Voröld


Voröld - 24.07.1918, Side 7

Voröld - 24.07.1918, Side 7
V Winnipeg, 23. júlí, 1918. VORÖLD. Bls. 7. HENDURNAR HENNAR MÖMMU. (Framhald) Dóttirin slepti handlegg móðnrinnar og horfði á hana-------- “Já, Magna, við breytum ekki æt;ð eins og við»erum menn til. Ég hefi sagt þér, að ég var á viðsjálasta aidurskeiðinu. pú skilur þá líka, hvernig mér var innan- brjósts, þegar ég kyntist föður þínum. — J>ví ekki eru nú eintómir einskildingar í mér held- ur” “En svo aðrir, mamma? Hvernig slapstu frá þessu við þá, — hirðina, ættfólkið, frænda og alt hans fólk? Jlað hefir hlotið að verða uppþot og vakið hneyksli, svo þú hefir orðið að bera höfuðið hátt til að mæta því”— “Magna — við skulum sleppa öllu því í bráð. — það voru blátt áfram engir “aðrir” til! Nokkrir fiskimenn höfðu séð okkur og reynt að komast eftir, hver ég væri. En áður það yrði uppvíst, liöfðum við ferðast burtu, og innan mánaðar var ég konan hans. Ég var komin í þess manns hendur, sem gerði alt til fulls og gerði það strax. Hann var alt of stirður til að átta sig á annara leið en beinni leið. það gekk alt umsvifalaust. ” '' En hvað var svo talað ! Guð minn góð- uh! Bcetti það um fyrir föður mínutr , að hann gekk að eiga þig —, ég á við í umtali fólks?” “pú átt við, að hann kvæntist hirðmey?” Hún brosti. . “Ég get nú lofað þér að heyra, hvað sagt var: Ivarl Mander hafði báktalað drotning- una á einhverri samkomu; ein hirðmeyjanna hafði hlustað á það og að mánuði liðnum var hún hlaupin burt með Karli Mander. Eitt- hvað á þessa leið. Hún hafði valið sér rudda- legasta manninn í öllu landinu. pannig barst það út. ” “Auðvitað umtalið þykist ætíð -hafa rétt fyrir sér.” “Ári síðar skrifaði ferðamaður einn . í blaði, að hann hefði séð glötuðu hirðmeyna við þvottabala. Ha, ha! pað var satt að vísu. pú varst þá fædd, og þetta var um anna-tímann; ég vann eins og aðrir; það gerð- um við bæði.” “Mamma, mamma, hvernig var hann heima fyrir? pegar þið voruð saman, á ég við? En sú dýrð ! pað hlýtur að hafa verið það tilkomumesta, sem hugsast getur? Ó, mamma, ég má vera þér þakklát fyrir það alla æfi, að þú sagðir mér þetta ekki fyr en nú. — Fyr hefði ég ekki skilið það.” - “Alveg rétt! petta og annað eins verð- ur ekki sagt börnum eða unglingum- En ég segi ekki frá einungis til að segja frá.- pú spyr, hvemig samlíf okkar hafi verið. Hugsaðu þér glögga mynd áf honum fyrst! Hann hafði tilhneigingu tii undirgefni og auð- sveipni, sem fáir skildu. á vissan hátt og að nokkru leyti sumir, en ekki svo, að þeim væri ánægja að því. Afleiðingin af því varð sú, að þegar honum fanst hann finna samhljóm við sig, þá gaf hann sig svo algerlega á vald, að hann varð at athlægi. Væri það í samkvæmi, þá drakk hann sig fullan, eða öllu heldur var fyltur, og slepti svo alveg taumnum á sínu ó- stýriláta eðli- Hefirðu heyrt — nei, ég skal segja þér það alt ! 1 veizlu nokkurri reyndi stúlka ein (hún er nú giít. sveitaforingjanum hérna) — hún reyndi að koriia honum til við sig, öðrum til skemtunar. Hún var talsvert lagleg og dálítið fyndin Hka; hún lézt vera bálskotin í honum; þreyttist aldrei á að spyrja og þóttist aldrei heyra nóg, en jafnframt laum- aði hún meiru og meiru víni í glasið hans; hún drakk honum til og fékk aðra til að gera það líka. ” f ‘ Guð minn góður, mamma! ’ ’ “Hvernig íieldurðu að því liafi lyktað? — í fjósmu. ; peir gátu lokað hann þar inni, al- einan. Harin fékk heilablóðfall af bræði. — pað var hún, sem hann sá úr ræðustólnum í gegnum gluggann. — pá var það, að víman rann af honum. ” Mæðgurnar gengu um stund á þess að mæla orð af munni. “pú vissir ekkert um þetta þá mamma?— Ekki fyrri en seinna?” “Nei. Ef ég hefði vitað það, þá held ég að ég hefði gengið beint til hans, tekið hönd hans og heilsað honum innilega, þó það væri í fyrsta sinni sem ég sá hann. ” “Eg sömuleiðis, mamma!” “Síðan skildi með okkur, hefi ég liugsað svo mikið um samvist okkar. Ég skal segja þér, að ég álít, að allir afburðamenn hafi þetta emfalda og óstýriláta við sig. pað veltur þess vegna svo mikið á staðháttum og samverka- mönnum, hvernig starf þeirra gengur. En fyrst og fremst á því, að þeir fái aðstoð konu- Alt er undir aðstoðinni komið. Karl Mander talaði oft við sjálfan sig. Honum leið bezt innan um bændurna; þeir trufluðu hann minst.— Bækurnar og umhugs- anir, búskapurinn og blöðin.. ^og svo einstöku sinnum ræðuhöld og drykkjuslark, helzt hvað á eftir öðru — þannig hafði líf hans verið að þessu.” “En hann drakk þó ckki, mamma? Hann var ekki drykkfeldur? Eða var það?” “Ekki frekar en þú cða ég! pað var að eins vottur um lífsánægju og ófullnægða fél- agslund, þegar það car. Til dæmis í seinasta sinn.....” Ja, þá—! Hvernig stóð á, að þú varst þar ekki—?” - “pá varst þú nú komin til, barn, og ég hafði þig á brjósti, svo ég gat ekki farið. pað hefði líka alt farið vel, ef maður einn hefði ekki verið svo óvarkár að mæla fyrir minrii mínu, við samátið, sem var á eftir fundinum! —pá slepti hann sér alveg! par var efni allra umtalsefna, og um það hafði hann aldrei talað til fulls við nokkurn mann! pað var sagt, að það hefði verið eins og þegar maður stökkvi olíu á eld; hann talaði um eiginleika mína svo tugum skifti að minsta kosti, um hjónabandið og föðurgleðina, hann. Hún gat ekki haldið áfram. Hún settist og dóttirin hjá henni. Báðar grétu. Árnið- urinn strauk þær sinni liörðu hönd, en hug- hreysti á vissan hátt: pað dugir ekki, hversu sem við grátum. Straumurinn fer sína leið, án viðnáms, sína erfiðu leið til sævar. Bak við rödd náttúrunnar hvíslaði endur- minningin um hans sorglcgu afdrif. pungbú- in sagði hún þeim báðum, að hann hefði viljað hressa sig á baði eftir máliíðina, en allir höfðu ráðið frá því — — en það kom fyrir ekki—; liann hafði steypt sér af háum s^alli og lagst á sund frá landi, eins og hann ætlaði heim í kvið- unni, fékk sinadrátt og sökk---------. “Mamma — þú hefir ekki sagt mér enn þá hvernig samlíf ykkar var háttað ? Eftir litla stund: “pað verðurðu að segja mér líka!! pú hefir nú að vísu sagt mér eitt og annað um það, já, ákaflega mikið. En ekki um það, sem mig langar nú til að vita. Astina, mamma, innileikann milli ykkar tveggja. Mamma, það hlýtur þó að liafa verið svo, að það héldi vöku fyrir okkur hinum. ”* “Fram úr öllu hófi, barn. Fram úr öllu viti! Og veiztu hvað — baktalið um okkur, einkum nafnlausu bréfin ógeðslegu, fúlmensk- an .. •. petta herti á! f hvert skifti dróg- umst við nær hvort öðru. Ilann var ekki eins næmur fyrir slíku sem ég; skildi það fyrst gegnum mig. peir sem mestu ráða í félagslífi þessarar litlu þjóðar, eru ekki afkomendur Norðmanna, heldur innflytjendur. Hann gat aldrei orðið þeim samstíga. En ég var af þeirra flokki og við áhrifin á ir.ig opnuðust augu hans!! Væri honum komið á rekspölinn, ja, þú getur nú ímyndað þér—! Iíann var sporvís að eðlisfari. Og þegar honum nú skildist til fulls, hvað ég hafði lagt í hættu, þegar ég valdi hann—.... nú þá komst hann á skrið!! Ef nokkurt endurgjald licfir nokkurn tíma átt sér stað, þá var það hjá honum1 Dag og nótt, alt suniarið, alt haustið, veturinn og vorið, vorum við saman. Líf okkar var flótti frá öðrum, en það var flótti inn í Paradís. Hann tók engum heimboðum; gaf sér varla tíma til að tala við fólk, sem kom; hann vildi ekki hafa það hér. Hann og ég og ég og hann í stóru stofunum og litlu herbergjunum; hann hjá mér, eða ég hjá honum. Og á þjóðveginum, í haganum, sel- inu, á vatninu eða ísnum, við vinnu eða eftir- lit, saman, eða, ef við vorum aðskilin, þá ein- ungis til að ná sem fyrst saman aftur. En því meira sem við vorum sariian, því dýrmætari varð hann mér. Mér var hugsanagnóttin ekki aðalatriðið, heldúr raaðurinn. Að finna hreinskilni hans, sem var tær og djúp, var mín mesta unun í lífinu- Huglátssemi hans við mig — eða hvað ég á að kalla það — er í huga mínum samandregin í eina mynd: stóra höfuðið hans í kjöltu minni. par lagði hann það oft og sagði í hvert skifti: “Hér er gott að vera!’ ” Og dóttirin lagði nú höfuðið í skaut móð- urinnar, með ekka. pað tók að rigna; þær, stigu á fætur; þær urðu að halda heimleiðis. Litla húsaþyrping- in, uppi við stöðina, sýndist liggja fjær vegna j-egnsins, en varð alúðlegri. Landslagið varð líka samlitara og hýrlegra; birkið angaði margfaldiega. “ Já barrl mitt, nú lield ég, að ég hafi gef- ið þér dálítið af hans þrá. Er það ekki satt?” - Hún snéri sér að henni. Dóttirin grúfði sig að henni í svars stað. pað leið stundarkorn, áður en þær héldu af stað aftur. “pú hafðir þrána; hún , er arfur, og ég hefi aukið hana í þér. Háleitum hlutverkum, göfugum mönnifm og konum hefi ég lýst fyrir þér. J>að gerði hann. Eg hefi laugað þig í líáleitum liugsunum, eins og hann laugaði sig í náttúrunni, til að fá sínum hugsunum svöl- un. Ég vissi, að ég breytti í hans anda, þegar ég sendi þig frá mér. En ég þekti bezt her- ldæðin, sem þú barst. pau voru frá honum. Og þó — Magna!” Dóttirin losaði handlegg sinn ósjálfrátt og nam staðar. Hún eins og stakk fyrir sig’ fótum. “Já, ég veit það- petta er þriðja sinni í dag, að þú finnur, að ég vil ráðast á þig. Og ég vil ráðast á þig. pað var í veizlunni hjá frænda þínum, að (Framhald á bls. 8). Business and Professional Cards Allir sem í þessum dálkum auglýsa eru velþektir og áreiðanlegir menn—þeir bestu sem vÖI er á hver f sinni grein. LÆKNAR. Dagtals St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospltal í Vínarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofutími í eigin hospítali, 415 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 t.h.; 3—4 og 7—9 e.h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. ^ DR. M. B. HALLDORSSON ^ 401 BOYD BUILDING Talsími M. 3088 Cor. Portage &Edm Stundar sérstaklega berklavelki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á -skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e.m.—Heimili að 46 Alloway Ave. Talsími Sh. 3158. HEILBRIGDIS STOFNANIR Keep in Períect Health Phone G. 868 Tumer’s Turkith Batha. Turklsh Baths with sleeping ac- commodation. Piain Baths. Massage/ and Chiropody. Cor. King and Bannatyne Travellers Building Winnipeg DR. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Homi Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talsími Main 3088 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2315 N_____________________________/ I Sími, Main 649. H. W. HOGUE Sérfræðingur í öllu sem röddinni tilheyrir bæSi í ræSu og söng. Alt læknað sem að röddinni gengur. Stam, mál- helti, raddleysi læknað með öllu. , \ Ófullkomleikar raddarinnar til ræðuhalda lagfærðir. H. W. HOGUE. A. O. U. W. Hall, 328 Smith St. * Winnipeg. LÖGFRÆDIN GAR. ADAMSON & LINDSAY LögfræSingar. 806 McArthur Building Winnipeg. Phone M. 3013 ALFRED U. LEBEL LögfræSingur 10 Banque d’Hochelaga 431 Main Street, - Winnipeg Talsími Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir 614 Somerset Block, Winnipeg DR. Ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. MYNDASTOFUR. Talsími Garry 3286 RELIÁNCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir Myndasmiðir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur meö þessa auglýsingu. KomiS og finniS oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba BLÓMSTURSALAR W. D. HARDING BLÖMSALA Glftinga-blómvendir of sorgar- sveigir sérstaklega. 374J4 Portage Ave. Símar: M. 4737 Heimili G. 1054 Talsími M. 3142 1 G. A. AXFORD LögfræSingur 503 Paris Bldg. Winnipeg Minnist á Voröld þegaar þéi farið eftir þessum auglýsingum. Trl aS fá góSar myndir, m co komiS tH okkar. g to BURNS PHOTO STUDIO _ 576 Main Street o* c CK CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduSustu tegund. Films og Plates framkallaSar og myndir prentaSar. Eigandi: FINNUR JONSSON sérfrædinguR VID PHONOGRAPHS, ALLAR MAL- VéLAR Eg geri ekkert annað en að gera við hverslags málvélar sem er. Brotnar fjaðrir, málberann og plöt- urnar, eg ;;eri við það alt. Eg sendi aðeins færa menn þeg- ar viðgerðirnar eru gerðar heima í húsinu. Alt verk ábyrgst. W. E. GORDON Elevator to 4th Floor, 168 Market E 4 dyr frá Pantages. Phone M. 93 Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fugiar NotiS hraSskeyta samband viS oss; blóm send hvert sem er. VandaSasta blómgerS er sérfræSi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiSsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, RáSsmaSur 469 Portage Ave., Winnipeg Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars KomiS og taliS viS oss eSa skrifiS oss og biSjiS um verS- skrár meS myndum. Talsimi Main 1J20 417 Portage Ave., Winnipeg. Vér getum hiklaust mælt með Feth- erstonhaug & Co. pekkjum Isleend- inga sem hafa treeyst þeim fyrir hug- myndum sínum og hafa þeir í alla staði reynst þeim vel og áreiðanlegir. IROQUOIS HOTEL 511 Main St. Ingimundur Einarson, Eigandi. þegar þú kemur til bæjarins getur þú ávalt fengið hrein og þægileg herbergi til leigu hjá okkur. Eina íslenzka Hotelið í Winnipeg. Reynið og Sannfærist. Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgSir. 528 Union Bank Bldg. J. J SWANSON & CO. . Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. v 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2597 G. J. GOODMUNDSON Selur fasteignir. Leigir hús og lönd. Otvegar peninga lán. Veitir áreiðanlegar eldsábyrgðir billega. Garry 2205. 696 Simcoe Str. A . S. BARD A L 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Lloyd’s Auto Express (áöur Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verö fyrir heildsölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Marylar Plumbing, Gasfitting, Stea and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hen leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 34£ J. G. Hinriksson, í hernum /

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.