnugt. Hér er aðeins
einn landi annar en ég. Pað er Em-
ar Eymundsson, við höfuro altáf
fylgst að. priðji landinn kom með
okkur frá Smiths Lawn—Tryggvi
Einarsson frá Víðir P.O., Man. Hann
var með okkur þangað til siðastliðið
haust, að hann var látinn fara í
vinnudeild 5 Penrith í Cumberland
héraði. par sem hann er nú ser-
geant og mvlnu formaður. Ég sá
eftir að missa hann héðan, því við
hann hefi cg kunnað bezt af öllum
þeim er ég hefi verið samtíða, síðan
ég kom í þessa deild.
Hér er margo af hraustum mönn-
um á bezta aicri, sem búnir voru að
fá góðu heræfingu. Sumir þeirra
eru óánægðir yfir, að hafa ekki
fengið að fara í striðið. Aftur eru
aðrir, sem virbast una sér vel hér, og
segja með Jörundi hundadaga kon-
ungi: “A Englandi drekk ég með
ánægju vín, því ekki er það lakara
þar.” Hér trn líka margir, sem
búnir eru að vera á vígvelli, sumir
fyrir lengri t'ma. Flestir af þeim
særðust, sumir tvisvar. Einn þeirra
misti annað augað.
Pað verður naumast sagt, að lífið
okkar sé tilbreytingamikið í vinnu-
deildunum. Sumir saga niður trén í
skóginum og saga þau sundur í
bjálka, aðrir aflima, og svo eru hest-
ar látnir draga bjálkana að járnbraut,
sem við legg :um frá mylnunni og út í
skóginn. par er þeim hlaðið á litla
vagna sem ganga eftir brautinni
heim að mylnunni. Hestar eru
látnir draga vagnana þar sem slétt
er eða hallar upp í móti, svo eru
margir sem 'inna í mylnunni. Einnig
eru menn sem vinna við að flytja
viðinn frá mvlnunni, og hlaða honum
upp. Sumir \inna við að flytja við-
inn að járnbiaut, bæði í stórum mót-
orvögnum, og með hestum. Nokkrir
vinna að mutreiðslu, og ýmsum fleiri
störfum í herbúðunum. í heild
sinni er vinran sú sama dag eftir
dag. Vinnuáminn er 10 kl. tíma á
dag, nema annanhvom laugardag
höfum við seinni partinn frýan.
Ég var í Gxton Park þangað til 22.
ágúst, þá vorum við langt komnir
með, að vinna skóginn þar, og flutt-
um þá til Thurstonfield, sem er 6
mílum norðar og vestar. par vann
ég til 18. desember, að við fluttum
hingað til Harbottle.
Bæði í kringum Oxton Park og
Thiystonfield, er landið þéttbygt.
Sumir hafa lítið land til ábúðar, og
ræktun komtegunda er þar víða i
smáum stíl. Aftur er mikið ræktað
af kartöflum og ýmsum garðávöxt-
um, og rófur mikið brúkað til
skepnufóðurs. Flestir hafa töluvert
af kindum, en fáa gripi. Svínarækt
held ég að þar sé frekar lítil, en ég
sá víða mikið af alifuglum. Sum-
staðar þykir méi vera farið ódrýg-
indalega með iandið. pað er part-
að sundur í smá bita, þannig, að
hiaðnir eru lágir garðar og ofan á
þá plantaðar ýmar iilgresis tegund-
ir sem verða »ð þéttum runnum, og
eru litið mýkiviðkomu, en gadda-
vír. Mér heP.c sýnst að sumir bænd-
ur hér, eigi ekki eins annríkt og
canadiskir bændur yfirleitt. po
vinna þeir iöndin sérlega vel, enda
hafa þeir tímann fyrir sér. par
sem jörðin er snjólaus og plóg þýð
meginið af vetrinum. Hey og
kornbindum er hér alstaðar svo vel
stakkað, að ég hygg að í Canada sjá-
ist það óvíöa jafnvel gert.
Bændabýlm eru víða rammbygð og
traust. Flest úr steini, sum úr múr-
steini. Sum svo gömul, að þökin
eru vaxin mosa. Timbur hús hefi
ég ekki séð á Englandi.
Fólkið er alsstaðar þægilegt í við-
móti, og vitl gera canadiskum her-
mönnum allan þann greiða sem þat*
getur. Bæði karlar og konur yfir-
leitt, álíta enga fórn of stóra í þarfir
stríðsins. pað er eins og nákom-
inn ástvina irissir, og sorgar þung-
inn sem honusn er samfara eflir sál-
arþre.kið og ruki starfsþróttinn, og
allir álíta sigurinn vísan að lokúm.
Erá Oxton Pnrk tii Carlisle eru um
4 mílur vegar. Frá Thurstonfield er
þangað lítið eitt lengra. Carlisle er
nokkuð stór bær, hefir um 60,000
íbúa. par hafa verið miklar skot-
færa verksmiðjur, og er sagt, að þar
hafi unnið 53,000 kvenmenn. Með-
an við voram í Oxton Park og
Thurstonfieid komu oft stórir hópar
kvenna í herbúðirnar til okkar, bæði
á sunnudögu o og eftir hádegi á
laugardögum. Sumar voru þögular
og þreytulegar Sumar voru léttar
í spori, og iétt um mál. Mér þótti
stundum skiafið þeii’ra ganga lengra
en kvenlegt velsæmi leyfir. Einn
gamansamur grískur náungi í þess-
ari deild, nefndi þær aldrei annað en
ýmsum grískum gyðju nöfnum. Mér
kom til hugar sú spurning hvort þær
myndu vera nokkuð líkar Rómversku
gyðjunni Ce i:s. Engan skyldíeika
gat ég séð þar í háttum eftir því sem
henni er lýst, nema ef hugsanlegt er,
að þær hafi líkst henni að skirlífi, en
það er getgáta en ekki fuilyrðing,
því á þær fjcrur hefi ég ekki fótum
mínum stígið. pess hefir svo oft
verið getið í bréféum og blöðum
hvaða störf enska kvenþjóðin leysi
nú af höndum, að ég hefi þar engu
við áð bæta. Engum hefði komið til
hugar, áður en stríðið braust út, að
ætla kvenmcimum að vinna sum þau
verk, sem þær verða nú daglega að
vinna. ,
Bærinn Harbottle stendur rétt hjá
herbúðunum okkar hér. Hann er
ekki stór. Rúm 40 hús, 3 verzlunar-.
búðir, póst’iús, kirkja og hótel. Bygg-
ingar allar eru úr steini. Næsta
brautarstöð er 1 9 milna fjarlægð í
litlum bæ sem heitir Rothbury. Skóg-
ur var hér rokkur, þegar við kom-
um hingað, en það er búist við, að
við verðum .búnir að vinna hann á
næsta haiisti. Ábúðarlönd eru
stærri í kring um Harbottle, en í
Oxton Park og Thurstonfield. Einn
maður í Hai bottle á 7,000 ekrur af
landi hér umliverfis. Hann hvað
víðar eiga stórar land eignir. Mik-
ið af landin.i leigir hann út, og sumt
held ég að liggi ónotað. Fyrst ég
minnist á hann, verð ég að 'segja sög-
una lengri. Hann á sem sé tvær
rætur, 18 og 50 ára gamlar. Hættu-
legur aldur ingum mönnum. pær
virðast taka lífið létt, og ekki eiga
mjög annniit, þær sýna sig stundum
í skóginum, þar sem við erum að
vinna. pær eru þær einu stúlkur á
Englandi sem cg veit til að hafi veitt
mér eftirtekt. Einn dag í vetur,
voru þær hé; á sveimi, og staðnæmd-
ust skamt írá þar sem ég var . að
vinnaa við að leggja niður bönd und-
ir brautarteiroi. Snjór sem fallið
hafði var ný þiðnaður, og jörðin var
troðin sundur af hestafótum þar
sem ég var að verki, svo staðurinn
var ekki sem þokkalegastur. Ég var
í rifnum ólíuhornum snjófötum, með
sjóhatt (suðvest) á höfði, alveg. eins
og þegar óg var að herja á hákarl-
inn heima við ísland, nema nú var
ég svartur ;,.f forarleðju. Ég heyrði
að frúrnar voru að tala um 'mig þar
sem þær stóðu skamt frá mér, með
sinn kjöltu''akkann hvor í faðminum,
sem þær sýndu móðurlega umhyggju.
O, hvað suirir hundar geta orðið fyr-
ir miklu láni! Blessuðum dúfunum
leizt ekki sem bezt á hákarla ein-
kennisbúning.n minn. peim fórust
orð í minn garð svipað því sem Vig-
ner sagði við örvar Odd: “Fara mun
þér vit eftir vexti.” Ekkert höfðu
þær þó út á vöxtinn að setja, en þær
komust að þeirri niðurstöðu, að and-
legu hæfgileikarnir mínir myndu vera
líkir klseðnaðinum. pað hafði mér
aldrei komið tiihugar. Ég hefi altaf
haldið að gáfurnar mínar, og olíubor-
in, óhrein og rifin sjóföt, væri tvent
ólíkt. En af því ég er ekki orð-
sjúkur, tók ég þessu með ró og still-
íngu. Ég bara lærði vísu sem ég
hafði ekki kunnað áður. Hún er
svona:
pað er oft á yfirborðið litið,
ekki skapa lötin neinum vitið.
Sumir fugiar hera fagrar fjaðrir,
flogið þó ei geta hærra en aðrir.
Sagt er að á Englandi fæðist nú
fjöldi barna, sem séu af canadisku
bergi brotia í föður ætt. pjóðhollir
menn í þessari deild segja, að Breska
stjórnin telji helga skyldu hvers
einasta mani s, hvort sem hann er
giftur eða ógiftur, að steypa sem
flesta hlekki í mannfélags keðjuna, á
þessum eyðiioggingar timum. Enga
skipun hefi ég fengið um að inna
slíkt starf af hendi. Stjórnin er svo
vel að sér í vinnuvísíndum, að hún
veit að “slíkt er ungra manna.”
Ýmsir sjúktíómskvillar hafa gert
vart við sig í þessari deild. Marga
hefir orðið að senda á sjúkrahús.suma
fyrir lengri tíroa. Einn af þeim
kvillum sem hér hafa skotið upp
höfðinu, hefi ég heyrt nefndan kyn-
ferðis sjúkdóm, eða kynferðis sjúk-
dóma; þú hlýtur að vita hvort fleir-
talan á hetur við, fyrst þú ert lækn-
ir. peir sem þannig sykjast, gætu
sagt eins og lerlingin, “Ef allir vissu
hvað sumir sjúkdómar géta verið
undarlegir.” Margir hafa verið
sendir heim, sökum margvíslegrar
heilsubilunar. Sjálfur hefi ég haft
beztu heilsu slðan ég kom til Eng-
lands, nema hvað gigtin er nokkuð á-
leitin við mig stundum. Pegar mér
þykir hún ganga of nærri mér, syng
ég gígtarsálnnnn hans K.N. Mér finst
liann eiga raiirið hetur við mig en
iPillurnar sein læknirinn lætur mig
gieypa.
Nokkur slys hafa viljað hér ti!..
'Margir hafa höggvið sig og marið,
sumir alvarirga. Fjórir hafa föt-
brotnað, einn at þeim var fó'brotinn
lí fylliríi. J.ijin drakk s:.g í hel.
Hann fór r<an til Carlisie að
kveldi eins borgunardags—við vorum
þá í Oxton Park. Morguninn eftir
fanst hann dauður á brautinni með
æhisky flöS'iii í höndunum sem hann
var ekki búinn að tæma til fulls,
þegar hann 1 arð að hlýða kalii dauð-
ans. peir sem þektu hann f.orsómr
lega, sögðu að hann hefði all ei ó-
fullur verið, j-egar hann gat n .5 í
vín.
Ég ætla að geta um gifting.irnar
hér í sambiudi við slysin, j’ó ekki té
vanalegt að telja þær með slysum.
“En guð og menn, og alt er orðið
’ireytt, og ótíkt því sem var í fyrri
daga.” Nú ér það máttur stríðsins
og vilji mauiiai'na, sem hér sendir til
samvista “raann og kvinnu úr I’l'.s-
iisil
Vér kennum
Pitmann og Gregg
hraðritun
,SUCCESS
11«
Vér höfum
28 æfða
kennara.
BUSINESS COLLEGE
A HORNINU A PORTAGE OG EDMONTON
WINNIPEG, - MANITOBA
TÆKIFÆRI.
Mikil þörf er á góðu fólki út-
skrifaðu frá Suceess. Hundruð
af bókhöldurum, hraðriturum,
skrifurum og skrifstofuþjónum
vantar einmitt nú sem allra fyrst
Byrjið tafarlaust—núna strax í
dag. Búðu þig undir tækifærið
sem drepur á dyr hjá þér. LegSu
fé þitt í mentun. Ef þú gjörir
það þá farast þér svo vel að for-
eldrar þínir, .vinir þínir, viðskifta
heimurinn verða stolt af þér.
Success skólinn veitir þér lykil-
inn að dyrum gæfunnar. Bezt
er fyrir þig að innritast tafar-
laust.
ÖDRUM FULLKOMNARI.
Bezti vitnisburðurinn er at-
ment traust. Áre innritun nem-
enda á Success skólann er miklu
hærri en allra annara verzlunar-
skóla í Winnipeg til samans.
Skóli vor logar af áhuga nýrra
hugmynda og nýtísku aðferða.
ódýrir og einstakra manna skól-
ar eru dýrir hvað sem þeir kosta
Vér höfum séræfða kennara;
kennarar vorir eru langt m«
fremri öðrum. Leerið á Success,
þeim skóla skóla hefir farnast
allra skóla bezt. Success skól-
inn vinnur þér velfarnar. T
INNRITIST HVENÆR SEM ER. SKRIFID EFTIR BÆKLING
The Success Busmess College
F. G. Garbut, Pres.
LTD.
D. F. Ferguson, Prin.
— IIIHM I ■■IIMWII I IIIIW II ■ II lllll II II »1 II I I I 1111» I !!!■■ I IWI
ONE GAR-SCOTT 25 H. P.
Samsett dráttvél og sjálffermari og blástursvél, fyrir I
$3,500. Skilmálar $500 út í hönd og sanngjrn tími fyrir það |
sem eftir er.
I
Snúið yður til auglýsendans að X
902 CONFEDERATION LIFE BUII,DING, WINNIPEG |
um stað.” Ég get ekki sv.'t með
vissu hvað m? gir hafa gengið í hcil-
agt hjónab-wi í þessari de’ld, cn írá
því 22. marz, 1917, til október inán-
aðar loka íiiðastliðið haust, voru
þeir 18—segi og skrifa átján—sem
sóru hjúskapar eyðinn. Pá hætti ég
að telja, mest vegna þess, að skamm-
degið gerir mig svo sljófann, að ég
er ekki fær um að halda giftingar-
skýrslur; nokkrir hafa gift sig síðan,
en þeir muno ekki vera margir. öll
þessi hjónabönd hafa mér fundist
nokkuð íljotráðin. Viðkynningin
er stutt, áð'ir en ástir takast og per-
sónuleg þekking engin. pað er því
sízt að furða, þó fari eins og segir í
vísunni: F.ktabandið einatt varð
eftir kringumstæðum.” Ein hjónin
hafa sagt'í sundur með sér, eftir tæpa
10 ibánaða samveru, og önnur eru nú
að slíta af r-tr haftið. óefað fara
þó mörg þar.-ú lijónahönd vel, því ekki
er það óskeikul vissa fyrir gófri sam-
búð að leugi ré setið í festum.
Dýrtíð er hér svo mikil að engi*
muna aðra eins. Mér er ekki kurm-
ugt um vöru/erð, af því ég kaupi
ekkert nerua tóbak, og það or sann-
ar lega í fullu verði, þegar 1 únsa
kostar 10’/á penny, þá er orð'ð dýrt
að reykja. Vistaforði er sagður að
vera minni á Englandi, en þörfin
lieimtar, og er því meiri sparnaður
brúkaður, en I'nglendingar hafa átt
að venjast. Margar fæðuregundir
fást ekki ircyptar, hvað mlkFr pen-
ingar sem eru í boði, nema það sem
matarseðlarnir (tickets) ákveða, að
hverjum skuli ætlað til viku hverrar.
Bændur eru ekki frjálsir að slátra
skepnu sér tii bjargar, þeir verða að
senda þær ;il markaðar, og svo fa
þeir sinn \issa vikuskamt af kjöti,
2VZ pund fyrir hverjar 4 manneskjur.
En nú er sagt að í bráð sé nokkur
bót ráðin á kjöt skortinum, því mik-
ið af svínakjöti hafi verið sent frá
Bandaríkjuuum. Hálft pund af
sykri er hveijum einum ætlað til
vikunnar. Hver sá á Englandi. sem
léti úldna 3,500 pund af kjöti, eins og
Wm. Davis Co., í Winnipeg, fengi
óefað maklega hegningu. Ekki hefi
ég heyrt getið um að takmarkað
væri hvað mikið áfengi hver má
drekka. Vínsölu krárnar eru dreifð-
ar um alt lanáið, eins og illlgresi sem
dreifir sér um akur, og ekki er hírt
um að uppræta. pað verður aldrei
til tilífðar sfsakanlegt, að breyta
fæðutegundum í áfengis eitur, þegar
þjóðin á í strði upp á líf og dauða,
og hungurvofan virðist hýnii fyru'
dyrum.
Ein bjórholan er hér í he b"'ðun-
um. Mætíi ég velja um eitthvaD
tvent, myndi ég kjósa að hér væri
meira af brauði en minna af bjór.
Mér er óhæit að fullyrða að heit-
asta þrá Englendinga yfirleitt, er
viðunanlegur -friður. Mannfórnin er
orðin stór sem þjóðin er búin að offra
á altlari stríö^ins. Litla þjóðarbrot-
ið okkar hefir ekki farið varhluta af
þeirri fórn. peir eru orðnir margir
landarnir, sem hnígið hafa á heljar-
slóð orustuvallarins, og eins lengi og
stríðið stendur yfir má búast við, að
fjölgi vígunum 1 þann “knérunn.” öllu
því ógrynni af fé sem stríðið gleypir
má ná saman aftur með tíð og tíma,
en manslífi.l verða aldrei aftur köll-
uð.
Ég hefi áður minst á, að mér hafi
liðið vel á Er.giandi. Við sem erum
í vinnudeildunum, höfum ekkert af
þeim þrautum að segja sem hermenn-
irnir á vígveilinum verða að ganga í
gegðnum, þav sem lífið er “blóðrás og
logandi und.” En þó skyldi engin
hugsa að við lifum í vellystingum
praktuglega. Við vinnum harða
vinnu hvern viikan dag, hvernig sem
viðrar, undir ströngum heraga, og
höfum að immu leyti lítið meira
frjálsræði e.u fangár, og fæði af
skornum skamti. Mér hafa altaf
verið send ísienzku hlöðin síðan ég
fór að heiman, svo ég hefi nokkurn
veginn getað fylst með því sem gjörst
hefir á meðal ykkar vestra. Ég hefi
fengið nokkur blöð af Voröld, og mér
þótti vænt ur.i komu hennar. Min
eina skemtun er, að hafa eitthvað að
lesa á kvöidin.
Jæja, ritsi.jóri góður, ég fer nú að
leggja frá mér pennan. Sumt af
því sem ég vildi sagt hafa, verður að
liggja í þagnaigildi á meðan ég er
í hers höndum. Ég vona að þú tak-
ir viljann tyrir verkið.þó bréfið sé ekki
boðlegt þeirn sem betur kann. pað
er skrifað í svo miklum flýti og á
hlaupum. pú reynir að stafa þig
fram úr því, þé skriftin sé bæði skökk
pennafærari sem skrifar rétta setn-
og ljót. Sá verður að vera mér
ingu, innaum alt það glamur og orus,-
gjálfur, sein hér suðar í eyrum sí og
æ.
I Ég bið þig að láta Voröld bera
kæra kveðju mína öllum kunningjun-
um vestra. E^nnig að flytja Jóns
Sigurðssonai félaginu innilegt þakk-
| læti fyrir tvo böggla, annan síðast-
: liðið vor (1117), hinn um jólin í vet-
ur. Ég hefi ekki verið svo ræktar-
| samur að þakka þœr sendingar með
! nokkrum línum. öllum sem hafa seni
mér böggla og skrifað mér, er ég
hjartanlega þakklátur.
Sjálfur þakka ég bréflega konu
minni og börnum, fyrir tilskrif og
sendingar, öví þeim nenni ég altaf að
skrifa. Síðast en ekki sízt þakka ég
íslenzku unitara söfnuðinum í Win-
nipeg fyrir jóiakveðju er mér var
send í vetur Hlýleg orð, töluð af
hreinu hugarþeli hafa stundum meiri
glaðningar ihrif en gjafir. Ég heri
staðið utan c'yra þess félagsskapar,
og hafði þaðan einskis að vænta, þó
stundum hafi ég gægst þar inn.
Svo óska ég þér heilla og hamingju
'iífsbrautinni, og bið að Voröld vegni
vel, og hún verði langlíf í landinu. Ég
er nú fjarri görðum að kaupa hana-.
Já, eitt þarf ég að segja þér, og það
er þetta::
Að greiða mein sem málið okkar
galla
er mikið verk, sem heimtar tlma' og
lag.
Og kveða niður “katta-sölu” alla,
sem krýnir o’-.kar þjóðminningar dag.
Með \insemd,
913444 l’te. Björn Pétursson,
1155 Coy, C.F.C.,
Harliottle, Northumberland,
England.